Þjóðviljinn - 03.01.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.01.1970, Blaðsíða 5
r * Ljausairdagur 3. jianúar 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J Jón Snorri Þorleifsson, borgarfulltrúi: Skapa verður aðstöðu tíl íélags- starfsemi í úthverfum borgarínnar A fundi borgarstjórnar Reykjavíkur fyrir áramótin flutti Jón Snorri Þorleifs- son tillögu um byggingu fé- lagsbeimila í úthverfunum í borginni. Jón Snorri mælti fyrir tillögunni í athyglis- verðri ræðu og birtir I»jó<5- viljinn hluta ræðu Jóns Snorra hér á eftir: ESf horft er á skipulaig og upp- byggimgu Reykj avíiku rbiorgar, þá bliasir sú steöreynd við að minu viti, að hún er úthvorfa- borg. Ef við lítum noíklkuð aft- ur í tíimiann oig fyilgijum upp- byggingu borgarinnar sésit, að við hafa teikið hivert úthverfið a£ ööru í másiriíkiuni miæili, þó siitin úr tengslum við að'al- kjama borgarinnar, og þá um ledð að mieira og mdnna leyti slitin frá sjálfu borgarlífinu. Nýjustu dæmin í þessairi bró- un eru Árbæjar- og Breiðholts- hverfin, sem um Siangia fram- tíð korna tái með að veirða að rnörgu leyti sjáilfstæðar eining- ar borgarinnar. Hvers vegna Reykjawikurborg hefur byggzt uipp og þróazt á þennan hátt, er að sjáifisögðu kaipdituili út af fyrir sig, sem sjáifsaigt ýmsar orsakir liiggja tffl, bœöi pólitísk- ar, landfræðilegar, sikipulaigs- fræðdlegar o.s.frv. En af hvaða rót sem sú steíina er runnin, sem hefur ráðið þeirri borgar- uppby ggingu, siem við höiEum fyrir augunum í diag og hvort sém við erum sammiáíla um á- gæti þeinrar stefhu eða ekfki, þá eru aflleáðingiar hemmar staö- reyndir, sem varða hif borgar- búa í rfkuim miæli og um hluta þess manmHílfe fjaHar sú tillaga, sem er hér á dagskrá og óg er hér aö ræða um. I tillögunni segir m.a. svo: „Telur borgarstjórnin, að slík hvorfi, þ.e.a.s. þau sem reist eru í verulegri fjarlægð frl aðalkjajma borgarinnar, eigí ekki að vera einungis dvalar- og svefnstaður fólksins, sem þar býr, heldur beri að stefna að því, að þau getl orðið sam- félagslcgar einingar, sem séu sjálfum sér nógar að vissu marki- í þessium hluita tillögunnar félsit tvennt: í fyrsta laigi fuill- yrðing an, að þesisi hvertfii séu ekkd í dag samfélagslegar eining- ar heldur fýrst og fremst svefn- staður þess fiófllks, sem þar býr eða m.ö.o. geymsflustaðir fyrir sofandi vinnuatfil, eins og eim- hvem tílmai hefur verið komizt að orði. í öðru la'gi felst í þessum Hlutu viður- kenningu á árinu 1969 Fegrumarnefnd Rvíkur heifiur veitt efitirtöldum fyrirtækjum viðurkenningarskjal fyrir snyrti- iegan frágang á lóð'um sínium hér í borg: Opall h.f., Skiphotti 29, Verkismiðjunni Vífilfeili h.f., Haga við Hofsvallagötu, Osta- og smjörsöflunni við Snorrabrauit og Gefjun við Snorrabraut. Þá veitti nefndiin viðurkenningu fyrir glugigaslkreytinigar hjá verzlunair- fyrirtæk'jum hór í borginni. Hliutu þessar verzlanir viður- kienningu: Parísairbízkan við Haflniarstræti 8, Sililli & Valdi, Ausiturstræti 17, Rímia, Austur- stræti 6, Skartgripiaverzlum Guð- Jaugs A. Maignússonar, Laugavegi 22 A og Oflympía, Haugavegs 26- - ella verSa þau aSeins geymslusfaðir sofandi vinnuafls án fengsla Wð k]arna borgarlifsins hluita tillögunnar yfirllýsdng uim, að frá þessu sikuli horfið og stefht að því aö giera hverfin sjálfum sér nóg að vissu marki. Nú eir mór ljóst, að einmitt í þessu eru uppi tvær andstæðar skoðamir og stefnur um slkipu- lag borgar. önmiur er sú, að ;- búðahverfi slkufli vera fyrst og fremst sivefnstaöár mieð aðedns aflflra nauðsynleigustu lógmairks- þjónustustarfsemi. Hin er sú að tengja atvinnu- og menmingar- líf því Mfi, sem lifað er á heimilunum og hefur sú stefna rutt sér meira til rúims nú hin síðari ár- Hún byiggir að sjálf- sö'gðu á því, að maðurinn sé í raiun félagsvera og ledtast því við að finma lausm á að full- nægja félagsflegum þörfum: hans utan heimilanna, en þó í sem nónustum tengisllum við þau. Ekki breyti- í einni andrá Nú er það vist, að þó að við bargarfulltrúairnár yrðum sam- mála um þessa félagslegu stafnu, sem í daig rnótar í æ ríkara • raæli sitörf skipuflags- fræðinga og samstarfsmianina þeirra, þá breytum við því ekki í snarheitum að stór og fjöi- memn borgarhverfi í Reykjaivik hafa verið og eru byggð fjarri a ðaí Iborgarkj arnanum og edns og ég hef áður saigt að nokkru leyti sflitin úr temigslum við atvinnu- oig menningiarlíf borg- arinnar. Þann vaflikiost eigum við því ekfci, að breyta því, sem gert hefiur veirið í þessum efniumi. En hvað gietum við þá gieirt? Vafalaust kemur þar miargt til graina og á því giæti verið fleiri en ein lausn. Síðastur afllra skiall ég halda því fram, að í þessu efni sé sannleikurinn aðedns ednn og hann sé að finna í minnd til- lögu. En hinu held éig fram, að í henni sé að finna ábend- imgiar um nokkra lausn í þess- uum eírruim. En í tillöigunni sagir m.a- á þessa leið: „Borgarstjórnin telur á því brýna nauðsyn, að þeim tveim stóru úthverfum, sem nú eru í uppbyggingu, Árbæjar- og Brciðholtshverfi, verði sem fyrst séð fyrir menningar- og félagsmiðstöðvum með bygg- ingu félagsheímila í liverfun- um. Viil borgarstjórnin stuðla með forystu sinni og f jár- framlögum að byggingu slíkra menningar- og félagsmið- stöðva í báðuim þcssum all- fjölmennu íbúðarhverfum svo fljótt, sem auðið er og telur, að þar ætti m.a- að koma fyrir bókasafni og lestrar- sal, kvikmyndasal, hæfilegum fundasal og skriístofuher- bergjum fyrir þau fólagssam- tök, sem starfa í viðkomamdi hverfi og tómstundaaðstöðu fyrir unglinga og aldrað fólk og aðstöðu til veitingastarf- Nú kunna (menin að seigtja seim svo, að þaið sá eikki þörf fyrir shkar meniningar- og félags- miðstöðvar úti í hinium ýmsu íbúðarhverfum. Borgin hafi þegar upp á að bjóða fjölmargt í þessu efni, svo sem leiikhús, kvikmyndahús, bóitoasölfn. lista- sötfin, svo að dœmi sén tekin. Víst er það rétt, að þeitta og ýmisliagt annað er tifl. staðar í borginini. En það leysdr hins veigar eikflti þamn vanda, sem tilflaiga mán fjailar um. Við hötfium raunar fyrir oklkiur í dag glö'gg dagmi þess, hver þessá vamidi er, og þörfin á laiusmihams er fyrir hendi. Hór í borgarstjóm hefur oft verið tefltizt á milli manna og floiklka um svokölliluð bóikasafns- mái og aru uppi mdsmiunandi skoðandr á hversiu miikla á- hierzlu beri ad leggja á effl.- irngu þeirrar sitanfeeimá á vegum borgairinnar. Jón Snorri vék nú að bóika- sötfrauim í borgiinni og saigðd sið- an: , Fyrir skömmiu hóf svonefnd- ur bólkaibíli aitositur um bœdnn og verður að líta svo á, að þar sé um aligera bráðaíbirgðailausn að ræða, þó að vissultega sé hún sem siiik góðra gjaida verð. Ég hygg, að reynslan í samlfcandi við bókalbílinn hafi einmitt sýnt, að þörfin sé það mifldl, að hanm anni henni hverigi naarri og sóu því að fæðast hugmyndir um frelkari bnáða- birgðalausn í þessium efinum. Félagsstarfsemi í Árbæjar- og Seláshverfi í Árlbæjar- og Selóslhiverfi hafa þegar starfað um nokflcurt skeið kiven'féiag og feamfara- flélaigi. Hafa þau staðdð fyrár ýmdss Ikonar samteoonu- og tfumidalhailidi hvenfiaibúa. Þó er ednnáig starfandi þar nýsitofhað fþróttafélag, sem ednltoum hinir yngri íbúar hverfisins eru virk- ir þóltttakendiur í. Starfcieimá þessara samtaka er þó miiklum annmörtkum hóð. Aðstöðuleysd er nær aigert til staifeiemánnar, hvort hieldur er til fundar- eða samkiomuihalds og þó enn frekar til ails konar annarrar starfeemi, sem fuil þörf er á og þau mundu lóita til sín tafca, ef aðsitæður væru fýr- ir hendi. í því samlbamdi má minna á, hivað kiemur fram í tiliögunni; taiið er upp sem dæmi um lesitrarsal, kvikmyindasal o-íi. og þá má eimmág minna á ýmiss konar tómstundastarf unglinga, sem geati verið eánn liður í því að reyma aö leysa liið marg- umnædda umglingajvaindamiá! að fá unglingunum úti í hverfun- um aðstöðu til þess að stunda þar fjölbreytta tómstundasitarf- serni edns og t.d. í kivilktrnyinda- kiúbbum, ljósimynda-, taffl- og spilalkiúbbum, leshrimgijum eða við llieikflisitarstai'íseimi, svo sð dæmi séu tekin. En. starfsemi þessara samtalka sýnir okkur, að félaigsþörfiin er fýrir hendi og að margir einsitalkllingar eru reiðúbúnir að leggja nokikuð af mörfcuim til að starfa að féiags- og metnndngarimólum, jaftnvei þótt aðstæður séu hinar frum- stasðusitu. Að minu viti er því spumimgfn sú fyrst og fremst, hvemdg og hver edgi að hafa forgöngu um að skaipa þé að- stööu, sem til þarf að fcoma. Slkoðun okítoar borganfúlitrúa Afllþýðubandaflagisins er, að Jón Snorri Þorleifsson. borgarfélaigið sjáift eigi að hafa hér fiorgöngu, því sé það raum- ar skylt oð amnasit hana. Borg- arfélagið hefur giert borgurun- um að búa í úthverfunum og margir þeir annmarkar, sem slíkri búsetu fylgja, eru því afleiðing af ákvörðunum borg- aryfirvalda. Að sjálfsögðu eru mörg önnur rök ednnig tiitæk, sem styðja þessa skioðum okk- ar, en ég skal ekflti eyða tfim- areum með því að rekja þau um of. Önnur hverfi Þótt ég hafi hér tekið dæimi úr Árbœjar- og Seiáshverfi, þá má engiren sfltiija orð min svo, aö ég telji aö það hverfi edtt hafí. aigera sérstöðu og vand- inn væri aflJur leysitur með þyggingu menningar- og fiélags- miðstöðvar í því hvenfi. Auð- vitað er svo ekílti, enda felst amnað og meira í sjáilfitó tillllög- unni. Ég vil svo aðeins að Joikum segja þetta: Ég las einhvers staðar í blaði núna nýlega, að Reykjavik væri rauinar sannlköflluð félaigs- imiálaborg. Ég treysti mór að vtfsu efcki tiíi að undirsktófia 'pá fufliyrðdngu, tei þvert á mióti, að æði víða sé pottur brotinn í þeám etfnum hjá oiklkur og við höfiurn æði marigar vanrækisiu- syndir á oklkar herðum í því efni- En ef váð bargainfiuiltnl- ar gæitum sameánazt um sam- þyfckt þessarar tdllögu tei óg, að það væri spor í þá átt, að Reyflrjavtfk verði félagsmálaborg í framtíðinni og vorea ég, að við getum orðið sammólla um nauðsyn þess að svo varöi. Gurenar Heigaision borigairfuil- trúi íhaidsins Jagði til að tij- laga Alþýðubandaiagsmainna yrði vísað tii bongairráðs. í svarræðu sinni bvaðst Jón Snorri ekflti talja það úrsflita- síkiiyrði að móiið yrði asfigneitt á fundi borgarstjórnar straoc trausitd þeiss að tillaigam náirnál- efinaiegri meðferð og mun ég þá væntaniega eða aðtór borg- •arfulltrúar Aiiþýðubandaiaigsins reyna að fyttgjast með því að svo verði gart“ ■S- Níu voru sæmdir fálkaorðunni Á nýársdag sœmdi fiorseti ís- iands 9 íslenddnga hedðursmerki lidnnar íslenzku fiálttoaorðu. Þeiir voru: Steindór Stedndórssoni, slkóllameistari, stárriddaralkrossi fyrir embættisstörf, Brynjólfur Sveinssan, fyrrv. yfirtoennató, riddaralkiroissi, fyrir störf &ð skólamáJum. Einar Jónsson, að- alverikstjóri, riddaraifcrossi fyrir störf í Ríitaisprentsmiðjunnd. Jón Sigurðsson, hafnsöguimjaður, Vesit- niannaeyjum, riddaraltarossi fynr hatfnsögumannsstörf. Kjartan J. J'óhaninsson, héraðsiœknir, ridd- araifcriossi, fyrir emlbættissitörf. Magnús Már Lárusson, hásifcóla- rektor, riddarakrossi, fyrir em- bættisstörf. Marsellíus Bem- harðsson, sfltipasimiíðaimeistari, ísaifirði, riddarakrossi, fyrir störf að skipasmtfðum. Frú Regína Þórðardóttir, leikkona, riddara- krossi fyrir Jeiifcldstairstörf. Þórar- inn Guðmundsson fiðiuleiikairi., ridaralcrossi fyrir störf að tón- listarmiálum. t i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.