Þjóðviljinn - 01.11.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.11.1969, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVTEJíNN — laugandlagiuir í, nóvemibeíri 1369. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag ÞjóSviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, SigurSur Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. FriSþjófsson. Ritstj.fulltrúi: > Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Kreddustefnan og togarumk JJvers vegna hefur engin endumýjun orðið á tog- araflota íslendinga áratuginn sem Sjálfstæðis- flokkurinn og Alþýðuflokkurinn hafa farið óslitið með stjórn? Fátt er boðið til skýringar. Sú vair tíð að forys’ta íhaldsflokksins (síðar: Sjálfstæðisfiokks- ins) kunni að meta togaraútgerð, og Alþýðuflokk- urinn átti mikinn þátt í því að byggja upp aflcasta- mikla togaraútgerð í Hafnarfirði, sem verið hefur að hrynja í rúst árin seim Alþýðuflokksforingjam- ir Emil Jónsson og Eggert G. Þorsteinsson hafia set- ið í embætti sjávarúfvegsmálaráðherra. Það er ekki nægileg skýring að á þessum áratug fer að brydda á vanmati á togaraútgerð íslendinga, flagg- að var þeirri kenningu að togarar væru að verða úrelt veiðiskip; stóru vélbátarnir ættu að leysa þá af hólmi, hentuðu íslendingum að minnsta kosti betur. Aðalskýring vanrækslunnar er stefna ríkis- stjórnar íhaldsins og Alþýðuflokksins, sem tignar þá kenningu að ríkisvaldið megi ekki hafa forystu í atvinnumálum, þar eigi alfrjálst og gróðahyggið einkaframtak að ráða. Sízí eiga slíkar kenningar við efnahagslíf jafnfámennrar þjóðar og íslend- inga, enda hefur það sannazt að stærstu á'tökin í atvinnumálum hafa verið gerð að tilhlutan stjórn- arvalda landsins,og nægir þar að iminnaáhina stór- felldu endurnýjun togaraflotans eftir stríð. Eng- in slík endurnýjun togaraflotans hefði átt sér stað ef <ríkisvaldið hefði ekki haft’ fbrgöngu um kaup á yfir 30 togurum; stærstu togarafélögin seim grætt höfðu stórfé á stríðsárunum, voru áhugalítil og laumuðu gróða sínum í annað. Vegna þess áhuga- leysis var meira að segja meirihluti Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík knúinn 'til þess að setja á stofn stórt bæjarrekið útgerðarfyrirtæki, Bæjarút- gerð Reykjavíkur, þvert ofan í íhaldskenningamar um altæka blessun einkaframtaksins í atvinnu- málum. j samstarfi Sjálfstæðisflökksins og Alþýðu- flokksins um ríkisstjóm heilan áratug er þess háttar forgöngu ríkisvaldsins um endurnýjun hinna stórvirkustu atvinnutækja al- gerlega hafnað. Stjórnarstefnan er byggð á kredd- um um blessun þess að gróðahyggjan ein sé liátin ráða hvaða atvinnutæki séu keypt til landsins og hver endumýjuð. .Ef hið alfrjálsa, gróðahyggna einkaframtak vill ekki eða getur ekki keypt tog- ara til landsins í tíu ár skulu engir togarar keypt- ir! Samfara þessu kemur vantrú ráðherranna og efnahagssérvitringanna á íslenzkum atvinnuveg- uim og ofsatrú þeirra á erlenda stóriðju sem bjarg- arleið íslenzkra efnahagsmála. Það er stjómar- stefna og völd íhaldsins og Alþýðuflokksins, sem á sök á hruni íslenzka togaraflotans. Til að stöðva undanhaldið og snúa því í sókn þarf ekki einungis að breyta um ráðherra, heldur fyrst og fremst um stjórnarstéfnu. — s. Um körfuknattleik • Eiríkur Bjöo-grvinsson hefur tekið að sér að skrifa um körfuknattleik í Þjóðviljann í vetur, bæði frásagnir af kapp- mótum og pistla um mál- efni körfuknattleiksíþrótt- arinnar. — Fyrsti pistill hans birtist hér á síð- unni í dag. Broslegt Það gegnir nán,a®t fuirðu að körfufcnattleiksfélagið KFR, eina félagið á landinu sern kennir sig eingöngu vdð körfu- knattleik, sfculi ekki geta sent alla aldursflokka til þátttöku í Reykj avíkurmótinu. í fyrra var mdkið þasl með 2. aldursflokk, og nú blasir við sarrua uppgjöf- in ga-gnvart 4. fflokki. Fyrir nokfcru gagnrýndi Ein- ar Mattihiasson, forrn. KKRR, það sleifarlag sem ríkti í þjálf- unar- og skipulagsmálum ynigri fflokfcanna, og taldi að eldri mennimir í landsliðinu væru að syngja sitt síðasta, og ekki seinna vænna að koma imgum og efnilegum drengjum til þroska. En svo broslega vill tál að þessi sami maður, Einar Matt., er félagi í KFR, því félagi sem sép efcki ástæðu til að sinna yngstu drengjunum og leiða þá fyrstu skrefin sem einmitt er undirstaðan, eða hvað? Þetta er ékki hægt, um það geta bæði Einar Matthiasson og Sigurður HelgasOn verið sammála mér. Burt með alla deyfð og drunga, og fjórða flokks sitráka í Reykjavíkur- mótið strax. Annað er uppgjöf. Ég vil svar við þessum stúf og annað tilsvar en jáfcvætt er ekki til. Ekki broslegt Fyrir nofckru lýsti framtaks- serni KKI sér í væntanlegri komu bandarísks þjálfara hing- að til lands, koma, sem er eða mundi hafa orðið mjög ánægju- leg, ef þessi maður hefði sézt. 12 þátttakendur utan af landi höfðu boðað þátttöku í þessu námskeiði. En sem betur fór mætti aðeins einn af þeim postulum. Einar þjálfari í ÍR tók góðfúslega að sér leiðsögn þessi 2 kvöld. ásamt unglinga- landsliðinu. Ég spyr: Hvers vegna kom þjálfarinn efcki? — Ég óska ekki eftir svairi. Ég vil svar strax. Ei.B. Nýtt knattspymumót með þátttöku 2. deildarliða Mót KRH hefst á morgun, sunnudag Á morgun kl. 14 hefst nýtt knattspyrnumót sem Knatt- spyrnuráð Hafnarf jarðar gengst fyrir. Við sögðum frá því fyrir nokkru að þetta mót væri í bígerð og sem betur fer, þá var ákveðið a® af þessu yrði og verða fyrstu leikirnir á morg- un. Leikið verður á tveim stöð- um á sama tíma á morgun. f Hafnairfirði leikia Áirmann og FH, en í Kópavogi mætast Breiðablik og Þróttur, Haufcar sitja yfir í fyrstu umferð. Eins og áður hefur verið saigt frá, er þetta mót aðeins fyrir 2. deildar-liðin á stór-Reykjavík- ursvæðinu og þáðu þau öll að tafca þátt í mótinu, sem ætti að vera þedm mjög kærkomið í verfcefnaskorti 2. deildarlið- anna. Efcki mun ennþá ákveðið hvort vetraræfinigar landsliðs- ins verða með sama móti í vet- Þessi mynd er frá síðasta íeik KR og IBV og sýnir hættu við ÍBV-markið. Vonaudi sjá veðurguð- irnir aumur á mótanefnd og hleypa Eyjamönnum til lands svo að úrslit fáist i leiknum. KR og ÍBV eiga að Seika í dag „Allt er þá þrennt er" í dag verður reynt í þriðja sinn að fá úrslit í leik ÍBV og KR í Bikarkeppninni, en eins og menn muna varð jafnt þcgar fyrst var reynt, síðan tóku veð- urguðirnir í taumana og komu inu lýtour eáfei fýrr en í byrj- un október í fyrsta lagi á næstu árum, þar sem illmögu- legt er að hefja mótið fyrr á vorin en gert hefur verið. Því gefur auga leið að Bikarkeppn- in færist æ lengra fram á vet- urinn en verið hefur hingað til og þá leiðir af sjálfu sér að flóðljósin verða að koma. Von- andi verður þetta rætt á KSÍ- þinginu sem stendur fyrir dyr- um og lausn á málinu fundin. — S.dór. ur og í fyrra, en hvort held- ur er, þá ætti efckert að vera því til fyrirstöðu að baldið yrði vetrarmót þar sem öllum knaittspymuliðum gæfist kost- ur á þátttöku og gæti siíkt mót bafizt fljótlega uppúr áramót- unum. Ekki er nokkur vafi á því að knattspyrnumenn okkar höfðu mjög gott af æfingunum s.l. vetur, slikt vetrarmót myndi þá fcoma í stað æfinga- leikjanna gegn lándsliðinu ef þedr falla niður. Auk þess gæf- ist fleiri iiðum kostur á að taka þátt i mótinu en að ledfca gegn landsiiðinu. — S.dór. Ferðafélag íslands KJALARKVÖLD helgað Jóhannesi skáldi úr Kötll- um sjötuigum, verður í Sigtúni þriðjudaiginn 4. nóv. og hefst kl. 20,30. (Húsið opnað kl. 20,00). EFNI: 1. Jóhannes úr Kötlum flytur þátt sánn Sumarið góða á Kili. 2. Flutt ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum. 3. Guðmundur Kjartansson, jarðfræðingur segir frá Kili og sýnir litaiyndir. 4. Myndagetra'un, verðlaun vedtt. 5. Dans til kl. 1. (Skemmti- fcraftur Sigtúns kemur fram) Áðgöngumiðar seldir í bófca- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldiar. Verð kr. 100,00. í veg fyrir að Eyjamenn kæm- ust til Reykjavikur um síðustuý helgi og nú skal því reynt í þriðja sinn. Ef ekki verður fært frá Vest- mannaeyjum í diag, þá er allt útlit fyrir að efcki fáist úrslit í Bikarkeppninni fyrr en í nóv- emberlok, eða þá byrjun des- ember, vegna landsleiksins gegn Bermuda. ísienzfca lands- liðið kemur ekki heim úr þeirxi ferð fyrr en eftir 20. nóv- ember og tvö til þrjú jafnteffli í síðustu leikjum Bifcarkeppn- innar gætu valdið því að leifca yrði úrslitaleikinn á jólaföstunni. Þetta sýnir okfcur bve knýj- andi nauðsyn það er orðið að fá. flóðljós á vellina. í það minnsta Melavöllinn. Vegna fjölgunarinnar í 1. deild er íyrirsjáanlegt, að fslandsmót- SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR tó § XJl Kveninniskór Margir litir Gerið góð kaup Vinnubotnsur VÖRUSKEMMAN g O M XJI Mikið úrval Grettisgötu 2 Ballerinaskór O M Karlmannaskór Bamaskór í úrvali 9 litir g Mikið úrval GOTT VERÐ Allar stærðir xn SKÓR SKÓR SKÓR 1 SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR Xfl SKÓR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.