Þjóðviljinn - 04.01.1970, Side 2

Þjóðviljinn - 04.01.1970, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐfVHLJIiNN — Suimiudiaguir 4. Jairaúair 1070 ÓNSKÓLI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR TILKYNNIR: i Irmritun og greiðsla námsgjalda fyirir vorönn fer fram' á Óðinsgötu 11 í dag — sunnudag — kl. 5-8. Kennsia hefst á mánudag. Skólastjóri. KOMMÓÐUR — teak og eik Húsgagnavezzlun Axels Eyjólissonaz ENSKUSKÓU BARNANNA Kennela hefst um miðjan janúar. í skólann eru tekin böm á aldrýium 9—13 ára, en unglingar 14—16 ára fá talþjálfun í sérStökum deildum. Hef- ur kennsla þessi gefið mjög góða raun. Kenna enskir kennarar við deildirnár, og er aldrei talað annað mál en enska í tímunum. Venjast börnin þannig á það frá byrjun að hlusta á enskt talmál og að tala enskuna rétt. Að þessu sinni erum við einnig að gera tilraun með kennslu bama á aldr- inum 5—9 ára. Vinsamlegast hringið í síma 10004 (kl. 1-7 e.h.) ef þér ósfcið nánari upplýsinga. Málaskólinn Mímir Brautarholti 4. Auglýsingasíminn er 17500 ÞJÓÐVILJINN /SSS. Tilboð óskast í smíði sorpgrinda með ryðvamar- húð, ætlaðar fyrir 160 lítra sorppoka úr pappír eða plasti. Útboðsgögn eru afhent á sikrifstofu vorri. og verða tilboð opnuð á satna stað fimmtudaginn 22. janúar n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Auka þarf öryggi við línuróðra ■ Á þingi Farmanna- og fiskimanhasamibandsins í vetur ræddi Halldór Hermannsson, skipstjóri, utn sjóslys og ör- ýggismál á einkiar hreinskilinn og drengilegan hátt. Hann var fulltrúi Bylgjunnar á ísafirði. II Hann telur sjómenn of sinnulausa um þessi mál og að skólafræðslu yfirmanna á fisfciskipum sé ábótavant. Söfcum hinna áhugnanlegiu sjósiysa og skipstapa, seim yfix okkur Islendinga, og þá sér- staiklega þá, seim við ísafj arð- ardjúp búa, þafa dunið nú undanfarin tæp 4 ár, hlýtur þessi, spurning að knýja á huigi okkar: Hvað getum við gert til þess að draga úr þeinri á- hættu, sem óneitanlega er sam- fara því að stundia sgó hór við land? Á Vestfjörðum hafa fjögur skip horfið í hafið með allri áhöfn á þessu stutta tímabili. Tvo skip bafa sokkið á miðun- um, en fyrir furðulega mildi tókst að bjarga áhöfnum þess- ara skipa Eða hinir sviplegu skipstapar í Faxaflóa, við Vest- mannaeyjar á síðaistliðnum vetri. Ennfrémur vitum vlð að fleiri skipum hefur á þessu tímabili hlekkzt á í rúmsjó, þó að í flestum tilfellum bafi ekki hlotizt alvarlegt af, en þar hef- ur hurð stoollið nærri hælum. Einnig skulúm við vera minn- umir þes að tveir stórir erlend- ir togarar fó-rust inni á lisia- fjarðardjúpi; það ætti m.a. að minna okkur á, hivar hæ'ttum- ar geta leynzt á alilra ólí’kleg- ustu stöðum. Það þarf ekki að rifj-a þessa sö'gu upp, til þess siteindur hún okkur fyrir hugskotssjónum alltof fersk og óhugnanleg. Vera má að skipstjómarmenn og ýmsir sjómenn hiarki af sér og láti engán bilb-ug á sér finna í sjósókninni. En eiitt er víst, að aðstandendum okkair í landi líður oft ekki vel, en tdl þeirra hiýtur okkur að bera skylda til þess að. taka tillit., Aðgerða þörf Þess vegna er kominn tími tii, og þótt fyrr hefði verið, fyrir skipstjórnarmenn að hefj- ast handa uin einiwerj'ar að- gerðir í öryggism-álum. Tii þess meðal annars áð vekj-a traust almennings á okkur, en undir siíkum aðstæðum mun ekki af vedta. Mikil og aimenn fræðsla er nú fyrir löngu hafin á opin- berum vettvangi í umferð á þjóðvegum og í bæjum. Allir eru á einu máii um nytsemi siíkrar fræðsiu En hvers vegna bein-um við efeki huga okk-ar í, að hefja íræðsLu á opinberum vettvangi í umferð á hafinu við hinar m-argvíslegu hættur, sem þar leynast? Mundum við ekki ná með siífcri almennxi fræðsiu svipuðum árangri sem í um- ferð farartækja á landi? En hvers vegna gerum við ekki eitthvað í þessum efnum? Er það kannski vegn-a þess, hve þörf okkar íslendinga á vax- andá afla ár frá ári er mifcil og þrýsitingurinn á sjómennin-a fer vaxandi? Jafnvei svo mák- íll að þeir hafa ekki tíma til þess að athu-ga sinn gang? Enda þótt þrýstingur sé mikill, megum við ekki skella stould- inni á hann, heldur á þar sinn þátt í því rótgróið sinnuleyisi okkar sjómanna í að taka þátt í ailri félagslegri, bæði samfé- laigsiegri og stéttarfélaigslegri sta-rfsemi. Við ísiendingar höf- um á seinnj árum tekið m-argt upp eftir erlendum þjóðum, sumt er gott, en sumt er vont. Við mættum taka h-ið góða meira upp eftir þeim, en gert er. Við sfeuium taka til dæm- is: Rússar stunda mikið fisk- ---------------------------------$> vd [R frez/ m <ciff»«a veiðar á norðiægum stöðu-m, svo sem við Nýfundnaland, þar sem veður geta orð-ið sérlega höirð og frost og ísing mi'kil. Þeir eru þar oft og ein-att með stóran flota. í þeim floita eru sérfróðir menn, seim leiðbeina skipstjórum hinna mörgu skipa, hverni-g þeir eiga að haga skipum sínum, þegar íll- veðra er von, og einni-g hvern- ig þeir eigi að snúa sér að fiskveiðunum. Við hö-fum ekki fjármagn ti! a-ð miða okkur við þetta, myndu flestir segj-a, sem að þessu lýtur. En viö gætum samt hugsan- lega gart eitthv-að í þessa á-tt, þó í 'litlum mæli-kvarða yrði. En fyrsta skilyrði til þess að svo megi verða er að sjómenn vakni sjálfur til dáða, og þá sér- staklega stoipstjórnairmenp. Þaðan verður frumkvæðið að kom-a. Endá eru þeim málin bæði skyldust og kunnu-gust. Mér þætti etfcki ólíklegt að h-in ýmsu tryggingarfélög vildu styiikja oiklkur í þeirri viðieitni. Ég vil hér með ta-ka til með- ferðar nokkur atriði, scm mér þykja þess virði að þeim sé gaumur gefinn. • Auka þarf öryggið á línuveiðum Nú dylst en-gum, að það hef-4> ur verið eitt veiðarfæri öðrum fremur hér á landi og þó sér- stakleg-a útd fyrir Vestfjörðum, sem skiapar miesta áhættu á skipum og mönnum, en þa-ð eiru Mnuve-iðar og þá sérstak- lega landróðrár, þarf eikki skýringar fyrir ijeinum hér. Hvemig getum við aukið ör- yggi þeirra skipa, sem þessar veáða-r stunda yfir haus-t- og vetrarmánuðina? Sem betur fer eigum við töluvert af stæirri skipum, frá þetta 170 til 300 lestir, og sum þei-rra haf-a a.m.k. stundað þessiar veiðar. En töluvert er l-ík,a af smærri skipum, frá 35—100 lesti-r, sem stund-a línuvedðar og eru líkur fyrir því að svo veirði áfram. Ég tel skipin frá 150—300 lestir vel útbúin til þess. að mæta vondum veðrum og slæmum sjógangi, meðal ann- ars fyrst og fremst veign,a yfir- byggðra ganiga og vel lokaðra, sem eykur geysiiega sjóhœfni þei-rra. Á mörigum hinna smæirri báta er bátaskýli bakborðsmeg- in, það eykur að litlu sem engu sjó'hæfnj skipsins. Þegar sjó-r ríður yfir skipið sezt hann ó- hjákvæmilega að mestu leyti fyrix í opnum stjó-rnborðsgang- inum og leggur við það skipið á Miðina. Ég gerði mór ljósa grein fyr- ir því þa-u ár, sem ég var með eitt siikt skip, að veitoasiti blett- urinn á því var óvarin stjóm- borðssíðan. Það er vel þess vert að gefa því gaum að byggja yfir báða gan-ga á bát- um, sem stunda línuveiðar á haust- og vetr'axvertíðum. Ég vil ennfremur minnast á hið mikla stojól og öryggi, sem mannskapurinn hefur af yfir- byggðum göngum, þegar verið er að leggja línuna, Sá aukni kostnaður sem þetta og fleira er lyti að því að auka öryggi skipa og sjó- hæfni, hefði í för með sér, ætti skilyrðislaust að vera und- ir sérstökum skai-a hjá lán-a- stofnunum landsins. Kennsla í skipstjórn Ekki er nóg af alm-ennri fræðsiu í skynsamlegri oggóðri meðferð á skipum; á ég þar við m.-a. óvariega keyrsiu í ísreki, of mikla keyrslu stoip-a í vondum veðrum, ill-a stoélkuð- uim lestarllúguim, ekki opnanleg lensport og svo framve-gis. Það væ-ri t.d. ákjósanle-gt að tekinn yrði upp fastur kennsiu- timi a.m.k. einu sdnni í viku í Stýrimannaskóla Isiands sem fjiallaði eingöngu um hvernig væri hentugast að stjórn-a skipi í hafróti, í ísingu, siglin-gum í hafís, siglingum skipa nærri landi (Á ég þar við hin tíðu strönd skipa nærri landi, án sjáanlegrar ástaeðu í bjö-rtu og góðu veðri), og ýmsiu öðxu, sem að aimenmri stjórn skip-a lyti við da-gle-g störf. Mætti jafnvel fá einn vanan skip- stjórn-a-rmann úr hverjum land-sihluta til þess að bald-a fyrirlestra í einhveirj-um þess- ara tíma einu sdnni á vetri. Einnig ætti að semja baldgóða kennsiuibók fyrir skipstjórn-ar- menn varðandj þett-a efni. Og mætti þar einníg kom-a fram batn-an-di umgengni sjóm-anna um skip sín. Ég vil ekki setgj-a að hún sé beinlínis slæm, en hún stenzt hvergi næiri siam- anburð við frændiur okkar Norðmenn. Við islendingar ei-gum mairiga góða menn, sem samið gætu siík-a fræðsiubók. Ég vdl tatoa fram,. svo að það vaidi ekki misskilningi, að með þesisum áibenddngum er ég ekki a-ð setj-a neinn dóm á siyS þau, sem oxð- ið hafá á undanförnutn árum. Það get ég hvorki né vii. Tii þess vita menn í flestum tdl- fellum lítið eða ekkert um þau. Það er mikil ábyrgð, sem skipstjórá er lögð á herðar. Oft á hann í mikilli barátitu við sjálfan sdg og eftirtaldax hugsanir kunna a-ð vera áleitn- ar t.d.: Verð ég ekki að reyna að klána a-ð draga lóðirnar hva-ð svo sem á gengur í veður- ofsanum? — Kannski klára hini-r bátaxnir að draga allt. — Verður mér ekki la-gt þ-að til lasts a-ð hætta nún-a og koma etoki m-eð allar lóðirnar til lands? — Telur almenning- ur þá að ég sé kj-arklítdll? — Hún er dýr nylonlínan. — Þesisiar og fleiri hugsanir leita ef til viil á hu-gi skipstjóra ef-t- ir að stormur er sfcoIMnn á. Væri ekki hægt að stoa-pa ein- hve-rn viðmiðunairgrundvöll fyrir skipstjóra að styðjast við í slíkum tilfelium? Slíkar rann- sóknir og ef til vill hugsanleg- ar aðgerðir þyrftu ekki a-ð or- saka að neinu leyti minnkandi sjó-sókn, heldur skynsamlegri og Ö-ruggari sjiósékn- Farið yrði þess á lei-t við veðurstofustjóra, a-ð h-ann léti breyt-a orð-alagi í veðurspám, sem gerðu ráð fyrir 9—10 vind- stigum, t.d. með orðum eins og stormviðvörun. Þetta toann kannski að. korna einkennilega fyrir sjóni,r manna, sem ekki þekkj a til. Nú má ef til vili segj-a að undianfarin þrjú ár til fjö'gur hafi verið með ' eindœmum stóirviðrasöm og það h-afi - ver- ið aðal-orsakimar að hinum voveifle-gu atburðum, og tel ég það rétt vera. En við verðum a-ð vera undir það búnir að mæta siíkum veðrum af og til, þótt í j-afnb-etra tíðarfiairi væri hér við þetta stóirviðirasama land. Happdrætti Þjóðviljans 1969 UmboSsmenn útí á tandi REYKJANESKJÖRDÆMI — Kópavogur: Hallvarður Guð- laugsson. Auðbrekku 21, Garðahreppur: Hallgrímur Sæ- mundsson Goðatúni 10. Hafnarfjörður: Geir Gunnaxs- son. Þúfubarði 2 og Erlendur Indriðason, Skúlaskeiði - 18. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson, Reykjalundi. Keflavík: Gestur Auðunsson, Birkiteig 18. Njarð- víkur: Oddbergur Eiríksson, Grundarvegi 17 A. Sand- gerði: Hjörtur B. Helgason, Uppsalavegi 6. Gerða- hreppur: Sigurður Hallmannsson. Hrauni. VESTURLANDSKJÖRDÆMI — Akranes: Páll Jóhannsson, Skagabraut 26. Borgarnes: Halldór Brynjúlfsson, Borg- arbra-ut 31. Stykkishólmur: Erlingur Viggósson. Grund- arfjörður: Jóhann Ásmundsson, Kverná. Hellissandur: Skúli Alexandersson. Ólafsvik: Elías Vai-geirsson, raf- veitustjöri. Dalasýsla: Sigurður Lárusson, Tjaldanesi, Saurbæ. VESTFJARÐAKJÖRDÆMI — ísafjörður: Halldór Ólafsson, bókavörður. Súgaudafjörður: Þórarinn Brynjólfsson. vélstjóri. Dýrafjörður: Guðmundur FriðgeÍT Magnúss. N ORÐURL ANDSK J ÖRDÆMI VESTRA — Sigluf jörður: Kolbeinn Friðbjarnarson. Bifreiðastöðinni. Sauðár- krókur: Hulda Sigurbjömsdóttir, bæjarfulltrúi Skaga- strönd: Friðjón Guðmundsson. Blönduós: Guðmundur Theódórsson. N ORÐURL ANDSK J ÖRDÆMI EYSTRA — Ólafsfjörður: Sæmundur Ólafsson, Ólafsvegj 2. Dalvík: Friðjón Krist- insson. Akureyri: Jón Hafsteinn Jónsson, Þórunnar- stræti 128. Húsavík: Snær Karlsson. Uppsalavegi 29 Raufarhöfn: Angantýr Einarsson skólastjóri. / n AU STURL ANDSK J ÖRDÆMI — Fljótsdalshérað: Sveinn Ámason. Egilsstöðum. Seyðisfjörður: Jóhann Svein- björnsson, Brekkuvegi 4. Eskifjörður: Alfreð Guðna- son. Neskaupstaður: Bjarni Þórðarson, bæjarstjóri. Reyðarfjörður: Björn Jónsson. kaupfélaginu Horna- fjörður: Benedikt Þorsteinsson, Höfn. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI — Selfoss: Þórmundur Guð- mundsson. Miðtúni 17. Hveragerði: Sigmundur Guð- mundsson, Heiðmörk 58. Stokkseyri: Frímann Sigurðs- son, Jaðri. Vestur-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson. Vík i Mýrdal. Vestmannaeýjar: Tryggvi Gunnarsson. Strembugötu 2.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.