Þjóðviljinn - 12.10.1969, Blaðsíða 6
g SfDA — ÞJOÐVILJINN — Sunnudagur 12. oktðber 1969
— Þetta er ekki óskylt sál-
arfræði. Á sama hátt og fyrstu
spor barnsins marka framtíð
þess, hefur frumskedð í verk-
lýðsbaráttu á Islandi haft
sterk áhrif á þróun hennar á
síðari tímum, — segir Ólafur
Einarsson, cand. mag- Hann
lauk prófi í sagnfræði fyrr á
árinu, og fjallar ritgerð hans
um upphaf verklýðshreyfing-
ar á Islandi 1887 — 1901. Ól-
afur hefur hér unnið þarft
og gott verk, því að ýmis-
Iegt hefur verið á reiki um
þetta tímabil og heimildirfá-
ar. Ritgerðin kemur bráðlega
út hjá Sðgufélaginu og eins
mun ASl gefa út sérprentun
af henni. En okkur þóttiekki
úr vegi að taka dálítið for-
skot, og fá Ólaf til að rabba
við okkur um ritgerðina og
þessi bemskuár verklýðshreyf-
ingar á íslandi.
Ólafur er stúdent frá Mennta-
skólamim í Reykjavík árið 1963.
Hainn stundaðd nám í nor-
rænni fomilei£aifræði og sagn-
fræði við Hásikólann í Osló
um þriggja ára sikeið, og
lagði stund á íslandssogu
við Háskóla Islands í hálft
þiriðja ár. Próifin, sem hann tók
í Noregi fékk: hann viðurkennd
hér hedma sem BA og þau plús
Islandssagan urðiu svo að cand.
mag. prófi.
— Hvað spannar ritgerðin
ytfir langt tímabil?
— Árin 1887 — 1901, eða
frá þedm tíma, að prentarafá-
lagið eldra var stofnað og þax
til löggjöf um kjaramál verka-
mianna vair samþykkt á alþingi.
Upphaiflega ætlaði ég mér að
fjaHHia um ’lengra tímabili en
kornst að þeirri ndðuirstöðu, að
hygigilegra væri að setja punkt-
Þegar kröfur
verkalýðsins
þóttu brot á mannréttindum
:áa "
Frá Reykjavíkurhöfn á síðustu öld. Xeikning A. Mayers.
inn við þessi merku timaimót í
verklýðsbairátbunm og gera
þessu tímabild eins glögg skil
Oig mér væri kostur.
Stéttir, þéttbýlið
og þekking
á félagsmálum
— Nú er sjádÆsagt ýmisílegt á
hulldu um þessa tíma. — Hvar
aflaðirðu þér eintoum fanga?
— Já, það er rétt. Alltof £á
gögn hafa varðveitrt, og skamm-
aiílega lítið hefur verið gert til
þe&s að bæta þar úr, sem heipi
þó verið hægur vandi, því að
skammf er síðan ýmsir hedztu
forvígásmenn íslenzkrair verk-
lýðsbaráttu voru ljóslifamdi hér
á meðal okkar, en nú eru þeir
faddinir í vaflinn. En eklki þýðir
að amast við þvi, sem orðið
er, og ég varð að gera mér
mat úr því litla, sem til var.
Síðan las ég helztu bilöð frá
þessu tímabili og ýmislegt
fleira til að komast inn í and-
rúmsdoft liðinna tíma- M.a. náði
ég í fyrirlestur, sem Gestur
Pádsson hédt árið 1887, og heitir
LJfið í Reykjavík. Þar lýsir
hann sivo sniilldarlega lífi og
háttum bæjartxúa að maður
fær óvenju sikýra innsýn inn i
það. Allar stéttir fá sinn skammt
og kjaftakerlingar Reykjavíkur
haifa t.d. sjaldan fengið verri
útreið. Og þama ræðst Gestur
að verkamönnum, ásaflcar þá
um deyfð og sinnuleysi, og
bendir þeim á, að víðast hvar
erlendis hafi vinnandd flóllk
stofnað með sér hagsmunasam-
tök-
— Hverjar teflurðu heflztuor-
salkir þess, að við erum svona
seint á fterðdnni?
— Um þetta fjadla óg í fyrsta
kafla ritgerðarinnar og kemst
að þeirri niðursitöðu, að for-
sendur fýrir stofnun veridjýðs-
félaga hafi ekki verið fyrir
hendi öillu fyrr en 1880. Til
að hægt sé að mynda stéttar-
félag þarf þrennt að koma til.
1 fyrsta laigi þarf stéttin að
vera til, í öðru laigi verður
hún að vera á noklkuð þéttbýlu
svæði, og i þriðja lagi er nauð-
synlegt, að til komi nokkiur
þekking á félaigsmálum al-
mennt. Nú, það er eflcki fyrr
en á seinusitu áratugum 19. ald-
ar, að fóflk fer að setjast að
í þorpum að einhverju marki,
og ný stéttamyndun verður, og
félagsstainf hér á lamdi hafði
ekfld. verið ýkja mikið fram að
þessum tíma- Núna er hver Is-
_______,__
ZZ&SKZ ;.á
lendingur í fjónum fédögum að
meðalitafli og finnst engum mik-
ið til um, en á þessum tíma
var rndlkið átak að hrinda fé-
lagi a£ staið, því að þetta var
nýnaemd í íslenzku þjóðlífi. Upp
úr 1830 fer fyrst að brydda á
einhverri félagsstarfsemi, en
hún verður eklki almenin fyrr
en með stofnun Samvinnuhreyf-
ingarinnar 1882 og Góðtempl-
arareglunnár tvedmur árum
síðar.
Prentarar víðast
brautryðjendur
— Og það eru prentarar, sem
verða fyrstir til þess að stafina
með sér samtök.
— Já, og þetta er eklki edna
þjóðfélagið, þar sem þeir eru
fyrstir, heddur voru stéttar-
bræður þeirra á Norðuriöndum
og víða annars staðar ednnig
brautryðjendur í hagsmunábar-
áttunni. Ég held, að þetta sé
út af því að þeir lesa svo mik-
ið a£ bóflouim, og þurfa ólhjá-
kvsemálega að fydgjast með því,
sem er að genast. Og það er
skemmtilegt, að prentarar skiuli
hafa stofnað fyrsta stéttaifélagið
hérlendis, því að þeir hafa
jafnan borið af öðrum launa-
stéttum í sókn og stéttvfsi.
— Voru það launamálin, sem
hrundu þessu félagi af stað?
— Árið áður en féflagið var
stofnað höfðu prentarar í Rvik
kornið á fót skemmtifélagi, sem
þeir ködduðu Kvöldvökuna. Að-
adorsök þess að hún varð að
haigsmunafédagi er að minni
hyggju sú, að prentarar vildu
beita sér gegn þedrri þróun,
sem þá gerði vart við sig og
gætir víða enn, að atvinnureK-
endur réðu jafnan til sinmarga
nema, og sögðu þedm- upp starfi,
þega-r þeir voru fullnuma, til
þess að þurfa ekki að hæikka
við þá kaupið. Ekki virðist
hafa farið mikið fyrir þessu fé-
lagi, því að hvergi er staifur um
það í blöðuniuim, en inn á við
hefur sitarfsemm varið öflug.
Féflaigsmenn héldu regluflega
fimdi í lessail, sjálfsagt til þess
að bredða yfir sjádft eðfli sam-
takanna, gáfu út handskrifað
blað, og aigi hefur verið mik-
ill, því að félaigsmenn þurftu
að greiða í félagssjóð IV2 eyri
af hverri krónu, sem þeir unnu
sér inn. Aðadforvígismaður var
Jófliannes Vigfússon, býsna
merkilegur maöur. Hainn hafði
verið í Kaupmannahöfn um
tírna, siðan fór hann til Isa-
fjarðar og stofnaði bókasafnið
þar, og þessi fáu ár, sem fé-
lagið starfaði var hann, lífið og
sálin í því- Lög fédagsins hafa
að líkinduim verið sniðin eftir
lögum ÞjöðvinatféLagsins, og það
er gaman að því, að þeir vitna
gjaman i Benjamdn Franflclín,
stéttarbróður sinn í Bandaríkj-
unum.
— Er. hvað um kröfiur fé-
lagsins, náðu þær fram að
ganga?
— Féiagið var aldrei viður-
kennt sem samningsaðili, en
fékk því þó til ieiðar kömið að
tala iðnnema í faginu var lækk-
uð. En langdíft var félagiðekki,
þvi að forustumennimir flutt-
ust adlir vestur um hatf um
1890, og með þvi lognaðist það
útatf.
„ að draga skó-
araatvinnuna
inn í landið/y
_ Og hiverjir voru svo næst-
ir í röðinni?
— Það voru skósmiðir. Reynd-
ar var það nú eikki bednlíms
stéttarfélag, sem þeir stofnuðu,
heldur minnti það öfldu fremur
á gildi mdðadda, þvi að atvinnu-
reflcendur stóðu einnig að þvi-
En tilgangurinn með stotfnun
félaigsins var, eins oig skósmdð-
ir sögðu sjálfir „að draga sflcó-
araatvinnuna inn í landið, og
láta íslenzka skóara njóta sem
mestrar atvinnu, en eflclki þýzk-
ar verksmiðjur". Þetta var ár-
ið 1888 og vegna innflutnings á
maskínugerðuim stígvélum. —
Þama er einmitt á ferðinni
sarna vandamál og við edgum
nú við að glíma — innflutn-
ingurinn. En þetta fólag varð
nú efldki langflíft, þvi að ednn
skóarinn saigði sig brátt úr því,
og augllýsti, að hann seldi þvi 10
% ódýrara- Og hór koenium við
að enn öðru vandamáli, óstétt-
vísinni, sem jatfnan hefur verið
nokkuð fylgisipök vericaflýðts- og
iðnaðarstéttum hérlendis.
En eftir daga þessara tveggja
féflaga kemur adger ládeyða,
sem helzt um nodckurra ára
skeið- Vesturfiarimar vonu þá í
algleymiingi, og margir iðnað-
armerm tóku þátt i þeiifr, þvi
að þeir höfðu bezta framtíðar-
möguleika vestra. Og ekflcert í
þjóðlífinu ýtir sérstalklega und-
ir stofnun nýrra hagsmuna-
samtaika fyrr en árið 1894.
Viðurkenning og
varnarsigur -
— Um haustið það ár, —
heldur Ölafur áfram — stafina
útgerðarmenn saimitök ogáflcveða
að lækflca ráðningarsikilyrði há-
seta á þdlsikipum undir þvi yf-
irskini að fislcverð hafi læflck-
að. Sflcipstjórar og sitýriimenn
hötfðu einnig stafinað samtök og
stóðu sjómenn vamarlausir
andspænis þeissu. t>eir eygðu
þá lausn að stofna fédag hér i
Reykjavík, einkum fyrir at-
beina tveggja nerna úr Stýri-
mannaskólanum, Ottós N. Þor-
lákssanar og Gedrs Sigurðsson-
ar, og þeir áttu etftir að koma
mikið við sögu í forusiu verk-
dýðslbaráttunnar. Sílcömmu áður
hötfðu 10 ný þidskip verið keypt
til landsins og þessd nýja út-
gerð gierbreytti á ýrnsa lund
Þorsteinn Erlingsson, hvatamaður að stofnun fyrsta verka-
mannafélagsins hérlendis.