Þjóðviljinn - 10.01.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.01.1970, Blaðsíða 9
ffrá morgni | til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • í dag er laugardagurinn 10. janúar. Páll e'nbúi. 12. vika vetrar. Árdegisháflæði M. 8.07. Sólarupprás kl. 11.37—15.01. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavikurborgar 10.-16. jan- úar er í Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Kvöldvarzla er til kl. 21. Eftir kl. 21 er opin næturvarzlan í Stórholti 1. • Kvöld- og helgarvarzla Iækna hefist hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl- 8 að morgni, um helgar frá kl- 13 á laugardegi til kl- 8 á mánu- dagscnorgni, sími 2 12 30. I neyðartilféUum (ef ekki næst til heimilislæknls) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i síma 1 15 17) frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl- 8—13- Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur. sími 1 88 88. • Lækuavakt I Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lögTegluvarðstofunni siml 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. — Simi 81212. ■ • • skipm mSSSSSSS^^^^BB^ o Ríkisskip: Herjódfur fer frá Reykjavik kl. 21 á mánu- dagskvöld til Vestmannaeyja. Herðubreið esr á Austfjarða- höfnum á norðurleið. Báldur er á Vestf jörðum á norðurleið. Árvakur er á Ausllfj ai'ðahöfn- um á suðurleið. • Skipadeild SlS. Amarfeil er væntanlegt til Pointe Noire 11. þ.m. Jökulfell er í Rotterdam, fer þaða/n 12. til Hull og Reykjavíkur. Dísar- fell fer í dag firá Þórsliöfn tii Vopnafjarðar. Litlafell er væntanlegt til Reykjavftour í dag. Hélgafell fer væntanlega í dag frá Reyðarfirði til Svendborgar. StapafeŒl er væntanlegt, til Reykjavíkur í dag. Mælifell er vænitanlegt tii Þorlákshafnar 12. þ.m.. • Hafskip h.f. Langá fór frá Kaupmannahöfn 9. til íslands. Laxá fór frá Gydinia 7. til Is- lands. Rangá er í Reykjavík, fer þaðan í kvöŒd til Vest- mannaeyja. SeŒá er í Gauta- borg. Marco er í Kaupmanna- höfn. • Eimskipafélag Isl. Bakka- foss fór frá Siglufirði i gær til Húsavíkur, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, HuŒl, Antwerpen og Rouen. Brúar- foss fór frá Húsavik i gær til ísa'fjarðar, Þingeyrar, Tálbnafjarðar, Grundarfjarð- ar, Keflavíkur og Reykjavikur. Fjallfoss fer frá Felixstowe í dag til Hamborgar og Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Rvik í gaar til Kaupmannahafnar, Lagarfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Gdansk, Ventspils og Kotka. Laxfoss fór frá Kotka í gær tiŒ Reykjavíkur. Ljósafoss fór frá Hamiborg 8. þm. til Gautaborgar, Kaep- mannahafnar, Kristiansand og Reykjavfkur. Reykjafoss fór fré Hamborg 7. þm. tiŒ Reykja- víkur. Selfos® fór frá Norfolk 6. þm til Stnaumsivíkur. Tungufoss fór frá Weston Podnt 8. þm til Antwerpen, Hull, Ledth og Reykjavlbur. Askja fór frá Gufunesi 9. þm til Homafjarðar, Hamborgar, Gautaborgar, Kaupmanna- haffnar og Kristiansand. Hofs- jökull fór frá Vestmiainnaeyj- ^m, 30. des. til Cambridige Bayonne, Norfolk og Reykja- vfkur. Cathrina fór frá Odense 8. þm til Hafnarfjarðar. Polar Scan kom til Klaipeda 22. des. 1969. Utan skrifstofutíma era skipafréttir lesnar í sjálfvirk- an simsvara 21466. • Dagskrá sameinaðs Alþingis ménudaginn 12. janúar 1970, kfl. 2 miðdegis. 1. Heimildar- kvilrmynd um Alþingi, þáltill. — Síðari umr. 2. Kaup lausa- fjár með afborgunarkjörum, þáŒtill. Frh. einar umr. 3. Læknaþjónusta í strjálbýli, þáltill. Ein umr. flugið • Flugfélag Islands. Gulllfaxi flór til OsŒló og Kaupmanna- hafnar kŒ. 9 í morgun. Vélin er væntanleg aftur til Kefla- víkur kl. 19.00 annað kvöŒd. Innanlandsflug. 1 diag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir) til Vestmanna- eyja, Isafjarðar, Patreksfjarð- ar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Atoúreyrar og Vestmanna- eyja. félagslíf • Kvenfélag Kópavogs- — Peysufatakvöld félagsins verð- ur fimmtudaginn 15. janúar, fcl- 8.30 í Félagsheimili Kópa- vogs (uppi)- Stjómin. • Tónafcær —■ Tónabær. Fé- lagsstarf ddri borgara í Tóna- bæ fellur niöur frá 6—19- janúar vegna kynningar á starfi æslcuJýðsfélaganna í R- vík sem þar verður Mánudag- inn 19. ianúar verður handa- vinna, föndur, bókmenntir, þjóðhættir kaffiveitingar- i-i -----it ,i borgarbókasafn • Borgarbókasafn Reykjavífc- ur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þdngholtsstræti 29 A. Mánud. — Föstud- kl. 9— 22. Laugard. kl. 9—19. Sunnu- daiga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16- Mánudaga Föstud.kl. 16—19. Sólheimum 27. Mánud— Föstud, kl 14—21. Bókabíll: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kŒ. 1,30—2,30 (Böm). Ausitur- ver, Háaleitisbraut 68 3,00— 4,00- Miðbœr, Háaledtisbraut. 4-45—6.15. Bredðholtskjör, BreiðhoŒtshv 7,15—9,00. Þriðjudagar Blesugróf 14,00—15,00. Árhæj- arkjör 16.00—18,00- SeŒás, Ár- bæjarhverfi 19,00—21,00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13,30—15,30. . Verzlunin HerjóŒíur 16,15— 17,45. Kron við Stakkahlíð 18.30— 20,30. Fimmtudagar Laugarlæknr / Hrísateigur 13.30— 15,00. Laugarás 16,30— 18,00. DaŒbraut / Klepps- vegiur 19.00—21,00. ítil kvölds j .... Laugardagur 10. jauúar 1870 — ÞJOÐVIíLJiINN — SlÐA g ÞJODLEIKHUSIÐ BETUR MA EF DUGA SKAL sýning í kvöld kl. 20. \aúMo^i sýning sunnudag kl. 20i Aðgöngumiðasialan opin frá fcL 13.15 til 20. Simi 1-1200. — ISLENZKUR TEXTI. — Undur ástarinnar (Das Wunder der Liebe) Óvenju vefl gerð, ný þýzk mynd er fjaliar djarfleiga og opinskátt úm ýms viðkvasm- ustu vandamál i samlífi karls og konu. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn víða um lönd. Biggy Freyer, Katarina Haesrtel, Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. DM 1JDI AG rjeykiavíkur" IÐNÖ-REVÍAN í kvöld. EINU SINNI A JÓLANÖTT sýning sunnudag kl. 15. Síðasta sýning. ANTIGÓNA sunnudagskvöld. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 13191. ImmÁkn SÍMI: 50-2-49. Karlsen stýrimaður SAGA STUDIO PRÆSENTERER DEN DANSKE HELBFTENSFARVEFILM STYBMAND KARLSEN fofÍOf . QTVOMANP Hin bráðskemmtilega mynd, sem sýnd var hér fyrir 10 árum við feikna vinsældir. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMI: 22-1-40. Átrúnaðargoðið (The Idol) Áhrifamikil bandarísk mynd frá Joseph Levine og fjallar um mannleg vandamál. Aðalhlutverk: Jennifer Jones Michael Parks John Leyton. — ISLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS fv / ^4 V O Lína langsokkur Sýning í dag ki. 5. Sýning sunnudag kl. 3. 20. sýning. Miðasala í Kópavogsbíói í dag frá kl. 3-8,30. Sími 41085. SÍMI: 18-9-36. NÓtt hershöfðingjanna (The night of the Generais) — ÍSLENZKUR TEXTI — Afar spennandi og snilldar- lega gerð ný amerísk stórmynd í technicolor og Panavisdon, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Hans Hellmut Kirst Framleiðandi er Sam Spiegel og myndin er tekin á sögu- frægum stöðum í Varsjá og París, í samvinnu við enska, pólska og franska aðila. Leikstjóri er Anatole Litvak. Með aðalhlutverk: Peter O’TooIe. Omar Sharif, Tom Courtenay o.fL Sýnd kh 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára, Hækkað verð. Sængurfatnaður HVÍTUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR SKÓLAVÖRÐUSTÍ G 21 SÍMI: 31-1-82. — ÍSLENZKUR TEXTI — Hve indælt það er (How Sweet it is!) Víðfræg og mjög vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum og Panavisdon. — Gamanmynd af snjöllustu gerð. James Garner. Debbie Reynolds. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMAR: 32^0-75 og 38-1-50. Greifynjan frá Hongkong Heimsfræg amerísk sitðrmynd í litum og með íslenzkum texta. — Framleidd, skrifuð og sfjórnað af Charlie Chaplin. Aðalhlutverk: Sophia Loren. Marlon Brando. Sýnd kL 5. 7 og 9. SÍMI: 50-1-84. Þegar dimma tekur Audrey Hepburn. Sýnd ki. 5,15 og 9. úr og; shartgrípir KDRNHfUS JÓNSSON lustig 8 Racaíófónn hinncs vandlótu ■ ■ —....... ___;........ i&ö'ð’ðóðfi Yfir 20 mismunandi geröir á verði við allra hæfi. biiði* Komið og skoöið úrvalið í stærstu viötækjaverzlun landsins. TSctfikÆZ V^BÚÐIN Klapparslíg 26, sími 19800 VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Smurt brauð snittur VIÐ OÐINSTORG Sími 20-4-90. , SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 3. hæð Símar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi: 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR FLJÓT AFGItEIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. V eitingaskálinn GEITHÁLSL tUHBlGCUB smtiKrammiKgois Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar ^GULLS.l^ SKIHDfin°glO^.HÍl Z*2coraur LagerstærSir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smtSaðar efb'r beiðni. GLIIGGAS MIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags íslands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.