Þjóðviljinn - 08.11.1969, Blaðsíða 1
Laugardagur 8. nóvember 1969 — 34. árgangur — 246. tölublað:
Hundruð þúsunda manna
rnumi ta'ka þátt í „Moratoriumi"-mótmælunum gegn Viet-
nemstríðinu sem ákveðin hafa verið í Washington um
næstu helgi, nánar tiltekið dagana 13. -15. nóvember. —
Ymislegt bendir ti'l bess að þau mótmæli verði ekki eins
friðsamleg og hin sem látin voru í Ijós um gervöll
Bandaríkin um miðjan síðasta mánuð. — Á 3. síðu blaðs-
ins er skýrt nánar frá þessu.
Ragnar Arnalds, formaður AlþýSubandalagsins I sjónvarpsfrétfum i gœr:
o ástand við
-aðild
Q Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubanda-
iVfsins, sagði í sjónvarpsviðtali í gaerkvöld, að
Alþýðubandalagið væri algjörlega andvígt aðild
^síands að EFTA, enda væri tilgangur slíkra
b^ndalaga að knýja fram verkaskiptingu með því
áð styrkja þá stóru en drepa þá smáu.
D Fastaráði EFTA hefur nú verið falið að
ganga frá r^dirbúningi að hugsanlegri aðild ís-
lands að EFTA og er gért ráð fyrir því að málið
verði frágengið 1. marz 1970, samþykki alþingi
að óska aðildar. ¦ .
;.. 1
Sjö gerðir þvottaefnis eru nú efnagreindar í rannsóknarstofnun
utlaus rannsókn
vottaef ni haf in
— á vegum Neytendasamtakanna
D Rannsókn á þvotta-
efnum stendur yfir á vegum
Neytendasamtakanna og er
framkvæmd hjá rannsóknar-
stofnun iðnaðarins. Verða
efnagreindar 7 tegundir af
bvottaefni; fjórar þeirrá eru
•'slenzkar og 3 erlendar.
I. Blestir , s i ónvairpsóíhorfendur,
a.m.k. börnin, eru orðin ' fudl-
viss um hvaða tegundir þvotta-
efnis það eru sem ,,ha£a hemil á
iroðu", „eru légfreyðandi" eða
cí'nakljúfar sjálfrar náttúrunn-
. hvaða tegund „leysir upp
abletti, kakóbletti og jafn-
< blóðbletti" — að ekki sé
iiinnzt á „Vex sem segir sex".
Svo veigamikinn sess skipar
ovottaefnið í auglýsingatímuim
sjónvarpsins.
B-orráoaimienn Neytendasaim-
tskanna voru hdnsvegar ekikii ai-
veg vdssdr um að mest augilýsta
eöa dýrasta þvottaefnið væri
endilega þaö bezta og ákváðu
því að láta fraim fara hlutlausa,
alhliða rannsófcn á þvottaefnum.
Verða 7 tegiundir etfinagreindar og
niðurstöður rannsólknarinnar
birtar í næsta blaði Neytenda-
saimtakanna.
Kristjáin Þorgeirsson, fram-
kvæmdastjóri saimtakanná sagði
i viðtalli er blaðið átti við hamn
í gær, að rannsoknin væri ekfci
framkvæmd ,'af neinu ákveðnu
tilefmi. — Við tökuim'fyrir eina
vörutegund í ednu og eriiginn veit
hváða tegund okkur dettur í hiug
að láta renhsaka næst, sagði
Kristján, Mörg atriði þarf að
kanna í samibandi við þvotitaefn-
ið ,t.d. fara sjálfviiikar þvottavél-
ar illa, freydi þvottaefiniið of
mdkið.
Ráðherraifiundur EFTA-land-
anna fól fastaráðinu þessi verk-
efni og i tilefni þess ræddi sjón-
varpið í gærkvöld við formenn
allra stjórnmáiaflokkanna ng
leitaðd álits þeirra á aðild ís-
lands að EFTA. Ragnar Arnalds
formaður Alþýðubandailaigsins
mælti á þessa leið:
Ragnar Arnalds
Alþýðubandalagið er algerlega
andvígt því, að fsland gerist að-
il! að EFTA.
Eftir hægrisinnaöa stjórnar-
stefnu í hedlan áratug, býr þjóð-
iin nú við stórfellt atvdnnuleysi og
versnandi lífskjör. Aðild að
EFTA er líkleg til aö gera á-
standið enn verra. Með lækikuð-
| um tolluim mun innlendur iðn-
iaður lenda í ann erfdðari aðstöðu
jhér á heimaimarkaði en nokkru
isirand fyrr, og aðstaða útflutn-
: ingsins, sem að mdkdu leyti er
! sjávarafurðir, rnun ekki batna
[að sama skapi.
Aiþýðubandalaigið er að sjálf-
sögðu eindregdð fylgjandi þvd, að
íslendingar taki þátt í alþjóð-
legu efnahagssamstarfi, og sér-
staklega er sjálfsagt að fyigjast
vel með tilraunum Norðurlanda-
þjóðanna til aukihs samsitarfs.
Bn' þegar um e:- að ræða efna-
ha.gs- og viðskipta.bandalög má
. ejcki glleymast, að tilganigur sdíkra
bandalaga er að knýja fram hag-
kvæma verkaskiptingu með því
að styrkja þá stóru og drepa þá
smóu. Fjánmagnið, sem áður var
dreift, leitar inn að miðju og
safnast á fáar, stórar hendur.
Kjarninn styrkist, en svæði í út-
Jöðrunium veifcjast.
! Við skuiiuim heidur efaki
gleyima því, að ísland er og verð-
ur útkjálki- í Evrópu. Ef Islamd
rennur inn í stóra efnahags-
heild, mun ad því, stetfiia, að
landið verðd fyrst og fremst úti-
bú fyrir erlenda auðhringi og
veiðistöð fyrir saimevrópskan
markað. Aðildin að EFTA er
ejnmdtt spor í þessa átt.
. Þeir seim hins vegar skilja, hve
gífurlega mdkilvægt það er fyr-
ir örsmáa þjoð eins , og okkur
Islendinga, að í landinu verði
í framtíðinini sitarfrækt ísienzk
fyrirtæki, af ísienddngum og i
þeirra þágu, mumu leggja á það
allt kapp að vernda ísienzka
atvinnuvegi og reyna að trygigjja,
að þjóðin verði áfiraim efnahags-
lega sjáifstæð eining.
Aðrir formenn
Gylfi f>. Gíslason taiaöi í sjón-
varpið fyrir hönd Alþýðuflokks-
ins. Sagði hann ad með aöild að
EFTA opnaðist stór markaður
fyrir fraimieiðsluvörur iðnaðarins,
og síðar í ávarpi siínu vísaði
ráðherrann algeriega á bug öll-
um röksemdum andstæðinga
EFTA-aðildar.
Ölafur Jóhannessón formaður
Framsóknarflokksins sagði að
Sitiórm Fraimsóknarflokiksins hefði
ekki fjaliað um málið í ljósi
nýrra viðhorfa,. frá Genf. Teidi
floWkurinn skynsamlegast að
fiýta sér hægt. . .
Bjarni Benediktsson sagði að
það væri meiri áihætta að láta
sér • þetta tækiifœr i úr greipum
ganga en að gerast • aðiiar;
Enda þótt miáiigögn stjórnar-
iwnair latt enn líta svo. út.sem
viðskiptin við Sovétrikin muni llegt að sterkir aðiiar innan
halda áfram þrátt fyrir EFTA- EFTA eru andvígir þvi að Is-
aðild og viðskiptamálaráðherra land haldi áfram viðskiptum við
haifi ítrekað þá staðhæfingu i Sovétríkin. Þannig var frá bvi
sjónvarpinu í gærkvödd er greini- í greint í sjónvarpsfréttum í gær-
kvöld, að fulitrúi Breta í réð-
herranefndinni í Genf hefði. rætt
um nauðsyn þess að Islenddngar
endursikoðuðu afstöðu sina tí.l
viðskipta við Sovétríkin.
Samþykkt flokksráðs Alþýðubandalagsins:
Alþýðubandalagið alger
lega gegn aðild að EFTA
Á flokksráðsfundi ¦ Ailþýðu-
bandalagsdns 4. og 5. október
síðastliðinn ma.rkaði flokkur-
inn afstöðu sína til aðildar Is-
lands að Friverzlunarbanda-
laginu með eftirfarandi álykt-
un:
„í>ar seirn rífcisstjórniin heí-
ur nú um skedð staðdð í samin-
ingum um aðiid Islands að
Fríverzlunarbandaiagi Evrópu
EFTA og þar sem likiegt er'
að hún leggi á næstunni fram
á alþingi tillögur um það efni
vill Aiþýðubandalagið lýsa
yfir' að miðad við þær ao-
stæður sem nú eru fyrir hendi
eru flokkurinin algjöriega and-
vdgur því að ísland gerist að-
iii að EFTA. Meginástæður fyr-
ir þessari afstöðu eru þessar:
1. Eins og nú er háttað
framileiðslu og útfíutningi
hefði aðiidaiðEFTAengiintelj-
andi áhrif til hagnaðar fyrir
útflutning landsmanna. Þýð-
ingarmestu útfiutningsvörurn-
air exu nú sjávarafiurðii*, en
aðeins óverulegur hluti þeirra
feilur undir tollalækkunará-
kvæðd EFTA-samningsins.
Verðlag á frystum fiskflokum
hefur verið þanníg um nokk-
urn tíma að jafnvel þó að
ndður yrði felldur 10% inn-
flutningstollur í Bretiandi er
hæpið að þangað yrði setlt
noifckurt teljandd magn af fisk-
flökum.
2. Augljóst er að aðdld ts-
lands að EFTA hlyti að gera
samkeppnisaðstöðu innlendr-
ar iðnaðarframieiðsiu stórum
erfiðari en nú er. Hætt er því
við -aö EFTA yki enn frekar
atvinnuleySiið í landinu og
beinlínis leiddi til þess að
ýmsar iðngreinar hefðu ekiíi
lengur rekstrargrundvöli.
3. Ef Island gerðist aðili að
EFTA á óbreyttum grundvelli
EFTA-sátiimáians fengju er-
iendir aðilar jafnréttisaðstödu
á við landsmenn tii atvinnu-
reksturs á vissum sviðum og
óvíst er ^ með öllu hvernig
tækist að tryggja forgangsrétt
landsmann'a yfdr öilum grein-
um atvinnuiífsins.
4. Nú hafa öflugustu ra'ki
EFTA þegar sótt um aðild. að
EfnahaigsiDandaiagd Evrópu og
gera sér mikiar vonir um að
slík aðild verði samiþykkt áð-
ur en langt um líður. Engin
ástæða er til að Island, sem
hvorki vill eða getur gerzt aið-
iii að Bfnahagsbandalagiíiu
| leggi kapp á' að ganga í EFTA
við slíkar aðstæður.
Alþýðubandalagið teiur edgi
að síður brýnt að fylgzt verði
' gaumgæfilega með ölluim
breytingum á viðskiptaregluDTi.
þeirra landa, sem mesta þýð-
ingu hafa fyrir lutanrí'kisviði-
skipti landsins og að untwð
verði markvisst aö því &ð
tryggja hagsmuni þjóðarininar
með gagnkvæmum viðskdipta-
samningum.
Sérstaka áherzlu leggur Al-
þýðubandaiagið á, að fylgzt
verði með tilraunum annarra
Norðurlandaríkja til aúkins
samstarfs í viðskiptamálum og
að jafnan verðd reynt ad
tryggja sem bezt menningar-'
leg og efnahagsieg tenigsl Is- •
lands við þau."
Stjórnarflokkarnir enn sameinaðir í borgarstjórn:
Á móti skipun nefndar
til að fjalla um EFTA
D Stjórnarflokkarnir í borgarstjórn Reykjavíkur stóðu
sa'man gegn því að sikipuð , yrði sérstök nefnd af hálfu
borgarstjörnarinnar til þess að safna gögnum og semja
greinargerð um atvinnuyegi borgarinnar með tilliti til hugs-
anlegrar aðildar að EFTA.
Borgarfuilltrúar stjórnarflokk-
anna — 10 talsins — lögðust all-
ir á eitt um að hafna þeim snálf-
sagða hlut áð borgin fæli sér-
stafcri nefnd að fylgjast með um-
ræðum og athugunum vegna fyr-
irhugaðrar EFTA-aðildar.
Kristján Beneddktsson filutti
tdllögu um nefndarskipan og
hlaut hún eihdireginn stuðning
borgarfulltrúa Aliþýðubandalags-
ins.
Framsögumaður Kristján Béne-
diktsson benti a þá hættu sem
iðnitTyrirllíelkin leatbu í við BFTA-
aðild, en í landinu eru. starfandi
457 iðnfyrirtæki í tollvernduð-
um iðnigreinum og starfsmenn
þeirra samtals tæp fiögur þús-
und. Langflest þessara fyrirtæfcja
eru í Reykjavík og því sérstök
ástæða fyrir borgarstjórn Rvík-
ur að gaumgæfa þessi 'imél.
Tillagan var á þá leið að
borgarstjórn sfcipaði fimm manna
neifnd undir forustu borgarhag-
fræðings með fuiltrúum allra
flofcka. Skyldi nefindin hafa það
verkefni að safna fyllri gögnum
um aitvdinniuimál Reytovtikinga,
einkum iðnaðinn og að semja
greinargerð um áhrif hugsanlegr-
ar aðildar okkar að EFTA á
rekstur þeirra iðnfyrirtækja sem
í borgdnnd starfa.'
Bragd Hannesson mæiti . fyrir
aístöðu stjórnarflofckanná. • Sagðd
hann, að samtök iðnaðarins
hefðu fylgzt með EFTA-málinu
gauimgæfilega. I tollvernduðum
iðngreinum störfuðu um 3.80O
maoins, éða 5% alls viiinandi
fólks í landinu, 15% .þeirra sem
starfa við iðnaðinn.
Hann fcyað rangt að iðnaður
hefði dregizt sama'n síðustu
árum. Sagði . hann -pö iðnlana-
sjóðsgjaid hefði .1963 . numdð . 11
milj. kr., en 1968 26.9 milj. kr.
en miðað. yið dýrtíðáraukningu
svaraði þetta til 66% hækkuhar
Framhald á 3. síðu
V-'-