Þjóðviljinn - 11.10.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.10.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJXNN — Laugaráagur 11. ciktóber 1969 Pressuleikur í handknattleik í Laugardalnum annað kvöld Þróttur: Tuttugu áru ufmæli Fáir öruggir með sæti sitt í landsliði Annað kvöld kl. 21 hefst pressuleikur í handknattleik í fþróttahúsinu í Laugardal og er bessi leikur síðasta eldraun landsiiðsins fyrir landsleikinn við Norðmenn, sem verður um næstu helgi- Landsliðið fyrir þann leik verður valið strax að pressuleiknum loknum og má segja að aðeins 3—4 menn séu öruggir með sæti sín í Iandslið- inu, svo víst má telja að allir leggi sig fram til að gera sitt bezta. Pressuleikir í handknattleik eru alltaf jafnir og skemmtilegir og það hefur komið fyrir oftar en einu sinni að pressuliðið ha'fi sigrað, slik er breiddin hjá okk- ur í handknattleik. Þeir leik- rnenn sern hægt er að segja, að séu öruggir með sæti sin í lands- liðið eru Geir Hallsteinsson, Öl- atfur Jónsson, Einar Magnús- son og Hjalti Einansson- Þessir menn skara svo ótvírætt fram úr, að sætum þeirra í liðinu er ekki ógnað. Margir leikmenn pressuliðsins jaðra við landsliðið svo sem Agúst Svavarsson, Ásgeir Elías- ®on, Bjami Jónsson sem að öll- um likindum verður f lands- liðinu en hefúr verið meiddur undanfarið og Bergur Guðnason svo nokkrir séu nefndir, en nokkrir aðrir koma einnig til greina. A undan pressuleiknum fer fram leikur milli Þróttar og unglingalandsliðsins og hefst sá leikur kl- 20.15 — S.dór. -----------------------------$ Firmakeppni GR Firmakeippni Golfklúbibs R- víkur lýkur í dag laugardaginn 11. okt., og hetfst keppnin kl. 13.30 á Grafarholtsvelli. Þau firmu sem nú keppa haifa áður orðið siguirvegarar í undanrás- um, og er þetta þvl úrslita- keppnin. Ledknar verða 12 hoilur, með fargjötf, og hlýtur sigurvegarinn farandbikarinn ásaont eignar- grip að verðlaunuim. Geir Hallsteinsson er einn af fáum sem er öruggur með sæti sitt í landsliðinu á hverju sem gengur enda alger yfirburðamaður í handknattleik hvar sem drepið er niður. Bikarkeppni KSÍ Vaiur - b og Seifoss Eeika í dag, Valur-a og IA á morgun Á fundi í fyrradag, skipti nýkjörin stjórn H.S.Í. með sér verkum þannig: Axei Einarsson, fonm., Rúnar Bjamason, varaíonm., Jón Ás- geirsson, gjaldikeri, Valgeár Ár- sælsson, bréfritari og blaöafull- trúi, Einar Th. Mathiesen, fundarritari, Gissur Kristjáns- son, eignagæzluimaður, Sveinn Ragnarsson, meðstjórnandi. Ennifremur sk/ipaði stjómin í eftirtaldar nefndir: Landsliðsncfnd karla: Hannes Þ. Sigurðsson, form, Hjörleif Þórðarson, Jón Eriends- son. Landsliðsnefnd pilta: Jón Kristjánsson, forrn., Hjör- leif Þórðarson, Karl Jóhannsson. Mótancfnd: Rúnar Bjarnason, forrn., Birgi Lúðvíksson, Svein Magnúson- Að þessu er stefnt Stjómarflokkamir gera ekki miklar tilraunir til þess að skýra það út fyrir þjóð- inni hvers vegna æskilegt sé að íslendingar gangi í EFTA. Þeir láta sér nægja almenn- ar staðhæfingar um það að íslenzkur iðnaður geti baft af því stórfelldan hagnað að koma framleiðsluvörum sín- um á 100 miljóna manna rnarkað. en þegar spurt er hvaða iðngreinar stjórnar- völdin hafi í huga verða við- brögðin þögnin ein. Ástæð- umar fyrir þessum daufu við- brögðum stjórnarvaldanna eru þær að ráðherrunum er allt annað í huga en þróun íslenzks iðnaðar. Hin raun- verulegu viðhorf komu hins vegar fram þegar Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráð- herra fór til Norðurlandia í t vor til þess að kanna það / hvort norrænir iðnrekendur 1 gætu ekki hugsað sér að * stofna dótturfyrirtæki hér á L laindi. Samskonar viðhorf þeirra á þessum mörkuðum. Með þetta atriði í huga á- samt þeirri staðreynd, að hér er hægt að fá mikla orku mjög ódýrt og að vinnulaun eru hér ennþá tiltölulega lág miðað við það sem gerist í Vestur-Evrópu, er ekki ólík- legt að fyrirtæki vestan hafs mundu hafa áhuga á að koma hér upp verksmiðjum með út- flutning til Fríverzlunar- bandalagsins í huga. Eins og íslenzkri löggjöf er háttað þurfa íslenzkir aðilar að eiga meiirihluta hlutafjár í hluta- félögum, sem stofnuð eru hér á landi, og réttur útlendinga til að eiga fasteignir hér á landi er mjög takmarkaður. Þessi lög þaxf að endurskoða, og er eðlilegast að Iðnaðar- miálaráðuneytinu sé veitit heimild til að gefa erlendum fyrirtækjum leyfi til starf- rækslu hér á landi að UPP- fylltum vissum skilyrðum". Allt er þetta afar ljóst. Við eigum að ganga í EFTA til þess að geta leppað banda- rísk fyrirtæki. Við ei'g- um að láta þeim í té mjög ódýra orku og ódýrara vinnu- afl en gerist annarstaðar í Vestur-Evrópu. Og við eigurn að breyta löggjöf okkar til samææmis við þarfir og óskir hinna erlendu fyrirtækja. Þetta eru framtíðarhugsjónir þess flokks sem enn kennir sig við sjálfstæði; í þessu eru fólgnar hiugmyndir hans um framtak íslenzkra einstak- Iinga. — Austri. 1 dag kl. 16 leika Valur-b og Selfoss í Bikarkeppni KSl og fer leikurinn fram á Melavell- inum. Á morgun leika á sama stað Vaiur-a og Skagamenn og hefst sá leikur kl. 14 og verður án efa bæði jafn og skemmtilcg- ur. Nokkuð þótti drátturinn í 4. umferð Bikarkeppninnar hag- stæður veikari liöunum, þvf 1. deildar liðinn drógust saman en Frá HSÍ Selfoss og Valur-b sem óneitan- lega ern veikari lið og einnig , Akureyringar, sem lentu á móti sigurvegaranum úr leik Vikings og ÍBV-b. Allavegia er eitt þess- ara veikari liða komið í undan- úrslitin og svo gæti hægilega farið, að eitt þeirra lenti í úr- slitum án þess að þurfa að sigra eitt sterkari liðanna. Það myndi til að mynda ske ef Víkingur sigraði ÍBV-b og Valur-b Sel- foss og drægjust síðan saman í Tæknincfnd: Svein Rajgnarsson, form., Birgi Bjömsson, Jón Erlendsson. Alþjóðleg lyftingakeppni fór fram í Póllandi í september og sýn- ir myndin ungvcrskan þátttakanda. —. Sigurvegarinn var frá íran. koma fram í ræðu sem Otto Schopka, framkvæmdastjóri Landssambands iðnaðar- manna, flutti nýlega á fundi FuUtrúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík og Morgun- blaðið hefur birt með mikilli velþóknun. Þar er m.a. kom- izt svo að orði um ávinn- inginn af því að ganga í EFTA: „Margt bendir til þess að með aðild íslands að Fríverzl- unarbandialaginu opnist ýms tækifæri til nánairi tengsla og samstarfs við erlend iðnfyr- irtæki. Efckj er ólíklegt að erlend fyrirtæki mundu vilja leggja fram fjármagn til iðn- rekstrar á íslandi í því skyni að notfæra sér þá aðstöðu sem ísland gæti boðið. Það hefur færzt mjög í uöxt eft- ix að Efnahagsbandalagið og Friverzlunarbandalagið voru stofnuð, að bandarísk fyrir- tæki hafa komið upp eigin verksmiðjum í ríkjum banda- laganna til þess að losna við að greiða innflutningstolla. sem' að öðrum kosti hefðu skert samkeppnisaðstöðu undanúrslitumum, þá væri ann- að þeirra komið í úrslit- Við þetta er ekkert að athuga, því einmitt svona lagað getur ætíð skeð í Bikarkeppninni og gerir hana skemmtilegri en ella. Engin leið er að spá um úr- slit þessara leikja nú frernur en áður, en þó myndi ég telja Sel- fyssinga sigurstranglegri en Val- ó morgun, en þó ætti sá leik- ur að geta orðið mjög jafn og skemmtilegur. — S-dór. skráða jafn slkfrum stöfum Fyrsti fonmaðurinn Halldór Sig- urðsson fylgist enn með þvi sem gerist og hafur vakandi auga með vexti og við'gangi félagsins. Halldór var gerður að heið- ursfélaga Þróttar árið 1961, og er hann eini miaðurinn, sem þann heiður heifiur hlotið. Á fimmtán ána afmæli félagsins afhenti borgarstjórinn í Reykja- vík, Geir Hallgrímsson félaginu til afnota nýtt félagssvæði við Njörvasund og er þess skemmst að minnast, að athafnasvæði þetta var ftomulega tekið í notk- un í sumar. Hefur félaigið þá verið flutt frá æstoustöðvunum á Grimsstaðaholtinu og hafa féla.gsmenn nú hasilað sér völl „við sundin blá“. Binda Þrótt- arar miiklar vonir við öflugt fé- lagsstarf á hinu nýja svæði, en það hefur háð sitarfsemi félags- ins á undanförnum árum, að vantað hefur aðsitöðu fyrir hina margivíslegu félagsstarfsemi og æfingar. Bíða nú mörg verkefni óleyst O'g hlakka féla.gsmenn til að takast á við þau, og eru margar hendur á lofti fúsar til að leggja félaiginu lið til hags- bóta fyrir æskulýðinn á nýja félagssvæðinu. Á morgun kilukkan 15 býður stjóm félagsins velunnurum sínuim og samstarfsaðilum til kaffidrykkju í Átthaigasal Hótel Sögu og um kvöldið verður halddð aftaælishóf fyrir félags- menn og gesti. Núverandiirfor- maður Þróttar er Guðjón Sverr- ir Sigurðson. Tveir leikir í Vest- mannaeyjum Í dag og á morgun fara fram tveir leikir í Bikarkeppninni í Vestmannaeyjum og leika ÍBV- | b og Víkingur í dag en ÍBV-a og j ÍBK á morgun. Sigurvegarinn úr | fyrri leiknum mætir Akureyr-! ingu.m en sigurvegarinn úr síð- j ari leiknum mætir KR- Kefl-1 víkingum hefur ávallt gengið J illa gegn ÍBV og hafa tapað öll- J um leikjunum 4 í 1. deildar- j keppninni á síðasta, keppnis- tímabili og í ár verður því gam- an að fylgjast með viðureign þessara aðila nú og ekki er ó- sennilegt að Keflvíkingar hafi fullan hug á að verja heiður sinn sem nýbakaðir Íslands- meistarar með því að sigra Eyjamenn. — S-dór. Nýlega eru liðin tuttugu ár frá því Knattspyrnufélagið Þróttur var stofnað, en það var 5. ágúst 1949, sem stófnfundur félagsins var haldinn suður á Grímsstaðaholti. Á fundinum voru mættir 35 áhugasamir ungir menn, scm æft . höfðu knattspymu á mclaveilinum á Holtinu, þar sem nú eru bú- staðir prófessora við Háskóla íslands. Aðalhvatamenn að stofnun félagsins voru þeir Halldór Sigurðsson, fyrmm fiskkaupmaður og Eyjólfur Jónsson, iögregluþjónn og sund- kappi og var Iialldór fyrsti for- maður féiagsins- Fyrstu árin kepptu Þróttarar bæði í knattspyrnu Dg hand- knattleik, aðallega við starfs- mannafélög, en órið 1951 verð- ur félagið aðili að Íþróttasam- bandi Íslands og Þróttur teifcur þátt í fyrsta opinbera kappmót- inu sama ár. Fyrsti búningur félaigsins var þainnig að menn mættu í hvítu sunnudaga- skyrtunni -sinni og stuttbuxum. Tveir áratugir eru ektei lang- ur tími í sögu félags, en Þrótt- ur er langyngsta knattspyrnu- félagið í Reykjavík. Fram, KR. Valur og Víkingur eru öll stofn- uð á fyrstu ánum eftir 1900, en svo líður allt fram til 1959 að Þróttur er stofnaður. Enn eru margir . félagsmerm starfandi, sem voru meðal brautryðjendanna bæði setn keppendur og stjórnarmenn og ekkert annað félag á sögu sana

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.