Þjóðviljinn - 08.11.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.11.1969, Blaðsíða 8
0 SlBA — ÞJÖÐVíLJINN — LaMgardaiguc 8. iHwfímiber 1869 \ SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgurn stasrðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérsta'klega benda á nýja gerð einhólfa eldayélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Klepps vegi 62 - Sími 33069. Kjólarnir hennar ömmu komnir í tízku á ný — Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna beirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. íslenzk frírtierki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL, Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaönum. meö og án kappa fjölbreytt litaúrvai .__ag&k .,;&£:. Skúlagötu 61 Sími 25440 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 301 35. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyTirvara fyrir ákveðið verð. •— REYNIÐ VTÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. 7///w//^///////'/'////////'/////////////vm Gegnsæ svört sjöl seljast Iíka háu verði. WLs I Xil m liii '¦ Jifl . . . og ná niður á kálfa. Und- irkjólar þykja óþarfl. Meðal ungra stúlkma 1 París er nú orðinn aðalstællinn að ganga uim í 40 ára gömlem kjól- uim, sem þær annaðhvort finna á skúffulbotinii ömmiu sienar eða kaiupa á fornsöluim lfyrir of fjiár, — afllt að 4000 krónwr fcfenzkar stykkið- '_ Kjólarnir sem kvenfölkið í Pairís klæddist við hátíðleg tæíkifæri um 1930 eru orðnir eft- irsóttír fomgripir og rifizt um þá hjá fornsöJunuim- Og ungu stólkurnar nú hika ekki við, þrátt fyrir mölvarnalykt og smávegis slit, að ganga í þeirn við hvaða tækifæri sern er — að vísu , með þeirri breytingu frá fyrri tíð, að í stað undirkjólanria sem örnimir beirra huldu imeð það sem ekki áttí að sjásit gegn- wm þunnt siffonið eða tjullið bera þær nú ekkert- Því gegn- særri, þvi betri finnst dömiun- m_\ — og þvi dýrari hjá form- söhinum. • Dómaranefnd • Nýlega skipaði stjórn Hand- knattleikssambands Islands eft- irtailda menn í dómaranefnd: Óskar Einarsson, Val Bene- diktsson og Óla Olsen. Óskar var jafjmframt skipaðvir fonmaður nefndarinnar- ¦ :>///>,/. ,/ffiffi^/ffiffimKm Helzt skulu þeir vera svartir sem syndin og gegnsæir eins og gardínur fpSSES?? kkv útvarpið Laugardagur 8. nóvember. 7.30. Fréttír. TóniMtoar. 8,30 Fréttír. Tónleikiar. 9,00 Fréttaágrip og útdrátitiur úr forustUigireinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Huigirún les sögu sína „Önnu Dóru" (11). Tónleikar. •' - 10,00 Fréttir 10,10 Veðurfregnir. 10,15 Óskalög sjúklinga: Kirist- ín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12,25 Fréttír og veðurfregnir. 13,00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánssion sinnir skrifleguim óskutn tónlistarunnéndia. 15,00 Fréttir. 15,15 Laugardagsisyrpa í um- sjón^ Jóns Ásbergssonar og Jóns Bjaimasonar. 16,15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir Og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægu.rlögin. 17,00 Fréttir. Tómsitundaþáittur bama og unglinga. Biirgir Balduirsson flytur. 17,30 Á norrænum slóðum. <j> Þættir um Vilhjálm Stefáns- son landkönnuð og ferðir hans. Baldur Pálmiason fiyt- ur. 17,55 Söngvar í léttum tón. Yma Sumac synigur nokkur lög og einnig MiHs-bræðui'. 18,45 Veðurfregnir. Dagskná kvöldBina 19,00 Fréttir. 19,30 Daglegt líf. Árni Gunn- arsson og Valdimar Jóhann- esson sjá um þáttinn. ?Ö,00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn- 20,45 Hratt flýgur stund. Jón- as Jónasson stjórniar þæibti í útvarpssal. Spurninga- keppni, giamanþætitir, ai- mennur söngur gesta og hiuistenda. 22,00i Fréttír. „ 22,15 Veðurfregnir. Danslög. 23,55 Fréttír í .stuttu máli. Dagskrárlok. • # sionvarp Laugardagur 8. nóvember 1969 16.10 Endurtekið efni: Deilt um dauðarefsingu. — í Bretlandi hafa jafnan verið mjög skipt- ar skoðanir um réttmæti dauðarefsingar, sem afnumin var fyrir nokkrum árum. í rríyndinni kannar brezka sjónvarpið- mismunandi af- stöðu manna til málsins og dregur fram rök með og móti því, að hún verði tek- in upp að nýju. Þýðandi Kristimann Ejðsson. — Áður sýnt 20. október 1969. 17.00 Þýzka i sjónvarpi. — 5. kennslustund endurtekin. 6. kennslustund fruirnfliitt. Leið- beinandi Baldur Ingólfsson. 17.45 íþróttír. Leikur Derby Coventry og Liverpool í 1. deild ensku knattspymunnar. Mjnad frá Norðurlandaméist- aramóti kvenna í fimlelkum. Fyrri hluti. 20.00 Fréttír. 20.25 Hljómsveit Bagnars Bjarnasonar. — Hljómsveit- ina skipa auk Ragnars: Árni EMar, Gretttr Björnsson. Guðmundur Steingrímsson, Helgi Kristjánsson og Örn Ármannsson, og leika þeir félagar nokkur lög frá liðh- um. árum. 20.40 Dísa. — Á Söguslóðum.- Þýðandi: Júlíus Magnússon. • 21.05 Hið þögla mál. — Lát- bragðsleikflokkur undir stj. Ladislavs Fialka. (Nordvisi- on — Norska siónvarpið). 21.40 Dóttir Rosy O'Grady. r4-. (The Daughter of Rosy O'Grady). Dans- og söngva- mynd frá árinu 1950. Leiki- stjóri: David Butler. Aðal- hlutverk: June Haver og Gordon MacRae. — Þýðandi;•',•, Rannvéig Tryggvadóttir. •'-*_ 4% Ekkjumaður býr með. þrem '¦'' dætrum sínum. Hann er stað-? ráðinn í að koma i veg fyr- ir að þær feti í fótspor for- eldranna og gerist skemmti- kraftar. 23.20 Dagskrárlok. Buxur ¦ Skyrtur ¦ Peysur • Úlpur - o.snJL O.L Laugavegi 71 - Sími 70141

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.