Þjóðviljinn - 03.01.1970, Síða 2

Þjóðviljinn - 03.01.1970, Síða 2
1 2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laiuigardiagwr 3. janúar 1970. A thugasemd vih útvarpserindi í útvarpserindi „Um daginn og veginn“ þann 17. nóvember sl- viöhafð; Baldvin Þ. Krist- jánsson féiagsmálafulltrúi Sam- vimvutrygginga, mjög villandi og að mestu leyti alröng um- mæli um stofnun, rekstur og starfseml samtalcanna „Varúð á vegum“ (VÁV) 1 sama erindi voru einnig viðhöfð villandi ummæli um Slysavarnafél. í&- lands (SVFl), en það félag hef- ur birt leiðréttingu af sinni hálfu- Einnig hefur útvarpsráð beðið hlustendur afsökunar á framferði fyrirlesara. Ummæli Baldvins Þ- Krist- jánssonar um rekstur og starf- semi „Varúðar á vegum“ eru ekki aðeins til þess fallin að vinnna gegn starfsemi þessara samtaka, heldur er einnig hætta á, að þau skaöi slysavamastarf- semi i landinu almennt, og þvi telur stjórn „Varúðar á vegum“ brýna nauðsyn til að skýra mál- ið og leiðrétta sumar af þeim rangfærsílum, sem snúa að „Var- úð á vegum“. Bifreiðatryggingafélögin höfðu forgöngu um að stotfna lands- samtök gegn umferðarslysum á öndverðu árinu 1966 Fyrrihluti stofnfundar var haldinn 23. jan- úar, en hir.n síðari 8. júní og var þá gengið frá samþykktum fyrir landssamtök gegn umferð- arslysum, sem hlutu nafnið „Varúð á vegum“, en að þeim stóðu 26 aðilar, þar á meðal 11 bifreiðatryggingafélög Slysa- vamarfélag Islands var eini stofnandi þessara landssamtaka, sem frá upþhafi hafði eingöngu helgað starf sitt slysavömum- Með tilliti til þessa og einnig með hliðsjón af því að Slysavamar- félagið var stærst þeirra sam- taka, er hér áttu hlut að máli, þótti meirihluta eðlilegt að það hefði aðild á við bifreiðatrygg- ingarfélögin í fulltrúaráði sam- takanna- Þá voru og þau á- kvæði' sett í lög samtakanna að ekkert félag færi með meira en 1/5 hluta atkvæða í fulltrúaráði. Stærstu fjárhagslegu stuðn- ingsaðilar „Varúðar á vegum“ hafa verið bifreiðatrygginga- félögin, sem veitt hafa um 50% af rekstrarfénu og Slysavamar- félag Islands, sem veitt hefur um 40% rekstrarfé- I árslok 1968 tilkynntu öll bifreiðatrygg- ingafélögin að einu undan- skildu, að þau mundu hætta sérstökum fjárframlögum til „Varúðar á vegum“ nema til sérsrtakrá verkefna eftir fyrir- fram gerðri áætlun. Þar sem stærsti tekjustofn samtakanna féll burtu og önnur fjáröflun hafði verið athuguð árangurs- lausit varð að gera verulegar breytingar á rekstrinum á þessu ári- Síðasti aðalfundur samtak- anna, sem haldinn var í júní ’69 mótaði framtíðarstefnuna og hefur stjórn samtakanna starfað í samræmi við þær fundarsam- þykktir og vinnur nú að undir- búningi ráðstefnu, sem fjalla mun um einin undirstöðuþátt umferðarmála. Fyrirhugað er að halda hana í byrjun þessa árs, í samvinnu við SVFÍ, bifreiða- tryggingafélögin og önnur að- ildarfélög. Um samskipti SVFÍ og „Var- úðar á vegum“ sagði Baldvin Þ. Kristjánsson í útvarpserindi sínu meðal annars; „SVFÍ not- aði svo endanlega þessa sér- stöðu sína til þess beinlínis að kyrkja „Varúð á vegum“ í fæð- ingunni, og það tókst ----------------------------------!_<J> Allt harla gott Naumast er haegít að segja að landsifeðumir hafi verið sérlega hugkvæmir og lifandi í áramótaprédikuinum sínum; þeir voru allir á vaidi hvers- dagsleikans. En rauruar geitur h versdagsleikinn veirið lær- dómsríkari en upipihafnar sparihugleiðingar; að mninnsta kosti er meiri ástasða til að ætla að hugur fylgi móli. Mér þótti einna fróðiegast að lesa hinar innálegu lýsdinigair Gylfa Þ. GMasomar á samvinnunni við Sj álfetasðisflokkinn, en, um það efhi locanst foasmaður Al- þýðuflokiksins svo að oirðd: „A > árinu, sam er að k'ða, átti riikisstjóm AD(þýðuifilioklks og Sjálfstæðisflokks táu ára starfsafimæli. 1 xslenzkri stjórxi- mtállasögu hafa engiir flokikar sitarfað jafn lemgi saimain siama- fleytt. Hér er a/uðvitað ekki um tdlvilijun að ræða. I stjórn- málum getur ölviljun skipt máli og jafnvel haft úrslita- áhfitf á örlagastunduim. En hið lainiga og gláða samstarf Al- þýðuflokiks og SjáUEstæðis- flciíkks á sér enga slfka skýr- inigu. Grundvöillur þess er só, aö þeir hafa reynzt líta h'k- ustum augum íslenzkra stjóm- xnálaflokka á það, hverri stefnu skiuili fylgja í atvinnu- máluirn, vdðskiptamálum, £é- lagsmólum, meaminganmiáium og utanrfkisimiálum ... Al- ' þýóufloklenum og Sjáflfisitæðás- flokfcnum hetfur tekizt betur en nokikrum öðrum tvedm flokkum að taka gagntovæmt tiliit til hvors annars í undir- ferlislausu og heiðarleigu satm- stainfi“. Þetta er formanni Alþýðu- fldkiksáns efst í huga á þeim tímaimiótam þeigar mönniuim/ er ætlað að ástamda skuldaskil og hafa uppi heátetrenigingar. Hamn teilur aö allt sé harla gott; engu þurfi að . breyta. Þegar hann skrifaðd um hina saimedginlegu stefniu Alþýðu- flokks og Sjáifstæðisflokllss í atvinnuimálum var fjöldi söaróðra aitvdnnuleysdingja á þriðja þúsund, þótt á amnað þúsund hefðu flúið land á ár- inu. Þegar hann sfcrifaði um ástandið í viðslldjptamóluim var nýbúið að tillkynma þá a- fcvörðun stjómarvalda að hækka alllt verðlag í landinu mieð autonum. sölustoaitti seim árlega á að taka af neytemd- uim einn miljarð króna um- íraim það sem tídkazt hefiur að undanfömu- I félagsimálum var svo ástatt trneðan hann var að skrlfa greiin sína,, að íbúð- arhúsabyggirkgar eru aðedins brot af þörfinni en gredðisilur altonannatryggimga svoseim heJmingur þess sem tíðfcast annarsstaðar á Norðurlöndum. Og hann ætti öðrum bet- ur að vita. um ömgjþveitið í skólamálum, jafnframt því sem honurn Mlýtur að hafa barizt til eyma það mat umhedmsáns að íslemzk utan- ríkisstetfha sé engin til. öllu þessu hafa Alþýðutflokikurinn og Sjál&tæðisfiiokkurinn víssu- lega fengið áorkað í „undir- feriisllaiusu og heiðarilegiu saan- starfi“. En var það slíkt þjóð- féilag sem Alþýöuffl.otokiurinn ætlaðd sér að færa íslending- um þegar hann var stofnað- ur fyrir medra en hálfri öld’ Skyildu brautryðjendur Al- þýðufflokksins hafa átt von á því að þeir myndu eágnast sporgönguimanin sem hældi sér atf því að hann greándi eklki á um neitt við ihaldið í land- inu. — Austri. Eins og að framan segir hef- ur SVFl verið traustasti stuðn- ingsaðili VÁV, sem heldur áfram staríi sínu í fullu sam- ræmi við samiþykktir síðasta aðalfundar, ummæli B-Þ.K. eru því eiiki i samræmi við stað- reyndir- Að sjáltfsögðu var starfsemi samtakapna fjölþættari og yfir- gripsmeiri fyrsta tvö starfsárin ei núna, enda fjárhagur þá rýmri. Meðal þeirra verkefna sem þá var unnið að, mínefna fjölþætta fræðslustarfsemi með blaðagreinum, kvikmyndasýn- ingum, útvarpserindum, útgáfu fræðslurita, svo sem ritanna „Akstur í myrkri“, „Hvað tef- ur“?, „Varúð á vetri“ og „Vél- hjólaæfingar". Var ritum þess- um dreift ókeypis til ökumanna- Þá dreifði félagið 42 þúsund endurskinsmerkjum fyrir fót- gangandi vegfarendur, dreift var áminningarmiðum á bifreiðir og sett upp skilti meðfram þjóð- vegum með‘vamaðaicorðum. Samtökin höfðu samvinnu við H-nefndina um ýmiss konar umferðarfræðslu, bæði í R- vfk og annars staðar á landinu. Þá hélt félagið tvær sýningar í sambandi við umferðarmál og starfrækti skrifstotfu, með upp- lýsingarþjónusta varðandi um- ferð og öryggismál. VAV hefur unnið öll sén sitörí í kyrrþey og aldrei haift í frammi neina auglýsingastarfsemi, enda miin Baldvin Þ- Kristjánssyni og raunar fjölmörgum fleiri hafa verið ókunnugt um þau f jölbreyttu öryggismálstörf, sem „Varúð á vegum“ hefur unnið að og vinnur enn að. Erfitt er að meta árangur af slysavamasitarfsemi eins og þeirri, sem „Varúð á vegum“ og ýmsir aðrir hafa unnið að, þar sem eingöngu er um að ræða ráðstafanir til að tfyrir- byggja- Helzta ráðið er að bera saman tölur um árekstra og slys- Verður þá einnig að hafa til samanburðar fjölda skráðra ökuitækja, en um tölu anmarra umferðaraðila eru ekki til skýrslur, sem hægt er að nota í þessu sambandi. Hafa ber í huga að ýmiss atriði, sem hafa áhrif á tjóntíðni eiru breytileg frá ári til árs, eins og veður- far. þörfin fyrir nýtingu öfcu- tækja og fjárhagsgeta almenn- ings, sem ýmist eykur eða dreg- ur úr notkun einfcabifreiða o- fl. Til fróðleiks eru þessar tölur firá lögreglunni í Reykjavík um árekstra og slysatíðni í henoar umdæmi, rniðað við fyrsta IX mánuði hvers árs. Ár 1965 1966 1967 1968 1969 Tala rannsakaðra tjóna 2450 2551 2297 2329 2214' Fjöldi siasaðra alls 364 399 257 286 332 Dauðaslys 8 7 11 3 2 Skráðair biír. í ársbyrj un 13890 . 15228 17105 18220 18882 Eins og tafla þessi ber með sér fækkar árekstrum og slys- um stórlega órið 1967 miðað við tvö næstu ár á umdan. Þrátt fyr- ir fast að 12% aukningu á skráð- um bifreiðum 6V2% aukning á bifreiðum frá 1967 til 1968 leið- ir ekki til tilsvarandi aukningar á árekstrum, en slysum fjölgar meára- Hefur því verulegur ár- angur orðið þesisi ár af staríi þeirra, sem að aufcnu öryggi í urqtferðinni vjnna, frá því sam- tökin „Varúð á ve-gum“ voru stofnuð- En þvi miður virðist síga á ógæfuhliðina á þessu ári- Slysurn á fólki fjölgar og er brýn þörí að herða róðurinn gegn þeim- Þegar þanmig stend- ur á, ber sérstaklega að harma ummæli eins og þau, sem Bald- vin Þ- Kristjánsson viðhafði í útvarpsþættinum „Um daginn og veginn“ 17. nóvember, þau eru til þess fallin að valda til- efnislauisri tortryggni og/ skaða slysavarmastarfsemina, enda þótt slíkt sé alls ekki gert að yfir- lögðu ráði hé illum hug, heldur aðeins af þekkingarskorti. Að endingu þetta: Stuðlum öll að meira umferðaröryggi og bættri umferðarmenningu með þátttöku í staríi að siysavörnum, hlýðv.m á og virðum aðvaranir frá opinberum og frjálsum að- ilum, sýnum gætmi, tillitssemi, vinsemd og varúð á vegum í bæ og byggð- Stjórn Varúðar á vegum. JÓLAGJAFIR Það má segja að um langan aldur hafi sá siöur tíðkazt víða um heim, að geía jólagjafir, enda er það kristinn og falleg- ur siður. Hér í okkar velferðar- þjóðifélagi hafa þær að vonum oft verið mjög höfðinglegar. Nú hin síðari ár hefur ríkis- stjómin staðið að stærstu gjóf- unum, og enn virðist ýmislegt benda til þess, að ríkisstjóm vor hyggist halda þessa þjóðlegu venju í heiðrl- Eins og vera ber, eru þessar gjafir stérar og hafa þá náttúru að hvíla ednna þyngst á hinum fátækari þegn- um ríkisins. Jólagjafir þessar kallast GENGISLÆKKANIR og hafa tíðum af valdhöfunum verið taldar allra meiaia bót, enda þótt sumir í stjórnarandsstöð- unni vilji telja þær hrossalækn- ingu, framkvæmda aí slóttagum hómópötum- En þegar bjarga þarí hlut hirrna ríku, þá eru góð ráð dýr. (Skítt með hlut sjómanns- ins). Nú er EFTA okkar jóla- stjama, og sjá, hinn nýi flokk- ur vinstri manna stendur nú (væntanlega ednhuga) við hlið .stjómarfflokloanna og hrópar: Hósíanna, hósíanna, syngjum' nýjan söng- Þar virðist skjótt ætla að sýna sdg, aS þessi samtök (sem er kannski rétta orðið) muni hitta á slysaslóð Alþýðulflokks- ins. Og geta einihverjar hjáróma raddir heyrzt í stofuna inn: „Er þetta það, sem koma skal?“ Nú má það hedta staðreynd, að einstöku menn í þessum samtökum, eru þangað komnir vegna þess að þeir eru andvígir ríkisstjóminni og flestu henn- ar athæfi. Sérstaklega vegna hins mikla áhuga hennar á því að binda þjóðina sem sterkust- um böndum við erlent auðmagn. Sem sagt, þegar rætt hefur ver- ið um vöxt og viðgang hinna islenzku atvinnuvega, hefur stjómarliðið alstaðar séð tor- færur og ljón á veginum- Séu til umræðu virkjanir stærstu fall- vatna landsins, með aðstoð er- lendra auðhringa, — þá telur hún allar götar greiðar, og sikiptir þá litlu máli þó að af hljótist eyðing þlómlegra býla og önnur landsspjöll. Sjálfstæðisflokkurinn heifiur langa tíð viljað hafa forystu um að binda rífcl og einstaklinga traustum fjármálaböndum við erlent auömagn- Marshall- „hjálpin“ er eitt fynsta sfcref- ið á þeirri óheillabraut. Fram- sóknarfflokkurinn og Alþýðu- fflofckurinn hafa standum þótzt vera nokkuð hikandi og tvístig- ið i þessum málum. En þegar til kastanna hefur komið, sýn- ist allt bafa fallið í ljúfa löð, enda hetfur 'tilgangurinn verið sá, að bjarga þjóðinni frá sósdal- isma. Sem sagt, á þeim degi sem einhvem þarf að kross- festa, verða þeir Pílatus og Heródes vinir- Allt hefur þetta gengið vel, Alþýðuflokkurinn Framhald á 7- síðu Sendum öllum viðskiptavinum vorum beztu ósk- ir um gleðilegt nýár, með þökfc fyrir viðskiptin á árinu 1969. Heildverzlun Ólafsson & Lorange, Klapparstíg 10. Frá áramótum dreifir Ö1 & Gos h.f. Skeifunni 5, Reykjavík, framleiðsluvörum Sana h.f. á Suður- og Suðvesturlandi, þ.e. Thuleöli. gos- drykkjum og efnagerðarvörum. Jafnframt hætt- ir Sanitas h.f. dreifingu á Thuleöli frá sama tíma. Sana h.f., Akureyri. OrBsending frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Væntanlegir nemendur dagskólans mæti í skól- anum þriðjudaginn 6. janúar kl. 2 s.d. Skólastjóri. SÍNF-félagar! Raþþfundur verður haldinn í Norræna húsinu í dag, laugardaginn 3., 'janúar kl. 5 s.d. Rædd verðia ýms mál. Stjórnin. ' ) ■ ;• > ■;. • . v \ ONSKOLI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR TILKYNNIR Innritun og greiðsila námsigjalda fyrir vorönn fer fram á Óðinsgötu 11 í dag og á morgiun — laug- ardag og sunnudag — kl. 5 — 8. Kennsla hefst á mánudag. Skólastjóri. Auglýsingasíminn eir 17500 ÞJÓÐVILJINN Þökkum innilega íbúum Akraneslæknishéraðs, Skagjirðingum og öðrum vinum, höjðinglegar gjajir og kveðjur þ. 26. des. Beztu óskir um gleðilegt og jarsælt komandi ár. Þökkum vinsemd á liðnum árum. Sigríður og Torfi Bjamason. Jarðairtför bróður mins EYJÓLFS MARTEINSSONAR er aiídaðist 19. des. s.l. fer fraim frá þjóðkirkjunni í Hafniaríiirði, miánudaiginn 5. jan. 1970, kl. 2 e.h. Fyrir hönd vandamannB Bjarni Marteinsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.