Þjóðviljinn - 04.01.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.01.1970, Blaðsíða 10
'10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. janúar 1970 aði þess eins að þær gætu runn- ið saman í edtt, í eitthvað sem væri nógu siterkt til að hægt væri að beita því gegn þessum manni, já, gegn hverjum þeim sem reyndi að verða henni þránd- ur í götu. — Hvað um pendngana, sem mamma greiddi fyrir meðeign- dna? — Þeir eru því sem næst glat- aðir, telpa mín. — En hún hafði skjöl upp á þetta, undirrituð og innsigluð af lögfræðingi. Get ég ekki fengið þessa peniegia? Taska Móður J erúsalem lá í sófanum- Ham.n tók eftir því að varir hennar skulfu þegar hún greip hana. En hún var búin að gráta nóg- Hún opnaði töskuna, töskuna hennar Móður JerúsaJ- em með svörtu perlunum og englunum á lásnum, sem héld- ust í hendur þegar taskan var lokuð- Begg læknir lagði skjölin á borðið og aðgætti. þau gaum- gæfilega. — Var þetta lögfiræðiragiur- í bænum Calico? — Já- — En borgin sú er ekki nema mánaðargömul, vissi hún það ekki? Það er ekki meiri borg en svo að hægt væri að hrófla henni uipp á. einni nótt með hamri og nagla. — Eigið þér við að þar hafi enginn lögfræðingur verið? — Það er ólíklegt- — En hvað um þennan Willy McNab sem hún keypti hlutinn af, þvottahúseigandann? — Hver veit hvort til er nokk- ur maður með því nafni? hélt Begg læknir átfram- — Að mínu áliti er þessi samningur ekiki meira virði en pappírinn sem hann er skrifáður á, ungfrú MacQueen. — Hann hefði verið það ef mamma væri enn á lífi. Begg læknir yppti öxlum. í huganum vai- hann þegar kom- inn til veika þamsins við strönd- ina- — Það eru einn eða tveir góðir lögfræðingar hér í Dunedin. Ef þú vilt fela mér þetta, skal ég láta þá komast að því hvort þessi Willy McNab er í raun og veru til og hvar hann er niðurkom- inn. Maður sem ber það nafn ætti að minnsta kosti að vera heiðarlegur- — Nei, sagði hún. — Heyrðu mig nú, sagði Begg læknir í uppnámi. — Ég er að bjóðast til að sjá um, að þú HARGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Stmi 42240. Hárgreiðsla Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingux á ataðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- pg snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 komist aftur til Melboume og þú segir bara nei- Heldurðu að ég megi vera að því að standa í svona löguðu? — Ég fer til Calico að finna Willy McNab, sagði hún- — Þú gerir eins og ég segi, sagði hann hátt og festulega. — Nú er nóg komið- Ef til væri einhver stofnun fyrir stelpur eins og þig, þá myndi ég senda þig þanigað án þess að hika. En ég sleppi þér ekki lauísri í bæ ains og þessum. Hann tók í öxlina á henni og tosaði henni inn í herbergið við hliðina á lasikningastöEunni, en þar sváfu hún og frú White á nætumar- — Nú getu-rðu beðið- hér óg hugsað um þetta, sagði hann reiðilega og fleygði tösikunni inn ’á eftir henni. — Ég kaupi miða handa þér og finn einhvem kven- mann sem getur litið eftir þér á leiðinni. Þú ferð með skipinu á morgun. þótt ég ýerði sjáifur að bera þig um borð. Hann- varð hálfmiður sín þegar hann sá litlu, einmanalegu mannvemna sitja þama á rúm- stokiknum- Hún sýndist alis ekki vera átján ára. Hún minnti meira á ráðvilltan krakka sem hafði týnzt- Hann brosti þreytulega, hefði helzt viljað éta allt ofaní sig aftur, fá hana til að brosa og reyna að koma henni í skilning um að-hann væri fyrst ogfremst að hugsa um velferð hennar- En hún mætti samúðaraugnaráði hans með þrjózkum og óttalaus- um svip. Hann hraðaði sér út og læsti á efftir sér- Currency heyrði, að hann sagði. eitthvað við ráðskon- una. Skömmu seinna barði hún létt að dyrum. — Vertu ekki að gráta, vina mín. Ég kem rétt strax til þín með bolla af hafra- seyði. Currency sat kyrr á rúmlnu og reyndi að hugsa máildð að nýju- Hún heyrði Begg lækni aka burt og hófatakið í litla hestinum hans, unz. hljóðið dó út. Hún sá fyrir sér hvemig pen- ingamir sem Móðir Jerúsalem hafði greitt þessum þvottahúseig- anda, Willy McNab, höfðu orðið til ísbaldar nætur og daga- Hún sá lúnar hendur gömlu konunnar, frostbðlguna og örþreytt bakið yfir rjúkand'i vatnslbala árum saman. öll síðustu æviár Móð- ur Jerúsalem voru samankomin í þessari fjárhæð, sem hún hafði greitt Willy McNab til að verða meðeigandi í fyrirtæki hans- —i Hvers vegna ætti ég að láta þennan Willy McNab sitja uppi með peningana hennar Móður Jerúsalem? huigsaði hún. — Ef hún væri á lífd, hefði hún sjálf borið fram kröfur sfnar- Og helfði hann svikið loforð sitt og rofið samninginn, þá hefði Móðir Jerú- salem tuktað hann til þan-gað til hann skilaði henni peningun-um aftur. Hún fór aítur að gráta. — En er ég jafnsterk og Móðdr Jerú- salem? Gat ég gert hið sarna og hún hefði gert? Það var rétt eins og Móðir Jerúsalem kæmi til hennar og ávarpaði hana: — Hættu þessu voli, sagði hún. — Rístu upp o-g reyndu að hafa þig af stað. Sá sem ekki vinnur í sólskdni, sveltur í frosti- Hún felldi fáein tár í ‘viðbót, en henni var hughægara og hún hafði tekið ákvörðun. Svo fór hún í kápu. setti upp hatt, stakk hinum fáu eigum sínum í tösk- una og bjó s-ig til að hverfa út um gluggann- En fyrirferðarmik- ið pilsið kom í veg fyrir það. Þá kflæddi hún sig úr því, og þá gek-k allt betur- Hið fyrsta sem hún ©á úti i garðinum var kass- inn með þvottavélimni. — Ég kem aftur og sæki hama, sagði hún við sjálfa sig um leið og hún tróð sér gegnum rifu á rimlagiröingunni. Og þá var hún komin Jhn í skemmtana- hverfið. Dag og nótt hafði hún heyrt margvísleg hljóð, hlátrasköll, gný af dansi og glamur í flöskum úr þessum veitóngiahúsum. Þetta var engan veginn siðlaust hverfi. Að vísu voru íbúamir í Dunedin á- fjáðir í að vimiraa sér inn pen- inga, en þeir höfðu lí'ka strang- ar siðareglur, sem leyfðu ekiki reglulegt lastabæli i þessari hrað- vaxandi borg. . Föllnu konurnar, sem til voru í borgimni, áttu ekki heima hér, -heldur í tjöldium niðri við höfnina Það sem átti sér stað í miðbænum, var allt undir eftirliti bæjanstjórnarinn- ar. Sængrurfatnaður HVÍTUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR faÍðÍH' SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI Símj 10004 (kl. 1-7) Heimilistækjaviðgerðir Gerum við allar tegundir heimilistækja: KITCHEN AID — HOBART — WESTINGHOUSE — NEFF. Mótorvindingar og raflagnir. — Sækjum sendum. Fljót og góð þjónusta. Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs Hringbraut 99. — Sími 25070. SÓLUN Ldtið okkur só!a hjó!- barða yðar, óður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN hjf Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík Buxur - Skyrtur - Peysur - * Ulpur-o.ui.fi: Ö.L. Laugavegi 71 — Sími 20141 ROBINSON'S ORANGE SQUASH má blanda 7 sininim með vaíni r? c K TIL ALLRA RRflA Dag- viku- og mánaöargjald i Lækkuð leigugjöld 22-0-22 Bfjl bílajleigan MJAlÆn. RAUÐARÁRSTÍG 31 Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERMO ■t — tvöfalt einangrunargler úr hinu heíms- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. ..jt' A T E R M A Sími 16619 kl. 10 -12 daglega. Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaönum. meö og ár» kappa fjölbreytt litaúrval ZETA Skúlagötu 61 Sími 25440 t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.