Þjóðviljinn - 04.01.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.01.1970, Blaðsíða 7
Sunniudlaiguir 4, janúar 1970 — Þtf’ÓÐV'IUINN — SÍÐA 'J I Hvernig er fjármagninu komið fyrir? . , J Gunnar Gufformsson: Atvinnulýðræði sé baráttumá virkrar verkalýðshreyfingar Vcrkalýðsfélögin eru tæki hins vinnandi manns til að knýja á um breytingar á gerð þjóðfélagsins. Xilgang- ur þeirra er sá að skapa aukna samvirkni í þjóðfé- laginu í stað þess að at- vinnutækin lúti duttlungum skammsýnnar gróðahyggju og rangtúlkaðs einkafram- taks- Verkalýðshreyfingin verður einnig að sporna gegn þjóðféJagsþróun sem leitar í þá átt að iaunamað- urinn gerist viljalaust verk- færi afla, sem ekki einasta dæma hann til brauðstrits heldur ákvarða einnig neyzlu hans og Iífsform- Þegar má greina ýmis ein- kenni þessa I lífsviðhorfum Iaunafólks hér á þéttbýlis- svæðinu- Aukið sjálfræði og þátttaka verkafólks í því að móta dagleg viðfangsefni sín á vinnustað geta stuðlað að þvi að hefta þessa þróun í því iðnaðarþjóðfélagi, sem við siglum hraðbyri inn í. En hvert skrcf í átt til at- vinnuilýðræðis er áfangi, ekki lokamark- Fyrir nokknu efndi Stjóm- unárfélag íslands til fundar uim samstainfsnefndir í fyrir- tækjum. Framsögiueirindi fluittu hagræðingarráðunautamir Ág- úst H. Elíasson hjá Vinnuveit- endiasamb'andinu og Gunnair Guittormsson hjá Hagræðingar- diedld Alþýðusambands Islands. Að fr'amisagueirindium loknium voru almennar umiræður og fyrirspumír og tókiu rnargdr til máls. Eæindi Gunnars, sem birtisit hér nokkuð stytt, skdptdsit í þrjá meginkafla. I fyrsita hluta þess er fjalla um baksvið at- vinnulýðræðiaþugmyndanna og tengsl þeirra við hina faglegu og póiitísiku baráttu verkalýðisi- hreyfingarinnar. Þar er enn- framiur rætt um þá stórfelldu breytingiu sem tækniþróunin hefur valddð í rekstxi fyrdr- tækja oig stoðu þeirra í nú- tímaþjóðfélagi. I öðrum hiiuta er vikið að þróun atvinnulýð- ræðis í einstokum löndum og skýrt frá þeim umræðum, sem eiga sér sitað í verkal ý ð ahreyf- ingunni annars staðar á Norð- urlöndum. I niðurlagi erindisins eru svo gierð að uxnræðuefni nokkur at- riði, sem ísienzk verkiaiýðs- hreyfing þarf að yfiirvegia í baráttu fyrir aiuknu atvinnu- lýðræðd hér á landi. bjóðvilj inn fékk leyfi Gunn- ars tdl þess að birta nokfcra fcafla úr erindinu. ★ Málsvarar vertoálýðsihreyf- ingarinnar í þeim löndum, sem okkur er tamt að netfna lýð- fæðisþj óðfélög hatfa bent á það, að svO' bezt risd þessar þjóðdr undir nafni, að lýðræði þeirra ednskorðiist etokj viðrétt- indi þegnanna til að kjósa full- trúia á 4ra ára fresti til að fara með málefni almennings á þjóðþingum, í svedtarstjórnum eða öðrum stofnunum, ellegar tii að njóta þeirra félagsieigu hlunninda eða menningarlegu verðmæta sem samtfélagið hetf- ur upp á að bjóða. Lýðræðis- þróun þjóðfélagsins verði einn- ig, og etoki siður, að né tdi at- vinnulífsins og vinnustaðarins þar sem maðurinn eyðir lengist- um tíma ævi sinnar. Þeir bendia á að hin stórfeilda breyting, sem orðið hefur í atvinnuhátt- um allt frá tímum handverks- fyrirtækisins fyrir upphaf iðn- byltingardnnar á Englandi tii hinna tæknivæddu og meima og minna sjálfvirku stórtfyiriir- tsekja í nútíma iðnaðarþjóðtfé- lagi, — þessi breyting kalli á algjöirt endurmat á stjómunar- formi fyrirtækja *). Mikil breyting Litum aðeins nánar á þessa breytdngiu. Fyrir iðnbyltdnguna og í bernisiku hennar var eigandi handvorksfyrirtækisins um leið stjómandi þess. Bann vann við í reynd orðin gjörtareyt/t. En hvað er það sem einkum heíiur breytzt í stórfyrirtækjum nú- tímans? Hin öra tækniþróun og þá ekki sízt vaxandi sjálf- virkni og harðnandd samikeppni á vörumarkaðinum getur hatft það í för með sér að fyrirtæki í vissum greinum verði að atf- skrifia ailan sinn tætonibún- að á kannski þremu,r. til' fimm árum. Til þess að þetta sé gier- legt þarf yfirleitt lang'tum meira fjármiagn en nokkur einn maður eða hópur manna getiur lagt fram. Yfirgnæfandi hiuti fjármagnsins kemur frá lána- stofnunum, bönkum, trysginga- félögum og opinbarum sjóðum ellegar þess er aíað með al- mennum samstootum. Fjáir- magnið kemur því í æ ríkara mæli frá hinum aimenna stoaitt- gireiðanda, og það sem stoilur á teknar af fámennum hópi stórra hluthafa enda er það fjánmagnið að baki hvers ein- stafas, en ekki hötfðatáian, sem úrslitum ræður. Hverjir vinna í fyrirtækinu? Það liggur í augum uppi að meðeiáiandi í, fyrirtæki, maður, sem ekki sitarfar sjálfur í sánu fyriirtaaki, heldur á aðeins hiiutabréf í því, hann er ekki lengur stjórnandi eðia raun- veruiegur notandi þess, etf svo má að orði komast. Hverjix eru það þá sem stjórna? Og hverj- ir eru það sem kaila mætti notendur fyrirtætoisins? í því tilfelli sem eigandinn starfiar í fyrirtækinu er hann vissulega notand'i þess á sam)a hátt og í fyrirtætoinu. Hann hetfur að þessu leyti veitt starfsimönnum réttindd, sem í þassum sama skilningi eru langtum raun- verulegri en hans eigin: Renni- smiðurinn handleikur og sitjórn- ar rennibekknum, kranamiaður- inn ræður á sama hátt yfir og stjómar lyftaranum, vertoíræð- ingurinn notar teikniborðið og storifstofumiaðuirinn reiknivél- ina. Símastúlkan ræður á siaipnia h'átt yfir skiptiborðinu. Öll eru þessi mismunandi notkunar- form hversdagisiegir og afar eðlilegdr hlutir. Notenduir fyr- iirtækisins eru þannig sitarfs- menn þess, frá forsitjóranum til sendisveinsins, menn sem láta starfsorku sína í té og sem ef til vill dvelja í fyrirtækinu sár- hvern vdnnudag allt sáitt líf. Þrátt fyrir þetta er stöðugt skírskotað til hlutahafns sem ^amarbeide L'K<u..n . •''"rgc* índnjtrift>rbund Norjfc Arbchkn‘verforenmg iiSff’rHltftnfartA HtPRnsrnrA sj0N Arfmíi í grannlöndum okkar er mikið ritað og rætt um atvinnulýðræði og félagsleg vandamál á vinnustaðnum, — Á myndinni eru fácinar bækur um þetta efni. hiið srveinia sinna og lœrlinga og var í þeirra aU'gum frekiar samverkamiaður en yíirmaðux eða dirottnari. .Með stækfcun fyrirtækj.a og deildaskiptingu, sem leiddi af fjöldaframleiðsiu, hreytti'St staða eigandans í fyr- irtæikinu. Hann fjarlægðisit sína fyrri samst ar fismenn, hætti að vinna með þeim, og hóf að gefa skipanir til ráðinna stjórnenda, (deildarstjóra og verkstjóra) sem svo fluttu þær áfram til starfsfóiksdns. Enn í dag eir þetta sú mynd, sem við hötf- um í hiuga, þegar nefnt er orð- ið fyrirtæki enda þótt hún sé *) Um þetta efni er m.a. fjall- að ítarlega í bók Norðmannsins Aske Anker-Ording, Bedrifts- demotorati. Það sem hér er saigt um hlutbafafyrirtækið og not- endiur þess er að noktoru leyti sótt í þasisa bók. mdlM hans og eiganda eða hlut- hafa fyrirtækis er einkum það, að stoattgreiðandinn hetfur lítil eða engin bein persónuleg af- skipti af fyrirtækinu. En hið sama gilddr líka um fjölda hLutihafa. Áhugi þeirra beinist að þvi að ávaxta sem bezt íjármagn sitt og afstaða þedrra eða ábyrgð gagnvart fyrirtæki því, siem þeir ei@a hlut í, er í rauninni ekki mikið frábrugð- in afstöðu þeirra til bankans þar sem þeir ávaxta eignir sín- ar. Hin daglegia stjóm fyrir- tækisins er oft á tíðum í ann- arra höndum. — Hluthaíaform- ið er tvímælalaust algengasta eignarformið í atvinnulífinu og afskipti hluthafans af fyrix- tækinu eru oft ekki önnur en þau að hann fær einu sinni á ári senda ársskýrsiu og fund- arboð um hluthiafafund, sem hann ef til vill ekki sækir. Al- gengast er að ákvarðanir sóu aðrir starfsmenn. En í mörgium stórfyrirtækjum nútímans ger- ist það æ sjaldgæfiara að hán- ir lögskráðu eiigepdiur vinni sjálfiir í fyrirtækjunum. Þ'að eru fyrst og tfremst stairfsmenn- imir sj'álfir, verkamenn, iðnað- armenn, varkstjórar, déildar- stjórar, storifstofufólk og tækni- menn, sem eru notendur fyrir- tækisins að þvtí leyti að þeir búa yfir þeirri kunnáttu, sem þairtf til þesis að daglegur rekst- ur þess sé tryggður,' og til þess béita þeir bæði lítoamlegri og andlegri ortoiu sinni. Þessir stairfsmenn ráða þannig í lík- amlegu eða „fysistou“ tiliiti yf- ir þeim þáttium, byggingum, véium, hráefnum og storifsitofu- kosti, sem samanlaigt má nefna fjármuni fyrirtækisáns. Með sjálfum' ráðningairsamningnum hetfur eigandinn þannig afhent stairfsmönnunum veruiegan Muita af raðstöfunarrétti sínum hvergi kemur nærri, þegar um það er að tefla að útiloka hina raunverulegu notendur fyrir- tækisins frá ákvarðandi stofn- unum þess. Vinnan er forsendan Þeir sem aðhyUaiSt ailgeirt at- vinnulýðræði (ef bægt er að tala um slífct sem annað en martomdð sem toeppa baeri að) grundvaila sjónamnið siín að verulegu leyti á jafnaðarstefn- unni eða sósí'alismanum. Þeir segja að vinna mannsins sé forsenda allrar verðmætasfcöp- unar, auðurinn,, kapítálið, sé afleiðing hennar og því sé það t.a.m. rökrétt ráðstöfun að vinnuiaflið — starfsfólk fyrir- tækjanna — kjósi á lýðræðisi- legan hátt þá sem það treystir Gunnar Guttormsson beat til að faxia með stjórn þeirra. Dæmi um atvinnulýðræði Það er atihygliisivert að um- ræður um aitvinnuiýðræði og samstarfsmól eru hvað lífleg- astar í þeim löndum þar sem stjóirnmáialegt lýðræði stendur hvað tiraustusitum fótum, SÆ'. annars stiaðar á Norðurlöndum. Af öðrum EvrópulönxJum mættó nefna: Vestur-Þýzkiaiiand, Frakkiand, Itialíu, Júgósiiavíu og Tétokósióivafcíu. í Vesfcur-Þýzkaiiandi hefur launafóltoi við öll starfandd fyr- irtætoi — með lögum frá 1952 — verið tiryggður réttiur til hiiuitdedldar í átovörðunum um ýmds persónuleg og tféiaigsieg málefnd, fyrirtoomuiag vdnnu- tíma og launagreiðslna. Þátt- tiaka í átovörðunum tun -fj'ár- mái og kosningu stjórna eru hér undanistoiMn. Þetta fyrir- kamulaig heflur verið prísað af atvinnuretoendum en sætit varu- lagiri gagnrýni innan vertoar- lýðshreyfingarinnar. í Frafctolandi og á ítaliíu hetfur sem kunnugt errítotbáltf- gert byltingarásitiand, og verkia- lýður þessaria lamda virðist hafa tfullan hug á að leita rótit- ■, ar síns í þessum etfnum, ef etoki með samningum bá eftir öðr- um leiðum. — (Bók Frakkians André Gorz, Vertoallýðtsihreyf- in.g og nýkiapítaMsmd er merki- legt framla'g til umræðna um sitöðu iaunamannsins í nútima i ðna ðarþ j óðfélagi, enda hefur hún verið þýdd á flest Norð- urlandamiálanna). I Júgósiayíu hefur átt sér stað atfarmertoileg þróun, sem á sér hvorki Miðstæðu í Ausit- ur- eða Vestur-Eivrópu. Þar var árið 1950 lögleidd sú tilhögun, að öiium fyrir- tækjum stoyldi stjórnað af starfsmannairáðum kosnum að meixiMuita tdl af stiarfsmönnum til 2—3 ána í senn og átti á þann hátt að tryggja stöðuga endurnýjun rnanna, þannig að sem flestir stiarflsmenn fengju hagnýta þjáiflun við stjórn og þátfctöku í átovörðunum. Starfs- mannaráð þessi gera fi árh.ags- og framleáðsLuáæitlanir og á- kveða hvarnig ágóða fyrirtækj- anna stouli ráðstatfað. Ef litið er til Téfckáslóvafcíu má segja að eitit af því, sem einlkenmdi Mna nýju eflnaiiags- stetfnu, og m.a. var árásarríkj- unum þyxnir í auigia, voru á- form manna eins og Dubcek og Ota Sik um að draga úr „sentralisasjon" í atvinnulíf- inu og stórauka þátttöku al- mennings í retostiri fyrirtækja. ' Samstarfsnefndir Samstarfsnefndir í fyrir- tækjum var það tform sem varð fyrir vaMnu bæði annars stiað- ar á Norðiurlöndum og í Vest- ur-Þýzkaiandi. Flest þessara landa bafa nú rúmlegia '20 ára reynslu af þessu tfonmi, þ.e.a.s. ráðgefandi nefndum, sem ým- ist hatfa verið kallaðar sam- starfs- eða framieiðsiunefndir. Þassar nefndix hafa til þessa verið afar valdalitiar stofnan- ir, enda- eru þær, samkvæmt samningum milli heildarsam- tatoanna. fyrst og fnemst ráð- gjafa- og upplýsdnga'Stofnanir. Þær fjaila eihkum iim ýmis félagsleg- og persónuleg vanda- Framihald á 9- síðu » l \ \ 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.