Þjóðviljinn - 04.01.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.01.1970, Blaðsíða 12
Bráðabirgðayfirlit Hagstofunnar: Ohagstæður vöruskipta jöf n- uður í lok nóv. 1449 milj. ■ í lok nóvemberm'ánaðar var vömskiptajöfnuðurinn við útlönd óhagstæður um 1449,2 miljónir króna. Til þess tíma hafði útflutningurinn á árinu numið 8378,5 miljónum króna, en verðmæti innfluttra vara 9827,7 miljónum. Á sama tímabili árið 1968 voru Styrktsrféla; fær stórgjöf 1, fyrradag var gengið frá bú- skiptum í dánatrbúi Jónínu Jaf- etsdóttur, Kleppsvegi 8, Rvík. Samkvæmt airfleiðisiLuskrá er fram vaf lögð . í . Skiptarétti Beykjavíkur arfleiddi Jónína heitin Styrktarfélaig lamaðra og fatlaðra að öllum eignum sín- um, að undianiteknum nokkrum húsmunum. Voru þessair eignir, er renna til Styrktairfélagsiins 2ja her- bergja íbúð að Kleppsrveigi 8, og ennfremur rúmlegia 420 þúsund krónur í peningum. Stjóm Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra var fýrsit kunnuigt um þesisa gjöf eftiæ andlát Jón- ínu heitinnar. Stjóm félagsins kann hinni látnu alúðarþakkir fyirir þann vinarhug og góða skilning á markmiði féiagsins, sem lýsir sér í þessari stórgjöf, sem fé- laginu er færð. vöruskiptin við útlönd óhagsiteeð um 5075,4 miljónir króna- Þá nam útflutningurinn 6073,6 milj- en innflutningurinn 11149 miljónum- Á tímabili'mu jan—nóv. 1969 voru fluttar inn flugvélar fyrir 4,6 miljónir, innflutninguirinn til Búrfellsvirkjunar nam 320 milj- ónum króna og innflutningurinn til íslenzka álfélagsins hf- 1341,1 milj- Á sama tíma 1968 voru flutt inin skip fjrrir 379,2 milj. króna, flugvélar fyrir 206-3 miljónir. inn- flutningur til Búnfellsvirkjunaií nam 525 milj. og til íslenzka ál- félaigsins 469,6 miljónum- Innflutnlngur til Búrfdlls og ísals í nóvembenmánuði sl. voru öuttar út vörur fyrir 1183,8 milj- króna, en innflutningurinn nam 1295,8 miljónum, þannig að vöra- skiptajöfnuðurinn hefur í mánuð- inum verið óihagstæður um 112 milj. króna. , • 1 nóvembenmánuði 1968 var vörasikiptajöfnuðurinn óhagstæð- ur um 587,8 miljónir króna. Þá voru fluttar út íslenzkar vörur fyrir samtals 506,6 miljónir, en verðmæti innffluttra vara í mán- Uðinum nam 1094,4 miljónum kr- Innflutningur til BúrfeWsvirkj- unar nam i nóvembenmánuði 5 milj. króna, en innflutningurinn til Islenzka áifélagsin,9 477,3 milj- ónum. 1 nóvemibenmánuði 1968 vora flutt inn skip fyrir 109,7 miljónir, flugvélar fyrir 1 mdljón, vörar til Búrfellsvirkjunar fyrir 32,6 miljónir og vörar til Menzka álfélagsins hf- fyrir 93,2 milj- kr- Framangreindar upplýsingar era frá Hagstofu íslands. Togaramálin Framhald af 1. síðu þetta rnjög mi'klLisvert, en þenn- an vanda leysa aðeins stór og góð slkip, sem ekiki era eins háð veðrum og þau minni. Þótt hér sé laigrt til, að otfam- greint útgerðarféiag eignist edgið frystihús og niðursuðuverk- smiðj.u, ber að sjálfsöigðu að leggja höfuðáherzlu á smíði skip- anna, áður en frystihús og önn- ur fískivinnsla verður teikin til, meðferðar-“ Eftir noiklkrar umræður bar formiaður félagsins, Markús Guð- mundsson fram eftirfarandi til- lögu, sem var samiþykkt einróm'a: „Fjölmennur aðaílfundur Skip- stjóra- og stýrimannafélagsins „Ægir“ lýsir efnislega eindregn- um stuðningi við tillögur Auð- uns Auðunsisonar.“ Seldu fyrír 18 miljónir kr.: Crimsby Sex togarar seldu í Grimsby um áramótin og var meðalverð um kr. 17,70 fyrir hvert kg. Seldu þeir ríflega þúsund tonn af fiski þar í borginni. Hautkanesið seldi 2 þús- und kdtt fyrir um 10 þús- und’ pund. (Edtt kitt er 63,5 kg.), Harðbakur seldi á gamlársdag 2536 kitt fyrir 14250 pund, Röðuil seldi sama dag 2290 kitt fyrir 13909 pund, Hailveig Fróða- dóttir selldi á nýársdag 1905 kitt fyrir 10700 pund, Ing- óQfur Arnarson seldi 2245 kitt fyrir 11 þúsund pund og Egiíll Skallagrímsson seldii í Hull 2603 kdtt fyrir 12569 pund- Fimm togarar munu salja í næstu viku i Bretlandi og fjórir togarar í Þýzkaaandi. Gerið skil í Happdrætti Þjóðviljans svo hægt verði að birta vinnings- númerin. Fylkíngin RITNEFNDARFUNDUR KL. 2- Liðsfundur I dag kl 3. Flug á nýliðnu ári: » 27848flugvélarum HugstjórnarsvæíiB ■ Á nýliðnu ári fóru 27.848 flugvélar 'um íslenzka úthafs- flugstjórnarsvæðið og er það aukning á árinu um 18 af hundraði. 63% flugvélanna voru farþegaþotur, en herflug- vélar 20 af hundraði heildarfjöldans. Þessar upplýsingar er að finna í yfirliti um flugumferðina á síð- asta ári, sem Þjóðviljanum barst í gær frá fiugmálastjómioni. Fleiri þotur um Keflavíkurfíugvöll í framangreindu yfirliti segir einnig að a)ls hafi 2967 farþega- flugvélar í millilandaflugi haft viðkomu á Keflavíkurflugvelli á árinu, þar aí 1546 skrúfuiflugvél- ar og 1421 þota- Hefur tala skrúfu- flugvéla íækkað nokkuð á árinu, en þotum hinsvegar fjölgað um 48%. Um Reykjíwíkunflugvöll fóra á árinu 14513 flugvélar, þar af 8079 farþegaflugvélar í innanílands- flugd og 445 í milli'landaflugli. Er þessi tala flugvéla 9% laegri en árið 1968. Ef allar „hreyfingar" era taldar, þ.e flugtök og lending- ar, þá urðu þær 117769 eða 1% færri en érið áður. Radaraðifiug á Reykjavíkurflug- Velli urðu alls á árinu 1008, þar af 485 blindflug. Fækkun á Akureyri fjölgrun í Eyjum Lendingar á öðram helztu fluigvöllum lamdsins á liðnu ári urðu sem hér segir (innan sviga breytingar frá árinu 1968): Akureyri Vestmanr.aeyjar Egilsstaðir Isafjörður Hornafjörður Sauðárkróbur 2476 (-t-29%) 1216 (+29%) 530 (-f-12%) 510 (+ 4%) 642 (+56%) 281 (~ 9%) Lög staðfest og skipað í embætti Á ríkisráðöfiundi á gamlársdag voru síaðfest fjárlög fyrir árið 1970, lög um breyting á lögum nr. 82/1967, um Bjairgráðasgóð Is- lands, lög um breyting á lögum nr. 86/1968, um verðlagsmál, og samiþyktet var 'að teggja fyrir Alþingi frv. til lagla um eftirlaun aldraðra félagia í sitéttarfélögum og flrv. til la.ga um breytimig á lögum nr. 78/1962, um lífeyris- sjóð togarasjomanna og undir- mamna á farsikipum. Þá var Ámi Snævarr, verk- fræðingur, sikipaður ráðuneytis- stj'óri í iðnaðarráðuneytinu frá 1 janúar 1970 að telja» dedlda.r- stjórar fjármáliaráðumieytisiins. Bjöm Hermannsson, Höskuldur Jómsson og Kristján Thorlacius voru skipaðir í emlbætti sín af forseta Islands samkvæmí hinum nýju Stjómairráðsllö.gum, Agnar Kl. Jónssymi, ambassador, var samkvæmt eigin ósk veitt lausn frá störfum í orðuneflnd, en Pét- ur Thorsteinssom, ráðumeytis- stjóri, stoipaður í hans stað í nefndina. Eggert Þ- Briem var skipaður héraðslæfcnir í Hofsós- héraði frá 15. fébrúar 1970 að telja. Auk þess vora staðfestar ýms- ar afgreiðslur, er farið höfðu fram utam rílc isráðsfund ar. Ferðalög — ekki er ráð nema í tíma sé tekið: i 148 ferðir á áætlun Ferða- félags íslands fyrir 1970 Á nýbyrjuðu ári 1970 eru á- ætlaðar ferðir alls 148 segir í nýútkominni ferðaáætlun Ferða- félags Islands. Þessar ferðir skiptast þannig, að páskaferðir verða þrjár, hvítasunnuferðir 4, sumarleyfis- ferðir 21, ferðir um verzlunar- mannahelgina 6, fastar helgar- Ritstjóraskipti á Tímanum Að þvi er segir í Tímanum í gær hafa orðið þar ritstjóraskipti og hefur ritstjórnarfulltráinn Tómas Karlsson verið ráðimm rit- stjóri til eins árs í fjarvera Imd- riða G- Þorsteinssonar, sem hyggst helga sig rithöfundairistórfum næsta árið- ferðir 68, miðvikudiagsferðir 6 og áðrar ferðir 40. Stytztu ferð- imar eru diagsferðir en þær iengstu Standa í 14 daga. Lengri og styttri ferðir Um páskana, 26.—30. marz, efniir Ferðafélagið til ferða í Þórsmörk og að Hagavatni, en um hvítasunnu, 16.—18. maí, á Snæíellsnes, í Þórsmörk, Land- mannalauigar og að Veiðivötnum- Sumiarleyfisferðiir veirða þess- ar: Fuglaskoðuriarferð á Látna- þj.arg 5.—7. júní, Suðurland — Núpsstaðuir — Þórsmörk 20.—25. júní og 27. júní til 2. júlí. Hnappadalúr — Snæfellsnes — Dalir 20.—25. júní og 27. júní — 2. júlií. Miðnorðurland 4.—12. júlí. Fljótsdal'shérað — Austfirð- iir 11.—19. júlí, Vesturlandsferð 14.—23. júlí. Kjöluir — Sprengi- sandur 14.—19. júlí. Suðaustur- land 11.—23. júlí. Öræfaferð 16. til 23. júlí og 23.—30. júlí. Horn- strandaferð 16.—29. júlí. Land- er jiafnan gist í sæluhiúsum fé- lagsins þegar því verður við komiið, annars í tjöldum. Sælu- hús Fí eru nú 13 talsins, þar af 3 séreign Ferðafélags Akureyr- ár. Sæluhúsin eru þessii: Hvítár- neáí legupláss , fyrir um 30 manns. Jökulháls við Snæfells- jökul, um 2ft legupláss. Kerling- arfjöiU, rúm fyrir um 60 manns. Hveradalir. leguplás fyrir um 40 manns. ÞjófadáUx," 12—14 legu- pláss. Hagavatn, rúm fyrir 15 manns. Landmiannailiauigar, nýtt hús með gistirýmd fyrir 110 tll 150 mianris. Skagfjö'rðsskáli 'í •Þórsmörk, rúmar um 100 rraanns. Veiðivötn, rúmar um 80 manns. Tungnafelí (á Sprengisandsleið), rúm fyrir 60—70 manns (húsið í umsjá F.A.). Laugafell (F.A.), rúm fyrir um 25 manms. Þor- steinsskáli j Herðubreiðarlindum (FA) rúm f- um 40 manns- Dreka- gil (F.A.), _ rám fyrir um 2» manns. Málefni hvers ráðuneytis nú lögð óskipt til samarnðherra Eins og greint var frá í Þjóð- viljanum fyrir áramót var á rík- isráðsfundi á gamlársdag gefin út reglugerð um Stjórnarráð Is- lands, þar sem tilgreint er með hvaða málefni hvert ráðuneyti skuli fara- Jafnframt var gefin út forseta- úrskurður um skiptimg starfa ráðherra, en samkvæmt hinum nýju lögum um stjómarráð Is- lands, sem taka gildi 1- janúar 1970, skulu málefni hvers ráðu- neytis lögð óskipt til eins og sama ráðherra. Samkvæmt þessu fer Bjarni Benediktsson með forsætisráðu- neytið' Eggert G Þorsteinsson fer með sjáMarótaegsráðameytið og heii- brigðis- og tryggingarmálaráðu- neytið- Emil Jónsson fier mieð utanrík- isráðuneytið og fðlagsmálaráðu- neytið, Gylfi Þ. Gíslason fer með mennitamálaráðuneytið og við- skiptaráðuneytið- Ingóifur Jónsson fer með land- búnaðarráðuneytáð og samgöngu- ráðunéytið- Jóhann Hafstein fer með dóms- og kirkjumálaráðuneytið og iðn- aðarráðuneytið- Magnús Jónsson fer mieð fjár- máilaráðuneytið og Hagstofu ís- lands. Með úrskurði þessuim faila ur gildi eldri ákvæði um skipting starf a ráðherra- mannaleið — Laki — Núpsstaðar- skógur — Fjallabak 18.—30. júlií. Kjölur — Sprengisandur 23.—28. júlí. MiðJandsöræfi 5.—16. á-gúsit. Öræfiaferð 6.—13. ágúst. Hom- strandir 6.—19. ágúst. Laki — Eldgjá — Veiðivötn 10.—17. ág- úst. Bráairöræfi — Snæfell 10. til 17. ágúst. Norður fjnrir Hofs- í'öku'l 21.—30 ágúsit. Um verzlunarmannaheiigina 1. til 3. ágúst verður fairið í Þórs- mörk, Lan dmann al augar, Veiði- vötn, Kerlingarfjöll — Hvera- vellir, Lauíatei'tir — Torfuhlaiup og Breiðafjarðareyjiar — Snæ- fellsnes. Fastar helgairferðir verða í Þórsmörk og Landmannalaugar. um Kj'alveg og í Veiðivötn frá því í maí fram í október. Auk helgarferðanna í Þórsmörk verð- ur farið þangað á miðvikudöig- um í júl{ og ágústrnánuðum. Þrettán sæluhús I ferðum Ferðaféiaigs íslands 3 bílum stolið í fyrrinótt Fóilksbíl var stolið í Mjósfræti í fyrrinótt. Snemma í gæxmorg- un voru bílþjóf'arnir að bakka bílnum inn í portið bak við Mbl. húsdð og lentu þá á ruisia- tunnum og urðu af skruðning- ar. Prentari við Mbl. kom á vettvang og forðuðu bílþjófarn- ir sér þá í burtu. Sömu nótt tók unglingúr bíl- lykiana hjá föður sínum og ók bíl þeirrá um göturnar. Var ung- lingurinn undir ábrifum áfengis og tók lögreglan hann á bílnum á Miklubrauit. Þá var Opel Rekord bíl með G-númeri stolið í fyrrinótt og var hann ekki fundinn í gærdag. Er fólk beðið að gefa upplýsdng- ar um bílinn, ef það verður vart við hann. Grein Einars Olgeirssonar í Rétti Framhald af 1- síðu • atvinnulífsins á Mandi 'fyrir 25 árum og síðan þróunina frá þeim tíma- Loks fjallar Einar nokkuð um hagfræði viðreisnarinnar og segir svo í iok greinar sinnar: „Til þess að hamla gegn ráins- stefnu í þágu útlenda valdsdns og hindra þá geigvænlegu þróun, sem yfir vofir, era verkföll og 'hverskonar kauphækkunartoarátta vissulega nauðsynleg, því ella færu launakjörin síversnaindi- En hinsvegar er þessi faglega toar- átta ein langt frá því að vera verkalýðnum fullnægjandi og énga von ve'itir hún um varanleg- an si'gur, ef baráttan er einskorð- uð við hana Til þess að afnema atvinnu- leysið, til þess að tryggja varan- legar kauphækteanir, — til þess að stöðva óðaverðtoóligu valdhaf- anna, — til .þess að hindra yfir- töku útlenda valdsins á atvinnu- lífi íslendinga, — er óhjákvæmí- Iegt fyrir verklýðsstéttina og Iaunþega alla að fylkja sér sem einn maður með öll sín samtök, fagleg og pólitísk, út í stjórnmála- baráttuna. Þar duga engin und- anbrögð, engin hvimpni, ef alþýða Mands ætlar að siigira, en ekki láta alit renna úr greipum sér, sem hún hefuir áunnið á vissum tímabilum með harðri baráttu síöustti áratugi: fulla atvinnu, sæmileg lífskjör, sjálfstæði lands og þjóðar- Öll von íslendinga um sjálf- stætt efnahagslíf, um ísland fyrir islendinga eina og alla, — öll von vcrkantanna um örugga atvinnu fyrir alla og útrýmingu landflótta, — um raunvérulega batnandi lífs- kjör, — byggist á því að verka- lýðurinn og launamcnn fylki sér allir sem einn um stefnu heild- arstjórnar á þjóðarbúskap Islend- inga í þágu Islendinga sjálfra- Þessi pólitíska samstaða er ís- lenzkum verklýðssamtökum jafn mikilvæg og öll, launabarátta — og um lelð* skilyrði varanlegra sigra í henni. Undir þessari sam- stöðu er komiir vonin um sigur fslendinga yfir útlcnda valdinu, sem nú er að gleypa landið: sjálf- stæði Islendinga, vald vort yfir eigin landi og auðæfum þess. ÞAÐ VERÐUR AD AFSTÝRA ÞVI AÐ f.SLAND VERÐI NÝ- LENDA A NÝ.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.