Þjóðviljinn - 01.11.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.11.1969, Blaðsíða 10
10 m N n ' 7 1 SKÁLDSAGA EFTIR MARY DUTTOM — Þegar ég £ór síðast til Well- co að leita að vinnu. Ég ætti að ei@a inni aiit að sex eða sjö baaaaíii’uð daHunuim. — Auðvitað- Maimmia leit eikki af tnjöðveginum. — Kannski fljúgum við öll tii tunglsins. KtBaiSki feliur rnanna af himn- um cian handa okikur. Kannski hetta og hitt. Hún leit nið- ur a urið sitt. — Jim, við getum kannski fengið ei.tthvað fyrir — ég á við, kannski ættum við að aka til Welico og reyna að seija , þetta- Pabbi tók viðbragð og ák næst- um út af. — Hver talar núna eins og vit- leysingur? Heldurðu í alvöru eð ég myndi láta þig selja þetta úr, Venie? Ó, Venie . . . Pabbi tail- aði lágt núna og hann ók hægt. I baksætinu heyrðum við ekki mikið af því sem hann saigði, en það var vegna þess að hann var ekki að taila við okkur. Hanrí var að taila við mömmu um gullbönd með siifursikrauti sem hann hafði ætlað að færa henni til að nota við úrið. Og svo hækkaði hann rórninn og við heyrðum hvað hann sagði. — Ekki, Venie, var han.n að segja. ---- Góða, gerðu það ekki. Láttu mdg ákveða hvaða drauma við selj'um og fyrir hvaða verð. Og ég lofa þér þvi að við skuluim ekki vera soltinn öllu lengur. — Ég veit! James var á svip- inn edns og hann hefði fundið lausnina á gátu sem eánhver var að leggja fyrir hann. — Við gæt- um siátrað gamia Fjanda — gömiliu Búbót! Hann strauk sér um maigann. — Vá, maður, það yrði nú steák í lagi. Við gætum éþð — — Slátrað? Áttu við að drepa hana og éta? Ég fór að gráta. — Hver getur étið dýr sem hetf- ur verið myrt- / I framsætinu fór mamima uð gráta lífca. — Rólegar nú, sagði pabbi. — Báðar tvær. Búbóit er óhult. Hún kostar okikur ekkert núna, þegar hún getur fundið sér gras að bíta og eftir nokkrar vikur þegar hún eignast kálfinn sinn, fáum við öll mjólk og smjór aft- ur. Hún er o'hult — Hvað um — hvað um Pekk? Ég mundi allt í ednu eftir svíns- lærunium og bjúgunuim og spað- inu sem Thee og Josie höfðu tail- að um. — Þú ert ekki að huigsa um að — að éta hann, líka, eða hvað? Jaimes var vondur. — Ég hata þig. Ég gargaði á hann og grenjaði enn hærra. Mamma snö'kti og snýtiti sér. — Ég er ekki að hugsa um að kála neinum. Pabbi hægði ferð- ina hjá biðskýlinu til aö beygja. 50 HARGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240, Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtisfofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 — En ef þessi hálfvitaháttur held- ur áfram, þá veit ég efcki nema ég gangi berserksigang og byr.ii áður en við erum komiin alia leið heim. Hann rétti mömmu vasa- klútinn sinn. — James, í ham- ingju bænum lánaðu Thorpe vasaiklútinn þinn, svo að við verðum ekki að synda það sem eftir er af leiðinni. James þurrkaði andlitið á mér og hélt vasakiútnum meðan ég snýtti mér og pabbi stanzaði við póstkassann- James teygði sig inn og dró fram bréfið. Hann sneri því viðog leit fi-aman á það. — Herra Jam- es Torrance, las hann. — Vá, hvem þekki ég í Orchard jSprings? Hann bjóst til aö opna |það, en þá vorum við komin i heirn og pabbi tók brófið a£ ! Jamies. i — Ég hugsa að það sé til mín, sagði hann og það var eins og kvei'kt hefði verið. á kerti fyrir innan andlitið á honum. — Svei mér þá. Svei mér þá ailla daiga. Pabbi sat í stóra, rauða stóln- um sínum og las aftur bréfið sem hann hafði opnað fyrir innan hliðið. Við James höfðum elt h&nn inn og vorum að horfa á hann og taíða eftir því að hann segði okkur frá hverjuim þEið væri. — Þér verður sjálfsagt að ósk þinni. Maimma rak höfuðið úturn svefnherbergisdymar. — En samt þætti okkur gaman að vita hver i ósköpunum er að skrifa þér frá Orchard Springs. Er þetta bréf — — Þessi systir þínl Pábbi rétti bréfið að mömimiu, tók það sað- an aftur af henni og ledt á þaö. Ég sfcal lesa það íyrir þig. Hann ýtti gleraugunum ofar á nefið og las. — Herra J am.es Torrance og svo framiveg'is • . . Það er frá skólanefnd í Orohard Springs, Venie. Orchard Springs er rétt hjá Misscxuri og ég sendi þeinn eitt af þessuim bréfum. sem ég setti í póstinn í haust . . . Kæri herra Torranee, stend-ur þama, við fengum umsóknina frá yður og svo framveigis . • . og þar sem hjá ofcfcur losnaði óvænt starf í vi'kunni á etfitir, reyndum við að / ná tali af yður tfl að bjóða yður stöðuna. En þegar við hringdum í símanúmierið sem þér gáfuð ck'kur upp í bréfi yðar, var okk- ur sagit að þar þekkti emginn niann a.ð nafni James Torrance og þar sem við fengum sörnu svör við síðari upphringingu og urð- um að ráða í starfið fyrir lok jólaleyfisins, réðum við annan mann til starfa. — Ö, Jim! Mamimia sfóð í dyr- unum og hélt um magann. — Neevy hefur ekki geirt þér þetta! I-Ivernig gat — 0, Jim, mér þykir þetta leitt! — Leitt er varia rétta orðið. Pabbi leiit aftur á bréfið- — En — hlustaðu á það sem eiftir er, Venie. En nú stendur þannig á að við þurfum aö raða í annað starf fyrir fyrsta aprí'l og ráðn- inga'rtíminn nær fram á næsta skólaár, og því bjóöum við yður kennarastöðu . . . — Það var indælt. Mamma settisit í sófann- — En þú veizt að það er óhugsandi. Þú verður að skrifa og segja þeim það. — Óhugsandi? Hvers vegna? Gleðisvipurinn hvarf a£ amdliti pabba og hann sýndist undrandi. — Vegna þess að við hefðum enga peninga til að fflytjast yfir þvert fylkið? Hvemig ætlarðu að borga leigu og kaupa miait — Pábbi horfði á mömmu, þung- ur á brúnina og 'hún roðnaði. En svo hélt hún áfraim. — Ef bamið fæðist nú áður en þú færð einu sinni fyrstu launaigreiðsluna? Jim, ég fer ekki. Ég fer ekki héðan ólétt meö hungnaða krakka í eifit- irdragii og — — Ég get beðið urn fyrtrfram- greiðslu, saigöi pábbi. — Ég get farið 1 bæinn í dag og hringt til þeirra úr skriifsitofu Joihns. Og ef óg get ekki fengiið fyrirfraim- greiðslu, þé fer ég í bank'ann á mánudaginn og fæ lán til að standa undir ffluitninrgskostnaðin- «na. Ég veðset alHt semi við edig- um. Gaimli bíllinn, og húsgögnin ættu að standa undir hundrað döllurum. Ég finn einhver ráð- Sannaðu til. — Og þú skalit sanna til . . Mamimia stóð upp. — Þú sfcailt samma til, að ég fer efciki með þér, Jim. Ég geri það ekiki. Ef þú ferð, þá ferðu einn. — Jæja, fjandinn hafi það, ég fer þá ' einn. Pabbi stóð lííka á fætur og horfði á mömimu. — Þá fer ég eimn og ég sendi yikfcur peninga til að lifa, af og þú get- ur hiimit hér þangað til þú verður mosavaxin! Mamma hljóp út úr sitofunni og skellti svefnherbergishurðinni á hæla sér og pabbi skellti á eft- ir sér þegar hann fór út, steig upp í bílinn og ök burt- Við Jam- es litum hvort á annað og hvor- u.gt okkar sagði orð. Pabbi var innan við klukku- tíma í burtu og þegar hann koim til baka spurði enginn hann um fyrirframigreiðsluna. Mammia lá enn út af í svefnherberginu og við James vilduim ekki fá að vita neitt strax. Við gátum þess til á mánudags- morgun að hann hefði ekkii fengið hana, vegna þess að við þurftum efcki að fara með skólataílnum þann miorgun. Við ókuim til bæj- arins með pábba, vegna þess að hann vildi vera kominn þeigar banikinn opnaði. Allan daginn leið mér eins og þess>u fólki í einm af bókunum hans pabba sem vair bundið aft- an í hesta og slitið sundur í niiðju- — Hvemær förum við? spurði James við kvöldverðinn þetta kvöld, þegar við höfðum setið langalengi og rótað í matnum okkar án þess að hafa lyst á hon- um. Mamma góndi illilega á Jaimes, og mér flór aftur að líða eins og verið væri að slíta mig í sundur. Við horfðuim öill á pabba og biðum efitir svari hans. — Við förum ekki. Andlitið á pabba var grátt og þreytulegt og engin birta bafcvið þaö. Pening- arnir ligigja ekki á lausu, sonur sæll, og þeir veita engin ný ión i bankanum. Að minnsita kosti tók hann þannig til orða maðurinn. í i bankanum eftir að hafa látið mig j hanga hálfan daginn og bíða og I vona við náðarstól Wills Jaoksoo. □ Enn fást 4 af 7 úrvalsbókum Félagsmálastofnunarinn- ar hjá flestum bóksölum og beint frá útgefanda — Samskipti karls og konu, kr. 225,00 — Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs, kr. 150,00. — Kjósandinn, stjórnmálin og valdið, kr. 225,00. — Efnið, andinn og eilífðarmálin, kr. 200,00. TRYGGIÐ YKKUR EINTÖK meðan til eru á gamla verðinu. » PÖNTUNARSEÐILL: — Sendi hér með kr............. til greiðslu á ofangreindri bókapöntun, sem óskast póst- lögð strax. NAFN ....................................... HEIMILI ....................................... FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40634 -v- FáitS þér fslanzk gólffeppl frót TEPPIif mEjJiLkkP liltima nPPAHOSID Ennfremur ódýr EVLAN teppí. Sparið tfma og fyrlrfiöfn, og verzlið á eínum stað. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311 MANSIÖN-rósabón gelur þægilegan ilm í stofuna A c? rri SJiLiD D iii uini m Dag* vikU' og mánaðargjald U£^-MZmnX. 1 22-0-22 i BÍLALEIGAN áTAitr RAUDARÁRSTÍG 31 Svefnhekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endurnýið gömíu svefnhúsgögnin. SV EFNBEKK J AIÐ J AN Laufásvegi 4. — Sími 13492. AXMINSTER býður kjör við allra hœfi.. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.