Þjóðviljinn - 08.11.1969, Page 4

Þjóðviljinn - 08.11.1969, Page 4
4 SiÐA —• ÞJÖÐWkJINN — LaiuigiairidiaiSur 8. návemibeir 196S — málgagn sósialisma, verkalýSshreyfingar og þjóSfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Bitstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Hitstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Olafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 165.00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10.00. Sjómenn bíða svars JJáðstefna sjómannafélaganna, 11. og 12. októ- ber, samþykkti að skora á öll sjómannafélög að segja upp bátakjarasamningunum við útgerðar- menn, frá áriamótum. Samtök ú’tgerðarmanna hafa af því tilefni sent frá sér skætingsplagg, þar sem þvi er haldið fram að þessi samþykkt sjóimanna- ráðstefnunnar sé byggð á „misskilningi“, og er það ný útgáfa af LÍÚ-speki. gjómenn, sjómannaráðstefnan og stjórn Sjó- mannasambands íslands eru á öðni máli. Hinn 14. október s.l. sendi Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasambandsins, Alþingi bréf í nafni sam- bandsstjórnarinnar, með ályktun sjómannaráð- stefnunnar, og lætur þess gétið að samþykktin hafi verið gerð einróma. Ályktuninni fylgja þessi orð til áherzlu: „Stjóm Sjómannasambands íslands, treystir því að hið háa Alþingi verði við áskomn þeirri er í framangreindri samþykkt felst“. Al- gengt er að félagasamtök sendi ályktanir sínar til Alþingis, en um þessa samþykkt sjómannaráð- stefnunnar gegnir því máli, að hún á alveg sér- stakt og mjög brýnt erindi til Alþingis, eða rétt- ara sagt til þess meirihluta stjórnarflokkanna sem skerti samningsbundinn sjómannshlut óvægilega á síðasta þingi. í ályktun sjómánnáráðstefnúrih- ar segir m.a.: „Ráðstefnan telur, að með hliðsjón af því sem gert var af hálfu Alþingis á s.l. ári með lögunum um ráðstafanir 1 sjávarútvegi vegna gengislækkunar íslenzkrar krónu, þegar raun- verulega var gengið á hlut sjómanna og tekin af þeim 27—37% af samningsbundnum hlut, verði ekki hjá því komizt að segja upp gildandi kjara- samningum og skorar ráðstefnan því á öll þau fé- lög sem aðilar eru að bátakjarasamningum við samtök útgerðarmanna að segja þeim samningum upp, miðað við að þeir verði úr gildi um n.k. ára- mót. Jafnframt skorar ráðstefnan á hið háa Al- þingi að endurskoða nú þegar framangreind lög með auknar kjarabætur til sjóimanna fyrir augum, þar sem fyrir atbeina laganna og góð aflabrögð á yfirstandandi ári, hljóti afkoma útgerðarinnar að hafa batnað svo, að hægt væri að lagfæra lögin sjómönnum í hag. Ráðstefnan telur, að viðbrögð og afstaða sjómannafélaganna til aðgerða um ára- mót muni mjög mikið mótast af því hvemig Al- þingi tekur áskorun þessari ... “ þetta segir í kjaraályktun sjómannaráðstefnunn- ar, og augljóst er hvers vegna formaður Sjó- mannasambandsins lætur það fylgja henni til Al- þingis að stjóm sambandsins treysti á undir’tektir þess. Sjómenn telja meginorsök væntanlegrar upp- sagnar árás tveggja flokka á Alþingi, Sjálfstæð- isflokksins og Alþýðuflokksins, á sjómannshlut- inn, og beina þeirri kröfu til þingsins að þau rang- indi verði bætt. Sjómenn tengja sjálfir þessa kröfu til Alþingis því sem gerist í samningamál- um um áramótin. Tíminn líður og LÍÚ-görpunum er vænlegra að fara að hotta á ráðherra sína en tuldra út í Ioftið um einhvern ,,misskilning“ sjó- manna. — " Sinfóníuhljómsveitin iiliiiil Guði sé loÆ heidur Sinfóniíu- hljómsv ísl. áíram aö vera til. Stunduim er miaður svolítið argur út í hana, hað er satt, og stuiniclum meira að segja bálreiður, sem er veiklleiíka- meirid og ætti auðvitað alls ekiki að koma fyrir. En eftir hljómleiíkana. í fyrrafcvöld er ég þó fyrst og fremst hissa. Hversikonar efnisval er betta eiginlega, sem er verið að troða upp á fólk? Mér er saima þlá Silkistigaforleikiui’- inn eftir Bossdni þyki áfcjós- anlegt viðlfangsefni fyrir virtúóshljómsveitir og virtúós- stjómendur. Það ætti alla- vegia að liggja í auigum uppi, að um hvorugt er að ræða, þar siem komiin eru saiman hljómsveit okíkar og Alfred Walter frá Ausiturríki. Verra er þó að veseniast mikið með svokailaða dmpressjónista frainsfca eins og hljómsveitin er á sig komin hvað snertir hljómstyrk og hljóðfœraskip- an. Verk Bavels sem þama var fliutt, Gæsamömmusvítain, er gullfallegt verk, þó ek'ki geti það taiizt bednllinis frumaegt, sé það borið saman við verk sem samdn eru nokfcum veg- inn. á sama t&nia. Má þar t.d. nefna EJdfuglinn efltir Strav- insky, og Noktúrnurnar eftir Debussy, sem riaunar voru samdar u.þ.b. tíu árum áður. Austurrískur söngivari, Romano Nieders, var ein- söngvari í lögum eftir annan „impressjénista1* Jaques Itoert. Var þar mdkið „dúllað“ við það, sem i kvikimyndatónlist er iðulega látið duga siem spönsk þj óölagaoinkenni, enda fjaHa víst textarnir um þá giamalkunnu hetju Don Qui- xote. Söngur Nieders var til- tölulega sfcapleigiur, án þess að vera að mínu viti neitt sér- lega æskileg inniflutningsvara. Hann fór einnig mieð aríur úr Töfralflautunni cg La Gio- conda, og höfðu þar víst margir af’ gott gamian. Loba- verkið á tónleikunum, og hið viðamesta, var þriðja siinfónía Brahms. Famn imaður þar, sem og víðar á þessum tón- leikum, að koncertmeistarinn ■ Bjöm Ölafsson var í íríi. Strengjaspiiið hjá Brahms er neifnilega eniginn bamaled-kur. „Tempó“ þau er Walter valdi að stjóma hlj ómsveitinni, vora hinsvegar vægiast sagt mijög á reikd. Það má vel vera að þriðji þátturinn sé stund- um dregimn um of, og ailtof mikið giert úr áhrifum celló- upphafsins. En þaæna hljóm- aði þetta hinsvegar í einu orði I sagt hræðillega. Alla breve AHegrettlóið í lokin var þó það adversta, og ég vil undir- striba, að frá höfundarins hendi er hamn merktur í upp- hatö Allegro, alla breve og piano og sotto voce. Síðan ekki meira um það, þvi í rauminmi imiega’ menn spila Brahms eins og. þeim siýndst fyrir mér. i LiÞ Nýja blindraheimilið í Ilamrahlið 17 i byggtngu. Minnt á merkjasölu Sá sem ætlar aö setja saman áróðursigredn vegna merkjasölu í þágu einhvers góðs málefnis, lenddr venjulega í sömu kííp- unni og stjórnmálaimaður, sem á að semija steiflnuyfirlýsingu fyrir flokk sinn, eða prestur, sem ætlar að leggja út af jóda- guðspjádlihu. Báðir vita, eða ættu að vita, að þeir geta etókieirt sagt amnað en það sam þeir eða einhverjir aðrir hafa sagt, hið samia og þeir ætla að segja, í fyrra, eða hittiðfyrra, ,eða árið þar áðuir. Þeir geta að vísu huggað sig við hina hæpnu Hfisspeíki, að aldred sé góð visa of oft kveðin og þedr geta vonað, að fólkið sé búið að glleyma, hvað þeir sögðu í fyrra, eöa hittiðfyrra, eda árið þar áður, og að það mundi líta á stefnuyfdriýsing- una scm nýja og " emdurbætta , stefnu og á jólaræðuma sem nýtt og firumlegt framila;g fil kiristilegra bókimennta. Þegar ég nú lœt til leiðast, að segja nokkur orð í tilefni af merkjasölu Blindrafélagsins á því herrans ári 1969, geri ég það í þyí traiusti, að fólk sé búið að gíleyma, hvað ég haf siagt um þetta fyrirbæri á und- anförmium árum. Ég vil að miiinnsta bosti vona, að fóik yfirleitt sé ekki mdnnisibetra en ég. Sjálfur hef ég steingleymt öllu, er ég hef um þessi mál saigt á árum áður. Mér verður þá efst í huga, að minnast á fóilkið, sem rnerk- in kaupir. Blessað fólkið hefur tekið merkjasölu, bæði hjá okkur í Blindrafólaginu og öðr- um, með slíkri velvild og slík- um sfcilningi, að næstum verður aö teljast með ólíkindum. Við verðum jafnvel að efast um, að mannfólkið sé edns d.júpt sotekið í eriðasyndina og otekur er sagt, sem og hitt, að 'þamkar þess séu vondir frá bamdómi. eins og okteur er einnlg sagt. Vildi maður hinsvegar líta svolítið fraimhjá mætti mann- kærieikans í fari náungains, gæti maður ímyndað sér, að fóilk væri farið að líta á merkjasölu eins og hverja aðra smáplágu, sem eteiki yrði um- flúin, en þó svo medniausa, að varla væri takandi að gera sér redlu út af, svo sem edns og kvef eða hlaupabólu. Surnia hefi ég heyrt kvarta yfir því, að kratekamir, sem merkin selja, teomd of snemma. Mörgum þykir gott að lúra á sunmxdagsmorgma, einkum þeim, sem hafia verið að skemmta sér kvö'ldið áður. Krakikamir ættu því ektei að hringja dyrabjöllunni fyrr en það er nokteurn veginn öruggt, að konan sé komin á fætur og fairin að umdirbúa sunnudags- steikina og húsbóndinn ’ sé vaknaður og helzt búinn að dreteka nrnorgunteaffið og byrj- aður að lesa Morgunblaðið, Tíímiann eða Þjóðviljann. Ég hef aðeins heyrt eitt daami um að maður hafi brugðizt illa við, þegar honum var boðið merki Blindrafélagsins. En sá, er svo brást vió, var ekkd einu sinni felenzkur, heldur danskur. En manninum var nofckur vor- kunn. Þetta var á trúarlegri vakn-in'gasiamkoimu og maöur- inn, enn fullur af heilögum anda, haföi verið að lækna líkaimllega s-jáandi meðbræöur sína af þeirra andilegu blindu og forða þeim frá þvi að lenda í verri staðnum. Hann svaraöi því stutt og lagigott, þegar honum var boðið merki: Jeg interessorer mig icun for den aandelige blindhed. Svo er guöi fyrir þakkandi, aö Islendingar, þeir er sjónina hatfa, sýna málefnum okkar, sem blimdir erom snöggt um meiri áhuga en Daninn, sá er ég áöur nefndi, og það sem er enn ánægjulcgra, e-r, aö þessi skilningur hefur vaxið undan- farna áratugi. Þaö er mi'klu þægileigra að vera blind.ur maður á ísiandi nú, en t.d. fyrir tvedm áratug- um. Nú er mál að snúa sér að efninu. Ekki er óeðlilegt, að þedr seim meridn kaup-a, vilji vita, hvað gert verði við þá peninga, sem inn korna fyrir hin seldu meirilci. Því er þá fyrst til aö svara, að þedm er aills ekki varið til þess að standa straum af fram- færslu hi-nna blindu. Blindrafélaigiö byggði hús að Haimrahlíð 17, fyrir nokkrum árum. Þar eru. vinnJustiO(Eur og íbúðir fyrir blint fólk. Nú er þe-tta húsrými orðið of lítið. Þvi hetfur verið hafizt handa um stækkun og standa vonir til að sú viðtoyglging verði fok- held fyrir óramiót. Pendngamir, sem koma inn fyrir mierlkja- sölunaj á . sutnnudaginn ganga áililir upp í 'kostnað fyrrnefndr- ar byggingar. En það fer syo etftir ábuga og örlæti. þeirra, siem kaupa af oklkur mierki og happdrættismiða á komandi ár- um, hvenær þessi bygging stendur fuilbúin til notkunar. Allt er á hverfanda hveili hér í henni veröld. Eimginn hefur b-réf upp ó það, að hann fái haldið sjón sinni að sínu skapa- dægri. Eff einhver, sem þessar •línur les, sfcyldi einhvem tínaa verða fyrir því óháppi, að' missa sjóndna, má hann vita það, áð húsið, sem verið er að bygigja að Hamrálhlíð 17, stendur hoh- um opið, annað hvort um sfcamman tíma, mieöan hann %r að sjóast og læra á myrlkrið eða sem framitiðar dvalarstaður c-f hann vildi þann teost táika. Og enn vil ég minna ó eitt: Það er unnið að HaimiraihJ'íð 17. Vinnan er bdindum maríni ekki einungis tæki til lífsframfæ'rj?, heldur einnig uppspretta• sannié- ar lífshaminaiu og UTiciir.ríaða andlegrar heilbrigðd. Þeska sikyldu þedr minnást, sem eru að fjargviðrast út af löngurh vinnudegi os litlum tómstun^- um- í' »j • Og rith&fundarndr okkar, "sófn hafa nýlokið þingi þar sem fjallað var um ráð og léiðir til þess að þeir gætu lokað sig inni ævilangt og þyritu étókert ann- að að gera, en skrifa yg skrffa, hefðu gott atf því ’að lábba uþp í Hamraihlíð 17 og horfa á blinda fólkið vinna. Ef tiil vill kynni einhverjum þeirra 'að skiljast, að þeir eru a,ð biðja um steina fyrir bBauð, þegar þeir eru að bið'ja um að þurfa ekkert að gera ann^|5 en skrifá. Að svo mæíltu viil ég fyrir- fram þafcka öllum þeim som kaupa merki okteaipí á sunnu- daginn og bið þá máymast þess, er gamla fiólkið ságði eina.tt, þagar því þótti, sern vel Jiefði veri^ tii bess gert: Guð launar fyrir hrafinn. Skúli Guð.iónsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.