Þjóðviljinn - 11.10.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.10.1969, Blaðsíða 1
Laugardagur 11. október 1969 — 34. árgangur tölublað Fríðrík 4. - 9. eftit 6. umferð Að loknum öllum biðskákum nema tveim á miliisvæðamótinu í Aþenu er Tékkinn Jansa efstur með 4V2 vinninpr. 1 2.-3. sæti eru stórmeistararnir Gheorghíu, Rú- meníu, og Matulovic, Júgóslavíu með 4 vinninga- I 4—9. sæti eru stórmeistararnir Friðrik Ólafsson og Hort, Tékkóslóvakíu, ásamt þcim Hiibner, V-Þýzkaiandi, Pe- dersen, Danmörku, Spiridinov, Búlgaríu og Nicevekí, Júgóslavíu, allir með 3*/2 vinning. Ljóst er að keppnin er a'kaflega jöfn þar sem aðeins trninar einum vinningi á ifýrsta og níunda manni eftir sex umferðir og verður loka- baráttan um þrjú efstu sætin ef- laust hörð. Friðri'k virðist þó standa allvel að vígi ennþá, þar sem hann hefur tefit við sterkari menn en hinir sem skipa efstu sætin, þannig hefur hann þegar teflt við fjóra af átta efstu mönn- unum en aðeins við tvo af þeim sem lakari eru. I 7- umferð teflir Friðrik við Levi frá Póllandi- I®- SfoliS skarf- 1 gripum fyrir um70 jbus.kr. 1 fyrrinótt war þrotin rúða í sýningarkassa Hjáim- ars Torfasonar gullsimiðs að Laugavegi 26 og stolið megninu af gullinu er í honum var, gripum fyrir alls rösklega 70 þúsund krónur. __ Þjöfurinn hirti þarna m-a. 14 stykki af trúlofunar- hringum, 4 gullhálsmen, nokkur pör af eyrnalokk- um og 5 gullhringi meS steinum. Skartgripaiþjófnaðir sem þessi eru aljtíðir hér en komast að jafnaði upp, enda er ákaflega erfitt fyrir þjtólf- ana að losna við þýfið nema þá fyrir þrot af því verði sem það kostar. ATVINNULEYSIER GLÆPUR - og rikissfjórn, sem ekki er fœr um að fryggja fulla afvinnu á að vikja □ ^Atvinnuleysi ér glæpur og atvinnulaus mað- ur er þræll rangjláts efnahagskerfis en ekki frjáls maður og sú ríkisstjórn, sem ekki er fær um að tryggja þegnum þjóðfélagsins fulla atvinnu á að víkja“. Með þessum orðum lýkur ályktun þeirri, sem samþykkt var á fjölmennum félagsfundi, sem Trésmiðafélag Reykjavíkur efndi til í fyrra- kvöld. Ályktunin er á þessa leið: „Félagsfundur. í Trésmiðafélagi Reykjavíkur, haldinn 9. október 1969, vekur athygli á þeirri staö- reynd, að síðustu tvö ár hefur Verðandi í fréttatilkynningu: Stúdentar hristi af sér slenið og kjósi Kluklkan 13-19 í dag, laugar- dag, fara fram kosningar til stjórnar Stúdentafélags Háskóla Islands- Tveir listar eru í kjöri; A-listi, skipaður Vökustúdentum og B-listi, í framtooði fyrir Fé- lag vinstri sinnaðra stúdenta í Káskó'lanum, Verðandi. Mikill hugur er meðal vinstri stúdenta í Hásikólanum, enda skipa framboðs- og meðmælenda- lista þeirra all'ir helztu baráttu- menn fyrir nýskipan Háskólans. Kosningaþáttitaika undanfarin ár hefur — því miiður — verið lítil, um 59% og þer brýna nauð- syn til að allir stúdentar sem kenna sig við vinstri stefnu hristi nú af sér slenið og tryggS kosn- ingasigur framf'araiai'lanna í Há- skóla Islands. (Frá. Verðandi). Batnandi horfor á samkomu- lagi í Nígeríustyrjöldinni? — tekst Gabonstjórn málamiðlun PARÍS 10/10 — Margt bendir til aö líkur séu á friðsamlegri lausn á borgarastríöinu í Níger- íu innan skamrns, segir utanrík- isráðherra Afríkuríkisins Gab- ons, Jean-Remy Ayoune, sem hefur haft allmiklu hlutverki að gegna við samningaumleitanir. Utanríkisráðherrann kvaðst í viðtali við fréttamenn Reuters í París hafa sannfærzt um þetta á grundvelli þeirra tilrauna til málamiðlana, sem hann hefur gert. Hanrl upplýsti, að æðsti maður Nigeriustjórnar, Gowon, hefði lýst sig reiðubúinn til að semja um vopnahlé og upphaf friðarviðræðna án skilyrða fyr- irfram, ef Biaframenn vildu gera slíkt hið sama. Þá skýrði hann og frá því, að Biaíramenn vildu ekki mæta f'ulltrúum sambands- stjórnar Nígeríu augliti til aug- litis, heldur láta sáttasemj axa ganga á milli. Ráðherrann kvað stjórn Gabons reiðubúna til að skipuleggja friðarráðstefnu, ef þess væri óskað — sem ekki væri ólíklegt að gert yrði, orðið gei-gvæniegit h-run í bygg- ingu íbúðarhúsnæðis. Á árunum 1963-1967 var að jafnaði hafin bygiging á 831 fbúð í Reykjavík á éri. 1968 var ha&n bygging á aðeins 366 íbúðum, og í ár verður vart hafin bygiging fleiri en 350 fbúða. Þló segja þessar gedgvænlegu tölur ekki allan sann-leikann um hrun byggin-gariðnaðarins. Á undanförnum árum hefur stór hlirti af byg-gi ngaimönnum haft atvinnu við byggingu verzl- unar-, skrifstofu- og iðn-aðarhúsa o.fl., auk stórfiramlkvæmdanna í Straumsvfk og við Búrfell. Framkvæmdum við Búrfeill og Straumsvik er lokið og megin- liluta hinna framkvæmdanna annað tveggja lokið eða þœr hafa stöðvazt vagna fjársikorts. Áfleiðingar þessa ástaVids eru stórminnkaðar atvinnu'tekj.ur, ár- visst stórfellt atvinnuleysi og mikill iandfllótti byg-gingamanna og íbúðaskortur á næsta leiti. Fundurinn bendir á, að jafnvel þótt takast mætti að draga notek- uð úr atvinnuleysi í vetur, sem litlar lí-kur virðast vera á, bá blasir við enn frekara hrun þyggingariðnaðarins á næs-ta ári, verði ekki þegar á næsta vori hafin stó-rfelld bygging íbúðahús- næðis. Fundurinn lýsir yfir fulluim stuðningi við kröfugerð verka- lýðstfélaganna á höfuðiborgarsvæð- inu og krefst þess, að stjórnvöld framkvæmi þegar í stað og und- anbragðalaust þær krö-fur, sem verkalýðstfélögin settu fram til að koma í veg fyrir atvinnuleysd á næstu vik'um og mánuðu-m. Trésimdðir gera , sér Ijóst, að þótt nauðsynlegar séu þegar í stað ráðstafanir til stónaukinnar byggingarstarfsemá til að forða atvinnuleysi og yfirvotfandi hús- rja-öiss'korti, þá verður framtíð- aru-ppbygging byggingarið'naðar- ins og atvinnuörygigi bygginga- mianna ekki tryggt neima frmn- leiðsluatvinn.uivegii- bjóðarinnar séu byggðir á traustum grumni og afkastageta þeirra fullnýtt. Það er hinsvegar skoðum fund- arins, að stórversnandi afikoma el’ls verkaifólks o-g atvinnuleysi eigi rót sína í skipulagslleysi eínahags- og atvinnumála, sem geri framleiðsluaitvinnuvegumum okleift að stanfa á heilbrigðuim grumdvelli. Þannig hefur verið svifcizt um að halda við fiskiski-pas'tóii lainds- manna. Hann hefur orðið ein- hæfari og rýmað. í stað þess að keppa við fullvinnslu sjávarafl- arts, sem skapar margföld verð- mæti, hefur höfuðáherzla verið logð á hráefnaútflútning, líkt og tíðkas-t í nýlenduim. I stað skip-ulegrar uppbygging- ar ísilenzks iðnaðar, hefur áherzla veriö lögð ó óhetftan og lítið todl- aðan inn-flutning erlendrar iðn- aöarvönu. Algjört stjórnleysi og „frelsi“ í fjárfestin-gairmálum hefur leitt til skipulagsileysis og fálm- Frámbald á 9. síðu. Forseti lslands dr. Kristján Eldjárn setur Alþingi í gær. — (Ljósm. Þ.jóðv. A.K.). Þingmenn með ríkisstjómina í broddi fylkingar ganga í þinghúsið að lokinni guðsþjónustu í dóm- kirkjunni. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). 90. löggjafarþingið er sett □ Kristján Eldjárn, forseti íslands, bauð alþingismenn velkomna til st-arfs og óskaði þingi-nu allra h-eilla um leið og hann lýsti Alþingi sett í gær. Það er 90. löggjafar- þingið sem nú hefur S'törf. □ Kvaddi forseti aldursforseta þinigsins, Sigurvin Ein- arsson, til þess að stjórna þingsetningarfundinum. Eina atriðið sem fyrir var tek- | ingarorð aidursforseta um tvo ið á þeiimi tfiundi í gasr voru minn- | þin-gmenn, sem lá-tizt ha-fa frá því fforfur á uð utvinnuleysið murgfuUist í vetur — nema til komi sérstakar ráðstafanir segir í samþykkt félagsfundar Dagsbrúnar □ Á féla-gsfundi. Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar í fyrra-kvöld var samþykkt á- lyktun, sem hér er birt, en þar er varað við þeim geig- vænlegu horfum sem blasa við í vetur í atvinnumálum höfuðborgarsvæðisins. □ Á sama fundi voru k-osnir 20 fuiltrúair Dagsb*ún- ar á 4. þing VeiikiamannaS'am- bands ísilands, sem haldið veirður í Reykjavík 25. októ- ber. □ Ályktun Dagsbrúnar fer hér á eftir: „Fundur í Verkamannafé- laginu Dagsbrún, haldinn 9. oklóber 1969, lýsir eindregn- um stuðningi sínum við kröf- ur þær til úrbóta í atvinnu- málum, er ráðstefna verka- lýðsfélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði samþykkti á fundi sínum í ágúst og september sl. og afhenti síðan ríkis- stjórn og stjórnum sveitarfé- laga á höfuðborgarsvæðinu. Fundurinn minnir á þá staðreynd, að í allt sumar liefur verið hér viðvarandi atvinnuleysi, og þótt lítillega liafi nú úr því dregið, eru horfur á, að það margfaldist á næstu mánuðum, nema til komi sérstákar ráðstafanir því til hindrunar. Fundurinn gerir því þá kröfu til stjórnarvalda, að jiegar í stað verði gerðar full- nægjandi ráðstafanir í at- vinnu- og efnahagsmálum, er tlugi til að útrýma atvinnu- leysinu. Jafnframt heitir fundurinn á verkalýðsfélögin að fylgja á eftir kröfum sinum með einhuga vakandi baráttu gegn atvinnuleysi og fyrir atvinnu- öryggi“. þing hætti &törfum á sl. vetri, Pétur Benediktsson bankastjöra og Skúla Guðmundsson. Rakti hann sem venja er til . æviferil hinna,. látnu _ þingimanna og fór viðurkenningarorðum um starf þeirra að þjóðmálum innan þings og utan. Til-kynnti aldursforseti að í þeirra stað tækju nú sæti á Al- þingi vai'aiþingimennimir Axel Jónsson úr Kópavogi og Jón Kjartansson for&tjóri Reykjavik. Hetfðu k-jörbréf þeirra beggja ver- ið rannsöikuð og samþykkt, og fór því engin íretoari athugun fram á þeim. Þnír þdngmenn voru ekki komnir til þdngs í gær, en munu vera rétt ókomnir. Voru það Ax- el Jónsson, Jón Skaptason og Bjöm Pálsson. Þin>gsetning-anfundi var að þessu loknu frestað til mánudags, og fer þá fram kosning forseta sameinaðs þings og skrifara. Engin þingskjöl voru lögð fram í gær, en fjárlög og önnur stjórn- ai-frumvörp sem tilkynnt hefur verið að löigð verði fraim þegar er þin-g kemiu-r saman, verði vænt- aniega komini á mán-udag. >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.