Þjóðviljinn - 26.09.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 26.09.1969, Blaðsíða 7
Föstudagur 26. septeomber 1969 — í>JOÐVTLJINN — SlÐA J Afhugasemd Framhald af 5- sdðu- segja ekiki sannledkann, þó það sé i biaðaviðtaíli) þá hefur hiún ekki ocðið fyrir ofsóknum í blöðum og manna á milili eins og ég. Nú hefur Sjónvafpið birt plaigg það er við Ester Brinck byggjuim skoðanir okk- ar á, um áfonm Nató til yfir- ráða í Austur-Evrópu, að vísu er þar talið að Naitó gieri þetta til að vera viðbúið árás frá Sovétríkjunum, en þessi fregn kom ásamf korti af Austur- Evrópu þar sem stöðvar fyrir kjamorkuvopn, taugagas og annað góðgæti er merkt inn á. Fregn þessi var í Sjónvarpinu 8. sept. og getur hver sem vill gengið úr skugga um það með því að hringja og spyrja um það. Svo fúrðulegt sam það var, voru fáednar félagskonur í Menningar- og friðarsamtökum íslenzkra kvenna, sem ég er formaður í, simeikar um aðþessi orð mín á blaðamannafundin- um kynnu að geta skaðað sám- tökin — og það enda þótt ræki- lega væri fram tekið, ad um per- sónulega skoðun mína væri að ræða, áLgerlega óviðkomandi MFÍK, enda myndi engin til- raun gerð til að þröngva henni upp á félagskonur. Sem betur fer hefur þessi ótti reynzt á- stæðuiaus, enda fólagsikonur nægilega þroiskaðar tE að láta ek'ki moldviðri blaðaskrifa villa s sér sýn. Félagskonur vita og að hver og ein þedrra er frjá]s að skoðunum sínum og enda þótt við séum sammála í girund- vallaratriðum þarf ek'ki svoað vena um öli mél. Við höfum alltaf og munuim alltaf rnóit- mæla vopnuðum innrásum og tilraunum með kjarnorkuvopn, hver sem í hlut á og hverjar sem ástasður eru annars, þetta er algert prinsipatriði samtak- anna. Ég vildi svo ósika þess, að í ölluim féílö'gum og stofn- umirn hér á lamdi væri eins skýlaust skoðanafrelsi og i Menningar- og friðarsamtökum íslenzkra kvenna. Að síðustu vil ég geta þess til fróðlleiks, að af systurfélögum okkar á Norðurlöndum (þ.e. deildunum í Aliþjóðasambandi lýðræðis- sinnaðra kvenna) voru aðeins tvö, sem mótmæltu innrásinni í Tékkóslóvakíu, þ.e. samtök oklkar og félagið í Noregi. Sam- tök okkar mótmæltu meðsam- hljóða atkvæðum. María Þorsteinsdóttir. Blaðið taldi rétt að birta grein Maríu enda þótt sjónar- mið hennar séu ekki samliljóða þeim sjónarmiðum, sem Þjóð- viljinn hcfur haldið framísam- bandi við innrás Sovétríkjanna og fylgiríkja þeirra í Tékkó- slóvakíu í fyrrasumar. Innritun í Námsflofcka Reykjavífeuir fer fram í fræðsluskrifstofunni, Tjamargötu 12, dagana 26., 29. og 30. september og 1. ofctóber, kl. 5-8 síðdeg- is alla dagana. NÁMSGREINAR: íslenzka, danska, norska, sænska, enska, þýzka, franska, spánska, reikningur, bókfærsla, vélritun, heimilis- hagfræði, þjóðfélagsfræði, foreldrafræðsla, bókmenntir, leikhúskynning, útsaumur, kjólasaumur, harnafatasaumur, sniðateikn- ing og föndur. Tungumálin eru kennd í flokkum, bæði fyrir byrj- endur og þá, sem lengra eru komnir. einnig er kennd íslemzka fyrir útlendinga. Innritunargjald er kr. 300 í hverri bóklegri grein og kr. 500 í verklegri grein. Kennslan fer fram í Miðbæjarskóla og hefst 3. október. Ekki verður innritað í síma. — Nánari upplýsing- n. ar eru gefnar á innrituniarstað. — GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. — ÚTBOÐ Laxárvirkjunarstjórn óskar tilboða í framkvæmd- ir við byggingavirki 1. stigs Gl'júfurverksmiðj unn- ar við Brúar í Suður-Þingeyjarsýslu. Útboðsgagna má vitja gegn 10.000 fer. skilatrygg- ingu í sfcrifstofu Laxárvirkjunar, Akureyri og hjá verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen s.f., Ármúla 4, Reykjavík. — Frestur til að skila tilboðum rennur út 20. desember 1969. Laxárvirkjun. Stýrimenn! Atvinnulausir stýrimenn. hafið samband strax við skrifstofu Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öld- unnar, að Bárugötu 11. Sími: 23476. HAGKVÆMT ER HEIMANÁM Bréfaskóli SÍS og ASI býður yð'Ur kennslu í 41 náms- grein. — Eftirfarandi greinargerð ber fjölbreytninni vitni. I. ATVINNULÍFIÐ 1. — LANDBÚNAÐUR. Búvélar. 6 bréf. — Kennari Gunnar Gunnairsson búfraéði- kand. — Námsgjald kr. 575,00. Búreikningar. — Flokkur þessi er í endursamningu. Kenn- ari verður Ketill ’ Hannesson ráðunautur Búnaðarfélags íslands. 2. — SJAVARÚTVEGUR. Siglingafræði. 4 bréf. — Kennari Jónas Sigurðsson, skóla- stjóri Stýrimannaskólans. — Námsg.jald kr. 745,00. Mótorfræði I. 6 bréf. — Um benzínvélar. Kennari Andrés Guðjónsson tæknifræðingur. — Námsgjald kl. 745.00. Mótorfræði II. 6 bréf. — Um dieselvélar. Kennari Andrés Guðjónsson tæknifræðingur. — Námsgjald kl. 745.00. 3. — VIÐSKIPTI OG VERZLUN. Bókfærsla I. 7 bréf. — Kennari Þorleifur Þórðarson for- stjóri F. R. Faarslubækur og eyðublöð fylgja. — Náms- gjald kx. 745,00. Bókfærsla II. 6 bréf. Fræðslubækur og eyðublöð fylgja. Kennari Þorleifur Þórðairson forstjóri F R. Námsgjald kr. 745,00. Auglýsingateikning. 4 bréf ásamt nnuðsynlegum áhöldum. Kennari Hörður Haraldeson, viðskiptafræðingur. — Náms- gjald kr. 345,00. Almenn búðarstörf. — Kennslubók ásamt 5 spurningabréf- um. Kennari Hösfculdur Goði Karlsson framkvæmdasitj. — Námsgjald kr. 400,00. Kjörbúðin. 4 bréf. — Kenniari Húnbogi Þorsteinsson sveit- arstjóri. — Námsgjaid kr. 345,00. Betri verzlunarstjórn I. og II. 8 bréf í hvorum flokki. — Kennari Húnbogi Þorsteinsson sveifcarstjóri. Námsgjald kr. 690,00 hvor flokkur. Skipulag og starfsliættir samvinuufélaga. 5 bréf. — Kenn- ari Eiríkuir Pálsson lögfræðingur. — Námsgjald kr. 250,00. H. ERLEND MÁL Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. — Kennari Ágúsit Sigurðsson skólastjóri. — Námsgjald kr 575,00. Danska II. 8 bréf og Kennslubók í dönsku I. Kennari Ágúst Sigurðsson skólastjóri. — Námsgjald kr. 690,00. Danska III. 7 bréf og Kennslubók í dönsku III., lesbók, orðabók og stílahefti. Sami kennari. — Námsgj. kr. 800,00. Enska I. 7 bréf og ensk lesbók. — Kennari Eysteinn Sig- urðsson cand. mag. — Námsgjaid kr. 745,00. Enska II. 7 brcf, ensk lesbók, orðabók og málfræði. — Kennairi Eysteinn Sigurðsson cand. mag. — Námsgjald kr. 745,00. Ensk verzlunarbréf. 8 bréf. — Kennari Snorri Þorsteins- son yfirkennari. — Námsgjald kr. 800,00. — Nokkur ensku- kunnátta nauðsynleg. Þýzka. 5 bréf. — Kennari Ingvar G. Brynjólfsson yfir- kennairi. Námsgjald kr. 745,00. Franska. 10 bréf. — Kennairi Magnús G. Jónsson dósent. — Námsgjald kr. 800,00. Spænska. 10 bréf. — Kennari Magnús G. Jónsson dósent. — Námsgjald kr. 800,00. — Sagnahefti fylgir. Esperanto. 8 bréf, lesbók og firamburðarhefti. — Kennari Ólafur S. Magnússon, Námsgjaid kr. 460,00. Orðabækur fyrirliggj'andi. Framburðarkennsla er gegnum ríkisútvari)- ið yfdr vetrarmánuðina í öllum erlendu málunum. ID. ALMENN FRÆÐI Eðlisfræði. 6 bréf og kennsiubók J.Á.B. — Kennari Sig- urður Ingimundarson efnafræðingur. — Námsgjald kr. 575,00. íslenzk málfræði. 6 bxéf og kennslubók H.H. — Kennari Heimir Pálsson cand. mag. — Námsgjald kr. 745,00. íslenzk réttritun. 6 bréf. — Kennari Svednbjöm Sigur- jónsson skólaotjóri. — Námsgjald kr. 745,00. íslenzk bragfræði. 3 bréf og kennslubók. — Kennari Svein- bjöm Sigurjónsson skólastjórd. —- Námsgjald kr. 350,00. Reikningur. 10 bréf. — Kennari Þorleifur Þórðarson for- stjóri F.R. — Námsgjald kr. 800,00. — Má skipta í tvö námskeið. Algebra. 5 bréf. — Kennari Þóroddur Oddsson yfirkenn- ari. Námsgjald kr. 630,00. Starfsfræðsla. Bókin „Starfsval“ með eyðublöðum. Ólafur Gunnarsson sálfræðingux svarar 9pumingum og leiðbein- ir um stöðuval. IV. FÉLAGSFRÆÐI Sálar- og uppeldisfræði. 4 bréf. — Kennard Valborg Sig- urðaxdóttir skólastjóri. — Námsgjald kr. 460.00. Saga saipvinnuhreyfingarinnar. 8 bréf og þrjár fræðslu- bækur. — Kennari Guðmundur Sveinsson Samvinnuslkóla- stjóri. — Námsgjald kr. 500,00. Áfengismál I. — 3 bréf um áfengismál frá fræðilegu sjón- armiði. — Kennari Baldur Johnsen læknir. — Námsgjald kr. 250,00. Fundarstjórn og fundarreglur. 3 bréf. — Kemnari Eiríkur Pálsson lö'gfræðingur. — Námsgjald kr. 460,00. Bókhald verkalýðsfélaga. 4 bréf ásamt fræðalubókum og eyðubiöðum. Kennari Guðmundur Ágústsson skrifsitofu- stjóri. — Námsgjald kr. 345,00. Staða kvcnna í heimili og þjóðfélagi. 4 bréf. — Kennaii Sigríður Thorlacius ritstjóri. — Námsgjald br. 460,00. Lærið á réttan hátt. 4 bréf um námstækni og árangurs- ríkar aðferðir. — Kennari Hrafn Magnússon. — Náms- gjaid kr. 460,00. Hagræðing og vinnurannsóknir. 4 bréf að mdnnsta kosti. — Kennari Kristmundur Halldórsson hagræðingaxráðu- nautur. — Námsgjald kr. 460,00. V. TÓMSTUNDASTÖRF Skák I. 5 bréf. — Kennari Sveinn Kristinsson skákmeist- ari. — Námsgjald kr. 460.00. Skák II. 4 bréf. — Kennari Sveinn Kristinsson skáfcmeist- ari. — Námsgjald fcr. 460,00. Gítarskólinn. 8 bréf og lög á nótum. — Kennari Ólafur Gaukur hljómsvedtarstjóri. — Námsgjald kr. 550,00. TAKIÐ EFTIR: — Bréfaskóli SÍS og ASÍ veitir öllum tækifæri til að afla sér í frísfcundum fróðleiks, sem aliir hafa gagn af. Með bréfaskólanámi getið þér auikið á möguleika yðar tii að komast áfram í lífinu og m.a. búið yður undir nám við aðra skóla. Þér getið gerzt nemandi hvenær sem er og ráðið námshraða að mestu leytd sjálf. — Skólinn starfar allt árið. Bréfaskóli SÍS og ASÍ býður yður velkomin. Undirritaður óskar að gerast nem. í eftirt. námsgr.: □ Vinsaml. sendið gegn pósttoröfu. □ Greiðsia hjáiögð kr............... (Nafn) (Heimdlisfang) Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið. BRÉFASKÓLISÍS & ASÍ Sambandshúsinu, Sölvhólsgötu. —- Reykjavik. Frímerki - Frímerki Hjá okkur er úrval ísienzkra frímerkjja. Hvergi lægra verð.'— Reynið viðskiptin. Frímerkjaverzlun GUÐNÝJAR Grettisgötu 45. Buxur - Skyrtur - Peysur ■ Úlpur - o.m.fl. Ó.L. Laugavegi 71 - Sími 20141

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.