Þjóðviljinn - 26.09.1969, Síða 1

Þjóðviljinn - 26.09.1969, Síða 1
Föstudagur 26. september 1969 — 34. árgangur — 209. tölublað. Voru þessar fröppur nauSsyn- legar? Þessi mynd er á forsíðu tímaritsins Sj álfsbjargar, nýútkomnu. Er myndin táknræn fyrir þá örðugleika seirn fatlaðir eiga við að etja vegna óhentugs byggingar- fyrirkomuiags. Sjá frétt á siðu 12. Dregið um happ- drættisvinning á hverju kvöldi • Húsgagnavikan 1969, seim nú stendur yfir í LaugardalshöHinni, hefur verið vel sótt og höfðu í' fyrrakvöld komið 4975 gestir á sýninguna- 1 fyrraikvöld var í fyrsta sinn dregið í aðgöngumiða- happdrætti sýningarinnar og kom upp nr- 6474 og er yinningurinn stóll frá Dúnu í Kópavogi. • Sýningunni lýkur n.k. sunnu- dagskvöld og verður dregið um einn vinning hvert kvöld sem eft- ir er. i&fíí&í Alþýðubandalagið í Reykjavík: Fjallað um æsku og atvinnu- leysi, kosið í flokksráðið ■ í gærkvöld var haldinn félagsfundur á vegum Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík, þar sem kjörið var í fulltrúa- ráð og flokksráð og fjallað um efnið Æskan og atvinnu- leysið. í lok umræðna var samþykkt ályktun um stjóm- málaástandið, sem verður birt hér i blaðinu á morgun. Guðmundur Hjartarson for- maður Alþýðubandalagsins í Reykjavík setti fundinn og gerði grein fyrir dagskráratriðum en fundarstjóri var Svavar Gests- son blaðamaður. Framkvæmdanefnd andstæð- inga vínveitingaileyfis í Hafnar- firði hefur gefið út blað sem dreift er í hvert hús í bænum og í ,gær- kvöld hélt nefndin almennan börgarafund um vínveitingamái- ið, en almenn atkvæðagreiðsla fer fram um þetta mál í Hafnar- friði nk- sunnudag eins og sagt hefur verið frá í Þjóðviljanum. t blaðinu er ávarp frá 64 Haifn- firðingum sem vara við þeirri hættu sem af slíkri almemmri vin- sölu veitimgahúsa leiðir i bæmum og segja þetta yrði böl í bæjar- lífinu. Greinar í blaðið rita Páll V. Daníelsson, Árni Gunnlaugs- son, Óskar Jónsson og nokkrir Fyrsta dagskrármál var kosn- ing í fulltrúaráð og síðan voru kosnir fulltrúar félagsins í flokksráð AÍþýðubandalagsins, sem kemur saman til fundar á Akureyri um aðr-a helgi. ónaímgreindir Hafnfirðingar. Við- tal er við Geir Hallsteinsson íþróttakennara, séra Garðar Þor- steinsson, Matthias Á. Mathiesen alþm. og Sólveigu Eyjólfsdóttur Framhald á 3. síðu. Þá hófust umræður um efnið Æskan og atvinnuleysið. Fram- sögumenn um efnið voru þeir Gestur Guðmundsson, mennta- skólanemi, Ólafur Einarsson, sagnfræðingur og Sigurjón Pét- ursson. trésmiður. Að umræðum loknum var sam- þykkt ályktun um stjómmóla- ástandið. sem verður birt heT í blaðinu á morgun ásamt nán- ari frásögn af fundinum í Lind- arbæ í gærkvöld. Felld niður skrán- ing á þýzku marki 1 gær barst Þjóðviljanum eftir- farandi frétt frá Seðlabanka Is- lands: í framhaldi a£ ákvörðun Deut- sehe Bundesbank (Þýzka þjóð- bankans) um að fella niður öll gjaldeyrisviðskipti um sinn og ákvörðun þjóðbanika nágranna- landanna um að fella niður skrán- ingu á þýzku marki, hefur Seðla- bankinn ákveðið að fella niður skráningu á þýzku marki tflrá deg- inum í dag og iþar til annað verð- ur ákrweðið- Togarar selja í Þýzkalandi Verðið féll niður vegna mikilla hita Samtök gegn vini hjá HafnfírSingum — gefa út blað og halda borgarafund Er stjórnin að láta undan þrýstingi verkalýðsfélaganna ? Skipasmíðar heimilaðar án fyrirframsöiu báta strax ? □ Nú er útlit íyrir að ríkisstjórnin ætli loks að láta undan þrýstingi verkalýðssamtakanna um að gera sérstakar ráðstafanir til þess að Fiskveiða- sjóður geti lánað út á skipasmíði án þess að kaup- voru nefnd- Mætti búast við stað- festingu reglugerðar í næstu viku. Mun Seðlabankinn vera búinn að fá fyrinmæli urn að sjó fyrir fjár- magni til þess að standa straum af þeim hluta sem s'kipskaupend- ur ella eiga að greiða þegar samið hefur verið uim sölu á bétunum áður en þeir eru smíðaðir. Mun þessi upphæð nema um 50 miljón- um króna og má þannig gera ráð fyrir því að hún geti tryggt smíði 15—20 báta um 100 tonn að stærð Fnamhiald á 3. síðu. í þessum mánuði hiafa ísieíiz'kir togarar seiit íi sinnum erlendis og auk þess éúm togbátur, eirm togari liand’aðí í Brettandi en hinir allir í Þýzkiaiandi. Um fyriri helgi urðu niiikil hlý- indi í Þýzkalandi oig héldust fram ef'tir vikunni, biitnaði þetta þiungiega á sölu togiairanna sem lönduðu á þessum tínva og fengu þeir mjög légt verð fyrir a®- ann. Togbáituirdnn Þorkell II. ít~á Grindavík seldd s.l. þriðjudaig í Ouxhafen 44 tonn fyrir 51.200 mörk. Neptúnus seldi á mánu- dag í Grimsby 112 tonn fyrir 9.937 £. f fyrri viku seldi Maí í Cuxhaven 317 tonn fyrir 143.190 mörk. Karlsefni í Bremerhafen 135 tonn fyrir 75.215 mörk, Röð- ull í Cuxhafen 159 tonn fyrir 88.071 mörk. E’gill Skallaigríms- son í Bremerhafen 132 tonn fyrir 86.760 mörk og Víkingur í Brem- erbafen 209 tonn fyrir 130.160 mörk. Neptúnus seldi 3. sept. í Cux- bafen 137 tonn fyrir 160 þús. mörk, og Sigurður sama daig í Bremerhafen 215 tonn fyrir 229.230i mörk. Júpiter seidi í Bremerbafen 8. sept. 180 tonn fyrir 144.300 mörk. Úranus í Cuxbafen 10. sept. 117 tonn fyr- ir 87.468 mörk og Hauk'anes í Cuxhafen 11. sept. 129 tonn fyr- ir 101.430 mörk. f næsitu viku munu tveir tog- arar selja í Þýzk’alandi, Sigurð- uir og Júpiter . endur séu fyrirfram ákveðnir. Blaðið aflaði sér upplýsinga um þetta mál i gær og ræddi blaða- maður við Jón Sveinsson, forstjóra Stálvíkur meðal annarra. Jón sagði, að í mörg ár hefði verið unnið að þessu rnáli bæði á veg- um Félags dráttarbrauta og skipa- smiðja og Stálvík hefði allt frá árinu 1964 reynt að ýta á eftir málinu- Ennfremur hefði frá 12.7- 1967 verið starfandi svonefnd ■fiskibátanefnd, en henni var ætl- að að koma fram með tillögur um hentug fiskiskip miðað við þáverandi aðstæður. Þessi nefnd hefur ýmislegt gert sagði Jón Sveinsson. Hefur málið síðan þró- azt á þetta stig og er þ'að núna í höndum Davíðs Ólafssonar, Seðlabankastjóra, sem er formað- ur stjórnar Fiskveiðisjóðs. Héfur stjórn Fiskveiðisjóðs sent stjórn Félags dráttarbrauta og sikipa- smiðja drölg að reglugerð um lánveitingar til fiskiskipasmíða án fyrirframsölu- Ég vona, sagði Jón að málið sé að leysast. Stálvík hefur nýlega staðfest fyrri beiðni um að fá að srmða fimm 105 tonma báta á þessu ári og næsta án þess að á'kveðið halfi verið um kaupendur fyrirfiraim. Hanrn sagðí enmfiremur að í augnablikinu hefði Stálvfk í smíðum 104,17 tonna bát eftir nýju mælingUinni. En síðan væri óvissa um áframha-ld. Það er erf- itt að spá um áframhaidandi verk- eifni í þessu starfi — það-er eims og að segja til um hrossakaup, ástir tig hernað fram í tfmann. Blaðamaður spurði Jón um fjár- hag Fiskveiðisjóðs og vísaði hann þeirri spurninigu til Elfasar Hall- dórssonar hjá Fiskveiðisjóði, en blaðinu tókst ekki að ná sam- bamdi við hann í gærdag- Jón var loks að því spurður hvað 105 tonna bátar kostuðu nú. Hann sagði verðið vera frá 18— 20 miljónir króna og lánaði Fisk- veiðisjóður 75 prósent af þeirri upphæð. Sagði Jón að vaxandi til- hneigimg virtist vera til þess að gera matsverð lægra en kostn- aðarverð bátsins, en reglur mæla svo fyrir að. lán Fiskveiðisjóðs skuli vera 3/4 af þeirri upphæð Sem lægri kann að vera, kastn- aðarverði eða matsverði. Blaðið aflaði sér upplýsinga þar u-m annars staðar' að stjórn Félags dráttarhrauta- og s'kipa- smíðastöðva muni í dag eða næstu daga senda frá sér umsögn um drög þau að reglugerð sem áður *■ Það hefu-r heldur betur kom- ið fjörkippur í mepningariífið hér í Reykjaví'k núna með haustinu: Leikhúsin eru byrj- uð sýningar, Iðnó á Iðnóreví- unmi og Þjóðleikhúsiö á- Pún- tilla og tveim Möttum. Sinfón- ían er að hefja tónleika, bóka- flóðið í þann veginm að' byrja, og siðast en ekki sízt er sýn- inigavertíð myndlistarmamina hafin af fullum krafti. Þannig gefst Rey’kvikinigum kostur á nú um helgina að skoða ekki færri en sex mál- verkasýningar hér í borginmi og einhverjar fleiri mu.n vera hægt að sjá í næsta mágrenni borgarinnar. Sýnimgamar sex sem opnar verða um lielgina hér í Reykja- vík eru þessar: Haustsýning FlM í Iðnskólanum á Skóla- vörðuholti, eri þeirri sýningu lýkur á sunnudagskvöld eftir framlengingu i eina yiku, sam- sýningin í Gal'lerí SÚM við Vatnsstíg, sýning Vetui'liða Gunnarssonar í Sýningarsaln- um Borgartúni 32, sýning Sverris Haraldssonar í Casa Nova, sem opnuð verður á veg- um Listafélags MR á.morgun, sýning Hjörleife Sigúrðssonar í Unu'húsi við Veghúsastíg, er einnig opnuð á morgun svo og Snorra Sveins Friðriksson- ar í Bogasalnum. Myndin hér að ofan er eftir Veturliða Gunnarsson og heitiv Kvöldsól. Sýningu Veturliða lýkur um helgina en hún er í sýn- ingarsalnum Borgartúni 32. Þar sýnir Veturliði 65 málverk. öll máluð á þessu ári, og hefur aðsókn verið góð og 16 myndir selzt. ✓ í

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.