Þjóðviljinn - 16.12.1969, Side 1
Atvinnumálin voru enn númer tvö!
rætt við Steingrím Pálsson, alþingi smann, um samgöngur, menntaskóla, atvinnumál og rafmagn
gönguimáílat>ætti Vestfjaröaó-
Bladamaður Þjóðviljatfis átti
í fyrradag viðtal við Steingiritm
Pálsson, alþdnigismann Aflþýðu-
bandailagsins á Vesitfjörðum. 1
viðtalinu sem hér fer á eftircr
fjallsö um saimgöngumál Vest-
fjarða, raiímagnsmálin og at-
vinnumál, en m.a. kemiur fram
að í Vestfjarðaáætilun, sem svo
er nefnd, er fyrst gengið frá
samgö'ngumólaboeittinum, en
síðan er loks farið að fjailla uim
atvinnumálin. Þetta er gamia
reglan rfkisstjómarinnar að
setja aitviníiuuppbygginguna í
annað sæti á veirfcefnalisitann,
enda þótt þar sé um að raeða
grundvöllinn fyrir öllu öðru-
— Það hefur fátt stórt borið
við á alþin-gi, sem snertirVest-
firðinga sérstakiaga segir Stein-
grímur Pálsson. Það er kann-
ski heilzt menntaskólamélið.
Nú hefur verið ákveðið að
stofnsetja fuMmyndugain mennta-
skóla á ísatflrði að hausti og
verður auglýst eftir rektor fyr-
ir skólann eftir áramótin ein-
hvern tírna. I fjárlagafrumvarpi
þingi er gert ráö fýrir 3jamilj.
króna framilaigi til mennta-
skóiahúss á Isafirði og verða
þá samtals í sjóði tiil þessára
nota um 10 mniljónir króna-
Mér finmst því mól til komið
að fara að hefja framkvæmdir
við men ntaskólahyggi ngu na, en
fyrst um sinn mun mennta-
skólinn starfa í gamla barna-
sikólahúsinu á ísafirði.
Samgöngur
— Um samigömgumiál viðísa-
fjörð, eða Djúpið, er það að
segja að á mestu ríður aðfull-
gera Djíipveginn. Þar vantar
enn á um 50 km leið — frá
Skötufirði og inn eftir, fyrir
Hestfjörð og Seyðisfjörð. í
Djúpveginn eiga að fara sam-
kivæimt vegaáætflun 15 miiijónir
kr. á íjórum árum.
Len.gi var um það talað að
brjóta göng í Breiddallsheiði.
Rannsóknir haifa nú verið unn-
ar þarna og mieö borunum he£-
ur komdð í Ijós að þama er
næstum eingöngu saindur og
því ekki gimilegt til þess að
leggja , um jarðgöng,- Slikt yrði
óihemrju kostnaðarsamit. — Er
aif þeim söikum dlgiörilega
honfið frá því að brjóta göng í
gegn- Hins vegar eru nú uppi
hugmyndir um að grafa eitt-
h/að ndður og birgja yfir, en
þó aldrei neitt svipað því sem
í upphafi var fyrirhugað.
Það vantar mjög lítið á að
vegasambandið yfir Breiðdalls-
heiði sé komiið í lag. í sumar
var varið rúmri máljón í veg-
irrn þarna, að sumiri á aö verja
tveiinur mdljónum í veginn,
1971 1,4 milj. kr. — og 1972
við lok vegaáæflunar 1 miljón
króna, en samikvæmt áætlun-
inni á vegurinn þá að vera
komiinn í það horf sem hanum
er ætlað.
Sú samigön-gubót sem þarna
yrði kemur svo ekki einungis
ísfirðingum að góðum notum,
heldur einnig og ekki síður
Súgfirð'ingum því að vegurinn
frá Suðureyri kemur inn á
Breiðdalsheiðarveginn.
Loks vil ég nefna í ^sam-
bandii við samgöngumóilin að
vegurinn út á Hnífsdal er enn
ekki kominn í viðunandi horf,
sem verður að' gerast hið fyrsta.
Atvinnumál
Síðan er fjallað nokkuð um
atvinniumál í viðibalinu: Sam-
ætlunar er nú lan.gt tál lokið,
en þá fyrst er líka ætlunin að
snúa sér að öðrum þætti á-
ætilunairinnar sem er atvinnu-
uppbygging kjördæmisins. í
Norðurlandsáætlun var byrjað
á aitvinnuimálum og þykja okk-
ur Vestifirðingum það furðuleg
vinnubrö'gð að láta ekki þetta
meginatriði ganga fyrir. At-
vinnan er þó grundvöfllurinn.
Fjáiimálaii’áðherra hefur upp-
lýst að nú sé lokdð við að
gera ramunaáætlun umatvinnu-
mólin. Hins vegar hef óg aldr-
ei séð Slíka áætlun og okikur
þdngmönnum Vestfjarða hefur
yfdrleitt eikki verið sýndur sá
trúnaður að við fáum að glugga
í þetta leyniplaigg.
Atvinnulíf Vestfjarða gnmd-
vallast á sjávarútvegi, fisk-
veiðum og íiskvinnslu. Hins
vegar tel ég að atvinnulífið
verði að komast á traustari
gmndvöll í kjördæminu, en
stöðnun atvininulífsáns stendur
í veigi fyrir álmennri uppbygg-
ingu og þróun .fjórðungsins. Til
eflingar atvinnulífsins þarf
skdpulegt átak og heildaryfir-
sýn yfir atvinnumól fjórðungs-
ins — um leið og slík áætlun
væri gerð ber að leitast við að
koma fraimfleiðslunm sem hag-
Steingrímur Pálsson
anlegast fyrir í hverri grein á
hverju svæði,
Rafmagn
1 samibamdi við raforkumál
fjarðanna almennt vil ég leggja
áherzlu á nauðsyn þess að ráð-
izt verði hið fyrsta í nýjar
vatnsrvirkjamir. Annars er mik-
il óánægja á Patrekstfirði og
ísafirði mieð þessi mál veigna
þ.ess að Istfirðingar og Patreks-
firðingar verða að greiða hærra
verð fyrir ratforkuna en aðrir
Vestfirðdngar.
því sem nú liggur fyrir al-
-<$>
Ger' í áskrrfendur!
Nafn
Heimili
Sími ....
ÞJÓÐVILJINN
Skólavörðustíg 19, sími 1 7-500
Frá prestsetri Jóns þumlungs — til höfuistaðar Vestfjarða
brött skriðuhlíð með hamra-
snasdr í brúnum sem þó eru
allmiiklu lægri en adailfjalllið.
Kal'last þar Gleiðarhjaili. Bétt
fyrir innan Eyrina er Torfu-
nes.
Inn atf íjarðarbotninum til
suðurs eru Skuitulstfjarðardal-
irnir.
Þegar ferðailangur kemur
til Isafjarðar fyrsta sinni með
flugvél tekur hann sjálfsagt
fyrst eftir tdgnarlegum svip
fjallanna — a.mk. ef hann
hefur ekki kynnzt öðru en
því sem hér gerist tígulegast
suininanlands. Varla eru þó
Skutulstfjarðarfjöl! ferðaiöng-
um skemmtun fyrr en flugvélin
er lent, því lenddngin er þröng
og erfið stundum. Þó reynir
enn meira á mannimn í flug-
taki í sunnanátt, þegar flug-
vélin eims og skríður upp
Kubbann og fer svo í kröpp-
um sveig út f jörðinn,
' Þjóðviljinn sendi blaða-
mann til Isafjarðar fyrir
nokkru- Því miður var ekki
unnt að hafa viðdvöll lengur
en tvo daga til efnisöflunar
og mörgu varð að sleppa í
þeirri för, sem gaman hefði
verið að kynna í blaðinu. —
Bíður það betri fcflmia, sem
vonandi getfst. — Á þessum
stað þakkar Þjóðviljinn þeim
ísfirðingum sem stuðluðu að
útlcomu þessa 'blaðs. Má
manga netfna, en þó sérstalc-
léga þá Aage Steinsson, raf-
veitustjóra, Halldór Ólafsson
bókavörð, og Jón A. Bjama-
son Ijósmyndara, sem tók
flestar mynddrnar í þetta
bllað.
Myndin er tekin yfir Eyrina
Frá aðalgötunni á ísafirði
19. öld er risdð á legg sjó-
þorp, siem flær kaupstaðarótt-
inidi árið 1866, og er þá land
Eyrar la.gt tdll afnota kaup-
staðarins. Á seinni hlutaald-
arinnar og fram yfir 1900 var
kaupstaðurinn í stöðugum og
öruiggum vexti. Studdi m- a.
að því sjáltfgerð höfn á Poll-
inum.
Is'atfjarðarnatfnið á kaup-
staðnum er eigi islenakt að
uppruna, heldur tilbúnimgur
dansikra kauipmanna, sákir ó-
kunnugledka, og mun dregið
af ísafjarðardjúpi.
Kaupstaðurinn stendur vest-
an megin Skutulstfjarðar á
eyri sem • gengur nálega þvert
yfir fjörðinm í austur frá Eyr-
arhiíð- Innsti hlluti fjairðar-
ins, er verður fyrir innan og
sunnan eyrina, kallast Pollur.
Þar er sjállflgerð hötfn, sem er
Land það er Isafjaröar-
kaupstaður stendur á að
mestum hluiba hét áður Eyri
í Skutulsflirði eða Skutuls-
^jarðareyri og var þar á fyrri
tíð kirkja og prestsetur. Stað-
urinn er natfnkunnur frá fýrri
tíð sakir séra Jóns Magmds-
sonar þumlunigs, er þar var
klerkuir á síðari hluta sautj-.
ándu aildiar, og galdramála
hans. Samdi Jón þessd þumil-
ungur Píslarsiö'gur uim þœr
ofsóknir er hann þóttist verða
fyrir af völdum tveggja feðga,
er bjuggu á Kirkjubóli þar
fraimmi í fi.rðinum. Lauk svo
þeirra viðslúptum að hann
fékk þá báða brennda og
batnaði þó eigi að heldur
sjúkleiki bans, Písilarsaga
þessi er víðkunn og þykir í
senn frábær að lýsingum, orð-
færi og móilkyngi- Um miðja
nú verið að breyta og bæta.
Eyrin, sem fyrrum var o£t
netfnd Tanginn, greinist í tvo
hluta. Netfnist hinn nyrðri
Norðurtangi, en hinn Suður-
tangi. Á Suðurtamga stóð áð-
ur svonetfridiur Neðsti-kaup-
staður, sem í daglegu tali var
nafndur „1 nieðsta“. Nú eru
bar enn elztu hús kaupsitað-
arins undiir sérs.takri varð-
veizilu og þar er fremsit ðkipa-
smíðastöð Manselíusar Bem-
harðssonar og fleiri hús.
Vestur frá Norðurbanganum
var Hæsti-kaupstaður, sem
nefndur var „1 Hæsta“.
Aðaigötur bæjarms eru
Hatfnarstræti og Aöalsitræti,
siem liggja etftir endiiöngum
kaupstaðnum. Aðaltorg bæj-
arins er Silfurtiorg, sem ligg-
ur við Hafnarstræti.
Upp af kaupsitaðnum er