Þjóðviljinn - 03.01.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 03.01.1970, Blaðsíða 6
r g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugiairdaglur 3. janúar 1970. iiiililiiiililíiiIiíiiiliiíilílíiíiili)ll)illllí|!i!liíliiíSlllilillliil!iIiíiliii;i;i|illllillliliii!!líi!lili|Hiillil»l!iíiiaiiiiliiiliI! TFRíil m/í\ mr fö n uLeLr LlIL iM HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 *■ SÍMI 83570 * iii!iiiliiiHiiiiiiiiiiiiíii!!!liiií!m!!illilm!!iími!!Ífilmiiil!Íiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiil!íiiHiiiiiiiiiiiiiiilii!l SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Síani 33069. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Símj 301 35. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Brettl — Hurðir — Vélaxlok —- Geymslulok a Volkswagen 1 allflestum Htuin. SJdptum ð einum degl með dagafyTirvara fyrír ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Síml 19099 og 20988. BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAFÍ Látið stilla i tíma. 4 Flfót og örugg þjónusta. I 13-10 0 • # sionvarp Krossgátan Lárétt: 1 E.wópuibúiar, 5 um- metriki, 7 auðveld, 8 andiaðist, 9 vesæll, 11 skammstöfun 13 basla, 14 hljóð, 16 tvirætt tal. Lóðrétt: 1 skýjahnoðrar, 2 bandaliag, 3 larfa, 4 kxxm, 6 kalkmyndun, 8 leynd, lo fjóirir eins, 12 frestaiði, 16 í röð. • Minnka má mat- vælarýrnunina í Indlandi • í síðasta hefti af málgagni FAO, Ceres, er því haldið (firam að verulega megi draga úrhinni mikiu rýroun matvæla í Ind- landi og víðar með ódýrum um- bótum á meðferð matvæla, frá- gangi þeirra, geymslu, dreif- ingu. 1 gneininmi, sem er samin aí iindversíka matvælasérfræðingn- um H-A-B. Parpia, er lýst því tjóni sem Indland Verður fyrir vegna óþarfrar rýrnunar- Samkvæmt útreikningum dr. ,Betur má ef duga skal" í 20. sinn Laugardagur 3. janúar 1970. 16.40 Enduirtekið efni: „Voir- boðinn ljúfi“ Sjónvarpið gerði þessa kvikmynd í Kaup- mannahöfn. Svipazt eir um á fomum sióðum Íslendiniga og brugðið upp myndum frá Sórey, þar sam Jónas Haill- grímsson orti nokkur feg- urstu kvæði sín. Kvitkmynd- un Qm Hairðairson. Umsjón Eiður Guðnason. Áður sýnt 6. apríl 1969. 17,05 Ríó Trió. Ágúsit Atlason, Helgi Pótursson og Ólafur Þórðarson skemmta. Áðuir sýnt 29. nóvemibeir 1969. 17,30 Orkuveir. í þessari mynd er lýsrt tilraunum á veirk- íræðiskirifsftafimi með Mkön af vatnsaflsstöðvum. Með slíkum tilraiunium má kanna fyrirfram, hvemiig stöðvam- ar reynist og hvor áhrif viirkjammair muni hafa á umhverfi sdtt. Þýðandi Gunn- ar Jónasson. 17,45 Iþiróittir. HLÉ. 20,00 Fréttir. 20,25 Dísa. Gönguferð í geimn- um. Þýðandi Júlíus Magn- ússon. 20,50 Þjóðhátiðardagur í Par- ís. Ungur, franskur piitur heldur að heiman á þjóðhá- tíðardiaiginn, 14. júlí, og ætl- ar sér ekki að eyða öllum þeim merkisdegi einn. Þýð- andi Höskraldur Þráinsson. 21,15 1 leikhúsinu. 1 þættinum er fjalliað um Litla leikfé- lagið og sýnd aitriði úr „Einiu sinni á jólanótt“ og „í sráp- unni“. Umsjónairmiaður Stef- án Baldrarsson. 21.40 Aðeíns það bezta, Brezk gamianmynd gerð árið 1964. Leikstjóiri Cliv Donner. Að- alhlutverk: Alan Biaites, Den- holm Elliott, Milircerrt Mart- in og Harry Andrews. Þýð- andi Hersteinn Pálsson. Ung- ur fasiteiiigniasaili hyggist klifra á skjótan hátt upp mann- virðíngasitigann og svífst einskis til þess að ná settra miarki. 23,10 Daigstorárlok. • f kvöld, laugardaginn 3. janúar, verður gamanleikur Peters Ustinovs, „Betur má ef duga skal“, sýndur í 20. sinn í Þjóðleikliúsinu. Aðsókn að leik þessum hefur verið mjög góð og undlrtektir áhorfenda ágætar. Ævar Kvaran leikur aðalhlutverkið, en Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Rúrik Hax- aldsson og Sigurður Skúlason faxa líka með stór hlutverk. — Myndin er af Ævari, Guðbjörgu og fleirum í einu atriði leiksins. Parpias fara nálega 24 miljónir tonna af brauðkomi í súginn vegna rangrar meðferðar og geymslulhátta, en hedldarfram- leiðslan er 95,6 miljón smálest- ir- Minnka mætti þeitta tjón um helming- Þannig mætti bjanga 12 miljón smálestum áf brauð- komi cig 1,38 miljón smálest af eggjahvítuefnum. Með því að minnika geymsiliutjón hrísgrjóna um 3 prósant mættá á samahátt bjarga 1,7 mdljón smáilesta af hrísgrjónum- 1 útvarpið Laugardagur 3. janúar. 7,00 Morgranútvairp. Veðrair- fregniir. Tónleikar. 7.30 Fróttir. Tónliedtoar. 7,55. Bæn. 8,00 Morgranledtofimd. Tónledkiar. 8.30 Frétitdr. TóniLeájkiar. 9.00 Fréttaágrip og úitdráttur úr forusítraigreinram dagblað- anna. 9.15 Morgunsitund bamanna: Rakel Siigrarleifisdóittir endar<*>- lesitrar söigunnar „Bömin í ' Bæ“ eftir Kristínu Thorlaci- us (5). 9.30 Tilkynningar. Tónleitoar. 10,00 Fréttir. Tónledtoar. 10,10 Veðurfregnir. 10.25 Ösfcalög sjúklinga: Kirist- ín Svednbjömsdóttir kynniir. 12,00 Hádegisútvarp. Dagskrá- in. Tónledfcar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfireignir. Tilkynndngar. 13,00 Þeitita vil ég heyra. Jón Stefán.sson sinnir storiflegum óstoum tónlistairunnenda. 14.30 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlrast- endum. Tónleikiar. 15,00 Fréttdr 15.15 Liaugardagssyrpa í um- sjá Björns Baldiurssonar og Þó.rða.r Gunnarssonar. 16.15 Veðuirfregnir. Á nótum æstounnar. Dóma Ingivadóittir og Pétur Steingrímsison kynna nýjrastu dæigurlögin. 17,00 Fréttir. Tómstundaþáttur bama og unglinga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Á norðurslóðum. Þæittir um Vilhj'álm Stefánsson land- könnuð og ferðir hans. Biald- ur Pálmason flytur. , 17,55 Söngvar í léttum tón. Ake Jelving sijórnar kór og hljómsveit: við flutninig lcttra jólalaga. 18,20 Tilkynningar. 18,45 Veðuirfregmr. Dagstorá tovöldsáns. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 4> 19,30 Daglegt lif. Áirni Gunn- arsison oig Valdimar Jótoann- esson stjórna þættinum. 20,00 H1 j óm plötur abb. Þor- stieinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20,35 „Lýður sýslumiaður og Droittinn allsherj ar“, Gísii HiaHdórsson leitoaxi les smá- sögra eftir Gunnar Grannars- son. 21,00 Hra*t flýgur stund. Jómas Jónaisson kynnir hijómplött- ur og talar við gestd og gang- andi. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðúrfiregnir. Danslaiga- fónn útvarpsdras. Pétur Stedn- grímsson og Jónas Jónasson sitanda við fóninn og símiann í eina kliutotouisitiund. Síðan önnur danslög af hljómpl. 23,55 Fréttir í situittu miáli. Daig- storárWk. • Athugasemd • Vegna misstoilnings birtist nafn mdtt í blöðunum í gær undir ljósriti af bréfi til flor- sætisráðherra. Ég storifaði undir þetta (bréf einungiis til forsætis- ráðherra — og það var ætlað honum einum — enda viiss at- riði vart skiljanlog öðrram en honram. Reykjavík, 31. des- 1969 Margrét Hermannsdóttir. Sængrurfatnaðnr HVÍTUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚN SSÆN GUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR frlíðtl* SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 ÞU LÆRIR MÁLIÐ I MÍMI Sími 10004 f(ftL 1-7) HeimffistækjaviBgerBir Geirum við allar tegundir heimilistækja: KITCHEN AID — HOBART — WESTINGHOUSE — NEFF. Mótorvindingar og raflagnir. — Sækjum sendum. Fljót og góð þjónusta. Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs Hringbraut 99. — Sími 25070. Staða rítara Við embætti borgarlæknisins í Reyk'javik eir laus til umsóknar staða ritara. Væntanlegir umsækjendur þurfa að vera vanir vélri.tun, m.a. eriendra bréfa og hafa gott vald á íslenzkri tungu, Laiun samkvæmt kjarasiamningi starfsmanna Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 22400, kl. 11-12 virka daga, Umsófcnir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri storf, sendist skrifstofu borgarlæknis í Heilsu- vemdarstöðinni fyrir 15. janúar 1970. Borgarlæknir. I i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.