Þjóðviljinn - 03.01.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.01.1970, Blaðsíða 8
I g StBA — ÞJÓBWILJINN — kaugardagur 3. janúar 1970. . •• f ‘Xihh': •':■ viM. heyrði hún eitthvað löngu liðið- Glaimrið í ökklalhringjum negranna f New Orleans, hróp essrekanna á vegi, Colorado, rödd föður síns. Hún sagði aðedns eána setningu enn. — Þetta eru mistök, sagði hún og það var eins oig hún væri að ávarpa Guð sinn í heilagri’vand- lætmngu- Svo kom móðir mín og tók í öxl mér- — Komdu nú, Tatty, sagði hún- — Við gebum komizt í gegn núna og Alick vill ólmur korpast af stað. Við getum hvort eð er. ekkert gert til hjálpar hér- Nei, við gátum ekkert gert- Ekkert var líklegra en unga stúlkan ætti heima í Dunedin og það gat verið að hún ætti hér bæði foreldra og vini Og því fór ég aftur að vagninum þar sem yngsti bróðir minn grét af skelfingu í örmurn afa- Við ókum skröltandii af stað, og ég iá í hnipri á vagngóllfinu með litlu bræðr- um minum. Ég snýtti þeim og óskaði þess eins, að einhver gæti linað sársaukann sem nísti hjarta mitt- Við ókum áfram, burt frá Dunedin á leið til gullleitarsvæð- anna. Og Currency MacQúeen , várð ein eftir hjá unga læknin- um og andvana líkama eina vin- arins sem hún hafði nokfcru sinini átt. Það var eins og járnköld hönd hefði gripið um kverkar henni. Vöðvamir í kinnunum voru stren gdir og hún lyfti hendinni undrandi tií að þreifa á þeim- Hún starði an afláts á unga lækn- inn. Hún myndi aldrei að eilíf.u gleyma freknunum í þessu and- liti, sem var ungt en þreytulegt- Föt hans voru þakin gulu ryki og á hnjám og olnbo'gum voru klunnalegar bætur. — Hvað heitirðu, góða vina? spurði hann vingjamiega. Currency bærði varimar en kom ekki upp nokkm orði- Hún var eins og lömuð, en fremur af undmn en sorg- Næstum síðan hún mundi fyrst eftir sér hafði hún dvalizt með þessari gömlu konu, sem lá nú á jörðinni eins og hvert annað hrúgald- Hún leit bænaraugum á Móður Jerúsalem' eins og hún ætti vom á því að hún ýisi á fætur og segði henni tfyrir verkum. Ungi læknirinn þurrkaði svit- ann af andlilinu og sagði: . Það er bezt þú kcmir á læknastofuna til mín og jafnir þig ögn. Allt í einu heyrði Currency grát, samfellt kjökur sem yfir- gnæfði öll önnur hljóð og henni fannst sem snöggvast eina hljóð- m PJf/ EFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. SnyrtivÖTUx. Fegrunarsérfræðíngur 6 staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. hæð Gjrfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtisitofa Garðsenda 21 SÍMI 33-9-68 ið sem máli skipti- Hún ruddist þangað sem hljóðið kom frá- Á- horfendur vom nú að tvístrast. Nokkra metra frá vettvangi harmleiksins var hún eins og ó- kunnug. Hún fann hamn þar sem hann sat áskurðbrúninni- Hann grúfði and- litið í höndum sér- Einhver hafði nuddað af hjólunum með sandi en þó sveimuðu maðkaflugur yfir þlóðleifunum. Andlitið á ökumanninum, sem var í svo miklu ósamræmd við stórvaxi'nm Mkamann, var tár- vott. Um leið og hann sá hana, tauitaði hann: — Þetta vdr ekki mér að kenna. Svo hann höndum fyrir "aúgá og volaði: — Þetta hefur ekki verið góður dagur- Sízt af öllu hefði ég viljað gora gömlu konunni mein- > • Currency sagði: — Hvar er dót- ið okkar? Hver hefur tekið far- angurinn ofkkar? ' Ekillirm svaraði með hægð: — Fólk! Currency var ekki að hugsa um ábreiðu'rnar, eldhúsáhöldin og fötin sem kostað höfðu svt> mikla peruinga að útvega- Hið eina sem hún var að hugsa um var litla leðurtaskan sem hafði að geyma dýrgripi, svo sem rauða kjóttinn gömflu konunnar, látúnsttdiutok- una, bænabókina, allt smádótið sem heniii hafði þótt svo vænt um- Þegar hún skildi loks gvar ökumannsins fylltist hún ofsalegri reiði. Hún lamdi ekilinn svo fast, að hana verkjaði alveg upp i öxl- Hún barði hann aif innri ’sann- færijngu og ekiUinn tók auð- mjúkur við höggunum. Hvert þeirra losað: hann við ögn af sektarkenndinni sem altók hann. — Sláðu mig bara, sagði hann- Einhver greip í hana og ungi, skozki læknirinn togaði hana tjl síp- — Hvað ertu eiginlega að gera, bam? — Hainn hefur látið stela dótinu okkar, hrópaði hún reiðilega. — Það er allt horfið nema þvotta- vélin. — Þú ert ljóta sitelpan, sagði hann agndofa. — Konan er varla orðin köld og þú hugsar ekki um annað en eigúr.hennar- Hún reyndi að koma orðum að þeirtí þrá sinni að eiga einmitt núna eitihvað sem móðir Jerú- salem hafði áður átt En hún gat það ekki, fann aðeins til óbæri- legs sársauka. Hún horfði á lækn- inn og andlit hennar var af- myndað og þessi góðhjartaði maður rétti henni hönddna og sagði: — Veslingurinn litli, þú ert ekki annað en barn- En í reiði sinni og sársaulca bamidaði hún honum frá sér og tautaði:-----Ég get vel gengið sjálf. Lækningastofa unga læknisins sem hét James Begg og var ekki annað en hálflkaraður leirkofi í útjaðri Arkadíu, en svo nefndist skemmtanahverfið í Dunedin. Karbóllyktin blandaðist þvi þef af lólegu áfengi frá knæpunum. Við þetta bœttist þefur af tauiga- veiki og b.’óðkreppusótt og lé- legum holræsum bæjarins- Til allrar óhamingju hafði ungi læknirinn þefskyn eins og veiði- hundur og hann leið því stöð- ugt þjáningar vegna þessarar forpestuðu tilveru. Hann var hár maður og magur og andlitið lang- leitt og þrjózkuttegt- Hann var ör- geðja, oft önugur en áreiðanleg- ur. Nú þegar mátti sjá hvemig óþolinmæðin myndi með tíman- um marka varanlegar rúnir í andlit hans, þar sem nú sást að- eins aðkenning- Sjá mátti hvern- ig umihyggjan fyrir sjúklingunum •myndi fá hann til að kreista augun aftur og gera munninn eins og festulegt strik. Stritið sem læknir af þessu tagi varð að leggja á sig gerði. hann kengbog- inn í baki og.með árunum myndi hann verða æ áþekkari hinu vesæla hrossi sínu Því miður gat Beggxlæknir líka komið auga á þetta, og þessar framtíðarhorfur voru honum ekki að skapi, en hann missti etoki móðinn. Herun hafði lagt þetta allt niður fyrir sér heima í Edin- borg Hann hafði sjálfur ákveðið lífsferil sinn. Nú ætlaði hann að gegna hlutverki sínu elftir beztu getu- Hann var ágætur læknir á þeiýra tíma vísu. Hann var Óbanginn við bólusótt og skarlatssótt og hann gat sagað af fót á hálfri mínútu Verkefni voru næg fyrir Begg lækni. Nótt sem nýtan dag var fólkið að stoera sig í tæmar, börn brenndust við opin eldistæðdn, fullprðnir fengu áfengisejtrun af lélegu víninu, margir brutu höf- uðin hver á öðrum og þarna var úrval af öllum kvillum, allt frá tæringu að 4ús~- . Hann fékk ekki nægan svefn, hann hafði of mikið að gera, hann var fálátur og orðvar eins og kirkjuþjónn og tuttugu og fimm ára gamall. ’Nú sat hann og horfði á hina j nýju byrði sem hann hafði tekið sér á herðar, þessa stúlkukind sem kom honum ekkert við en hann bar nú ábyrgð á- Hún sat teinrétt í hörðum hross- hárssófanum sem var einnig not- aður sem rannsóknarborð fyrir sjúklingana. Frú Wright, hin frá- bæra ráðsikona hans frá Glasgow, hafði gert það, sem hún gat til að koma skilsmynd á hana- En þótt hún hefði notað tímann vel þessa daga sem liðnir voru frá jarðarför móður Jerúsalem, var Currency samt ekki énn lík þeirri stúlku. sem hann halfði séð liggja á hnjánum hjá slösuðu konunni i Princess Street- Hárið á' henni var ekki lengur hrokkið, heldur var sleikt aftur frá enninu og hékk niður á bakið r óreglulegri bendu. En bann var þó aðeins með hálfan hugann við hana- Hann var líka að hugsa um bam með blóðkreppusóótt, sem hann þurfti að fylgjast með niðri í tjöldunum. En hann tók eiftir því að hárið var fallegt á lit- inn, minnti á brimgu á sólskríkju- Augu bennar voru þrútin af gráti, en gráturinn hafði þó gert henni gott- Hún virtist rótteg og meðfærilegri en áður- — Jæja. bamið gptt, sagði hann. — Ég held þú sért nú orðin nógu hress til að fara af stað. Ég skal útvega þér far í dag- — Ég fer ekki- — Víst fe-rðu. — Þér eigið ekkert rpeð að segja mér fyrir verkum- — Heyrðu mig nú, sagði hann. — Eiginlega ætti að lúskra þér, litla frekjudósin þín, og ef þú heldur svona áfram, þá verður þér kanmski lúskrað- Currency horffði þögul á hann. Hann var sárgramur, en samt sem áður fann hann til samúð- ar með henni. — Vertu nú góð stúlka. And- mæltu mér ekki. Ég er áð tala af viti- Hér er enginm sem get- ur annazt þig og þú ert ekki annað en stelpukorn- — Er nokkuð athugavert við þáð að vena stelpa? — Já, hér er margt athuga- vert við það. Currency þagnaði alftur- Marg- víslegar tilfinningar gerðu vart við sig hjá henni og hún ósk- SÓLUN Ldtið okkur sóla hjól- barða yðar, óður en þeir eru orðnir of slitnir. Aukið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólninqarefni. BARÐINN h/f Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík Buxur - Skyrtur - Peysur ■ Ulpur - o.mJI: Ó.L. Laugavegi 71 - Sími 20141 ROBINSOIV'S ORANGE SQUASII má iilanda 7 sinnum með vatni TIL ALLRA ÍERfll Dag- viku- og mánaöargjald rr I Lækkuð leigugjöld 22-0*22 mFnÍLALEIGAN MJA lAit" RAUDARÁRSTÍG 31 Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERMO" — tvöfalt einangrunargler úr hinu Heims- þekkta vestur-þýzká gleri. — Framleiðslu- * ábyrgð. — Leitið tilboða. A T E R M A Sími 16619 kl. 10 -12 daglega. Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaðnum. meö og án kappa fjölbreytt litaúrval >>>> Skúlagötu 61 Sími 25440 /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.