Þjóðviljinn - 12.10.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.10.1969, Blaðsíða 8
g SíÐA — ÞJÓÐVíLJINN — Sunnudagur 12. október 1969 RAZNOIMPORT, MOSKVA Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. « □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. S "VEFNBEKK J AIÐ J AN Laufásvegi 4 — Sími 13492 m Smurstöðín Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P — Bardalh. — Moly — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogl 14. — Siml 30135. Volkswageneigendur Höfum fjrrirliggjandi Brettl — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum t einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Sklpholtí 25. — Siml 19099 og 20988. Lútið stilla bílinn Önnumst hjóla-, Ijósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Simi 13100. sionvarp • Sunnudagur 12- október 1969: 18,00 Helgistund. Séra Þorsteinn L. Jónsson, Vestmannaeyjum. 18,15 Stundin ok'kar. — Þórunn Einarsdóttir segir sögur og syngur með börnum úr Haga- borg. Fyrsti skóladagur bai-na í Breiöagerðisstoóla og Isaks- skóla. Helga Jónsdóttir, Soff- ía Jakobsdóttir cg Þórunn Sigurðardóttir syngja. Villir- valli í Suðurhöfum, 11. þátt- ur. Þýðandi: Hösikuldur Þrá- insson. Kynnir: Klara Hilm- arsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Ta.ge Ammen- drup- 19,10 HLÉ. — 20,00 Fréttir. — 20,25 Þáttur úr ballettinum Coppedía. — Ballettinn var endursaminn af Colin Buss- ei og tekinn upp í sjónvarps- sai. Með aðalhiutverk fer Ingibjörg Bjömsdlóttir. Aðr- ir flytjendur eru lcennararog nemendur listdansskóla Þjóð- leikhússins. 20,55 Kvennagullið Clark Gable. Mynd um fraagðaríeril hins dáða kvikmyndaleikara. Þýð- andí: Dóra Hafsteinsdóttir. 21,45 Hrun Usherhallar. Sjón- varpsieikrit. Þýðandi: Ingi- björg Jónsdóttir- Myndin fjall- ar um dularfulla og voveif- lega atburði á fomu ættar- setri og er ékki ætluð böm- um. 22,35 Dagskrárlok. • Mánudagur 13. október 1969: 20,00 Fréttir. 20.30 I leikhúsinu. Umsjónar- maður er Stefán Baldursson- 20,55 Worse skipstjóri: Fram- haidsmyndafilokifcur í fimm þáttuim gerður eftir sögu Alexanders Kiellands. Þýð- andi: Jón Thor Haraidsson. 2. þáttur. — Björgunin. Tore Breda Thoresen færði í leik- form og er leikstjóri- — Per- sónur og leikendur: Worse skipstjóri: Lasse Koistad. Maddama Torvestad: Ragn- hild Michelsen, Sara: Inger Lise Westby, Hehrietta: Mar- it Hamdahl, Hans Nielsen Fennefos: Ame Aas, Lauritz: Kyrre Haugen Bafcke, Gar- man konsúli: Rolf Bemtzen. 21,40 Framifiarir í læíknavísánd- um. Mynd um hina öru þiró- un þessara vísinda. og fram- tíðarhorfur á því sviðd. Þýð- andi: Ölafiur Mixa lælcnir. 22.30 Dagskrárlok- • Sunnudagur 12- okt. 1969: 8,30 Hljómsrveit norska útvarps- ins leikur létta tónlist frá Noregi. öivind Bergh stj. 8,55 Fróttir. — Utdráttur úr forustugreinuim daigblaðanna. 9,10 Morguntónleikar. — (10,10 Veðurfróttir. — a) Brandcn- borgarkonsert nr. 2 í F-dúr eítir J. S. Bach- Fiihairmoníu- hljómsveitin í Berlín leilcur; stjórnandi: Herbert von Kar- ajan. b) Sigurður Skagfield syngur andleg lög. Dr. Páll Isólfsson leikur með á org- el Dómkirkjunnar í Reykja- vík. c) Konsert í d-modl eft- ir Gottfi-ed Matthison-Han- sen. Svend Prip lei'kur á org- el Dómkirkjunnar í Kaup- mannahöfn. d) Konsert nr. 2 í f-moill fyrir píanó og hljóm- sfveit eftir Chopin. ArturRub- instein leikur með Sinfóníu- hljómsveitinni í Fíladelfdu; — Bugene Oi'mandy stjómar. 11,00 Messa í Kefflavíkurkirkju- Prestur: Séra Bjöm Jónsson. Organleikari: Geir Þórarins- son. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleikar. 14,00 Miðdegistónleikar. a) Sin- fónía nr. 8 í h-moll, „Ófull- gei'ða hljómlkviðan“ eftir Schuibert. SiMóniuhljómsiveit- in í Minneaipodis lei'kur; — Stanislav Skrowaczewski stj. b) Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í D-dúr, op. 77, eftir Johannes Braihms. Wotlí- gang Schneiderhan leikur með Fílharmoníusvcit Berlínar; — Paul van Kempen stjórnar. — c) Slavneskir dansar, op. 46 efitir Dvorák. Sinfóníuihljóm- sveitin í Vin leikur; Karel Ancerl stjói'nar. 15,20 Sunnudagsilögin. 16.55 Veðurfregnir. 17,00 Bamatími: GuðmundurM. Þorláksson stjórnar- a) Blá- stakkur. Bdda Geii’sdóttir les ævintýri. b) Álífur aligrís. — Fmmsam- ið ævintýri eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur. Höfundur les- c) Saigit frá Florence Nightin- gaile. d) Lög úr Línu lamg- soikk. Guðrún Guðlaiugsdóttir syngur ásamt tveimur 12 ára telpum, Bryndísi Theódórs- dóttur og Guðrúnu Gísiadótt- ur. e) Úr sumnudagsbók barnanna. Þegar ég var veik- ur- Benedikt Arnkelssom les. 18,00 Stundarkom með banda- risku söngkomunni Grace Butmlbry. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá bvöldsdns. 19,00 Fréttir. 19.30 Undairiegt er að spyrja mennina. Ingibjörg Stephem- sen les ljóð efitlr Nínu Björk Árnadóttuir. 19.45 Sinfóníuhljómisiveit Islliamds leikur í útvarpssal, Chaoonnu í dórískri tóntegund uim upp- hafsstof Þorlákstíða eftir Pál Isólfsson; Alfired Wallter stj. 20,05 Mahatma Gamdhi. Daig- skrá tekin saman af Davíð Oddssynd og Jóhamnesi Ól- afssyni. 21,05 I óperunni. Sveinn Ein- arsson segir frá. 21.30 Gestur í útvarpssal. Hein- rich Berg frá Hamiborg leik- ur á píanó Tiíbx'igði og fúgu, op. 81a eftir Max Reiger um stef eftir J. S. Bach, 22.00 Fi'éttir. 22.15 Veðurfregnir. — Damsiög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskráiiok. • Mánudagur 13. október 1969: 7.30 Fréttir. — Tónieikar. 8.30 Fréttir og veðurfregmir. — Tónleiikar. 8.55 Fréttaágrip. 9.15 Morgunstumd bamamma: — Konráð Þorsteimssom seigir sögur af „Fjöt'káilíunum“ (3). — Tónleikar. 10.30 Húsmæðraiþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir talar aftur um k-jöt, nýtingu þess, gæði og geymslu. — Tónileiikar. 11.15 Á nótum æskunnar (end- urtekinn þáttur). 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 12,50 Við vinnuna. Tónleikar. 14,40 Við, sem hedmia sitjum. Þórunn Elfia Magnúsdóttir lýkur lestri sögiu sdnnar — „Djúpar rastur“. 15,00 Miðdegisútvarp. — Frétt- ir. — Létt lög: Trini Lopcz synigwr, hljémsveit Heinz Ki- esling leiltur létt lög, Diana Ross og The Supremes syngja, Benny Johnson leiikur á Hammondorgied, Perry-Sing- ers syngja og leika og Engdl- bert Humperdinok syngur. — 16.15 Veðurfregndr. — Klassísk tóniist. Píanökonsert nr. 5 í G-dúr op. 55 efltir Prokofieff. Svjatosliav Richter lei'kur með Sinfóníuhiljómsiveitinni í Moskvu; Kiril Kondrashin stj. Evelyn Crochet leikur á pí- anó Prelúdíur op. 103 etftir Fauré- 17,00 Fréttir. Tónlist eftir J. S. Bach. a) Prelúdía, fúga og allegro- John Williams leikur á gítar. b) Sáilmiaforleikir. — Wilhelm Kempf led'kur á pi- anó. c) sSálmaforleikir. André MérincaU leikur á orgel. 18,00 Dansihljómsveitir leika. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. 19,30 Ulm daiginn og veginn. — Steindör Steindórsson skóla- meistari talar. 19,50 Múnudagslöigi n. 20.20 Lundúnapistilil. Páll Heið- ar Jónsson segir frá. 20,40 Sónata fyrir fiðlu og pi- anó í C-dúr (K-296) eftir Moz- art- György Pauk og Peter Frank leika. 21,00 Búnaðarþáttur. — Gísii Kristjánsson ritstjóri ræðir við Bjarna Guðleifsson uim kal í túnum. 21.20 Einsöngur. Marian Ander- son syngur brezk þjóðlög með kaimmersveit Roberts Russeis Bennetts. 21.30 Utvarpssagan: — „Ólafur helgi“ eftir Veru Henriksen. Guðj'ón Guðjónsson les býð- ingu sína (10). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. 22.20 íiþióttir. Jón Ásgeirsson segir frá- 22.30 Kammertónleikar. ai) Kvartett í C-dúr op. 76 nr. 3 „Keisarakvartettinn“ eftir Joseph Haydn. Strauss- kvartettinn leilkur. b) Kvart- ett í Es-dúr op- 14 efifcir Carl Nielsen. Kaupmannahafnar- kvartettinn leikur. 23.20 Fréttir í stuttu miáli. — Dagskrárlok. LÁN Byggingarsjóðs Reykjavíkurborgar Samkvæmt ákvörðun borgarráðs Reykjavikur er hér með auglýst eftir umsó'knum um lán úr Bygg- ingarsjóði Reykjaivíkurborgair. Lá.n þessi skulu veitt einstafclingum. félögum og stofnunum til byggingar nýrra íbúða og kaupa á eldri íbúðum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Þegar um er að ræða einstakling. sikal umsækjandi bafa verið búsettur 1 Reykjavík s.l. 5 ár. Við úrsikurð um lánshæfni er fylgt eftirfarandi regium um sitærð íbúða: Fjölskylda með 1-2 meðl. allt að 70 ferm. hámarksstærð Fjölskylda með 3-4 meðl. allt að 95 ferm. hámarksstærð Fjölskylda með 5-6 meðl. allt að 120 ferm. hámarksstærð Sé um 7 manna fjölskyldu og stærri að ræða, allt að 135 ferm. Greiðsla láns er bundin því skiiyrði, að íbúð sé fokheld. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu hús- næðisfulltrúa, Pósthússtræti 9, 4. hæð, sem gefur aliar nánari upplýsingair. Skuiu umsókniir hafa borizt eigi síðar en 31. okt. n.k. / Reykjavík, lú. okt. 1969. Borgarstjórinn í Reykjavík. /mS Tilboð óstoast í eftirfarandi fyrir FélagSheimili stúdenta v/Hringbraut: 1) Kælikerfi (vélar, uppsetninig). 2) Lof’træsikerfi (smiði, uppsetninig)'. 3) Lofthitunar- og stiliitæki. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 1.000,00 króna skilatrygginigu fyrir hvert útboð. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 3. nóvember n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÍINI 7 SÍMI 10140 Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgeröa- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum oq annarri smíðavinnu úti sem inni. — SIMl'41055. Rafmagnsverkfræðingar Rafmagnstæknifræðingar Landövirkjun óskar eftir að ráða rafmagnsverk- fræðinga og rafmagnstæknifræðinga til að annast álagsstjóm á vöktum í aðalspennistöð Landsvirkj- unnar við Geitháls. Umsóknir sendist til skrifstofu- stjóra Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykja- vík, sem fyrst og eigi síðar en 1. nóvember n.k. Reykjavík, 6. október 1969.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.