Þjóðviljinn - 28.11.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.11.1969, Blaðsíða 7
Föstudagur 28. nóvemiber 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Ný bók frá AB: Ævisaga Charles Chaplins komin út wmw* Sveinbjörn Svein- björnss., ævisaga Fyrri hluti ævisögu Charles Chaplins er kominn út í íslenzkri býðingu Lofts Guðmundssonar- Heitir bókin Charies Chaplin — Iiíf mitt og Ieikur- Titil- og káputeikning er gerð af Atía Má. Éókin er gefln út a£ Ægis- útgéfunni og er kynnt þannig á kápusíðu: „Charles Ghaplin- Óþarft er að f jölyrða um þanm marglfræga mann. Allir Islend- ingar, komnir til vits og ára þekkja hann beitur en flesta Fólk, fyrsta hók Jónasar Árnasonar endurprentuB -s> Fyrsita bók Jónasar Ámaison- ar, FÓLK, sem kom út fyirir 15 árum hetfur nú verið endur- prentuð hjá Ægisútgáfunni. Þagar bókin bom út í fyrra skiptið seldist hún þeigiar upp og er sú útgáía nú orðin tor- gæt. Á kápusíðu bókarinnar segir m,a.: „Fólk er (að dómi hötfundairins sjálfs að minnsta kosti) eikki skáldskajiur, aðedns svipmyndir úr lífi hötfundarins, sem hann hetfur klætt í þann Hljóðfall og tónar Nýdega er komdn út hjá Edk- isútgátfu námsbóka í endurskoð- aðri útgátfu bókin ffljóðtfaill og tónar, 1. hetfti. Höíundur er Jón Ásgieirsson tónskóld. Bókán er nú í stærna broti en áður, og ihatfa ýmsor aðrar breytinigar verið gerðar á henni, byglgðar á íewgiröii reynslu- Þetta er vinnubók í tónlisit, einkum æti!- uð 7 ára börmum, til að ætfa þau byrjunaratriði, sem tón- listairkennslan byiggist síðar á. — Texta- og nótnaskrift ann- aðist Hannes Flosason, en Lit- brá h£. prentaði. Jónas Ámason búning, sem bonum er laginn og fáir geta etftir ledkið. Fyrri hluti bóbairinnar neín- ist Böm, og hálda mætti að þar byðist lesning eingöngu ætluð bömurn. Vissulega eru þær sögur úrvals barnasöigur, en þeir munu samt fáir, ung- ir eða gamlir, sem efcki hríf- ast aí innsýn hötfundar og frásögn hans atf ósköp hvers- dagsiegum athöfnum, sem við ósikhyggnir veitum ekki at- hygli.“ Síðari Wuti bókarinn- ar heitir „Og annað fólk“. Endurminningur Sigur/ons Einarssonar skipstjóra Sigurjón Einarsson skipstjóri I Hafnarfirði lézt 3. janúar sl. og hafði þá nýlokið við að skrá endurminningar sínar, sem Skuggsjá hefur nú gefið út. Sigurjón á Garðari (en svo heitir bókin) var kunnur mað- ur, bæðd sem farsæll og fdskinn togaraski pstj óri og svo atf fé- lagsmáöastarfi í þágu sjó- manna. 1 bókinni segir hann bæði frá löngum sjómennsku- gn um „m«r~ ' “í f MÍMI, blaði stúdenta í íslenzkum fræðum, 1. tbl. 8. árg- er mia. grein eftir Einar G. Pétursson þar sem hann fjallar um „múrhús“ það á Skaiði, sem Jón Guðmundsson lærði segir frá í Tíðfordrífi, að fallið hatfi niður etftir víg Páls Jónssonar eða um 1500. j Segir Einar. að frásögnin um | múrhúsið sé eina kunna heim- j ildin um steinhús á íslandi fyr- ir siðaskipti og leiðir að því rök að þótt Jón lærði hafi oí verið lalinn ósannorður j virðist í þessu tilviki ytri að-' stæður til sannorðrar frásagn-! ar sérlega góðar. Bendiæ grein- arhöfundur á, að hér gæti forn- leiíarannsókn e.t.v. skorið úr. Af öðru r- mest ka f1 ferli, auðugum af tíðindum úr ■byltingarþróun sjósóknar, sem Sigurjón varð vitnd að, enda vann hann á ölluim tegundium fiskiskipa, sem hafa verið í notkun á þessari öld, allt frá skútum til nýttfzíku togara. Sigurjór. skrifaðd margit um slysavamir og lét sdg þau mál sikipta, um kjör- sjómanna, otf- veiði á mdðuim, sat í stjómum sjómannatfélaiga og samibainda og var um sikeið fonsitöðumaður Hrafnistu. Þóroddur Guðmundsson rit- hötfundur skritfar tfonmálla að þessari athafnasögiu, kápuiteikn- ing er etftir Atla Má, en Her- stainn Pálsison bjó til prentun- ar. 1 bökimni eru 28 mynda- síður, flestar tenigdar sjósökn- Bókin er 272 bls. og verð henn- ar er 550 kr. auk söduskatts. Nýlt töluhefti TÖFLUHEFTI, vinnubókar- efni í landaíræöi, etftir Guð- miund I>ariáksson cand- mag., er nýkomið út, endurskoðað í 4. útgáfu. í heftinu er í töflu- formi ýmis konar vitneskja um íbúcjfjölda. úppskeru, hæð fjalLa o.s-frv. Ætlazt er til, að namendur noti tcxfflumiar við gerð vinnu- bófca, en Ðiæri þeer ekki utan að. mda breytast margar beirra *ri til árs. er Rfkisútr' Chaplin. aðra, sem birzt hafa á hvíta tjaldinu. Ailur hedrnur viður- kennir og dáir sndlld hans- Marga góða leikara höfum við eignazt en Chaplin á ekki sinn líka- Á sviðinu er Chaplin alls- ráðandi- Skopið verður harm- leikur — harmleikur skop. Á- horfandinm hlær og grætur f senn, en getur engu um ráð- ið • ■ •“ Ævisaga Chaplins kcan fyrst út á ensku 1964. Nýlega er komin út hjá Al- menna bókafélaginu bók eftir Jón Þórarinsson tónskáld: Sveinbjöm Sveinbjörnsson — ævisaga. Eins og nafnið ber með sér er hér um að ræða ævisögu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar tónskálds, en etftir hann er m. iðin heim - nv miðilsbók Leiðin heim nefnist bók eft- ir Guðrúnu Sigurðardóttur miðil, sem Stefán Eiríksson á Akureyri hefur gefið út, en ár- ið 1958 kom út eftir Guðrúnu önnur bók, Lciðin til þróskans, og sagði sú bók frá sálförum miðilsins. Um þessa nýju bók Guðrún- ar segir útgefandi m.a. svo í foirnáia fyrir henni: „Leiðin heim inniheldur árangur nokk- urra funda, sem haldnir voru á árunum frá 1958 til 1964. Ég sat þessa fundi undantekn- ingarlaust einn með miðlinum, ég tók efni þeirra á segulband og skrifaði það síðan upp. þetta kom allt fram á trance- fundum að undanskilinni lýs- ingunni á andláti móður mið- Framhald á 9. siðu. 1 3 nýjar bækur Hörpuútgáfu Hörpuútgáfan hefur sent frá sér -þrjár þýddar sögur, „Ást og ótta“ eftir sænsku skáld- konuna Bodil Forsberg, „Kaf- bátadeiidina“ eftir brezka höf- undinn Alexander Fullerton og siðustu bókina um Hauk flug- kappa, ,.Flug og flótta“. Karlmannabók kallar útgef- andi bók FuUertons, en hún fjaJlar um menn í kafbátahern- aði í síðustu hiedmsstyrjöld- inni, en hötfundur var þá sjálf- ur kafbátstforingd í brezka sjó- hemum og þykir skrifa af skarpskyggni og tæknilegri þekkingu. Ást og ótti er, eins og nafn- ið bendir tll, ásitarsaga, ger- ist í FrafckJjandi 1940 og seg- ir frá sænskri konu sem fflýr undan Gestapo með munaðar- laust bam er hún veitir fóst- ur. Hauk flúgkapipa og Markús frænda hans þekkja flestir drengir úr fyrri bófcum, en Flug og flótti er síðasta sag- an um þá félaga. Ailar bækumar þrjár eru þýddar af Skúla Jenssyni, prentaðar hjá Prentverki Akra- ness og bundnar í Félagsbók- bandinu, nema Kaflbátadeildin, sem er bundin í Bókbindaran- um h.f. Mynd úr „Suður heiðar" — Eftir aðförlna að Ólafi Spán- arfara Suður heiðar, ísienzk barna- bók, sem he fur allviða farið Það er líkJega fremiur sjalld- gæft að ísJenzk bók komrú út í fjórða sinn á rúm- lega 20 árum En edns og vænta miátti er hér um edna atf þeim barnabókium að ræða, sem fest hatfa rætur — það fer fraan stöðug endiumýjun á lesendalhlópnum Bókin er Suður heiðar etftir Gunnar M Maignúss. Þessi bók hetfur vedtt mér gleði á margan hátt, segir höfundiur, þegiar hann snarar sér inn fyrir þröskuldinn. Hún varð til á nokkrum vikium á Jófflandi árið 1937 og styðst við mdnningar tfrá æskustöðv- um mínum á Suðureyri við Súgandafjörð. Síðan hefur ■'in gert v'"1‘ ' *'• Hún hef nú síðast hetfur hún verið les- in í sjánwarpi og tfydlgidu þá myndSr eftir Þtórddsi Tryggva- dóttur, sem surnar hverjar eru í þessari útgáfiu- Og það hetfur verið nuér sérstafct ánægjuefni að tfá margiar kveðjur frá les- endiuim þessarar sögu. Á sednni misserum hetfi ég gert mdkdð a£ þvi að skrifa lediklþætti fyrir útvarpið — um tíma Jörundar hundadagia- kóngs, Btólu-HjáJmar, Vestur- farana^ Fiölndsiinienn . • Er Gunnar M. Magnúss nú höfiundiur 37 bóka, skáldsaigna, smásiaigná, barnalbðka, svo og minningalbtóika og skýrslugerða ýmdskonar — eru þar þefcfct- ■'star bœkur hans um IsJand '+ríðsárunum, VirkSð í a. lagið við þjóðsönginn, sem hann samdi ungur maður í til- efni þjóðbátíðarinnar 1874. Sveinbjöm var tfæddur að Nesi við SeJtjörn 28. júní 1847 og ólst upp í Reykjavík, en fað- ir hans var Þórður Svein- bjömsson dómstjóri landsyfir- réttarins. Sveinbjöm varð stúdent 1866 og lauk tveim ár- um síðar prófi frá presitaskól- anum. Eftir það fór hann ut- an til tónlistamáms og bjó lengstaf erlendis eftir það. Lengst átti hann heirna í Ed- inborg en bjó einnig um skeið í Kaupmaimaihöfin og í Vestur- heimi. Hér heima dvaldist hann þó um skeið á elliárum sínum. í bók stfnnf fjallar Jón jöfn- um höndum um ævi Svein- bjamar og störf. Rekur bann m.a. allrækiiega uppvöxt bans hér í Reykjavík og er þar brugðið upp mörgum skemmti- legum og tfróðlegum myndum Sveinbjörn Sveinbjörnsson af heimilisháttum og bæjar- brag svo og menningarlífi þess tíma. Þá gerir Jón að sjálf- sögðu tónsmíðum Sveinbjarn- ar góð skil í bókinni. Bókin er 261 blaðsíða að stærð í sitóru broti og eru í henni yfir 40 myndir, sem fæsitar hatfa bdrzt áður. Enn- frernur er í henni ýbarleg skrá um ÖJI tónverk Sveinbjamar. Bókin er sett, prentuð og bund- in í Prentsmiðju Haínarfjarð- ar en Torfi Jónsson gerði kápu- teikningu. Verð bókarinnar til félagsmanna AB er kr. 685,00. Nemendur MH ræða aðbúnað listamanna □ Aðbúnaður listamanna var umræðuefnið á mál- fundi sem haldinn var í menntasíkólanum v. Hamra- hlíð fi’mmtudaginn 20. þ.m. □ Á fundinum voru samþykktar ályktanir þær er fara hér á eftir. Koma þær inn á svið leikara, kvikmyndagerðarmanna, rit- höfunda og tónlistarmanna. ORíktfð greiði árlegia helmdng áætJaðs retostunskostnaðar ÞjóðJeikhússins, gegn þvi að miðaverð þess verði læfckað um helming. Aðgangur að bama- sýningium Þjóðleikhússins verði ókeypis. Stofnað verði ísJenzkt brúðuledkihús. Lagt er til, að i embætti þjóðleifchússtjóra verði sfcipað til tveggja ára í senn. Ríkið geri gangskör að því að styrkja íslenzfca 2) kvikmyndagerð á etftáirfaraadi hátt: a) — Skemmtanaskattur af kvifcmyndum renni ósfciptur til ísJenztorar kvikmyndagerðar. b) — Ríkið styrki íslenzka kvikmýndasafnið. c) — Sjónvanpið styðji is- lenzka kvifcmyndagerð eftir föngum, og þá helzt með því að kaupa íslenzfcar kvikmyria^ ir á sanngjömu verði. 2 \ TolJiar á pappír og bótea- ■s) gerðarefni verði félJdir niður. Ríkið kaupi 500 edn- tök af ísJenzkum bókmennta- verkum og ísJenzkum fræði- og vísindarituim:, enda sé gildl þeirra ótvírætt. J \ Útgefln verði handa æðiri ■ / ékóJium sérstöfc atfsláttar- skirteini að tónleikum Sinfón- iuhljómsveitarinnar þar sem aJlt að 75% atfsiáttur verði veifctur. Simamenn viija að opinberir starfsmenn fái verkfallsrétt I ályktunum um kjaramál, sem Félag íslenzkra símamanna samþykkti nýlcga á 8. Iands- fundi sínum, kemur m.a- fram, að þcir telja aðkallandi etftir síðustu aðgerðir Kjaradóms, að opinberum starfsmönnum sé veittur fullur samnlngsréttur og vcrkfallsréttur. 8. landsifundurinn var haldinn dagana 10-12- október í sumar- búðum símamanna við Apavatn í Laugardel og voru fulltrúar 37 talsins, víðsvegar að af land- inu, en félagsmenn eru nú rúm- lega 900. Fór fundurinn fram í nýbyggðu aðalhúsi félagsins 1 suimarbústaðalandinu. Lands- fundir símamanna eru haldnir þriðja hvert ár. Forsetar fundarins voru kjöm- ir Jón Tómasson stöðvarstjóri i Keflavfk og Ársæll Magnússon yfirdeildarstjóri i Reykjavfk Formaður félagsins, Ágúst Geirs- son, fflutti yfirlit um störf fé- lagsins og stöðu og raJcti ganp kjaraméla, en um þau voru gerðar eftirfarandi ályktanir: I- „8. landsfundur símamanna faignar því, að nú er unnið að kerfisbundnu starfsmati, til mindvaiiqr við röðun í launa- flokka- Fundurirm telur að með sJiku starfsmati hljóti sírna- mannastéttin að fá leiðréttingu á margra ára vánfflokkun- 1 þvi sambandi minnir fundurinn á að bað hefur verið stefna F-l-S- um langan tíma, að kerf- isbundið starfsmat yrði notað við röðun í launaflokka. Fund- urinn leggur rika áherzilu á að vandað verði til starfsmatsins i hvivefcna og fyllsta hlutleysis gætt- II- 8. landsfundur siAiamanna vekur athygli á rýmandi kaup- mæfcti launa, vegna skertrar kaupgjaldsvisitölu og aukinnar verðbólgu. TeJur fundurinn ór skerta visátölu á laun ófrávíkj- anlega kröfu launafólks- Leggur íundurinn áherzlu á að unnið verði að bví, að laun í lægstu launaflokkunum nægi fyrir líf- vænlegum kjörum- En fundur- inn telur að síðustu aðgerðir Kjaradóms sýni það enn ótví- rætt, að aðkallandi sé að veita >pinberum starfsmönnum full- an saimningsrétt. þar með talinn verkfallsrétt". Þá skorar fundurinn á póst- og sámamálastjóm að láta þá starfsmenn Landsámans, sem FraanSiaJid á 9. síðu. I I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.