Þjóðviljinn - 08.11.1969, Qupperneq 1
Hundruð þúsunda manna
munu taka þátt í „Moratorium“-mótmælunutn gegn Viet-
nemstríðinu sem ákveðin hafa verið í Washington um
næs-tu helgi, nánar tiltekið dagana 13. -15. nóvember. —
Ymislegt bendir til bess að þau mótmæli verði ekki eins
friðsamleg og hin sem látin voru í ljós um gervöll
Bandaríkin um miðjan síðasta mánuð. — Á 3. síðu blaðs-
ins er skýrt nánar frá þessu.
Ragnar Arnalds, formaður AlþýSuhandalagsJns i sjónvarpsfrétfum i
gœr:
Q Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubanda-
íog-sins, sagði í sjónvarpsviðtali í gærkvöld, að
Alþýðubandalagið væri algjörlega andvígt aðild
tslands að EFTA, enda væri tilgangur slíkra
býttdalaga að knýja fram verkaskiptingu með því
að styrkja þá stóru en drepa bá smáu.
Q Fastaráði EFTA hefur nú verið falið að
ganga frá vndirbúningi að hugsanlegri aðild ís-
lands að EFTA og er gert ráð fyrir því að málið
verði frágengið 1. marz 1970, samþykki alþingi
að óska aðildar.
Sjö gerðir þvottaefnis eru nú efnagreindar í rannsóknarstofnun
utlaus rannsókn
þvottaefni hafin
— á vegum Neytendasamtakanna
□ Rannsókn á þvotta-
efnum stendur yfir á vegum
Neytendasamtakanna og er
framkvæmd hjá rannsóknar-
stofnun iðnaðarins. Verða
efnagreindar 7 tegundir af
bvottaefni; fjórar þeirra eru
•'slenzkar og 3 erlendar.
Flestir , sjónvarpsáhorfendur,
a.m.k. börnin, eru orðin • fuil-
viss utn hvaða tegundir þvotta-
efnis það eru sem ,,hafa hemil a
froðu“, „eru lógfreyðandi“ eða
: rnák'ljúfar. sjálfrar náttúrunn-
hvaða tegund „leysir upp
abletti, kaikóbletti og jafn-
1 blóðbletti" — að ekki sé
r.innzt á „Vex seim segir séx“.
Svo veigamikinn sess skipar
'pvottaefnið í auglýsingatímum
sjónvarpsins.
B'orráðaimenn Neytendasaim-
takanna voru hinsvegar ekiki al-
veg vissir um að mest augilýsta
eða dýrasita þvottaefnið væri
endilega þaö bezta og ákváðu
því að láta fraim fara hlutiausa,
aihliða rannsókin á þvottaefnum.
Verða 7 tegundir etfinagreindar og
niðurstöður rannsólknarinnar
birtar í næsta blaði Neytenda-
samtakanna.
Kristján Þorgeirsson, fram-
kvæmdastjóri saimtakanná sagði
i viðtalli er blaðið átti við hamn
í gser, að rannsóknin væri eteki
fraimlkvæmd af neinu ákveðnu
tilefini. — Við töfcuim fyrir edna
vörutegund í einu og eniginn veit
hvaða tegund okkur dettur í hug
að láta ramnsalkia næst, sagði
Kristján. Mörg atriði þarf að
kanna í samibandi við þvottaefn-
ið ,t.d. fara sjéífvirkar þvottavél-
ar illa, freyði þvottaefndð of
mikið.
| Ráðherraíundur EiFTA-land-
anna fól fastaráðinu þessi verk-
efni og i tilefni þess ræddi sjón-
varpið í gærkvöld við formenn
allra stjórnmóiaflokkanna o,g
leitað'i álits þeirra á aðild Is-
lands að EFTA. Ragnar Arnalds
formaður Alþýðubandadagsins
mælti á þessa leið:
Ragnar Arnalds
Alþýðubandalagið er algerlega
andvígt því, að ísland gerist að-
ih að EFTA.
Eftir hægrisinnaða s-tjórnar-
stefnu í heádan áratug, býr þjóð-
ia’i nú við stórfellt atvinnuleysi og
versnandi lífsikjör. Aðild að
EFTA er likleg til aö gera á-
standið enn verra. Með lækkuð-
um tollurn mun innlendur iðn-
aður lenda í enn erfiðari aðstöðu
hér á heimamarkaði en noikkru
sinmd fyrr, og aðstaða útfllutn-
ingsins, sem að tmikilu leyti er
sjávarafurðir, mun ekki batna
aö sama sikapi.
Alþýdubandalagið er að sjólf-
sögðu eindregið fylgjandi þvi, að
Islendingar taki þátt í alþjóð-
legu efnahaigssamstarfi, og sér-
staklega er sjálfsagt að fylgjast
vel með tilraunum Norðurlanda-
þjóðanna tid aukins samstarfs.
En þegar uim er að ræða efna-
hags- og viðskiptabandalög má1
eteki gleymast, áð ’ tilgangur slíkra
bandalaga er að knýja fram hag-
kvæma verkaskiptingu með því
að styrkja þá stóru og drepa þá
smáu. Fjártmiagnið, sem áður var
dreift, leitar inn að m-iðju og
safnast á fáar, stórar hendur.
Kjai-ninn styrkist, en svæði í út-
jöðrunum veikjast.
Við skuiliuim heldur etoki
gleyma því, að ísland er og verð-
ur útkjálki- í Evrópu. Ef íslamd
rennur inn í stóra efnahags-
heild, mun að þvi, stefna, að
landið verði fyrst og fremst úti-
bú fyrir erlenda auðhringi og
veiðistöð fyrir samevrópskan
markað. Aðildin að EFTA er
e'inmdtt spor i þessa átt.
Þeir sem hins vegar skilja, hve
gífurlega mikilvaagt það er fyr-
ir örsmáa þjóð eins og okkur
íslendinga, að í landinu verði
í framtíðinni sitarfrækt íslenzk
fyrirtæki, af íslendingum og i
þeirra þágu, munu leggja á það
allt kaipp að vemda ísiemztea
atvinnuvegi og reyna að tryggja,
að þjóðin verði áfram efniahags-
lega sjálfstæð eining.
Aðrir formenn
Gyifi Þ. Gíslasom talaði í sjón-
varpið fyrir hönd Alþýðuflotoks-
ins. Saigði hann að með aðild að
EFTA opnaðist stóir markaður
fyrir framleiðsluvörur iðnaðairins,
og síðair í ávarpi sínu vísaði
ráðherrann algerlega á bug öll-
um röksemdum andstæðinga
EFTA-aðildair.
Ólafur Jóhannessón formaður
Framsóknarflokkisins sagði að
stjóm FramsóknartBlokilcsins hefði
ekiki fjaliað um málið í ljósi
nýrra viðhorfa,. frá Genf. Teldi
flokkurinn skynsamlegast að
flýta sér hægt.
Bjarni Benediktsson sagði að
það væri meiri áihætta að láta
sér þetta tækiifæri úr greipum
ganga en að geraSt aðilar;
Enda þótt málgögn stjórnar-
hmar látt -enn líta~svo út. sem
viðskiptin við Sovétríkin muni llegt að sterkir aði'lar innan
halda áfram þrátt fyrir EFTA- EFTA eru andvígir því að Is-
aðild og viðskiptamálaráðherra land haldi áfram viðskiptum við
haifi ítrekað þá staðhæfingu í Sovétríkdn. Þannig var frá því
sjónvarpinu í gærkvöld er greini- I greint í sjómvarpsfréttum í gær-
tevöld, að fulltrúi Breta í ráð-
herranefndinni í Genf hefði. rætt
um nauðsyn þess að Islendingar
endui'Skoðuðu afstöðu sdna tö.l
viðskipta viö Sovétríkin.
Samþykkt flokksráðs Alþýðubandalagsins:
Alþýðuhandalagið alger■
lega gegn aðild að EFTA
Á fiokksiráðsfundi • Allþýðu-
bandalagsiins 4. og 5. október
siðastliðinn markaði flokkur-
inn afsitöðu sína til aðildar Is-
lands að Fríverzlunarbanda-
laginu með eftirfarandi álykt-
un:
,,Þar sem. ríkisstjórnin hef-
ur nú um skeið staðið í samn-
ingum um aðild Islands að
Fríverzlunarbandaiagi Evrópu
EETA og þar sem líklegt er
að hún leggi á næstunni fram
á alþingi tillögur um það efni
vill Alþýðubandalagið lýsa
yfir að miðað við þær að-
sitæður sem nú eru fyrir hendi
eru flokfcurinin algjörlega and-
vígur þvi að Island gerist að-
ili aðEFTA. Meginástæður fyr-
ir þessari afstöðu eru þessar:
1. Eins og nú er háttað
framleiðslu og útfflutningi
hefði aöild að EiFTA engim telj-
andi áhrif til hagnaðar fyrir
útflutning landsmanna. Þýð-
ingarmestu útflutningsvörurn-
ar eru nú sjávarafurðir, en
aðeins óveruilegur hluti þeirra
fellur undir tollalækkunará-
kvæði EFTA-saimoingsins.
Verðlag á frystum fiskflökum
heíur verið þannig um nofck-
urn tíma að jafnvel þó að
niður yrði felldur 10% inn-
flutningstollur í Bretlandi er
hæpið að þangað yrði selt
nokkurt teljandd magn af fisk-
fflökum.
2. Augljóst er að aðild ís-
lands að EFTA hlyti að gera
samikeppnisaðstöðu innlendr-
ar iðnaðarframleiðslu stéruim
erfiðairi en nú er. Hætt er því
við að EFTA -yki enn frekar
atvinnuleysið í landinu og
beinlínis leiddi til þess að
ýmsar iðngreinar hefðu eklci
lengur rekstrargrundvöll.
3. Ef Island gerðist aðili að
EFTA á óibreyttum grundvelli
EFTA-sátitmáilans fengju er-
lendir aðilar jáfnréttisaðstöðu
á við landsmenn tii aitvinnu-
reksturs á vissum sviðum og
óvíst er _ með öllu hvernig
tækist að tryggja forgangsrétt
lands-manna yfir öllum grein-
uim atvinnulífsihs.
4. Nii hflrfí?
EFTA þegar sótt um aðild, að 1
Einahagsbandalagi Evrópu og
gera sér miklar vonir um að
slík aðild verði samiþykkt áð-
ur en langt um líður. Engin
ástæða er til að Island, sem
hvorki viR eða getur gerzt að-
ili að Efnahaigsbandalagihu
laggi kapp á að ganga í EFTA
við slíkar aðstæður.
Alþýðubandalagið telur eigi
að síður brýnt að fylgzt verði
' gauimgæfilega með öllum
breytingum á viðskiptareglum
þeirra landa. sem mesta þýð-
ingu hafa fyrir utanríktovið-
skipti landsins og að unnað
verði markvissit að því að
tryggja hagsmuni þjóðarinnar
með gagnkvæmum viðskiipta-
samningum.
Sérstaka áherzlu leggur AI-
þýðubandalagið á, að fylgzt
verði með tilraunum annarra
Norðurlandarikja til aúkins
saimstairfs í viðskiptamálum og
að jáfnan verði reynt að
tryggja sem bezt menningar-
leg og efnahagsleg temgsl Is-
Stiórnarflokkarnir enn sameinaðir í borgarstjórn:
Á móti skipun nefndar
til að fjalla um EFTA
□ Stjórnarflokkarnir í borgarstjórn Reykjavíkur stóðu
sa’man gegn því að skipuð yrði sérsitök nefnd af hálfu
borgarstjórnarinnar til þess að safna gögnum og semja
greinargerð um atvinnuvegi borgarinnar tneð tilliti til hugs-
anlegrar aðildar að EFTA.
Borgarfuilltrúar stjórnarfflokic-
anna — 10 tailsins — lögðust all-
ir á eitt um að hafna þeim sjálf-
sagða hlut áð borgin fæli sér-
stafcri nefnd að fylgjast með um-
ræðum og athugunum vegna fyr-
irhugaðrar EFTA-aðildár.
Kristján Benediktsson fflutti
tillögu um nefndarskipan og
hlaut hún eindreginn stuðndng
borgarful'ltrúa Aliþýðubandalags-
ins.
Framsö'gumaður Kristján Bene-
diktsson benti á þá hættu sem
iðnfyrirtipekin lenbu í við EFTA-
aðild, en í landinu eru starfandi
457 iðnfyi'irtæki í tollvernduð-
um iðnigreinum og starfsmenn
þeirra siamtals tæp fjögiui' þús-
ur.d. Langfflest þessara fyrirtækja
eru í Reykjavík og því sérstök
ástæða fyrir borgarstjórn Rvík-
ur að gaumgæfa þessi 'mól.
Tillagan var á þá leið að
borgarsitjórn skipaði fimm manna
nofnd undir forustu borgaa'haig-
fræðirbgs með fulltrúuim allra
flokka. Skyldi nefhdin hafa það
verkefni að safna fyllri gögnum
uffl atvdnnuimál Reykvtfkinga,
einkum iðnaðinn og að semja
greinargerð um áhrif hugsanlegr-
ar aðildar okkar að EFTA á
rekstur þeirra iðnfyrirtækja sem
í boi-ginni starfa.
Bragi Hannesson mælti . fyrir
afstöðu stjórnarflokkanná. Sagðd
liann, að samtök iðnaðarins
hefðu fylgzt með EFTA-málinú
gaumgæfilega. 1 tollvernduðum
iðngreinum störfuðu um 3.800
manns, éða 5% alls vinnandi
fólks í landinu, 15% þeirra sem
starfa við iðnaðinn.
Hann kyað rangt að iðnaður
hefði dregizt sama'n síðústu
árum. Saigð'i hann -aO iðnlá'na-
sjóðsgjaild hefði .1963 numið 11
milj. kr„ en 1968 26.9 milj. kr.
en miðað. við dýrtíðáraukningu
svaraði þetta ' til 66°/n. hækkunar
Framhald á 3. síðu
A