Þjóðviljinn - 11.11.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.11.1969, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 11. nóvember 1969 — 34. árgangur — 248. tölublað. MiljónarfjórBungur fyrir 12 réttal ¦^r 1 fyrsta' sinn í sögu fs- lenzku getraunanna hefur maiim tekizt að gizka á rétt úrslit allra leikjanna tölf á getraunaseðlinum. — Þetta gerðist nú í síðustu viku og hlýtur hinn snjalli — eða heppni — spámaður 224.200 kr. fyrir vikið. ¦Jr 1 gærkvöld, er getrauna- seðillinn með hárréttu spánni var fundinn, höfðu að vísu enn ekki borizt seðlar frá Isafirði vegna samgönguerfiðleika, — en ekki var talið að það myndi breyta neinti. Þá var og ljóst í gær a* S voru með 11 rétta. ¦jk Sá s«m gizkaði á 12 rétta á síðasta getraunaseðli er Reykvíkingur. Spadómur hans og rétt úrslitaröð var: 1-2-1, x-1-1, x-2-1, 1-1-1. KSr- Tölurnar um óhagstæða orkusölu til ál- verksmiðjunnar hafa ekki verið hraktar ? í framhaldsumræðum um Búrfellsvirkjun og orkusölu sem enn tók mestallan fundartíma neðri deildar Alþingis í gær, benti Magnús Kjartansson á að litlu munaði nú að Ingélfur Jónsson raforku- málaráðherra hefði viðurkennt, að töíur þær, sem útreikningarnir um óhagstæða raforkusölu til ál- verksmiðjunnar byggjast á, séu réttar. Saman- burður á tölum Magnúsar og tölum Ingólfs er rakinn hér á eftir. • Þórarinn Þórarinsson upplýsti að eftirgjafir ríkisins á tollum af efni og vélum til Búrfells- virkjunar hefðu um mitt þetta ár ' numið 450 miljónum, og væri eðlilegt að hafa það til hliðsjónar þegar stofnkostnað- ur fyrirtækisins væri metinn. Ingólfur Jónsson staðhæfði að allar virkjanir landsins, nema fyrsta Sogsvirkjunin, hefðu fengið sams konar eftirgjafir, og þótti mönnum það furðu- leg staðhæfing, sem rétt mun ' að ráðherrann „sanni" betur. • í ræðu Ingólfs var enn sem fyrr seilzt furðu langt til þess að svo mætti líta út sém kostnaður Búrfellsvirkjunar yrði sem minnstur og fram- leiðsluverð orkunnar sem lægst. En aðaltromp ráðherr- ans átti að vera pöntuð hag- ræðingarskýrsla frá verkfræð- ingi Harza, þar sem unnið er til að gera tortryggilega upp- haflega kostnaðaráætlun Harza, enda þótt fyrirtækið byggi á henni sem gildri í síð- ari skýrslu sinni, frá þvi í sumar. * x' I ræðu sinni tok Magnús ræki- lega til meðferðar helztu mót- bárur Ingólfs og Jóhanns Haf- steins. Vonzkuveður og mikill sjógangur olli óhappinu um borð í Ljósafossi um helgina. Þegar skipið kom í fyrsta sinn til Vestmannaeyja á dögunum (myndin) var veðrið öllu betra. -<&> Snjóflóðið á ísafirði veldur skaða Isarirði, 10/11. — 1 nótt féllu 2 eða 3 smtjóflóð inmi við Seljalaindsveg. — Eitt snjóflóðdð tók trésimiða- verfcstæðd, sem Jón Þórðar- son á og nefnt er Stein- iðjan. Á verkstæðimiu voru verkfæri, inmréttingar og hurðir í smíðuim og hlauzt af þessu töluvert tjón. 1 daig var unnið að því að grafa upp húsiið. Fyrir innain Grænagarð tók snjóflóðdð 2 eða 3 suimarbústaði, semn stóðu þar iwamnlaiusir. Þá féll þriðja sniófllóöið á há- Sipennulínustaiura. — Þeir brotnuðu ekki, en það miun hafa losmað um þá í jörðinhi.. Varð raíimagms- laiust hér í hálfan tíima. Öspektir urðu hér a£ völdiuim þýzkra tagarasjó- manna í gærkvöldi. Höfðu þeir sig í fraimimi við lok kvikffniyndasýmingar. Enn- fremiur í Essónesti, sem er benzínstöð hór. Þá stáliu þedr yíi>rhöfiniuim ur Mána- kaffi, en halfa skdlað þedlm aftur. —. H. Ó. Skemmdir í lest Ljósafoss í fyrstuferðinnikringum land Nokkrar skemmdir urðu á Iaugardaginn í einni lest Ljósa- foss, hins nýja skips Eimskipa- félagsins, sem nú er í simii fyrstu hringferð kringum land- ið/ Hreppti L.iósafbss mjög slssmt veður á annan solarhring á leáð- inni frá Hornd og austuruom og slemgdist farimiurinn á höfiuð- defcfci í 3-Iest til með þeini af- leiðinguím að klæðning í lestinni lét undam og sprengdi rör sem frystivöfcvi rennur um. Þurfti því að tafca uppúr skipimu á Aloureyri á sunnudaginin rúm- lega 4000 kassa til ad koimast að til viðgerða. Var því lokið á sunnudagsikvöild og fór þá við- gerð fram. Öttazt er að fanm- Doftaði við aksturinn Skeilfing héfur hann verið þreyttur maðurinn seim var að koma úr vinniU í Gufiunesi í gærmiorgun, a.mi.k. soifnaði hann við stýrið og ók útaf veginuim. Sem betur fer var mnaðurinm, á hægri ferð og ssfcaði því ekki ailvarliega. urinn í lestinni, sem\ fyrst og fremisit var fiskur, kiunni að hafa laskazt er frysitdvökivinn rann út, en það var ónammsakað i gær, I einuim kafla ræðunnar bar hann saiman töluir þær sem Ing- ólfur er nú farinn að viðutr- kenna, á þessa leið: I sambandi við þær urnræður, sem hér hafa farið fram er eitt atriði, sem mestu máli skiptir og lærdómsríkast er. Og það er það, að raforkumálaráðhera hef- ur dag frá degi flutt sig nær þeim tölum. sem ég gerði grein fyrir í upphafi. Tölur Ingólfs og tölur Magnúsar I ræðu þeirri, sem hann flutti sl. þriðjudag gerði ráðherra grein fyrir mati sínu á heildar- kostnaði' við Búrfellsvirkju'n á þessa leið: 1. áfangi, 32,6 milj. dollarar; 2. áfangi og miðlun 4,1 milj. dollarar. Vextir, gengistao. tollar o.fl. 6 milj. dollarar. Ég bið alþingismenn að veita þess- um tölum ráðherra sérstaka at- hygli. Ráðherra vdðurkennir. að við kositnaðinn. eins og hann ér gefinn upp hjá Harza, verði að bæta vö'Xtum .á byggingartíman- um, gengistapi, tollum o.fl. Og hann metur þá upphæð á 6 milj. dolílara. Þá er kostnáðurinn við fyrri áfianga kominn upp í 32.6 plús 6 mili. dollara, þ.e.a.s. 38,6 mdli. doliara. Ráðherra vdðurkenndr einndg, að gasaflsstöðin sé ekki með í þessum útredkningum, en kostn- aður við bawa er urn 3 milj. doll- ara. Þá er heildarkostnaður við fyrri áfanga orðinn 41,6 mil.i.- dollariá. Ég vek athygli á því, að '¦'etta' eru tölur ráðherria en ekk' tölur mínar. Og þessi dollara- upohæð jaiínigildir 3660imdlj. kr. En hvaða tölu notaði ég í ræðu þeirri sem ég flutti við 1. urrir. fjariaga? Hún var 3770 milj. fer. Það munar aðeins 110 mdlj. kr. á þedrri tölu, sem raf- orkumálarSðiherra viðurkenndi sl. þriðjudag og þeirrd tölu. sem ég notaði, þegar ' ég gerði þetta mál fyrst að umtalsefni. Og hvora töluna sem menn vilia nota er niðurstaðan sú, að mið- að við þær 840 milj. kw-stunda, sem nú eru framleiddar við Búr- fleH, er kostnaður á kwstund um 45 aurar, tvöfalt meira en ál- Sjópróf voru á Akureyri í geer bræðslan greiðir. en í dag átti Ljósaifoss að halda Nú er það að vísu ekki deilu- éfram ferð sinmi austur uím mál, að viðskiptin við álbjræðsl- land. I una eru mjög óhagkvæm þegar í upphafi. Það viðurkennir ráð- herra. En mér þætti afar fróð- legt, að hann greindi frá þvi í tölum, hver fraimleiðslukostnað- urinn er að hans eigin mati og hvert árlegt tap á þessium við- skiptum núna. Ég veit að þetta ástand stendur aðeins í tak- markaðan árafjölda, en engu að síður verður að reikna með þessu tapi. Það er hægt- að deila því á lengra árabil, en með þessu tapi verður maður að reikna. Sem sagt, ráðherrann var kom- inn upp í 41,6. milj.' $ sjálfur. Og þar með var hann komdnn á- kaflega nálægt þeim töluim. sem ég notaði hér í upphafi. Og urn hvað snýst þá dedla okkar? Og hvað svo um áframhaldið? Síðari áfanginn Ráðherra segir, að síðari á- fangi Búrfellsvirkjunar, vélar og miðlun, muni kosta 4,1 mili. dollara. Á þedrri tölu vdl ég fá skýringu hjá ráðherranum, og ég tel, að allir þingmenn eiigi heimt- ingu á að fá slíka skýringu. Ástæðan er sú, að í vor var lagt fyrir Alþingi frumvarp til Fnamhald á 3. síðu. .yietnamfundurinn: Ekki Arnar- hóll - heldur Háskólabíó Laugardagurinm 15. nóv- ember er alþjóðle'gur bar- áttudagur fyrdr friði í Ví- etnaim. Eins og áður hefur komið fraim í fréttuim, gemgst stúdentatfélagið Verð- andi fyrir fumdd síðdegis á láugardag til stuðmings þeim kröfuim, seim nú her hæst í Bamdarókjunuim sjálfuim: Alger tafar- og skilyrðislaus brottflutning- ur bandarískra hersveita frá Víetnaim. Þessi ftaidur verður í Háskiólabíód, en ekki á Arnarhóli, eins og upphaiflega var ráðgert. — Nokfcur stutt ávörp verða fllutt, leikin þjóðlög ,og surignir rniótírmælasöngvar. Verðandi er ámœgja að því að tilkynna, að mdkil og alimemm sa;mstaða hefur náðst um friðaraðgerðir 15. nóveimber. Sú saimstaða . naer til skolaneimenda; á öllum stiguin,, fóilks á öll- uim aldri, í misimumamdi störfuma atvinnulífsins og með siundurieitustu stjórm- irDálaskoðanir. Hins vegar hetfur ekld náðst samkomu- lag við Vetur konung. — Þess vegna; verður fund- urinn okkar ekki á Arnar- hóli heldur í Héskólalbíói. Komum öll hedl til fundar! Víetnam-nefnd Verðandi. 4 bílveltur á DalvíkurleiS — Dansgestir komust vartheim Ekki færri en f jórir bílar ultu á leiðinni milli Akureyrar og Dalvíkur á laugardagskvöldið og svo þungfært varð um nóttina að bað tók fólk allt að sex tíma að komast aftur frá Dalvík til Akureyrar, en Ólafsfirðingar sem sóttu dansleikinn höfðu ekki komizt heim í gær. Haldinn var dansleikur- á Daivák á lauigardagskivöíld og fónu þamgað m.a. margir Akur- eyringar, en mikill smijór og hálka var á veginum. Bronco- joppi á norðurleið valt út ia£ á MoldThaugnahálsi rétt viðvega- mótiin til Dailivikur og skeffnmid- ist nokkuð og Vollkswaigenbill valt skaimimt sumnam við Fagra- skóg. Þá ultu tvær aðrar fólks- bifreiðar á þessari leið, en náð- ust upp án lögregliulhijálpar. Eng- inm imeiddist í neinmi veltummi. Uim nóttina var kominn sikaf- bylur og átti fólk í mdkluimerf- iðleikuim að koimast aftur til AJiureyrar eÆtir að dansleiknum lauk kl. 3, koimiust imargir ekiki til bæjarins fyrr en á tíunda tíimamuin umi morgundnn og rút- ur fullar af fólki töfðust vegna litlu bílamna seim voru víðafyr- ir á leiðiinmi. Hópur Ölafsfirðinga sótti ednmig dansleikttnn á Dalvík svo og hiljömledka sem hljóimsveitdn Trúbrot hélt þar. Fttutti fHoaibát- urinn Drangur um 50 imanna hóp á hliómleifcama og heim af't- ur uom níuleytið. Nofckuð af fólfcinu varð þó effcir til advera á dansieikmutm óg ætlaði heim landleiðina, en vegurinm til ^51- alfsfjarðar tepptist aligerlega um kvöldið og hiðu dansgestir enm eftir fari heiim í gær. Hugsanlegt ai lóiir undir 556 ibúðir verði tiibúnar einhverntíma næsta ár — Hætta á að lóðaskortur haml! íbúðabyggingum í vor ¦ Samkvaamt yfirliti sem „lóðanefnd" befur lagt fyrir botrgarráð er „hiugsianlegt" að á næsta ári verði til ráðstöf- unar byggingarlóðir í Reykjavík undir 556 íbúðir. Er hér um að ræða lóðir undir fjölbýlisihús í Braiðholti og Foss- vogi, rað'hús í sömu hverfum og eiribýlishús í Fossvogi. Þetta kom frarn í stuttu sam- tali, sem Þjóðviljinn átti yiðGuð- mund Vigfiásson borgarfuliltrúa um horfurnar á næsta ári í lóða- málum Reykjavíkurborgar- Sagði Guðmundur að sam- kvæmt upplýsingurn lóðanefndar væri talið „huigsanlegt", eins og það væri orðaö í yfirliti nefmdar- innar, að takast mætti, að gera bygginganhæfar á næsta ári lóðir undir 195 íbúðir í fjölbýldishúsum í Breiðholti III. suður og mdðdeild. Verða þessi sambýlisihús við Unu- Ml, Völvufell og Vesturbeirg. Þá er gert ráð fyrir að við sömu götur í Breiðholti verði unmt að gera .bygginganhæfar lóðir mndir 144 Jbúðir í raðhúsum og garð- húsuim. I Possvbgi er talið að til tóð- stöfunar geti orðið lóðir við Maifc- land, Seljaland og Sniæland fyrir samials 96 íbúðir í fiölbýlisibús- Oiim- Binnig raðhúsalóðir við Loga- land, ]i,jósaland og Sævariand fyr- ir 69 íbúðir og fyrir 28 einbýlis- Framhiald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.