Þjóðviljinn - 03.01.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.01.1970, Blaðsíða 1
Laugardagur 3. janúar 1970 — 35. árgangur — 1. tölublað. f Bátasjómönnum boðin 15% kjarahækkun á næstu vertíð - miSaS viS svipaS aflamagn og i fyrra í Fríðsöm áramót • Heldur var vætusamt á graml- árskvöld hér í borgínní og tókst Jjö aö kveikja í 33 áramóta- brennum og 15 bálköstum hér í Keykjavík, en margur kom hrakinn úr þeirrl viðureign- • Um miðnætti var skotið á Ioft fjölda flugelda og þótti mörgum það mcð minna móti en undanfarin ár og má vera hvorutveggja í senn minnkandi peningaráð og veðurfarið þetta kvöld. • Nokkuð var um það, að lög- reglan hefði eril af útköllum fólks vegna útistöðu þess við menn er börðu á glugga og spilltu hcimilishelgi- • Hvergi urðu slys á mönnum úti á landi og reyndust þetta víða friðsöm áramót- Myndirn- ar eru teknar við brennur á gamlárskvöild i Reykjavík- (Myndirnar tók A.K.) 3 ungmenni drukknuíu í • ® □ Hörmulegt slys varð á nýársdaigsmorguin, er þrjú umgmemni, tvær syatur og 17 ára piltur drukknuðu í Guðrún Vermundsdóttir Rey k j avíkurhö fn, eftir að Volkswagenbifreið þeirra lenti fram af bátabryggju við Grandagarð. Brynja Vernnmdsdóttir □ / Tveim ungum piltum, sem höfðu verið í aftursæti bílsins tókst að komast út og var bjargað aðframkomnum Svanberg Guuuar Hólm úr s jónium, þar sem. þeir héldu sér á floti við hála bryggjustaura. Þau eir drukikn.uðu hétu Guð- rún og Brynja Vermundsd ætur tíl hedmilis að Höfðabong 58 og ö'kumaður bítsins Svanbarg Gunnar Hóim til heimilis að HvassaJeitt 16. Piltarnir er kom- ust af heita Guðjón Kristinsson til heimilis að Bólstaðarhlíð 33 og Siigurður Sigurjónsson tdl heimilis að Hvassaleití 16. Það hefur komið fram við yf- irheyrsiiu, að ungmennin löigðu af sifcað kl. 5.40 um morguninn f.rá Hvassaleiti 16 og var ætlun- in að aka sysfcrunum heim' í Höfðaborg 58 og tóku þau krók á leið sína niður að höfni Þau óku niðuir fyrstu tré- bryggjuna til hæg'ri á Granda- | gaæði er hallar fram og var bryggjian hál af bleytu og olíú- brák og telur lögreglan, að bíll- Fnamihald á 7. síðu. 4 miljónir fyrir að ná Halkion á flot? □ Um kl. 22.30 á gamlársdaig tó'kst að ná Halkion á flot og var honum þegar siglt til Vestmannaeyja. Um 30 manns eigia lífsafkomiu sína undir útgerð þessa báts og er báturinn nær óskemmdur og mun geta hafið vertíð næstu daga frá Eyjum. — Er björgunin hin bezta nýjárs- gjöf fyrir alia aðila. í gær náðum við tali af Axel Kaaber, sbrifstofustjóra hjá Sjó- vátryggingarfélagi íslands • og hrósaði hann báðum aðllum, sem tannu að bjorgun bátsins, Land- Einkum kvað hann Kristin Guð- brandsson og hans menn hafa sýnt dgunað og atorkusemi við að ná bátrrum á flot. Hefðu þeir unnið að þessu með tveimur stór- um jarðýtum t>g einni vélskóflu- Hefðu þeir grafið frá bátnum og mjakað honum á flot með því að ýta á bátinn með ýtunum- Við spurðum Axel um hugsan- leg björgunarlaun fyrir bjö-rgun Halkions og sagðist hann gizka á fimmta hlut af vátryggingar- verðmæti bátsins, sem er um 20 miljónir fcróna- Björgunarlaunin myndu þannig verða um 4 milj- ónir króna til begigja aðila. Þetta er að vfsu aðeins ágizkun mín, sagði Axel. Björgunarlaun fyrir togarann Husum vom 12 miljónir króna af 56 miljón króna Vátrygg- ingarurpphæð togarans, en bj’örg- Sprengju hent út um bílglugga Á gattnJársdaig var sprengju hent út um bíllgtagga að hópi ungliniga fyrir uitan Tónaibæ og olli hún slysi á einum pilti. Sprengjan braut rúðu í húsinu og skarst dremgurinn á gttenbrot- unum og mæ-ddi hann blóðrás. Slagæð mun hafa skorizt í sundur, og var drenigurinn flutt- ur á slysavarðstotfu. Drengurinn heitir Jón Þór Magnús&on tíl heimilis að Hnaunbæ 60- ^ Annríld var mikð á siysavarð- stofunni. AMa nóttina var biðrðð | á stofunni atf slösuðu' fóiki. Mest I var u*n brunasár atf vöildum flug- ! elda, kínverja og gosblysa, Þá í komu menn anieð ávenka etftir I slagsmál- ■un togarans ,var tvísýnrri en Hal- kions að áliti Axels. Kvöldið áður togaði varðskip í Halkion og slitnuðu þá vírarn- ir tvisvar sinnum milli báfcs og varðskips- Vom þá þegar sverari vírar sendir austur á Meðal- landstfjömr og þeir vírar dugðu, þegar báturinn var dregiran á flot í hægu brirni og góðu veðri á gamlársdag. Opinber rann- sókn á plást- ursfrétt Lengi hafa verið helztu rök Mjólkursamsölunnar fyrir notkun hymaama, þrátt fyrir óánægju almenhings, að þær væm hreinlegustu fáanlegu mjólkummbúðir, við fyllinigu þeima kæmi mamnslhöinidin hvergi næni og eragin öhmein- indi ætfcu að geta bbrizt í mjólkina. Brá því eðlilega mörgum i brún er eitt dag- blaðartna sfeýrði frá þvi, að heftiþléstur hetfði komið útúr eínni hymunnd og hafa tfor- ráðamenn Mjólfeursamsöl- unnar nú ákveðið að láta rannsaika málið opinberlega, að því er segir í svohljóðandi fréttatil'kynningu er Þjóövilj- anum barst í gær: „Vegna fréttar í dagblað- inu Vísi þ. 30- desember sl. um að heftiplástur haifi fimd- izt í mjólkurihymu, óskum vér að taka fram, að þar sem al- I gerlega á að vera útilokað, að plásturinn hafi getað komizt í hyrnuna í Mjólku.rstöðinni þar sem hún var fyllt, höfum vér ákveðið að óska eftir opin- I berri rannsókn á máli þessu- Mjólkursamsalan í Reykjavík-“ ^ □ Á gamlársdag var samninganefnd bátasjómanna þoð- ið upp á samkomulag er svarar til 15% hækkunar á kjör- um þeirra næstu vertíð að því er haft var •eftir opinberum aðilu'm í gær. □ Er þetta gert með 9,5% hækkun fiskverðs, tilslökun á lögum um ráðstafanir í sjávarútvegi síðan í fyrra, og ýmsum minniháttar atriðum er samdist u’m á samninga- nefndafundi milli fulltrúa bátasjómanna og útvegsmanna. 1 gærkvöld barst eftiirfiairandi fréttatilkynning frá Verðlaigsiráði sj'áv^rútvegsins til blaðsins: „Yfirnefnd Verðlaigsráðs sjáv- airútvegsins ákvað á fundi sínum á gamlársikvold almenna hækk- un fiskverðs, og gildir það til maíloka eða allt árið, hafi hvor- ugiur aðiji sagt því upp ijyrir byrjun maímánaðar. Með ét- kvörðuninni var fiskkaupendum gert að greiða 9,5% hærra fisk- verð en þeix greiddu á síðast- liðnu ári. I Á fundi yfirnefndar í dag kom fran| orðsending frá ríkisistjórn- inni þess efnis, að í sambandi við ákvörðun fiskverðs og nýja kjiarasamninga milli sjómarina og útvegsmanna bafi báðir samnmgsaðilar ósfeað þess, að lö'gum um ráðstafanir • í sjávar- útveigi nr. 79 31. des. 1968 verði breytt á þann veg, að kostnað- arhlutdeild sem kemur ekki til hlutaiskipta eða aflaverð’launa, lækki úr 17% í 11%, sbr. 3. gr. fyrneíndra laga. 1 framhaldi atf þessu lýsir ríkisstjórnin því ytf- ir, að hún muni leggja frum- varp um þetta efnj fyrir Al- þingi, er það kemur saman 12. þessa mánaðar. Að uppfylltum þeim skilyxð- um, sem fram koma í yfirlýsdng- unni, mun lágmarksverð verð- lagsráðs því alls hækka um 15% frá því sem var á síðastliðnu ári. Verðjötfnunin var gerð með at- kvæðum oddamanns og fulltrúá fiskseljenda. í ytfirneíndinni áttu saeti: Framhald á 7. síðu. \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.