Þjóðviljinn - 08.11.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.11.1969, Blaðsíða 8
T g SíÐA — ÞJÓÐVHUINN — LÆiugardiagur 8. náweantoeir 1960 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkmn hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33Ö69 Kjólarnir hennar ömmu komnir í tízku á ný — Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL, Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaönum. meö og án kappa fjölbreytt litaúrval 20,45 Hratt flýgur stund. Jón- as Jónasson stjómar þætti í útvarpssal. Spumingia- keppni, g.amanþættir, al- mennur söngur gesta og hlustenda. 22,00i Fréfctir. 22,15 Veðurfregnir. Danslöig. 23,55 Fréttir í sfcuttu máli. Dagskrárlok. HemlaviðgerSir ' Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlasfilling hf. Súðarvogi 14. — Síml 30 1 35. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Brettl — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skipfcum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. -— REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÓTOBSTILLINGAR HJÖLASTÍLLINGfiR LJÚSASTILLINGAR Sjmi Látið stilla i.tíma. Æ O 4 A Fljót og örugg þjónusta. I I U U Meðal ungra stúlkna í París er nú orðinn aðalstællinn að ganga um í 40 ára gömtam kjól- •um, sem þæir annaðhvort finna á stoúffulbofcni ömmu sienar eða kaupa á farnsötam tfyrir of fjár, — allt að 4000 krónur felenzkar stykkið- Kjólamir sem kvenffiólkið í París klæddisit við hátíðleg tæíkifæri um 1930 eru Orðnir eft- irsófctir fomgripir og rifizt um þá hjá fomsötanum- Og ungu stúlkurnar nú hika ekki við, þrátt fyrir mölvamalykt og smáivegis slit, að ganiga í þeim við hvaða tækifæri sem er — að vísu með þeirri þreytingu frá fyrri tíð, að í stað undirkjólanna sem ömmur þeirra huldu með það sem ekki átti að sjést gegn- uim þunnt siffonið eða tjullið bera þær nú ekkert- Því gegn- særri, þvi befcri finnst dömun- um, — og því dýrari hjá fom- sötanum. • Dómaranefnd • Nýlega skipaði stjóm Hand- knattleikssambands Islands eft- irtálda menn í dómaranefnd: Öskar Einarsson, Val Bene- diktsson og Óla Olsen- Óskar var ja/fmfraimt skipaður formaður nefmdarinnar. Laugardagur 8. nóvember. 7.30. Fréttir. Tónleikar. 8.30 Fréfctir. Tónleikiar. 9,00 Fréttaágirip og útdrátitur úr JEorustUigrednum diagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Hugirún les sögu sína „Önnu Dóru“ (11). Tónleikar. 10,00 Fréttir 10,10 Veðurfregnir. 10.15 Óákalög sjúklinga: Krist- ín Sveinbjömsdóttir kynnir. 12,25 Firéttir og veðurfregnir. 13,00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson sinnir skriffilegum óskum tónlistarunnéndia. 15,00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í um- sjóny Jóns Ásbergssonar og Jóns Bjiamasonar. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir Og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17,oo Fréttir. Tómisitundaþáttur bama og unglinga. Birgir Baldursson flytur. 17.30 Á norrænum slóðum. <$>■ Þættir um Vilhjáim Stefáns- son landkönnuð og ferðir hans. Baldur Pálmason flyt- ur. 17,55 Söngvar í léttum tón. Yma Sumac synigur nokkur lög og einndig Mills-bræður. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldisins. 19,00 Fréttir. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunn- arsson og Valdim.ar Jóhann- esson sjá um þáttinn. ?0,00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn- • # sgonvarp Laugardagur 8. nóvember 1969 16.10 Endurtekið efni: Deilt um dauðarefsingu. — í Bretlandi hafa jafnan verið mjög skipt- ar skoðanir um réttmæti dauðaxefsingar, sem afnumin var fyrir nokkrum árum. í rriyndinni kannar brezka sjónvarpið- mismunandi af- stöðu manna til málsins o,s dregur fram rök með og móti því, að hún verði tek- in upp að nýju. Þýðandi Kristmann Eiðsson. — Áður sýnt 20. október 1969. 17.00 Þýzka i sjónvarpi. — 5. kennslustund endurtekin. 6. kennstastund frumflutt. Leið- beinandl Baldur Ingólfsson. 17.45 íþróttir. Leikur Derby Coventiy og Liverpool í 1. deild ensku knattspyrnunnar. Mynd frá Norðurlandameist- aramóti kvenna í fimleikum. Fyrri hluti. 20.00 Fréttir. 20.25 Hljómsveit Bagnars Bjarnasonar. — Hljómsveit- ina skipa auk Ragnars: Árni EJíar, Greittir Björnsson, Guðmundur Steingrímsson, Helgi Kristjánsson og Öm Ármannsison, og leika þeir félagar nokkuir lög frá liðn- um árum. 20.40 Dísa. — Á Söguslóðum. Þýðandi: Júlíus Magnússon. 21.05 Hið þöigla mál. — Lát- bragðsieikflokkur undir stj. Ladislavs Fialka. (Nordvisi- on — Norska sjónvarpið). 21.40 Dóttir Rosy O’Grady. — (The Daughter of Rosy O’Grady). Dans- og söngva- mynd frá árinu 1950. Leik- stjóri: David Butler. Aðal- hlutverk: June Haver og Gordon MacRae. — Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Á Ekkjumaður býr með. þrem dætrum sínum. Hann er stað- ráðinn í að koma i veg fyr- ir að þær feti í fótspor for- eldranna og gerist skemmti- kraftar. 23.20 Dagskrárlok. Buxur - Skyrtur - Peysur - * Ulpur - o.m.fí. Ó.L. Laugavegi 71 - Sími 70141 i » í i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.