Þjóðviljinn - 04.01.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.01.1970, Blaðsíða 1
 Sunnudagur 4. janúar 1970 — 35. árgangur — 2. tölublað. íslendingasaga Jóns Jóhann- essonar komin ut á norsku Universitetsforlaget, bókaforlag háskólanna í Björgvin og Osló, gaf fyrxr jól út Islendinga sögu dr. Jóns Jóhannessonar prófess- ors- Bó;kin nefnist á norsku Isllands historie i meliknm'ailderen — Fri- statstida og fjallar eins og naifin- i«>- Skipsfjóra- og stýrimannafélagiS Ægir: Vítir harðlega sleifarlag stjórnvalda í togaramálum — og leggur til að stofnað verði nýtt útgerðarfélag og keyptir togarar ■ Á aðalfundi Skipst'jóra- og stýriVnanuafélia'gsins Ægis fóru fram „mi'Mar umræð- Þjóðleikhús- stjóri enn stríði i Guðlaugun BxSsinki'anz þgóð- ledikihússtjóri ihiefiur enn sikor- id upp herör gegn gagnnýn- enduim, að þessu sinni tón- listargagnrýnendum, vegna dómia sem flutndingur ópenunn- ar „Brúðkaup Fiígarós" heifiur fiengið. Bdrtást kostuleg giredn efitir Guðlaiuig í Tíimanum og í Vísi í gær þar sfemi hann ræðst harkalega á giagnrýn- endur þéssara blaða, einikuim þó á Stetfén Bdelstedn, hinn „smjaðrandi Bdelstein“ edns og hann kailiLar hann, sem hann ásalkar xim að vena að hefna sín á þjöðledkihússtjóra fyrir að hafia hafnað bama- óiperu Þorkóls Sigurbjömsson- ax „með því að ófrœgja eig- inkonu rnína, Sigurlaugu Rós- inka'anz“. Þá ásalkiar hann Stefián um frekari rógisikriif og segir hann vera málpípu óá- nægðra söngvara, sem ekki haifi fengið hlutverk í óper- unni að þessu sdnni og fer þjóðleikihússtjóri í því sam- bandi vægast sagit óivdður- kvæmilegum oirðum um tvær ísienzkar söngkoinur. Maikleg gagnrýni á gaignrýn- endur kemur þó firam í grein Guðlaugs þar sem hann sikýr- ir frá ummælum gagmrýn- anda Tírnans, Unnar Amórs- dóttur, um nafngiredndar ari- ur, sem áldrei vom sungnar! I gredn sinini láist þjóðledk- hússtjóra hinsvegar að geta gagnirýni Þorikiefls Sigurbjörns- sonar í Morgunblaðdnu og segja iilar tunigur, að eikki muni hafa slkilizt til Æulls hóg- vært orðbragð gagnrýnandians uim „fallega stúllku í faililegum búningum í æivinitýralteigu um- hverii.“ Varla mun þló mieð þessari grein þjóðleiklhússtjóra lokið stríði hans vega Brúðkaups- ins, því í gær birtist í Al- þýðublaðinu mijög persónulega skrifuð gagnrýni Guðrúnar Á. Símonar, þar sem margurn- talaðri eiginkonu er ednmitt helgaður lengsti kaflinn. Og lesendum Þjóðviljans getum við filutt þau skilaboð. að dómur tónlista'rgagnxýnanda blaðsins, Leifs Þórarinssonar, sem tafiizt hefiur veigna veik- inda hans, er væntanllegur í næsta blaiði, á þrið'judag. .............................. ur um sjávarútvegsmálin í heild og þó einikum endur- nýjun togaraflotans. Var það samdóma álit fundarmanna, að slælega hafi verið á þeim málum baldið. Kom fram hörð gagnrýni á þeim óhæfilega seinagangi og framtaksdeyfð, sem gætt hefur í þessu máli að und- anfömu hjá viðkotnandi ráðuneyti". Svo segir í frétta- tilkynningu frá Ægi, sem Þjóðvíljanum barst í gær. Aðailfiunidlur Ægis samiþykkti ályktanir um fiskileit og vörpu- tilraiunir firá Hans Sigurjónssyni og Guðbiimi Jenssyni- Br sam- þyklbtin á þessia leið: „Aðailfiund- ur skipstjóra- og sitýrimannafé- lagsins „ÆGIR“ skorar á hæst- virt Alþingi og x'íikisstjóm að beita sér fyrir fískilleit og vörpu- tilraunum á dj úpsævistogara, sem hefur á að skiipa vanri skips- höfin.“ Tillaga Auðuns Auöunn Auðunsson skipstjóri filutti á þessuim* fuindi tillögu um stofniun nýs útgerðarfé- laigs, sem hafi það hilutverk að bedta sér fyrir endumýjun, tog- arafilotains. „I því skyni verði smáðaðir 5—6 skiuittogarar af fullkomaiustu gerð- Skipin verði ca. 1050 brúttólestir, búini nægri vé.aorku; þau hafili skdptiskrúfu og útbúnað til veiða á mdkiu dýpi, einnig flotvörpu tdl bol- físk- og síilidveiða. Skipin verði vel búin súglinga- og staðar- ákvörðunai'tælíjum- Lestir skip- anna verði þannág, að unmt verðd aö hafa hluta afilans í kössum." Þá segdr ennfremur í tillögu Auðuns skipstjóna: Skipin verði iiátin veiða fyrir heimamairkad og adfiinn fullunn- inn hérlendás í firysti- og nið- ursuðuiðmaði. Unnid verði að því að félagið eignist eigið frysti- hús og niðursuðuverlksmiðju, svo að unnt verðd að fullvinna afiia skipamna og auka þar með út- fiutnimgsverömœti aflans, en með því yrði rekstrarafikoma félagsins bezt tryggð- Nauðsynlegt er aö fiskivinnslluhúsin séu staðsett á hafnarbakka svo unmt sé að landa fiskinum beint inn í vinnslusalina. Félagið megi sjáift annast um sölu framleiðslu sinnar á erlend- um möribuðum, áin milliiiða. Fólagið verði byggt upp á svipaðan hátt og H-F. Eimskipa- félag íslandsx á sínum tíma, með þjóöarhag fyrir augufn. Leitað verði afibir framlagi ríkisins og Reykjav'íkurbomgar um ca. 30— 40% a£ stofnkostnaði, annað hvort með óafturkræíu framlagi, eða láni til lan'gs tíma með lág- um vöxtum. Stjórn félagsins skal ávallt vera að meirihliíuta í hönA. um arunarra hluthafa en ríkis og Reykjavíkurborgar. í greinarigerð með tillögú sinni segir Auðunn m.a- að 8 af 12 to,gurum sem nú eru gerðir út frá Reykjaví'k séu 20 ára og eldri. „Reynsla Vestur-Þjóðverja sýnir að minnst ca- 1000 sanól. skip duga við þær aðstæöur, sem þessi skip mundu þurfa að etja við, þótt undantekiningar séu til. Skipin þurfa að vera stór vegna þess að nú er farið að veiða á mikiu nnteira dýpi en áður. I brælu og erfíðuim aðstæðum hef- ur reynslan sýnt að minni sikip- in skifla ekki sama árangri og þau stærri-“ „Ástæða þess, að hér er rætt um skip, sem fiska eiga í is, er sú, að Island liggur mjög vel við öllum miiðum hér norður frá og auðVelt að landa afllainum hér heiirna, en við það yrði bætt úr tilfinnanlegum skorti á hráef'ni tii fulllvinnsiu fiskjarins og skap- aði jalfna vinnslumöguleika allt árið, sem um leið tryggði mikl- um fjölda fólks jafna atvinnu og bœtta afikomu. Á tímum at- vinnuleysis) eins og nú er, væri Framhald á. 9 síðu- Jóii Jóhannesson ið bendir til um sögu íslands á þjóðveldistknanum. Hallva'rd. Msigeröy fyi'rum sendikennari í norsiku við Háskóla Islands þýddi bókina úr íslenzku og ritar stuft- an fonmáfla fyrir norsku útgáf- unni, Þá eru fremst í bókinni birt fortmálasorð dr- Kristjáns Efldjáms forseta og formáld höf- undar er birtur var í fyrra bindi Isilendinga sögu 1956. 1 bókarlok em birtar lögmanna- skrár og bisfcupa á þjóðveldis- tímanum ásamt ártölum. Þá rit- ar þýðandi e£tinmóila um höf- undinn, dr. Jón Jóhannesson sem j lézt 4- maí 1957 á 48. aldursári, og birt er skrá um helztu vís- indarit. sem eftir hann liggja á I prenti. Loks er ítarflieg naflna- skrá og allmargar Ijósmyndir úr Þjóðmdnjasafni íslands og af ís- Framhald á. 9 síðu- Alþýðubrauð- gerðinni lokað Borgarlæknisembættið hefur látið loka Alþýðubrauðgerðinni hér í borg vegna skorts á hrein- íæti. Hefur komið fyrir að skor- dýr faafii fundizt í brauðhleifum frá þessu brauðgerðarhúsá. Framleiðsla • verður ekki leyfð aftur í þessu húsi fyrr en búið er að gera nauðsynlegar ráð- stafanir til útrýmingair skordýr- Þingfundir að nýju 12. janúar Á ríkisráðsfundi í Reykjavík á gamlársdag var gefið út for- setabréf er kveður Alþingi tdl framh'al'dsfundar annan mánu- dá'g, hinn 12. febrúar. Einar Olgeirsson í Réttargrein: Samtök launafólks út \ rf □ Til þess að afnema atvinnuleysið, til þess að tryggja vairanlegar kauphækkanir, ti«l þess að stöðva- óðaverðbólgu valdhafanna og til þess að hindra yfirtöku útlenda valdsins á atvinnulífi • ís- lendinga er óhjákvæimilegt fyrir verkalýðssíétt- ina og launþega alla að fylkja sér sem einn maður með öll sín samtök, fagleg og pólitísk, út í stjóm- málabaráttuna. — M.a. á þessa leið kemst Einar Olgeirsson að orði í grein sinni „Frá nýsköpun til nýlendu?“ í síðasta hefti Réttar. I Réttar-heftinu, 3ja hefti síð- asta árgangs, em greinar um stúd- entauppreisnir og umbyltingu í skólamálum Þá er í heftinu sögu- kafli esftir Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi, birt er erfðaskrá Ho Ghi Minhis og ríðan í'æða Magnúsar Kjartanssonar sem hann flutti við fyrstu umræðu um fjárlög ársins 1970. Birtist ræðan undir fyrirsögninini: Frelsi eða höft- O 1 grein Einars Olgeirssonar, sem áður er vitnað til, ‘fjállar höfundur í uppihafi um nýsköpun Framihald á 12. síðu- Söfnunarfénii frá Islandi varið í hús Borizt hefur bréf frá Al- þjóðasambandi Rauðakross- félaga þar sem tilkynnt var að fjárhæðinni sem safnaðist hér á landi, er Rauði kross jslands beitti sér fyrir f járöflun til styrktar þeim sem verst urðu úti í jarðskjálftunum í bænum Banja Luka og nágrenni í Júgóslavíu 26. og 27. október sl., hafi ver- ið varið til kaupa á bráða- birgðahúsum. Bráðabirgða- hús þessi geta rúmað 4 fullorðna eða 5 manns ef lítil böm eru í hópnum. Fjórum slikum húsum er komið fyrir í hvirfingu, á- samt einu húsi með nauð- synlegum hreinlætistækj- um. Þá hefur og borizt fréf frá formanni Júgóslavn- eska Rauða krossins dr. Djura Mesterovic þar sem bornar eru fram þakkir til Islendinga fyrir hjálp þeirra og ekki hvað sízt fyrir það hversu skjótt hjálpin barst. Því miður berast enn1 fréttir frá Banja Luka um mikla erfiðleika vegna vetrarveðra. Þegar síðast fréttist var enn verið að kaupa bráðabirgðahús og flytja að járnbrautarvagna svo liægt væri að hýsa alla þá sem ekki höfðu enn fengið þak yfir höfuðið. Rauði kross tslands flyt- ur íslendingum beztu þakk- ir fyrir skjótar undirtekt- ir við hjálparbeiðni bræðra og systra i Banja Luka Myndin: Frá hjálparstarfi Rauða krossins eftir jarð- skjálftana í Banja Luka. ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.