Þjóðviljinn - 08.10.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.10.1969, Blaðsíða 12
/ Rœft Wð fullfrúa á flokksráSsfundi AlþýSubandalags Þjóðviljinn hafði tal af nokkrum fulltrúum á flokksráðsfundi Alþýðu- bandalagsins á Akureyri og innti þá tíðinda úr atvinnulífi viðkomandi staða og hvernig útlitið væri næsta vetur. Hér fer,á eftir spjall við þrjá fulltrúa: Vanefndir £ G. Þ. lagsmálaráð'herra, að á Sauð- árkróki yrði byggt fjölbýlis- hús fyrir láglaunafólk á veg- um byggingaráætlunar rikis- ins, en ekkert bólar á þeim framkvæmdum, sagði Sigur- jón. Um atvinnuhorfur í vetiur vil ég engu spá, sagði Sigur- jón ad lokum- Aukin atvinna Atvinna á Sauðárkróiki hef- ur verið með bezta móti það sem af er árinu, sagði Sigur- jón Þóroddsson — einn af fulltrúum frá Sauðárkróki á flokksráðsfundi Aiþýðubanda- lagsins- Góður afli togtoáta fyrir Norðurlandi í vor og sumar stuðlaði að bættri vinnu. Tvö frystihús eru á staðnum, sem unnið hafa úr afflamum og hafa stamfað þar 100 til 120 manns. Afii Drangeyjar er nú orð- inn 1400 tonn frá febrúarlok- um og verður það að teljast gott miðað við aðstæður. Er skipstjóri Guðmundur Árna- son frá Hólmavík, sagði Sig- urjón. 1 athugun er hjá Útgerðar- félagi Skagfirðinga að eign- ast annað og stærra skip og var tillaga um byggingu eða kaup á skipi saimlþykkt á aö- alfundi félagsdns nýleiga. Mikil vinna hefur einnig verið við íbúðaibyggingar í sumar. Eru miili 20 og 30 í- búðir í smíðum. LíOðskinn íhlf. er að reisa Sigurjón Þóroddsson tvö þúsund fermetra sútunar- verksmiðju, sam heyrzt hefur að taki til starfa í byrjun næsta árs. Þá er sokkaverk- smiðjan Samverk h.f. nýtekin til starfa- Þá má geta þess, að fyrir síðustu alþingiskosningar lcí- aði Egigert G. Þorsteinsson, fé- Nokkuð hefur slegið . á við- varandi atvinnuleysd á Rauí- arhöfn síðan frystihúsið hóf vinnslu þar í lok júlí í sum- ar, sagði Guðmundur Lúðvíks- son, fulltrúi á fflokksráðsfundi Alþýðubandalagsins. Guð- mundur er einnig verkstjóri í þessu þaría fyrirtæki á Rauf- arhöfn. Hefur rekstur þess skapað 60 til 70 mönnuim vinnu, þar af vinna 30 til 35 verkakonur við flö'kun í frystd- húsinu. I ágúst voru þó sikráðir 14 atvinnuleysingjar á staðnum og fjöldi atvinnuleysingja miun því miður vaxa yfir hörðustu' vetrarmánuðina — alit fram í marzmánuð. Á Raufai’höfn eru 25 til 30 trillur og hafa þær íiskað sæmiílega í sumar- Þá hafa líka stundað róðra þrír deikii- bátar — 12 til 20 tonn að stærð — og fisikað írempr vel í sumar, sagði Guðmundur. Bátarnir heita Þorsteinn, Vilborg og Kristinn cg róa þeir enniþá. Þessi bátafloti er meira og minna vanhæfur til þess að stunda róðra yíir vetr- aiimánuðina. Þannig vantar okkur stærri báta til úthalds. Einn stór bátar hefur verið keyptur að sunnan til Raufar- hafnar. Er það Jörundur II- keyptur af Gudmundi Jör- undssyni og ber hann nú nafnið Jökull ÞH. Helfiuir þessi Guðmundur Lúðvíksson bátúr aflað sæmilega fraim að þessu — um 300 tonn. Sækir hann á mið fyrir Ausiturlandi og er báturinn þetta átta til tíu daga í hverju úthaildi. Skipstjóri á bátnum er Páll Gestsson frá Siglufirði. Engiinn vafi er á því að effla þarf útgerð stærri báta frá Raufarhöfn og au'ka fjöl- breytnina í sjávaraffla, saigði Guðmundur. Alþýðubandalagsfélag var stofnsett á Raufarhöfn í júní og voru þá skrásettir 46 félag- ar. Síðan hafa fleiri gengið í íélagið. Mikil frystihúsavinna Við náðuim • taii af Kristni Jóhannssyni, kennara frá Nes- kaupstað, á fflokksráðsfundi AB og inntum hann eftir at- vinnuástandi á Austurlandi. Það hefur verið gott í sum- ar í plássuim á Mið-Austur- landi og syðri fjörðunum. Heíur vinna verið næg í sum- ar hjá verkafólki á þessum stöðum. Ég er hins vegar svartsýnni á ástandið í vetur á þessum stöðum, t.d. í des- ember og janúar, ef síld berst ekki á land, sagð-i Kristinn. Þrír bátar hafa stundað togveiðar frá Neskaupstað í sumar og hafa aflað sa?mi!lega. Einkum heifur Börkur gert það gott og heíur aflað þrjú þúsund tonn af loðnu og 1500 tonn aif þorski á þessu ári. Börkur byrjaði togveiðar í ap- ríl og hafði náð 1500 tonna afla síðast er ég vissi í sept- emibermánuði. Þá hafa Birt- ingiur og Björg stundað tog- veiðar og lagt upp í hrað- frystihús Fiskvinnslunnar. Hefiur þetta reynzt gó'ð búbót í atvinnulífinu í Neskaupstað. Barði og Bjarbur h@fa verið á síldveiðum á Norðursjávar- midum í sumar og núna í haust á Breiðamerkurdýpi. Þeir hafa saitað síidina um borð og komiið með hana heim í söltunarstöð Síldarvinnslunn- ar. Eru það um 8 til 9 þúsund fiunnur af sild. Þá var. nýlega söituð síid hjá Sæsilfri og lagði Árni Magnússon frá R- vák þar upp síld, sem hann hafði veitt á Breiðamierkur- dýpi sagði Kristinn. Þá hefur verið unnið hér að framíkrvæmdum á vegu.in bæjanfélagsins. Unnið var að hafnargerð fyrir botni fjárð- arins í sumar — stáliþil rekin niður og garður ailt að 160 til 200 metra langur toúinn tiL Á þar að fásit gott bátaiægi. Þá var unnið að byggingu íþrótta- húss og er ætiunin að taka það í notkun í vetur. Harpað efni var borið niður í allar götur bæjarins í sumar, unn- ið við vatnsveitu og íþrótta- völlur stækkaður. Skólaunglinigair 15 ■ til 16 ára i'engu ailldr vinnu hér í Nes- kaupstað og unnu uim tíu vikna skeið að ræsagerð, nið- rifi húsa, upphleðsiu veggja fram með veguim og þannig mætti telja. Atvinnumáia- nefnd rikisins bauð fram lán með afarkostum til þessara hluta og lagði bæjarsijóður fram tilsvarandi hluta r.il þeirra atvinnuframkvæmda. Samkvæmt tiilögu/m náms- brautanefndar verður stcfnuð framhaldsdeild hér við gagn- fræðaskólann. Ennfremur verður rekin hér heiimavist fyrir 20 skóiaungHiniga í vetur í svonefndu Sigfúsarhúsi og reyndist mikil ef'tirspum eftir þessum plássum. Þar hafa fengið inni ungiingar ofan sf Breiðdal, frá Fáskrúðsfflrði. Eskdfirði, Borgarfirði eystra og Berufirði. Ástarndið í skólamáluim Ausituriands er líka svo alivar- Miðvikudagiuir 8. okitóber 1969 — 34. árgangur — 219- töluibiað. Ung stúlka fórst í bílslysi í fyrrinótt □ Um kl. 3.45 í fyrrinótt varð banaslys á Keflavíkur- veginum, er Volkswagenbifreið á leið til Keflavíkur valt um 300 metrum austan við afleggjarann til Innri-Njarð- víkur. Það var 22 ára stúlfca úr Reykjavík, Kristín Sigur- geirsdóttir Rauðalæk 45, sem beið bana, en hún var far- þegi í bifreiðinni. Þá slasaðist ökumaðurinn, sem var stúlka, og pikur er sat í aftursæti bifreiðarinnar. Lögreglan á Keflavíkurflug- velli, sem fer með ' rannsókn þessa máls. skýrði Þjóðviljanum svo frá síðdegis í gær, að talið væri, að ökumaður bifreiðarinn- ar hefði misst vald á henni og væri talið, að orsök slyssins væri of hraður akstur miðað við akstursskilyrði, sem voru mjög slæm, mikil rigning og stormur. Bifreiðin fór um 70 metra eft- ir að ökumaðurinn missrti vald á henni og er talið, að hún hafi oltið um 30 metra af þeirri vegalengd, sagði lögreglan. Stöðvaðist bifreiðin á hliðinni. Stúlkan sem lézt sat í fram- sæti bifreiðarinnar við hlið öku- roanns og er talið, að hún hafi látizt samstundis. Sti^lkan sem ók bifreiðinni og annar tveggja pilta, sem sátu í aftursæti, skár- ust bæði allmikið og munu einn- ig hafa hlotið einhver meiri meiðsli, sérstaklega pilturinn. Hinn pilturinn siapp litt meidd- ur. Hraðaði hann sér til áð ná í hjálp og brauzt inn í skrif- stofu Nj arðvíkurhrepps, sem er þarna rétt hjá, til þess að kom- ast í síma en tókst það ekki, brauzt hann þá inn í Fitjanesti og hringdi þ-aðan til lögreglunn- ar í Keflavík og tilkynnti um slysið. Fór Keflavíkurlögreglan á vettvang með sjúkrabifreið og fluttá fólkið í Sjúkrahús Kefla- víkur og tilkynnti lögreglunni á Kefflavíkurfflugvelli um slysdð en hún sá um vettvangsrannsókn og fékk prest til þess að tilkynna aðstandendum stúlkunnar siem lézt um siysið stanax með morgni í gærmorgun. Ræddu lán til virkj- ana og vegagerðar — á ársfundi Alþjóðabankans Kristinn Jóhamisson legt, að af 450 ungfingum er luku skyldunámi síðastíiðið vor getur aðeins þriðjungur af þessum unglingum lokið lands- eða gagnfraeðapróifi í skólum innan fjórðungsins- Til þessa hafa aðeins tveir skólar hatft fjóra bekki gagn- fræðastigsins. Það er á Eið- um og í Neskaupstað. Á Seyð- isfirðii verður tekin upp fjórði bekikur gagnfiræðastigsiins í fyrsta skipti í vetur. Gylfí Þ. dvaldist 6 daga í Ungverjalandi Gera má ráð fyrir auknum stuðningi ungverskra stjórnar- valda við þýðingar á íslenzkum fornritum og nútímabókmennt- um, sagði Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, sem ný- kominn er úr utanreisu og dvald- ist í 6 daga í Ungvcrjalandi í síðustu viku- Var hann þar í boði mcnntamálaráðherra Ung- verjalands. Á blaðamannafundi sagði Gylfi Þ. Giisilason að boðið uim Ungverjalandsför hefði borizt fyrir tveiimur áruim, en ekiki hefðu verið tök á að þiggja það fyjT en nú. Kvað 'hann hatfá vakið athygii sína hversu þekktur Laxness væri i Ungverjalandi, en bækur hans hefðu marigar verið þýddar ó ungversku. Einnig hafði bann orð á, að mikilll áhugi væri á ísleinzkum fræðum í ungversk- um háskiólum. Fyrir nokikru heföi komið út þar í landi þýð- ing á Njálu, í 30 þúsund ein- taka upplaigi og væri bókin upp- seld- Á næstunni verður Egdls saga geffln út á ungversku, í þýð- ingu Isitiván Bernáth, sem er eini Ungíverjinn er ’-.efur fulikomdð vald á íslenzkunni og þýðir bæöi bundiö miál og óbundiið. Hann þýddi einnig bók Indriða G. Þorsteinssonar, 79 aif stöðinni, og fékk hún göðar undirtektir með- al ungrverskra lesenda. Menntaimiálaréðiherra kvaöst hafa boðið ungverskum stúdent eða kandidat styrk til að nerna íslenzku við Háskóla ísiands. Taldi hann líklegt að sityrkiþeg- inn yrði frú Anikó Nagi, sem kennir norræn mál við háskóla í Búdapest. I kennsilumiáium Ungverja sagði Gylfi að hefði vakiið sér- staka eftirtelct sína hversu mikil áherzla er lögð á kennslu tón- listar fyrir börn- Er litið á tón- list sem eina aðainámsgreinina og hún kennd börnum frá 6 ára aldri. Hefur Stefán Edelstein, skólastjóri nýlega verið í Ung- verjailandi til að kynna sér kennsluað'ferðir í tónlist, en þœr aðferðir eru kenndar við ung- verska tónskáldið Kodály. Að lokurn sagði menntamála- ráðherra að gestgjafarnir hefðu sýnt sér mikinn sóma og gest- risni cg ætti förin væntanlega ef'tár að hafa í för með sér auk- in menningarleg samsikipti Is- lands og Ungverjaiands. Viðskiptamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason var í íslenzku sendi- nefndinni- sem sat ársfund Al- þjóðabankans og Alþjóðagjald- eyrissjóðsins í Washington nú fyrir skömmu og sagði hann fréttamönnum frá helztu niður- stöðum fundarins. ' Á fundinum ’ var ákveðið að ,frá 1. janúar 1970 gangi í gildi nýtt kerfi, sivoköEuð yfirdrátt- arheimild til Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins. sem í raun og veru þýðir að gullforðj heimsins verð- ur aukinn. Kemur kerfið í fram- kvæmd á 3 árum og er aukn- ingin í heild 9,5 miljarðar doll- ara. Tekur rúmlega 1/3 þessar- ar upphæðar gildi við næstu áramót: 3,5 miljarðar doliara og 3,0 miljarðar dollara í ársbyrj- un ’71 og ’72. Tilgartgurinn með yfi'rdráttarheimildinni er sá að auðvelda alþjóðaviðskipti, sa-gði Gylfi. Þetta nýja fyrirkomulag eykur okkar gjaldeyrisvarasjóð um 670.700 dollara eða ca. 59 milj. kr. sem við getum notað ef við lendum í greiðsluerfið- leikum. Hann sagði enn frernur að Alþjóðabankinn ■ hefði veitt op- inberum aðilum á íslandi 20% af öllum lánum og 15% af öllum erlendum lánum til 1 árs eða skemmri tíma. Algengasit er að lán séu veitt til 15 - 20 ára og skulda opinberir aðilar hér Al- þjóðabankanum 1778 miljónir króna afi ca. 8700 milj. kr. skuldum opinberra. aðila og af 11800 milj. kr. erlendum ®kuld- um til eins árs eða lengri tíma. Þau lán sem íslenzka sendi- nefndin ræddi um á fundinum voru lán til vegagerðar þ.e. gerð hraðbrauta og lán til virkjunar- framkvæmda m.a. við Búrfell og er hugsanlegt að lánin verði veilt síðari hluta næsta árs. Lánstraust íslendinga hjá Al- þjóðatoankanum er tvímælalaust gott, sagði ráðherra að endingu. 64 þátttakendur í Haustmóti TR Haustmót Taflfélags Reykja- víkur hófst sl. sunnudag og taka þátt í því alls 64 keppendur í fjórum flokkum, 26 í meistara- flokki, 12 í I. flokki, 14 í IL fiokki og 12 í unglingaflokki. Margir sterkir skákmenn tcfla í meistaraflokki að þessu sinni, euda er til nokkurs að' vinna, þvi sigurvegari í flokknum hlýt- ur að launum titilinn „skák- meistari TR 1969“, 12 þúsund króna ferðastyrk á erlent skák- mót og þátttökurétt i alþjóð- Iegu skákmóti, er haldið verður hér í Reykjavík á næsta ári. í meistaraflokki verða tefldar 9 umferðir eftir svissneska kerf- inu og fer töfluröð keppenda hér á eítir ásamt vinningatölu eftir 1. umferð: 1. Ragftar Þ. Ragnarsson 1, 2. Karl Þorleifsson 0, 3. Jón Þor- steinsson 1, 4. Svavar Svavars- son 0. 5. Andrés Fjeldsted bið- ,skák, 6. Stefán Bríem biðskák. í 7. Björn Sigurjórisson 1, 8. Magnús Sólmundarson 0. 9. Bragi Kristjánsson 0, 10. Ingi R. Jóhannsson 1, 11. Bragi Hall- dórsson 0, 12. Kári Sólmundar- son 1, 13. Ólafur H. Ólafsson biðskák, 14. Tryggvi Arason biðskák, 15. Guðjón Stefánsson 0. 18. Leifur Jósteinsson 1, 19. Jóhasw Þ. Jónsson 1/2. 20- Ljarni Linnet V2, 21. Sigurður Herluf- sen 0, 22. Frank Herlufsen 1, 23. Trausti Björnsson biðskák, 24. Einar M. Sigurðsson bið- skák. 25. Björn Þorsteinsson frestað. 26. Ingi Ingimundiareon frestað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.