Þjóðviljinn - 08.11.1969, Blaðsíða 7
8. nówemibeir 1869 — ÍWÖ©>ViLJ®*N — SÍÐA J
Frá vinstri: Jean Martin og Etienne Bierj’ í „Beðið eftir Godot“,
Germaine de France, Georges Adet og Roger Blin í „IX5Íkslok“ og
Madleine Renaud í „Hamingjudagar“.
BECKETT
— skáld
þagnarinnar
„Mitt er að yrtkja, ykikiair að
skiija". Þessi orð gastiu verið
tölnð úir hiuiga Samiuiel Becketits,
rithöfundarins, serni nýiegia var
saemdur bótemennitaverðlaunum
Nóbels. Kann þegiir, kiannsiki er
hiann eini rithöfunduir samtið-
airinnar. sem talar aldirei um
verk sín. Hann talar heldur
ekiki mikið um sjálfan sig.
Hann er óvanjulegur miaður,
fyrirmynd að því leyti til, að
hann talar í verfcum símlm,
aðeins i verkum sínum, það
nægir eða á að naegja. Og sann-
leifcurinn er sá, að engdnn laet-
ur sér það til hiugar komia, að
verkin verði tarskildairi fyrir
bragðið, þetta gerir þau þvert
á móti • áhrifameiri.
. Þótt undarlegt megi virðast,
er ógerlegt að draga nokterar
ákveðnar ályktanir af verfcum
Becketts, þrátt fyrir áhrifa-
mátt þeirra, — hvorki bvað
sneirtir stjómmál, sdðfræði eða
lífið og tilveruna yfirleitt. Það
er alveg tilgangslaust að reyna
það. Verk hans verðuir að
skynja sem Ijóð. Athyglisrvert
er, að Nóbelsverðlaunin eru
fyrstu verðlaunin, sem Beckett
hlotnast á rithöfundaferli sín-
um, og óefað mun þetta engu
breyta. hvorki í list hans né
lífi. Hann er ekki hafinn yfir
það að honum sé sýndur heið-
ur fremur en að hann hafi
áður verið bess óverðugur.
Hann er til hliðar. Allt er ó-
breytt.
★
Hann er fæddur 13. apríl árið
1906 í einu af úthverfum
Dyflinnar. Hann var á heima-
vistarskóia i Norður-írlandi og
þótti afburða nemamdi, auk
þess sem hann gat sér gott
orð fyrir kriket og rugby leik.
eftiriætisnámsgrein hans var
franska og tvítugur að aldri
fór hann til Frakklands í fyrsta
sinn. Tveim árum sdðar lá leið
hans til Frakklands aftur, hann
fékk stöðu sem sendikennari
við Sorhonne og þar lágu sam-
an leiðir hans og James Joyce.
sem siðar varð lærimeistari
hans Með þeim tókst strax
mikil vinátta. en ,það er rang- ^
hermi. að Beckett hafi verið \
ritari Joyce. Fram til 1937 var
hann á f araldsfæti um, Evrópu,
en settist há að í Pars. Fyrsta
verk hans kom út 1930. Það \
var ljóðasafn. samið á ensku. '
en fram til 1947 ritaði hann
verk sín á ensku einvörðungu. '
Næstu verk hans voru skáld- \
sögumar „Murphy“ og „Watt“. t
en árið 1948 semur hann meist- I
araverkið Molloy á frönsku. En J
bá skeður það. að rithöfundur- «
inn, sem tveimur áratugum
síðar, var sæmdur Nóbelsverð-
launum gat alls ekki fengið út-
gefanda að verkinu. Það var
ekki fyrr en þemur árum síð-
ar, að kornungur útgefandi
féllst á að gefa út bókina.
Hann hafði lesið han,a og orðið
frá sér numinn af hrifningu.
Samucl Beckctt á æfingu: ailltaf færri og færri orð-
deyir“, „Beðið eftir Godiot“,
„LTniomm'alble“, „Nouvelles".
MoUoy hefur aiuteið kyn siitt og
gengtur inn á leáfcsviðið.
Eftir 1951 og útkömu Molloy
fler tímiabil vterka þiar sem
menn og toonur halda hiið við
hlið ræður sem ekiki sækja
nedtt hver til annarrar og
brjótast eteki hver inn í aðra:
,,Að tala aleinn eins og nú,
allan tdmann, án þess að nema
staðar. Þú verður einn í heim-
inum með rödd þdnni, og það
verða engar raddir til í heim-
inum nema þín rödd“. Við get+
um nefnt möng verk þar sem
svo er firá gengið á æ meist-
aralegiri hátt að orðið virðist
grípa sjálft sig vdð eigin upp-
sprettu, jafnvel við upptoaf
andardrábtar, raddarinnair, en
þótt svo virðist sem ekki sé
lenigur haegt að bera það fram,
reynir það að láta í sér heyra.
Verk eftir verik finna merm
betur fyirir nauðsyn hins
algjöra stranigleitea og eins og
þögnin sæteir fram finna menn
að það andarfak nálgaist þeg-
ax tilvörian er ekki annað en
orðið: „Guði sé lof“, segir per-
sóna sem er sviipt líkamia sín-
um, „því þá er ekki nema una
einn hlut að ræða til að taiba
um“.
í aitriði efibir aibriði, í fjöl-
mörgum tilsvöirum, möngum
bráðsnjöllum, birtdsit alitaf
þessd vöntum, þessi löngun eft-
ir hinu ómögulega — ef til vdll
ein hiarmisaga, manns sem
berst við tungu sína, er einn
með turugu sinni, sem honum
tekst hvoifci að höndla né róða
yfflr. Reynsla sem ékvarðar
ekkd aðeins stöðu riithöfiundar-
ins heldiur og stöðu mannsdns
yfir böfiuð: „Að vilja ekkd tala,
að vita ekki hvað maður vdll
segja, að geta ekki siagt það
sem maður heldur sig vilja
segja, og tala samt sífeht, eðá
svo gobt sem“.
Um leið og Beckett er nú
fcrýndur eru það bókmenntfcm-
ar sjálfair sem að þessu sinni
fcrýna Nóhel.
M. Ohapsal (endursagt).
T 'Ttgefar
w var efckd einn síns liðs: þótt
„Molloy“ ætti sér fáa lesemdur
árið 1951, var það áfall sem
sumir þeirra urðu fyrir áhrifa-
miikið. Þessi málugi tötramað-
ur í návist dauðans, tínandi
í battkúf sinn vangaveltur um
tilveruna, hann var eins og sið-
asta holdtekning Don Quijotes
og Chaplins, hámark eymdar
og ósigurs og húmors og jafin-
framt tímiabær mynd, sem eft-
irstríðsmaðurinn gat skoðað
si.g í.
Georges Bataille þekkti hann
þegar í stað. Hann segir: „Moll-
oy“ er sérhver okkar á meðal,
tilveran færð úr skorðum, við
allir sem brak eftir skipbrot".
Robbe-Grillet, einn aí fremstu
mönnum andskáldsögunnar,
hikaði heldur efcki við að við-
urkenna þýðingu þessarar
myndar: „þar gerist etekert, eng-
in tannhjól sem gripa hvert inn
i . amnað, engar söguflaekj-
ur af neínni tegund“. Pemsón-
umar adar í kvöl sinni, vanda-
mál sem spinnast aftur á bak
í stáð þess að halda áfiram. Qg
svo þögnin. Robbe-GriHet skæif-
aði um þessa þöigm Modloys:
„það er ef til vill alls efckeirt
að segja, þegar öllu er á botn-
inn hvolfit; jafnvel ekki það
að ekkert er hægt að segja“-
Þessi þögn, Molloys, þögn
Becketts vakti athygli fleiri, og
héðan í frá mátti sjá það fyr-
ir að hann mundi ekki hætta
að dýpka hana- Að hún var
í senn upphaf verks hans og
miarkmið.
Frá 1948 til 1951 storifaðd
Beckett, sem enn hafði ekki
fundið útgefanda og lét sdg
ekki dreyma um það, í einium
svip að því er virðist „Malone
Merk lestrarbók í sögu
FERÐ TIL FORTIÐAR
Sögufélaigið hefur semt frá sér
kver sem, heitir: Ferð til for-
tiðar, eða Evrópumenn siigra
heiiniinn — nýöld til 1789 —
eins og segir í lundirtitli. Það
er 174 bls. 'mieð teíknjingum og,.
kaparstungum. á nálega annarri
hverri suðu og eru flestar frá
þeim tfmb. er textinn segir frá.
Bjöm Þorsteinsson gerir
notekra gredn fyrir útgáfu bók-
arinnar og eðli í eftirmóla:
„Þetta er lestrarbófc í sögiu og
gefiin út í tilrannaskyni. . .
Húm birtir þýðdngiu og lítils-
háttar breytta og stytta endiur-
■sögn á 3. bindi mannkyinssögu
Hans Ebélings: Die Reise in
die Vergangeníheit. . . . öllum
verkefnum hefiur verið sleppt
og ýmsu sérþ'ýzíkiu efni . . . all-
mörgium uppdráttum, . . . Eimv
ig eru lifmymidir ndður feildar
sötouim kostnaðar.“
Perð til fiortíðar er ekíki
kennslubók í þeim skilningi
sem sfcaipazt hefur af
lanigri hefð hér á landi, þ.e.
noktours teonar ágrip atburða og
nafnaþula sem feild eru inm í
tímaramma. Slik ágrip fcunna
að vera hagnýt mdnnisaitriða-
kompa fýrir sprenglærða kenn-
ara, eins og Guðiniundur Finn-
bogason bentd á réttálega á sín-
um timia, en, þaiu er ekki til þess
fallin að vekja áhugia nemenda
eða gielfia þeim liifandi mynd af
fcjönum manna á liðnum tím-
um. Þvi er það sem saga er 1
vitund alltof miargra sfcóQanem-
enda dkibar jafngildi sundur-
lausra staðreyndamola, sem
mienn hesthúsa fýrir prófi, en
selja upp jafnsfcjóitt og staðið er
upp firá prófibörði.
T^ssd bóte er sýnistam aí
sögu sam unglingar eru líikilegir
til að geyma lenigur í hugia sér
en molana sem haldiö befur
verið að þeim hingað ti!L Hér
er samftímamönnumi lofcs gefið
orðið; hinn rauði þráiður btólk-
arinnar eru samtíimaheiimdldir
ýmdst endursagðar eða óstyttar.
Fýrst fiaer lesandinn að fýlgj-
ast með því eftir firásögn
Marco Polos hvemig heáms-
mynd evrópstera midaHdamaiina
stæfckar, efftir að Momgöiavdlidið
mikla greiddi götu þeárra til
furðuvertka Austurlanda. Þá
Framhald á 9. siðu.
Um skerðingu á frelsi
Hé
fér í okkar heimshLuta er
fátt algengara en menn
baldi á lofti frelsi sínu, firelsd
til að láta í ljós ólíkustu
skoðanir, mótmæla hverju
sem vera skal, koma á fram-
færi sinum tillögum. Þessu
tali fylgir einatt nokkur vor-
kunnsemi í garð þeirra, sem
verða að vera án slíks frels-
is, þuirfa að óttast pólitíið
að ráði. Fjarri fer því, að mig
langi til að gera lítið úr þýð-
ingu slíks frelsis. Það birt-
ist að vísu einatt í næsta mis-
jofnum rétti til að nota það:
menn hafa fyrst og fremst
frelsi til að flytja þægilegar
skoðanir í stórum og rikum
málgögnum, aðrir geta svo
reynt að boða óþægilegar
skoðanir í smáum málgö'gn-
um og fátækum. En raunhæf
þýðinp þessa málfrelsis er ó-
tvíræð, mörgum, ekki sízt
menntafólki. sá munaður
'>em þeir geta ílla án verið.
I
Engu að síður getur það
verið hoUt að minna á
það hverjum annmörfcum
þetta frelsi er háð, þótt ekki
væri nema vegria þess hve
óboU sjálfsánægja er and-
legu heilsufari. Eitt firóðlegt
dæmí kemur á dögunum upp
í hendiur mínar úr' fjarritara
norsku fréttastofunnar NTB.
Þá var mikið um það rætt,
að sænsk stjómarvöld hafia
verið næsta ákveðin í stuðn-
ingi við þjóðir portúgölsku
nýlendnanna, hallazt að mál-
stað Víetnama í stríði þeirra
við Bandarikin og meira að
segja lofað Norður-Víetnam
. f járhagslegri aðstoð- Það
voru ýmsar blikur á lofti:
svonefnd verklýðsfélöig banda-
rísk og portúgölsk yfirvöld
höfðu hótað afgreiðslubanni
á sænsk skip og ýmis fleiri
tilræði við utanríkisviðskipti
Svía voru í bígerð. Nú hefði
kannski mátt búast við þvi,
að við sem kallaðir erum
frændur Svía, hefðum tekið
upp hanzkann fyxir rétt
þeirra til sjálfstæðs mats á
þýðingairmiklum m’álum, til
gagnrýni, ekki aðeins í orði
heldur og í verki, á Það sem
þeir telja óréttlæti. En því
var ekki að heilsa: ýmis borg-
arablöð á Norðurlöndium
(Morgunblaðið var líka með
í þessu) kusu heldur að
skamma Svía fyrir manndóm
þeirra, gott ef ekki hóta þedm
illu líka. Noska fréttastofan
flutti einmitt dæmigert sýn-
ishorn af þessari afstöðu —
kafla úr leiðara blaðsins
„Norges utenrikshandel“ og
fer hann hér á eftir, mönnum
til fróðieiks:
Er það æskilegt að tengja
lönd, sem hafa mjöig mis-
munandi utanríkisstefnu,
saman í nánu verzlunarpóli-
tísku samstarfi, t.d. í formi
tollabandalags? Ástæða er til
að spyrja, hvort það svarar
kastnaði að halda áfram við-
ræðum um útfærsiu sam-
starfs Norðurlanda á verzl-.
unarsviði áður en ljóst er
hvaða afleiðingar ágreining-
urinn getur haft.
Blaðið benddr á, að Svíþjóð
hafi í mörgum tdlviteum gefið
þýðingarmiklar yfirlýsingiar
um utanríkismál án þess að
láta nágrannalönd sín vdta.
Slík framkoma hlýtur að
valda greonju. Yfirlýsingin.
um aðstoð við Norður-Víet-
nam kom ofian á miargiar aðr-
ar aðgerðir, sem í Bandaríkj-
unum eru taldar þeim lítt
vinsamlegar. Fyrsitu viðhrögð
Bandarikjamanna voru m,a.
þa/u að spyrja bvort það væri
rétt að veita SAS lán til að
kaupa nýjar flugvélar í
Bandarikjunum. Talið er að
sænsk einkafyrirtæki bafi
þegar misst af stórum pönt-
unum og ekki er hægt að
vísa frá þeim möiguleifca að
gremja Bandaríkjamanna
brjótist fram í fileiri mynd-
um.
Svo virðist sem hætta sé á
að það geti hafit efnahagsleg-
ar afleiðingar fyrir öll aðild-
arriki þegar einn aðili tol.1 a-
bandalagsins fylgir pólitískri
stefnu, sem getur leitt til
gaignaðgerða frá þriðja aðila
Á þennan hátt getur útflutn-
ingur á norsikum vörum til
nokkunra þýðingairmestu við-
skiptavina oktear orðið fyrir
tjóni".
1PD©TD[L[L
\ /ist er að „raun sæisstefn a“
af þessu tagi er að öðru
jöfnu leiðinlega sigursæl. Það
eru nefnilega til fleiri leiðir
til að fá menn til hlýðni við
vald en að senda á þá lög-
reglu, skriðdreka eða fiall-
byssubát. Á okkar slóðum
eru menn að visu að mestu
lausir við slíkar aðferðir
(gleymum þó ekki þorska-
stríðinu okkar). En það eru
til aðrar aðferðir sem eru
líklega enn árangursríkari —
ekki sízt vegina þess að þær
eru valdbeiting sem er eins
ópersónuleg og sjálfir pen-
ingaseðlarnir. Þann yfirgang
er sýnu erfiðara að einangra,
benda á, einbeina að því póli-
tíska mótstöðuafli, sem til-
tækt er, en þegar kylfiu er
svedflað yfir höfðd manna.
Árni Bergmann.
I
)
t
I