Þjóðviljinn - 10.01.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.01.1970, Blaðsíða 1
Laugardagur 10. janúar 1970 — 35. árgangur — 7. tölublað niMnnrniif i ' iiiimiim— BÚSTOFN SKERTUR UM ALLT AÐ ÞVÍ FJÓRÐUNG Strandarhöfða 10/1. — Hinni miWu og lanigvarandi rigningu slotaði seint í október og hó&t þá kufldaitiimaibil er varði aillan nóvemiber og fraim í deseimber ameð sivellbóistruim og smrjóuim, \ öðru hvoru á jörð. Síðan kom máld veðrátta síðairi hluta des- emtoer roeð hláku, en elklki mdk- illi úrkornu. Síðan hefur hann snúið til frosthörku og búabænd- ur sig umdir að þreyja þorramn og góuna með slkertan .heyfeng og munu ætia að treysta á fóð- urbætisgjöf í vetur meðfram handa búpeningi sínum. Hér í Vestur-handeyjum skertu bændur bústofn sinn allt að fjórðungi fyrir veturinn og hafa fengið fré 50 tiú 180 þús- und króna bjargráðasjóðslán og mun þetta fleyta bændum í bili. Þessi lán eru vaxtalaus og af- borgunárlaus í tvö ár og er út- hiutað af hreppsnetfnd í samráði við þarfir hvers bónda. |4> Við gerum kröfur um úrbætur fyrir hönd reykvískrar alþýðu / V • ( \ - . - ■ • • . . -sogð/ Sigurjón Björnsson, borgarfullfrúi, i framsógu fyr- ir fillögum AlþýSubandalagsins um skólabyggingarmál □ Við viljum siðbæta ræningjana og gefa þeim tækifæri til þess að láta gott af sér leiða. Það er ekki lítið prógramm. Við gerum kröfur fyrir hönd reykvískrar alþýðu, sem of lengi hefur verið hunz- uð af hinuim sjálfskipaða peningaaðli höfuðborg- arinnar. — Á þessa leið mælti Sigurjón Björns- son fyrir nokkrum tillögum Alþýðubandalagsins um skólamál og fleira á síðasta fundi borgar- stjórnar. Tillögunni um skólaimál var vísað frá með atkvæðum íhaldsins. ! nefndar. Jafnframt verði á næsta I ári hafinn undiirbúningur skóia í Breiðholti III og Fossvogsihverfi“- I beinu siambandi við þessa á- lyktunai-tillögu, fluttu borgar- fulltrúar Aliþýðufoandaiagsins,. til- I framsöguræðu um þetta etfni saigði Sigurjóm Bjömsson m. a.: „Nú er svo komiið að mestu skóllafoygiginigaiþyngslumum fer senn að létta atf Reykjavíkur- borg, og það fer vonandi að hilla undár verulegar og löngu. þráðar endurbætur á skódahaildi. Þar eru vissulega mörg verk- efni franmmdan, svo lengdng skólatíma hvem dag, starfrænni kennsla, hagkvæmiari stundaskrá, bættur tækjakiosituir, tilkoma Hðitnes Pélurs- son og Agnar Þérðarson, □ Innan skamms fára fram atkvæðagreiðsdur um út- hlutun bókmenntaverð- launa Norðurlandaráðs, og munu íslenzku nefndar- mennirnir senn á förum til þátttöku í þeim. □ Samkvæmt óstaðfestum fregnum hafa tvær íslenzk- ar bækur, gefnair út árið 1968, verið valdar fulltrú- ar íslenzkra bókmennta að þessu sinni. Þær eru ljóða- bók Hannesar Pétursson- ar, Innlönd. og skáldsaga Agnars Þórðarsonar, Hjart- að í borði □ íslenzku nefndarmenn- irnir eru þeir próf. Stein- grímur Þorsteinsson og Helgi Sæmundsson. Úthlut- un verðlaunanna mun að þessu sinni fara fram í Reykjavík í sambandi, við fund Norðurlandaráðs. skólabókasafna og lesstoifa, betri aðstaða til tómistundaiðkana o.fi. o.ffl. Alit þeitta bíður, og viljum við því flá skóliabyggingum hrað- að sem mest miá, til þess af hægt sé að vinna að þessum viðfanigsetfnum ,og koma skóla málum okítoar í viðunandi horf Tillaga borgarráðs um fjárfram llög' til skólafoyiggmiga á næsta ár eru otf naiumt skomar að oikkar dómi og þfví er, lögð til hæík!kun“ Stóraukið átak Ti llaga Aliþýðuban d alaigsins uim skólabyggingar var á þessa leið: ,.Borgarstjórnin lýsdr yfirvilja sínum til stóraukins átaks í skólabyggingainrniállum borgarinn- ar. Borgarstjómin telur að hraða þurfi til muna byggingu nýrra skóla og fiuillljúka þedm, seim ekki er enn lokið. Jiafnframt tel- ur bargarstjómin nauðsynlegt að bæta til muna alllan kennslu- tækjaikost skólanna, þar með talin bókasöfn. Þá er það álit borgarstjórnar að í öllum skól- um þurtfi að vera góð aðstaða til | félaigs- og tómstundasitarfs og að hlynna beri að þeirri starfsemi eftir fönigum. Til þesis að þeissuim manikimiðum verði náð semfyrst, teílur boirgairstjói'nin óhjákvæmi- legt að hœkka verudega fjár- veitingar til skólabygiginiga frá því sem nú er. Til viðbótair því sem ráð er fyrir gert í framkvaamdaáætlun og fjárveiting frumvai-psins er miðuð við leggur borgarstjtórnin sérstaka áherzílu á að á næsta ári verði að fullu lokið við nú- verandi átfanga Ármúla- og Vo'gaskófla, ráðizt í byggingu leikfdmihúss og stjómunarhús- næðis Hvassaleitisskóla, framlag auikið til byggingar Iðnskólans í saimiræmi við beiðni bygginga- Sigurjón Björnsson lögu um 20 mdlj. kr. hæklkun á f raimlögum til skólabygginga á þessu ári, en sú tillaga var tfelld af borgairfulltrúuim fhaldsins. GuSiiwindur Vigtfússon hatfði gert grein fyrir þeirri tilllögu fyrir hönd Al'þýðubandailagsins, Hræðslugæði 1 fraimisöguræðu sinni um ofan- netfnda tillögiu fjalllaði Sigurjón nokkruim almennum orðum um afstöðu ihaldsins til umibótaméla. Saigði hann m.a. „Fonföður miínum einum, grandvörum nnanni og meðhjálip- ara £ sinni sveit, varð stundum á orði við öH. þagar hann heyrði | menn blóta og talka sér í munn | nafn hins vonda: „Bkki skal ég i tala illa um hann, þennan vesa- ! ling, sem aillir skamma. Enda ! þótt orðið sé áliðið á fundinn ! get ég ekki lotfað sömu Ijúf- | rruennslkunni og þessi gaimili ætt- ! ingi minn. Ég treysti mér eikki | till þess umburðarttyndis að ganga með ÓlluS þegjandi fraim, hjá , syndum meirihlutans“. Er Sigurjón hatfði gert grein fyrir helztu tillögum Alþýðu- bandalagsmanna, saigði hann að lokum í ræðu sinni: „Það varður naumast saigtann- að en þessum óskalista okkar sé stillt í hðf- Samt sem áður þyk- ist ég fara nærri um undirtekt- ir. Æfli þær verði ekki ósköo svipaðar og hjá aðsjáluim aura- sárum heimilistfeðrum, semsegja: „Það þýðir eikki að biðja, engir peningar til“. Eða e.t.v. verður svarað með þeirri spumingu, sem oft hefvrr heyrzt áður: Hvar á að taka þessa peninga? Viljið þið auka sikatitbyrði reykvisikra boirgiara? Svarið er biaaðd já og nei. Við tettjuim,, að við berum fram ósfcir fyrir hönd Reykvik- inga. Við vitum hversu eindreg- ið reyikvískir borgarar óisika etft- ir endurbófum á skólahaildi og bætturn kosti í dagvistarmá 1 um barna. Um hvorttveggja hatfa borgarstjórn borizt ásakanir og þarf vissulega mlikdð til aðborg- arar í Reykjavík hefjist handa við slifkar aðgerðir. Vitasikuld ætla Reykvilkinigar sér að greiða þennan kostnað sjálfir. Hver ætti annars að greiða hann? En etf meirihlutinn telur að hann vilji hllífa Reykvíikingum fjáip haigslega ætti hann að sýna það Framhald á bís. 3. Martin Andersen-Nexö: í tilefni aldarafmælis hans. Nexö-sýning haldin í Norræna húsirn í Norræna húsinu er niVhald- in sýning um danska rithöfund- inn og verklýðssinnann Martin Andersen Nexö, en í fyrra vom hundrad ár Iiðin frá fæðingu hans. Nexö var einn þakktasti oig virtasti sósíalískur rithöfundur á sinni tíð. Skáldsögur hans, t. d. Pelle sigursæli og Ditta manns- barn fóru víða og höfðu mikil áhrif: sikömmu etftir að fyrri sag- an kom út hafði hún verið birt sem fraimhaldssaiga í sextíu blöðum sósíallista í Evrópu, svo dæmi sé nefnt. Nexö var og af- kastamiikill Maðamaður og hafði •mákii' afskipti atf stjórnmálum — veittd kommúnískri hreyfingu eindreginn stuðning hvar som hann fór. Nexö lézt árið 1954 í Austur-Þýzkalandi. Tvö verk hans hafa verið þýdd á íslenzku og getfiin út hjá Máli og mgnn- ingu; — Ditta mannsibam og Endurminningar sikáldsins, Konuniglega bókasafnið í Hötfn. hefur gert þá farandsýningu sem hér hefur verið fest upp. Þar er liýst í máli og myndum ævi Nexös, höfundarferli, stjómmála- baráttu. Meðal ljósmynda, mynda atf handritum, bókum og brétfum er forvitnileg mynd af Nexö í hóipi íslendinga— er hún tekin árið 1909 er Nexö var hér á ferð sem blaðaimaöur. Og meðal bóka Nexös, er ein, sem hann hefur sent íslenzkum kunningja úr þeirri flerð. Sýningin verður opin til 20. janúar, en þá fer hún að lík- indum til Akureyrar. Kom vftreisnarstjórnin í veg fyrir að verksmiðjutogari væri keyptur? Vinningsnúmerin birt eftir helgi - opið til kl. 6 i dag □ Vinningsnúmerin í Happdrætti Þjóðviljans verða birt eftir helgina og eru því allra síðustu forvöð fyrir þá fáu sem enn eiga eftir að ljúka skilum að gera það nú um helgina. Verður tekið á móti skilum í happdrættinu á afgreiðslu Þjóð- viljans í dag samfellt frá kl. 0-—18. Sími happ- drættisins kl. 9—12 er 17500 en kl. 12—^-18 verður síminn 17502 hjá happdrættinu. ■ Það kom fram á blaða'marmafundi með stjórn Farmanna- og fisikimannasambandsins í gær á Hótel Borg, að bæði viðreisnarstjórnin og borgarstjóm íhaMsdns hafa komið í veg fyrir kaup á einum verksimiðjutogara til reynslu á úthöfunum og hafa þessir aðilar sýnt > furðulegt sinnu- leysi á endurnýjun togarafloitans. í fréttaitilkynnimgu frá stjórn Fanmianniai- og fiskimanniasam- baindsiiins segir svo<: „Undanfarin ár hotfir FFSÍ háð harða baráttu fyrir enduimýjun logaraflotans, sem fullyrða má, ð sé nú svo mjög úr sér geng- inn, að hann fulllnægi ,á engan hátt kröfum síðustu ára um silik veiðiskip. Tímabundnir erfiðledkar í tog- araútgerð, ásamt óivenjulegum síidaraifla nolklkurra missetra, drógu um of úr áhuga ráðamanna þjóðarinnar og mai-gra, sem með sjávarútvegsimál fóru fyrir þess- um öruggasta atvinnuþætti okk- j ar, þegar lagður verður mæli- kvarði á lengri tímaíbil. \ 1 þessu etfni hetfir dýrmætur tími fairið tforgörðum. Fyrir 10 árum átti þjóðin 41 sæmilega atfkastamilkBia togara, sem veittu f jölda manns aitvinnu og færðu rnikla björg í þjóðar- búið. i Allt þetta ár, sem nú er að enda, hefir stjóm FFSl og ýms- ir áttiugamenn innan þessara saimitaka, verið óþreytandi við að reyna aö sannfæra bæði borgar- yfirvöldin, alþinigismenn og sjéltfa ríkisstjómina um, að íslendingar wæru eiklki lengur. samkeppnis- færir við erlendar fiskveiðiþjóðir í þessu tillliti. Til frekari áherzlu á þcssu máli táku, margjir forustumenn FFSÍ ihöndum saiman við ýmsa aðra áíhugaimenn utan og innan samtaikanna og mynduðu hluta- félaig til kaiupa á eánum verk- smiðjutoigara, sem þeir álíta að nú sé . toppurinn í framþiróun hvað úthafstogara snertir og út- gerð sem liWegiust er til að geta borið sig við núverandi aðs.tæð- ur, og veitt mörigum vella.unoða atvinnu- Segja má, að fllestir hatfi orðið hrifnir atf þessiari hugmynd. Án fyrirhatfnar söfnuðust á stuttum tílma 300 hluthalflar og nokkrar miljónir kr. Flestir þessir hlut- hafar hötfðu séiiþekkinigu á tog- veiðum Þegar við Masti blásandi ‘ byr kom hin miikla gengislækk- un, eins og réiðarsttag, ekiki hvað snerti versnandi útgerð á verk- smiðjuskipi, ef það fenigist, held- ur hækkun á kaupverði skápsins um helming, svo að sýnilegt-var, að næstum ógerningur var að 'afna nægitte'gu hlutafé. nema bæj arfélög og ríkissjóður gerðust hluthafar í fyrirtælkinu, eða að þessdr aðilar gengju í ábyrgð fyrir 90 prósentum af stofnkostn- aði af erlendu láni, seim íáanlegt var til skdpakaupamna með mjög hagstæðum kjörurn, Þrátt fyrir milklar og endur- Framihald á 3. sáðu. Alþjóðleg veið- arfærasýning í Reykjavík í vor verður haldin veið- arfærasýning hér í Reykja- vík á vegum F.A.O. í Róm og hefur komið til tals að auglýsa íslenzka fisiki- rétti í sambandi við þessa sýningu. Verður þessi sýn- ing að líkindum haldin í I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.