Þjóðviljinn - 12.10.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.10.1969, Blaðsíða 12
Kennsla er hafin í vistheimilinu í Tjaldanesi. Sést Birgir Finnsson, forstöðumaður heimilisins hér á myndinni með nokkrum nemendum sínum. I og sýnist manni óráðið uim fram- Vistheimilið Tjaldanesi Sunnudaigur 12. október 1969 — 34. árgangur — 223 tölublad Síldveiði á Selvogsbanka Fimm skip fengu 400 tn. í fyrrinótt ■ í fyrrinótt fengu fimm bátar um 400 tonn af síld norð- vestur af Surtsey á Selvogsbanka: Gideon 140 tonn. Eldborg 40 tonn, Bergur VE; 70 tonn, ísleifur IV 70 tonn og Ólafur Magnússon fékk 50 tonn. Engin veiði varð hins vegar vest- ur af Garðskaga eins og nóttina áður. Tk Menniiigu hverrar þjóðar er hægt að merkja af umhirðu hennar fyrir hinum minnsta bróður. Ekki færri en tvö hundruð vangefin börn á öilu landinu eru nú talin þurfa umönnun á sérstökum vist- hcimiium. Fer þessi hópur vangefinna barna vaxandi og þessum . þjóðfélagsþegnum þarf að skapa lífsramma í framtíðinni. Vr Enginn vafi cr á því, að fé- Iagslega forsjá frá hendi bæj- ar eða ríkis hcfur brostið í þessuni efnum, því að svona vandamál á að leysa ofanfrá á grundvelli samhjálpar og undir sérfræðilegri liandlciðslu Mörg börn fæðast vangefin og þ'essi raun gctur hent hvaða fjölskyldu scm er — þá gcta börn líka hlotið hciia- skemnidir af sjúkdómum cða slysförum og slíkt brotizt út í vangefni. Það er sinnuleysi að ganga fram hjá slíkri hag- fræðilegri staðreynd að ætla alltaf að leysa þessi mál með skammvinnum úrlausnum háð- um tilviljunum oft á tíðum- í vikunni áttu blaðamenn bess kost að sikoða vistheimilið í Tjaldanasj, heilmilisstofniuín. garða aif' brýnni þöní" á vegium einstaik- linga. Þetta heiimili heíur notið fyrii-greiðslu rílcisins að hlutaog vitaskuld ber að lofa það fram- tak, byggt á fórnfýsi oig dugnaði, að stofna þetta vistheimili fyrir fimmtán drengi. Mér rann hins vegar til rifja að kynnast þeirri baráttu forstöðumannarina, hvern- ig þeir þurfa að berjast við lausaskulddr á víxlum dag frá degi — er það ekki samfélags- leg skylda að firra þessa ein- staiklinga fjárhagslegum ábyrgð- um? Tveir drengir á þessu vist- heimili haifa náð sextán áraaldri, tíð þeirra — hvai- á að skipa þessuim mönnum stiað í atvinnu- lífi til að lofa þeim að njóta blessunar sköpunar og vinnu eft- ir getu hvers og eins með tilliti tia þroska? Hvergi virðist unnið að því að skapa þessum einstaikiingum lífs- rammia frá hendi þjóðfélagsins — enginn virðist vera hvattur til þess að sérhæfa sig í meðhöndl- un á þessum framitíðairþe'gnum. Annars virðist vis'theimilið í Tjaidanesi vera naf haganiegri stærð hivað vistmiannaf jölda snert- ir — þetta verður lí'kara hilýlegu hei'mili fyrir þessa fimmítán drengi og ópersónuiegur andd stofnunar hverfur úr siíkum vistai-veruim, sagði Birgir Finns- son, nýráðinn forstöðum'aður heimilisins. Þegair hafði skapazt hlýlegt samhand miilli dren.gjanna og for- stöðumiannsins saimfaa-a simá- glettni .í viðskiptum. Þegar er hafdn kennsia í hausit hjá drenigjunum og eru þeim kenndar greinar eins og lesitur, skrift og reikningui- og föndur. Margir af dren.gjunum hafa yndi a£ músík og er þeim kenndur blckkflautuleikur, sum- ir semja leikþætti — mikið er sungið með gítarundirspili og þannig er hægt að skapa lífs- yndi og ætlunin er að hafa garð- rækt þarna í framitíðinni. En vandamál þessara ba.rna er enmlþá ó'leyst í þjéðféiaginu ... Þjóðvarðlið á að berja á stúdentum CHICAGO 10?10 — Um 2500 manna lið frá þjóðvarðliðinu í Illinois hefur haldið inn í C'hi- cago til að berjast við róttæka stúdenta sem hafa lýst því yfir, að þeir vilji lýisa borginni stríð á hendur- Síðustu tvo daga hafa 35 menn særzt í árekstmm milli lögreglu, og stúdenta. Síðastiiðna nótt var al'lt með tiltölulega kyrrum kjör- um í borginni, en i dag voru á- formaðar margar kröfugöngur. Fram að þessu hafa 9Qi kröfu- göngumenn verið handteknir. Firmakeppni hjá Ásunum. Kópavogi S- 1. miðvikudagskivöld lauk tvímenningskeppni hjá Bridgefé- laginu Ásum í Kópavogi. Röð efstu para varð þessd: 1 .Jóhann H. Jónsson og Ölafur Júlíusson 555 stig, 2. Ari Þórðarson og Hali- varður Guðllaugsson 524 stig, 3. Magnús Sverrisson og Sverrir K ristinsson 515 sitig- Næsita miðvikudag hefst firma- keppni (einimenningskeppni). — Spilaðar verða 3 umferðir og keppt í þrem riðlum. örfáir geta enn komizt að og eru þeir sem áhuga hafa beðnir að skrá sig hjá Jóni Hermannssyni, sími: 40346, eða Þorsiteini Jónssyni, sími 40901, fyrir næsta þriðju- daigsikvöld. Nokkuð erfitt var fyrir bátana að a^hafna sig á veiðisvæðinu vegna brælu, og veiddisit siíldin snemma í fyrrinótt og með birtu- mótum í gærmorgun og reyndist mikið af henni stór og falleg síld. Einnig var innan um. kræður eins og nóttina áður. Ekki stóð á því í gær í Vest- mannaeyjum að taka á móti þess- ari síld og var hún flökuð, söltuð og íryst á síldarplönutm og í hrað- frystihúsunum- Erfitt er orðið um beitu í Eyjum eins og víðai- i verstöðvum. Er þetta bagalegt a£ því að nokkuð er um línuróðra hjá Eyjabátum í haust. Nóttina áður veiddu ísleifur og 'lsleifur IV- síld norðvestur af Surtsey og var unnið úr þeirri síld í fyrradag, aðallega hjá Ár- sæli Sveinssyni. Þá fengu 16 skip síldarafla vest- ur af Garðs'kaga aðfaranótt föstu- dags og var víða unnið úr þessum afia i verstöðvum suðvestanlands. Meðal annars landaði Ásberg Framlhald á 9. síðu. Seljum á morgun og næstu daga JÓLASKÓ FYRSR TELPUR svarta, hvíta og rauða. Stærðir 26 - 35 Verð kr. 255,00 ög kr. 275,00 TAKMARKAÐAR BIRGÐIR. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100 SKÓVAL Austurstræti 18 (Eymundssonarkj.y Hér eru fóstrur að syngja með nokkrum drengjanna. Þeir stunda líka blokkflautuleik. Mikill áhugi erlendis á íslenzkum iðnvörum 100 nýir viðskipta- aðilar lýsa áhuga ■ ísl'enzkar iðnaðarvörur hafa vakið verðskuldaða athygli á tveimur kaupstefnum á meginlandi Evrópu síðustu dag- ana. Hafa um 100 viðskiptaaðilar lýst áhuga á íslenzkum fatnaðarvörum á kaupstefnunum í Kaupmannahöfn og í Miinchen. í lok septemlber hlólfst í Kaiu,p- mainnahöfn „Scandinavian Fash- ion Week“, en þar var sýnd framleiðsla kvenfatnaðair á Norö- luriöndum- Meðál sýnenda voru íslenzkir kvenfataflramlleiðe'ndur. Frá Kaupmannahöfn . var hald.ið með sýningarvörurnar til Miineh- en og lau'k sýningiunni þar 9. október. Þaðan halda svo Is- lendingarnir til London þar sem íslenzk kveníátatízka veröursýnd á hóteli og frá Lonöon verður haldið til Glasgow. Úlfur Sigunmundsson yfirmað- ■uir útfilutninigsskrillstoitu Lands- samibands iðnaðanmanna hefur verið erlendis ag annazt þessar sýningar fyrir hönd íslenzkra íramleiðenda ásamt sölumönnum Heklu og Álafoss, en auk þess haía þeir félaigar umiboð fyrir önnur fyrirtæki. Hafa þeir tekið pantanir og komiizt í samband við um hundrað viðsikiptaaðila ytra nú þegar- ★ Að sjálfsögðu eru þetta mest reynslupantanir og erfiitt aðsegja 'hvert frámhaldið verður. En sýn- endur eru ánægðir með niiður- stöður feirðarinnar til þiessa. Hef- ur gengið hezt að seilja ýimiiss konar vélprjónaðan faitnaó. HAFIÐ ÞER ATHUGAÐ MEÐ HVAÐA KJÖRUM ÞÉR GETIÐ FENGIÐ HJÁ OSS SÖFASETT? HÉR TIL HLIÐAR SJÁIÐ ÞER EITT AF VORUM FALLEGU SÓFA- SETTUM. Srmi-22900 Laugaveg 26

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.