Þjóðviljinn - 08.11.1969, Blaðsíða 4
4 SÍÖA — ÞJÓÐViLJiNN — Laugardagur 8. rwivember 19G9
— málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Útgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður GuSmundsson.
Fréttarltstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson.
Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðjá: Skólavðrðust. 19. Simi 17500
(5 línur). — Áskriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasóluverð kr. 10.00.
S/ómenn bíða svars
IJáðstefna sjómannafélaganna, 11. og 12. októi
ber, samþykkti að skora á öll sjómannafélög að
segja upp bátakjarasamningunum við útgerðar-
menn, frá áramótum. Samtök úígerðarmanna hafa
af því tilefni sent frá sér skætingsplagg, þar sem
því er haldið fram að þessi samþykkt sjófmanna-
ráðstefnunnar sé byggð á „misskilningi", og er það
ný útgáfa af LÍÚ-speki.
Cjómenn, sjómannaráðstefnan og stjórn Sjó-
mannasambands íslands eru á öðru máli. Hinn
14. október s.l. sendi Jón Sigurðsson, formaður
Sjómannasambandsins, Alþingi bréf í nafni sam-
bandsstjórnarinnar, með ályktun sjómannaráð-
stefnunnar, og lætur þess gétið að samþykktin hafi
verið gerð einróma. Ályktuninni fylgja þessi orð
.til áherzlu: „Stjórn Sjómannasambands íslands,
treystir því að hið háa Alþingi verði við áskorun
þeirri er í framangreindri saimþykkt felst". Al-
gengt er að félagasamtök sendi ályktanir sínar til
Alþingis, en um þessa samþykkt sjómannaráð-
stefnunnar gegnir því máli, að hún á alveg sér-
stakt og mjög brýnt erindi til Alþingis, eða rétt-
ara sagt til þess meirihluta stjórnarflokkanna sem
skerti samningsbundinn sjómannshlut óvægilega
á síðasta þingi. í ályktun sjómánhárá^stefnurih-
ar segir m.a.: „Ráðstefnan telur, að með hliðsjón
af því sem gert var af hálfu Alþingis á s.l. ári
með lögunum um ráðstafanir í sjávarútvegi vegna
gengislækkunar íslenzkrar krónu, þegar raun-
verulega var gengið á hlut sjómanna og tekin af
þeim 27—37% af samningsbundnum hlut, verði
ekki hjá því komizt að segja upp gildandi kjara-
samningum og skorar ráðstefnan því á öll þau fé-
lög sem aðilar eru að bátakjarasamningum við
samtök útgerðarmanna að segja þeim samningum
upp, miðað við að þeir verði úr gildi um n.k. ára-
mót. Jafnframt skorar ráðstefnan á hið háa Al-
þingi að endurskoða nú þegar framangreind lög
með auknar kjarabætur til sjóimanna fyrir augum,
þar sem fyrir atbeina laganna og góð aflabrögð á
yfirstandandi ári, hljóti afkoma útgerðarinnar að
hafa batnað svo} að hægt væri að lagfæra lögin
sjómönnum í hag. Ráðs'tefnan telmyað viðbrögð
og afstaða sjómannafélagannia til aðgerða um ára-
mót muní mjög mikið mótast af því hvernig Al-
þingi tekur áskorun þessari— "
þetta segir í kjaraályktun sjómannaráðstefnunn-
ar, og augljóst er hvers vegna formaður Sjó-
mannasambandsins lætur það fylgja henni til Al-
þingis að stjórn sambandsins treysti á undirtektir
þess. Sjómenn telja meginorsök væntanlegrar upp-
sagnar árás tveggja flokka á Alþingi, Sjálfstæð-
isflokksins og Alþýðuflokksins, á sjómannshlut-
inn, og beina þeirri kröfu til þingsins að þau rang-
indi verði bætt. Sjómenn tengja sjálfir þessa
kröfu til Alþingis því sem gerist í samningamál-
um um áramótin. Tíminn líður og LÍÚ-görpunum
er vænlegra að fara að hotía á ráðherra sína en
tuldra út í loftið um einhvern „misskilning" sjó-
manna. — -
Sinfóníuhljómsveitin
HHI
Gudi sé loÆ höldur Sinfióniu-
hljóimsiv Isi. áfnaffti ad vera til.
Stunduim er miaður syoiítið
argur út í hana, þaö er satt,
og stuindiuim meira aö segja
bélreiður, sem er veiíklleiikia-
mierM og aetti auðvitað ails
eWki að koniia tyrir. En eftir
hljámieikana. í fyrrakvöid er
ég þó fyrst og freimst hissa.
Hverskonar efnfeyai er þetta
eiginlega, seim er verið að.
troða upp á fólk? Mér er
saima þó Silkistigaforleikiuir-
inn etftir Bossáni þyki ákjós-
anlegt viðfangsefni fyrir
virtóósihljómsveitir og virtúós-
stjórnendiur. Það ættd aila-
vega að liggja í aiugum wppi,
að um hivorugt er að ræða,
þar sem korndn eru saman
hljómsiveit oklkar og Alfred
Walter frá Austurriki. Verra
er þó að vesenasit mdkið með
svofltailaða iimipressjiánisita
frainsika eins og hljómsveitin
er á sig komin hvað snertir
hljómstyrk og hljóðfaéraskip-
an.
Verk Kavels sem þarna var
fhitt, Gæsamiöimmiusvítan, er
gullfailegt verk, þó ekki getí
það taiizt bedinilínis fruoniegt,
sé það borið saman við verk
sem samdn eru noktourn veig-
inin á sama tíma. Má þar t.d.
nefna Eldfuglinn eftir Strav-
insky, og Noktúrnurnair effár
Debussy, sem raunar voru
samdar u^þ.b, tíu árum áður.
Austurrískiur söngvari,
Romano Nieders, var ein-
söngvari í lögum eftir annan
„impressgónista" Jaques Ibert.
Var þar mákið „dúllað" við
það, sem i kvi'kmiyndatónlist
er íðulega látið duga sem
spönsk þjóðlagaeinkenni, enda
fjaJla víst textarnir um þá
gamal'kunnu hetju Don Qui-
xote. Sömgur Nieders var til-
tölulega skapleigur, án þess að
vera að mínu viti neitt sér-
lega æskileg inniQutningsvara.
Hann fór einnig anieð aríur úr
Töfralflaiutunni óg La Gio-
conda, og höfðu þar víst
miargir af" gott gaiman. I>oka-
verkið á tónieikunum, og hið
viðamesta, var þriðja sinfónía
Brahms-. Fann itnaður þar,
sem og víðar á þessum tón-
leikum, að koneertmeisifcarinn
Bjöorn Ölafsson var 1 frfi.
Strenigjaspilið hjá Brahms er
nefnilega enginn barnaleikur.
„Tempó" þau er Walter vaWí
að stjórna hljómsveitdnni,
voru hinsveigar vægast sagt
mijög á reifei. í>að má vel vera
aö þriðji þáttuonn sé stund-
um dregiinn um of, og ailtof
mikið gert úr áhrifum celló-
upphafsins. En þaæna hljóm-
aði þetta hinsvegar í einu orði
sagt hræðileiga. Alla breve
AHegrettóið í lokin var þó
það alversta, og ég vil unddr-
strika, að frá höfundarins
henidi er .hann merktur í upp-
.hatfi Allegro, alla breve og
piano og sotto voce. Síðan
ekki mieira um þaö, því í
rauininni miega t menn spila
Brahms eins og, þeim sýnist
fyrir mér.
|':;;:;;;::7:;;\::':-^:::'::;
í: .';-'V:-: ¦
: ¦ ¦ ¦ . ¦ ¦,:¦¦ .¦
• .V
$Æ : -ísr i \
: V:; :;::: :
Nýja blindraheimilíð í Hamrahlið 17 i byggingu.
á merkjast
Sá ssm ætlar að sebja\ saman
áróðiursigredn vegna merkjasölu
í þágu einhvers góðs málefnis,
lenddr venjulega í sömu klíp-
unni og stjórnmélamaður, sem
á að semtja steifinuyfiríýsingu
fyrir fiokk sdnn, eða prestur,
sem ætlar að leggja út af jóia-
gaiðspjáilihu. ,
Báðir vita, eða ættu að vita,
að Þeir geta eklkert sagt ainnað
en það sem þeir eða einhverjir
aðrir hafa sagt, hið saima og
þeir ætla að segja, í fyrra, eða
hittiðfyrra, eða árið þar áður.
Þair geta að vísu huggað sdg
við hina hæpnu h'fsspeki, að
aldrei sé góð vísa of oft kveðin
og þeir geta vonað, að fólkið sé
búið að gleyma, ^hvað þeir
sögðu í fyrra, eða' hittiðfyrra,
eða árið þar áður, og að það
mundii líta á stefnuyfdrJýsing-
una sem nýja og " endurbætta
stefnu og á jólaræðuna sem
nýtt óg flrumlegt fraimiag fil
kiristilegra bólkimennta.
Þegar ég nú læt til leiðast,
að segja nokkur orð í tilefni
af merkjasölu Blindrafélagsins
á því herrans ári 1969, geri ég
það í þiyí trausti, að fólk sé
búið að gleyma, hvað ég baí
sagt um þetta fyrirbæri á und-
anfömum árwn. Ég vii að
miinnsta kosti vona, að fólk
yfirleitt sé ektoi mdnnisibetra en
ég. Sjáitfur he£ ég steingieymt
öllu, er ég hef um þessd mál
saigt á árum áður.
Mér verður þá efst í buiga,
að mánnast á fólkið, seni mierk-
in kaupir. Blessað fólkið hefur.
tekið merkjasölu, bæði hjá
okkur í Bldndrafélaginu og öör-
um, (með slíko velivild og slík-
um skiiningi, að næstum verður
að teljast með ólfkindum. Við
verðum jafnvel að efast um,
að mannfóikið sé edins djúpt
sokikið í erföasyndina og oikikur
er sagt, sem og hitt, að 'þankar
þess séu vondir frá barndómi,
eins og okkur er einnig sagt.
Vildi maður hinsvegar líta
svolítið framhjá mætti mann-
kærleikans í fari náungans,
gæti /maður ímyndað sér, að
fólk vasri farið að líta á
mierkiasölu eins cg hverja aðra
smápláigu, sem ekki yrði um-
fllúin, en þó svo meiniausa,' að
varla væri takandi að gera sér
rellu út af, svo sem edns og
kvef eða hlaxipabóiu. •
Suirnia hefi ég heyrt kvarta
yfir því, að krakkarnir, sem
merkin selja, komi of snemma.
Mörgum þykir gott að lúra á
sumwdagsmorgina, einkum
þeim, sem hafa verið að
skemmta sér kvöldið áður.
Krakkarnir ættu því ekki að
hringja dyrabjöllunni fyrr en
það er nokkurn veginn öruggt,
að konan sé koimdn á fætur og
farin að uindirbúa sunnuidags-
steikina og húsbóndinn' sé
vaknaður og helzt búinn að
drekka imiorgunkaffið og- byrj-
aður að lesa Morguhblaðið,
Tímiann eða Þjóðviljann.
Ég hef aðeins heyrt eitt dæmi
um að maður hafi brugðizt illa
við, þegar honum var boðið
merki Blindraféiagsins. En sé,
er svo brást vió, var ekki einu
sínni ísienzkur, heldiur danskur.
En manninum var nokkur vor-
kunn. Þetta var á trúarlegri
vakinin^gasiamkoimu og maður-
inn, enn fuliur af heilögum
anda, hafði verið að 'lækna
lílkamllega sjáandi meðbræöur
sína af þeirra andlegu blindu
og forða þeim frá því að
lenda í verri sitaðnum. Hann
svaraði því stutt og laggott,
þegar honum var boðið merki:
Jeg interesserer mdg kun for
den aandelige blindhed.
Svo er guði fyrir þakkandi,
að Islendingar, þeir er sjónina
hatfa, sýna málefnum okkar,'
sew. biindir eruim snöggt um
meiri áhuga en Daninn, sé er
ég áður nefndd, og það sem er
enn ánægjuiegra, er, að þessi
sikilndngur hefur vaxið undan-
farna áratugi.
Það er' miklu þægilegra að
vera blindur maður á ísiandi
nni, en t.d. fyrir tvedm áratug-
um. ;
Nú er mál að snúa 'sér að
efninu.
Ekki er óeðlilegt, að þeir sem
imerkin kaupa, vilji vita, hvað
gert verði við þá peninga, sem
inn koma fyrir hin seidu merfei.
Þvi er: þá fyrst til að svara,
að þeim er ails ekki varíð til
þess að stenda str;aum af fram-
færsiu hinna blindu.
Blindrafélagið byggði hús að
Hamrahlíð 17, fyrir nokkrum
árum. Þar eru. vinnusitofur <>g
fbúðir fyrir blint fólk. Nú- er
þetta húsrými orðdð of lítið.
Því hefur verið hafizt handa
um stækkun og standa vonir
til að sú viðbygging verði fok-
held fyrir áramót. .Peningarnir,
sem koma inn fyrir merkja-
söluna"' á' . sunnudaiginn ganga
' álldr upp 'í 'kostnað fyrrnefndf -
ar byggi.ngar. En það fer svo
eftir áhuga og örlæta.; þeirra,
sem kaupa af okkur mterki pg
happdrættisimiða á komamdi ár-
um, hvenær þessi byiggdng
stendur fulibúin til notkunar.
Allt er á hverf-anda hveli hiér
í henni veröld. Eimginn hefur
bréf upp á b'að, að hann fái
halddð sjón sdnnl að sínu skapa-
dægri. Eif einhvier, sem þessar
•línur les, slcyldi einhvern tíma
verða fyrir því óháppi, að' mássö,
sijónina, má hann vita þaö, að
húsið, sem verið er að byggja
að HamráWíð 17, .stendur hoifi-
um opið, annað hvort mm
skamman tíraa, mieðan' hann |r
að sijóast og læra á myrkrið eða
sem fraimitíðar divalarstaðúr 'it
hann vildi þann kost tá'ka.
Og enn vil ég minna á eitt:
Það er unn.ið að HamiraiiíiHð 17.
Vinnan er blindum marini ekjki
einungis tæfei til lífsframfærl';,
heldur einnig uppspretta- sannr-
'ar . lífsihamingiu og uridirstaða
andlegrar heilbrigði. ' Þesfe
skyldu þedr minnást, 'sem eAi
að fjargviðrast út af löngujri
vinnudegi og litlum tómstun^-
um. ;•
Og rithöfundarnir okkar,''seim
hafa nýiokið þingi þar sem
fjallað var um ráð og léiðdr til
þess að þeir gæíu lokað sig inni
ævilangt og þyrftu 'ekkert ann-
að að gera, en skrifa og skrifá,
hefðu gott af því'að láibba upp
' í Hamrahlíð 17 og horfa ;:á
bilinda fólkið vinna. Ef til vill
kynni ©inhverjum þeirra 'aö
skiljast, áð þeir erw að biðga
um steina fyrir bl^uð, þégar
þeir eru að biðja um að þUrfa
ekkert að gera ann^ en skrifá,
Að svo mæltu vjji. ég fyrir-
fram þakka ölíum þeim seim
kaupa merki okkaip> á sunmi-
daginn og bið þá miinnast þes?,
er gaimla fiólkið ságði: eiriatt,
begar því þðtti, serö vel hefði
Guð launar fyrir hrafinn;-.
Ski3H Guðjónsson.