Þjóðviljinn - 08.10.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.10.1969, Blaðsíða 2
i / 2 SÍÐA — ÞJÓÐVIIiJTtNN — Miðvitouriaigtr 8. olotóber 1968. Skemmtilegir leikir framundan Fyrstu saman 1 gær var dregið um hvaða lið leika saman í 4. umferð Bik- arkeppni KSl og það væri synd aS segja, að sá dráttur hefðí verið hinum fjölmörgu knatt- spyrnuunnendum óhagstæður. Enn.þá er tveim leikjum ólok- ið í 3ju umferð, leikjum iBiC og ÍBV a. og Víkings og IBV b, og verða þeir báðir leiknir um næstu helgi. 1 4. umferð drógust þessi lið saman: Fimleikar á vegum Ármanns Fimleikar á svifrá. Fimleiikadeild Ánmanns býð- ur tfólki á öMuon aldri til fim,- leikaœfinga í vetur og er æft í þrermur flokkuim karla, og þremur fllckkuim kvenna. 1. fl. kvenna æfir á rnánu- dögum og fimmtudögiuim kl. 8-9 s.d., 2. £L. kvenna á þriðjudög- um og fiimimtudögum kl. 7-8 sd- Frúarleikffimi er á mánudöigum og miðvikudögum kl. 8 s. d. Kennarar í kvennaflokkunum eru Ingibjörg Jómsdóttir og Vigdís Guðmundsdóttir. 1. fl. karia æfir á ménudöig- umo, miðvikudöigum og föstu- dögum M. 9 s.d., 2. fl. karla á mánudögum M- 7 og á máð- vikudögum M. 8 sd. „ddboys“- æffingar eru sivo á miðviku- dögiuim M. 7 og é föstudögum kl. 8 s.d- og gufuibað á .eftir. Kennari 1. flokks er inigi Sig- urðsson, í 2. flokki Kristján Ásitráðsson og Öttar Jóhamns- son og oid boys-flokkuhum kennif Magnús Gumnlaugssom. Æfingar alílra flokkanna, — neima frúarflokka, verða ístóra satnum í íþróttalhiúsi Jóns Þor- steinssonar- — Frúarieikfimin verður í leikfimisal Breið'agerð- isskólans. Pimleikar eru fáileg ogheill- amdi fþrótt. Þeir sem hugí hafa á að aafa í vetur, eru heðnir að tilkynna það skriifstofu Ár- manns, Lindargötu 7, sími 13356. Skrifstoffam er opin á mánu- dags-, mdðvikudaigs- og föstu- dagskvöldum kl. 8-9,30 sd. deildarliðin drógust í Bikarkeppninni Eins og á þessu sést munu i. deildarliðin leika samian og er ekfci að efa að þeir leikir verða 'jafnir og skemmtilegir. Hins- vegar voru lið SedifOss og Vals b. heppin því annað þessara liða, sem óneitanleiga eru ókki jaffn sterk og 1. deildarliðin, mum komast í undanúrsilit. ★ Þessi mynd var tekin í haust þegar Armennimgarnir höíðu unnið sigur í 3. dcild og þar með rétt til að leika í 2. deild að ári- 1 Hið unga og efnilega knatt- spymulið Ármanns hefur vak- ið á sér verðskuildaða athygíB í siumar- Eikki er nema eitt ér síðan knattspyrnudeild var stofnuð í Ármanmi og varð lið félagsins að byrja féril sinn í 3. deild eins og vera ber. Þvi er skemmst frá að segja, að Ármenningar sigruðu með yfir- burðiuiiri í deildinni og led'ka því í 2. deild að ári. Em til þess að mega taka þátt í Reykja- víkurmóti meistaraflokkd að ári, verður félagið að vinna mót í Reykjavíkurmóti 1. flokks og mú eygja Ármenningar sig- ur í haustmóti 1- flckks, því þeir aru komnir í úrsiit á móti ur á mótd gert tvö jafntefli, geign Vai og Fram og ledika því til úralita við Ármenninga. Eins og. áður segir, öðlast Ármemningar rétt til þátttöku í Reykjavfkurmtóti meistaraiflokks ef þeir sigra í 1. flokksmóti og vissulega væri gaman að því að þedr sdgruðu í haiustmótinu og yrðd það áreiðanlega mókil lyfti- stöng fyrir hina ungu knatt- sp3Tnudeild félagsdns. En hvort sem þeir lenda í fyrata eða öðru sæti í mótinu þá er frammistað liðsins mjög at- hygiisverð og sýnir okkur að Ármannsliðið er ungt lið á upp- ledö. — S-dór. I>að var Valsmaðurinn Sveinn Zoega sem fyratur dró' úr pott- inum þar sem nöfn liðanna voru geytmid og eins og vera ber dró hann sitt lið Val a. Elías Hergeireson formáður knatt- spyrnudeildar Vals, dró félagi sínu mótherja og fókk Skaga- menn. Þá dró Eggert Jóhanns- son þjálfari Vikings, lið ÍBA og sam mótherja þeirra diró Bjarni Feldxsom úr KR sigiur- vegarann úr leik ÍBV b. og Víkings. Þá dró Helgd Daníels- son fuliltrúi ÍA lið Seilfoss og gegm þeim dró Hafsteinn Guð- mundsson landsliðseinvaldur íið Víkings. Þó voru aðeins efftir lið KR og sigurvegarans úr leák ÍBK og ÍBV a. — S-dór. Reykjavíkurmótinu haldið áfram Valur og IR mætast í kvöld Knattspyrnulið á uppleið Valur a- og lA og verður hann leikinn um næslu helgi. KR og sigurvegarinn úr leik ÍBV a. og ÍBK. ÍBA og sigur- vegarinn úr leik Víkings og IBV b. Selfoss og Valur b., og fer sá leikur fram um næstu helgi. Ekki í kot vísað /Atlanzhafsbamdalagið heffur sem k/umnugt er verið hrjáö aí uppdráttaraýM um lamgt skeið. Það sundraðist hernað- arlega þegar Frakkax hættu þátttöku í stríðskerfi þess, vísuðu aðalstöðvunum frá Paris og stugguðu öllum bandarískum hermönnum úr landi. StjómmáláLegt valda- kerifi bandalagsins hefur sundrazt á hliðsitæðan hátt; æ fledri Nató-rikd haía síðustu árin teMð að ástunda mun sjálfstasðari steffnu í utanrík- ismálum en fyrr, hvað svo sem herforingjamir segja. Sið- ferðdlega hefiur bamdailaigið orðdð fyrir síemdurtekmum stóráfföMum, síðast með valda- rániniu í Grikklandi en það var framkivasmt samkvæmt á- ætium siem Nató-herföringjar höfðu samið- Andstaða al- znennings við bandalagið fér vaxandi inmam aðildaiTÍk.i- anna; æ fleiri giera sér Ijóst að það eru óskemimtilegar íramtóðaríioriúr ef Evrópa á til framtoúðar að vera kloffin í áhrifasrvæði, þar semkjam- orkuvædd risaveldi sdtja ytfir hlut máittarmdnni rikja. öll hetfur þessá þróum orðið forustumömnum Atlanzhatfs- bandalagsins mikið áhyggju- efini. I>eir hafa að undanfömu gert hvers kyms tilraunir til þess að hressa upp á gemgi bandalagsins, skipað neffndir til þess að endurakoða startfs- hætti þess og tekið ákvarðan- ir um tillögur þeirra. En allt hefur komið fyrir ekM, inn- viðir bandalagsins haía orðið æ veikard. Það er ekki fyrr em nú að herfforingjamir haffa komið auga á þá lausm sem ætla mœtti að dygði til ér- amgurs. Þeim hefur vitraztsú staðreynd aö innan bandalags- ins er þrátt ffyrdr ailt ein rik- isstjóm sem aidred hetfur brugðizt, sem heíiur fylgtöll- um fyrinmælum Natóleiðtoga út í yztu æsar og ekM haít neina tilburði til skoðunar- Þetta er Isiands sem í utanríkismálum lýtur forustu Emils Jóns- sonar. Og í samræmá vdð það hafa n,ú gerzt þeir atburðir sem Morgunblaðið greinir frá í gær: „Noröur-Atlanzhafs- ráðið tilkjmnti í Briissei í gær, að Bmdl Jónssom hetfði tekið foreæti í ráðimu, að þvi er segir í einkaskeyti til Morg- unblaðsins frá. AP-fréttastotf- unni. Bmil Jónsson mun gegna embætti forseta ráðsins í eitt ár“. Verður samnariega ekki ónýtt fyrjr Natóráðiðað fá á neyðarinnar stund að njóta þeirrar atorku og reisn- ar Emdls Jónssonar sem ís- lenddngar þdkkja bezt. — Austri. KR. ★' Þetta haustmót byrjaði allt annað em vel fyrir Ármenninga, þvií að í fyrata ledknum töpuðu þeir stórt ftrrir KR eða 6:1. Em síðan hafa þeir unnið allasína leiki; Þrótt með 5:1, Vfking 2:1, Fram 3:1, og mú síðast Vai s.L sunnudaig 1:0- KR hefur afft- Reykjavíkunmiótinu í hand- knattleik verður hialdið áfram í kvöld M. 29,15 og verða þá leiknir þrír ledkir. Fyrati leik- ur lcvöldsins er á mdlli Ár- manns og KR, en strax á eifit- ir leika svo Valur og ÍR og er það sá leikur sem flestir bdða efftir, þvi óneitamlega er IR- liðið sterkasta liðið sem Val- ur hafiur mœtt í mótinu til þessa, en þeir hafa sigrað í öllum sínum leikjum. Síðasti leikur kvöldsins verður á milli Fram og Víkings og ætti sá leátour að geta orðið jafn og skemmtileigur. Bins og áður segir hafaVaJs- menn leiMð 3 leiki og umnið alla og eru því með 6 stig. Bæadaglíma Golfklúbbsins Hin árlega bændagaíima Golf- Múbbs Reykjavikur vaV háð um síðustu heilgi á Grafarhoitsvelli, og vchtu þátttakendur mjög rnargir, eða 74 talsins, bæði karlar og konur. Blámenn og Berserkir 1 eldri flofcki áttust við Blá- mcnn og Berserkir og sigruðu BerserMr undir stjóm hins reynda bónda síns, Jóns Hjáim- arssonar, en bóndi Blámanna var Gunnar Pétursson, þekktur kappd á þessuim vettvangi. \j I filokki hinna yngri áttust við Dalamenn undir stjóm Ól- afs Skúlasonar og Ncsjamenn undir stjóm Elíasar Kárasonar- Eftir harðan og tvísýnan bar- daga genigu Daiamenn með sig- ur af hóflmi, en þar varð þó mörg brasðrabyltan. Bændaglíman er holukeppni, og vkhiu leiknar 12 hoiur. Næstir koma Framarar, sem hafa ledkið 2 leiki og sdgrað í báðum og eru með 4 stig. Hin liðin eru nolktouð svipuð að styrMeika, nema þá helzt Ár- mann sem heffur ekki sýntgóða leiM í mótinu til þessa, en búast má við framförum .hjá þeim nú aftir að þeir hafa fengið hinn ágæta þjáltfaraSig- urð Bjarnason. ViMngsliðið vantar ennlþá þjálfara og heffur það ástand skapað nokkra lægð hjá liðinu — í það minnsta hefur þeim ekki gengið vei það sem af er, en eff liðið fengi góðan þjálf- Framhald á 9- síðu Bótagreiðslur almannatrygginga í Reykjavík Útborgun ellilífeyris hefzt að þessu sinni fimimtudaginn 9. október. TRYGGINGASTOFNUN RlKISINS Svehhekkir — svehsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endurnýið gömlu svefnhúsgögnin. S VEFNBEKK J AIÐJ AN Laufásvegi 4 — Simi 13492 ' / I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.