Þjóðviljinn - 10.01.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.01.1970, Blaðsíða 7
J * Ijaimgardagiur 10. janiúaiT 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA Y Sjónvarpsrýni: Yfírborðsmennska og heiðarleiki óljúgfróðir metnn segja, að ég haÆi rnisst af tvedim ærið góðum atriðum á gaimiiárs- kvöld, Einleik á ritvéi eftir GJÁ og Árainótaskaupi Flosa. Það er dálítið tvíbent með vandaða dagsikrá á þessu kvöldi. Að vísu er það góður siður og fer ULessunarlega í vöxt að rnenn sóu þá heima hjá sér a.m.k. fram til mið- nættis, en hinir eru einnig ó- fáir, sem út eru boðnir og eiga a.m.k. erfitt með að neita á þeirri forsendu, að þeir viiLji heidur honfa á sjónvarp. Ég teJ einsætt að endursýna siíka þætti gaimlárskvöilds hið bráð- asta og þá eirunig nú, „því að vér eruim margir“ (Mark. 5, 9) Annars hef ég heyrt nokkuð skiptar skoðanir á skupi Flosa, og eru það raunar sams konar skoðaniasikil oig við fyrri þætti hans. Og þótt ég hafi ekki séð þetta nýjasta enn, þykist ég vita af reynslu, hvað er í pokanum: Skaup Flosa ' 'kir víst ekki nógu „alþýðlegt“, ekki nógu flatt, ekki í Frost-Gests-Willliams- stíl. Það er útbreidd meðal- mennskusikoðun, að „alþýðieg" fyndni þurfi að vera léleg fyndni. En hér verður auðvit- að sett fram kratfan: Ekkert nema það bezta fyrir alþýð una! Hingaðtiil hefur Flosi fyrst og fromst hæðzt að yf- irborðsmennskunni. Áramóta slkaupið í fyrra var aliigiott „Vorið er komið“ mjög gott. og ég bíð spenntur eftir að sjá, hvort Flosi hefur kveinik- að sér við hið þriðja. Þá er að snúa sér að síð- ustu viku. Föstudagskvöddið var ofurþunnt. Að vísu er endurhæfing blindra og sjón- dapurra alllrar athygli verð, þótt þetta heniti miður vel sem sjlónvarpsefni. En Frækn- ir feðgar aukast lítt að íþrótt og frægð. Vonandi ganga þeir efklki í 600 sumur. — Og þetta leiðir huigann að Vorboðanum ljúfa á laugardaginn. Það ætti öflllum að vera tii yndis að sjá myndir frá Hjartakers- húsi, Sórey, Sánktipétursstræti og Hjástcðarkirkjugarði. Frá- sögnin var á köflum skil- merkileg, en versnaði undir lokin. Það ætti ekki að vatda neinum óibætanlegum sárind- um lengur að hrófla við löngu afsönnuðum bamaskóilallær- dómi um dauða Jónasar og bein hans. Enda stækkar Jón- as fremur en smœkkar við það þrátt fyrir ailt. Og því ekki að mdnna á hið kótlóga beinaimál með einföldum til- vitmmum í daglblöð í stað þess að halda eintómu opin- beru þrujgli á loft? Er sjón- varpið kannsiki að rækja upp- dldisihluitverk sdtt með þessu? Á eftir þessu komiu svo aðrir söngfuglar, Kíó Tríóið. Þessir strákar virtust í fyrstu einma mennilegastir slíkxa, sem fram hatfa komið, en þeir reyndust harla tilbreytinga- snauðir, þegar á leið, þótt þeir hefðu á orði að bragða upp svipmyndum. 'Allt bar ótví- rætt yfirborð nútímans. Þeir hetfðu t.a.m. mátt kynna sér betur, hvernig „Ég sá bana fyrst“ var siungið á Sigló fyr- ir 2Q-25 árum. En áht slMfct kostar auðvitað vinnu, vinnu, vinnu. Bezta efni sunnudagsins var Karíus og Baktus í Stundinni okikar. Fimm ára augu jafnt sem fimmtug fylgdust af inn- lifun með þessum hryðjuvenk- um og fódk flann tiil uppí sér- Og svo dró það andann lótitar, þegar allt fór vel. Þetta var skemmitilega ledkið og var þó Borgar öitu betri en Sigríður. Þá hefdi rnátt sýna meira af taekjum, svo sam tanmborinn og önnur furðuleg tæki og fer- leg tól, sivo og hvernig fcíttað er í tenmuir, eða ódámarnir skoluðust burt í vatni og froðu. Kannski taskniiega erf- itt eða dýrt. En hvað um það. Þótt unigt fólk hefðd heyrt þetta ótal sdnnum á plötu, þá er sjón sögu ríkari og þetta er Á sunnudagskvöld verður Áramótaskaup 1969 endurtekið. Eins og kunnugt er hafði Flosi Ól- afsson leikstjórn með höndum og samdi sjónva rpshandritið. — Myndin er úr upphafsatriði Áramótaskaupsins, og sést FIosi þar ásamt flestum þeim, sem fram komu í þættinum. sígiiLt mannlegit vandamál. Á undan leikritinu vom áifa- dansar og gaf sá stílBleiki í hreyfingum nokkuð aðra rnynd en menn hafa annars gert sér um hina hálfgagnsæu álfáikroppa. Um fcvöldið söng Sigrún Harðardlólttir jólalög og Ertldng Blöndal Bengtsson lék Bach á seSió. Það fer þessari geð- feildiu stúlku miun betur að syngja sivona lög hélidur en dægurvælið. En þráltt fyrir það vakniar sú hugsun eins og við ágaatam leik ErúinigBi, að þessháttar hlutir em efcki sjónrænt efini- — Corder lækn- ir er að verða drepleiðinlegur Þaö er angursamleigt, að leiik- airi eins og Herbert Lom, siem í fyrstu býður af sér góðan bokka, tekur smám saman að framkailila gsesahúð. Þessi til- breytingarlausa manngæzka og óskeibullieiid er ólþolandi, en virðist eiga að þjóna ein- hiverjum tiigamgi svo algiengir sam þessiir edginleikar em í hverri þáttaröðdnni á Xætur annairri. En það er varta göf- ugur tilgangur. I nöldurdáílkum blaðanna hafá sumdr verið að kvarta yfir Oliver Twist, af því að qfndð væri sivo vel þekkt. En hvað mætti þá segja um Dýriing- inn, Harðjaxiinn, Kimibil og Corder, þar sem aðalformúlan er alltatf hin sarna og aðedns ögn mdsmtmandi stærðir seitt- ar inní hana. Það má reyndar segja, að sumar persónur í Oldver nállgisit að vera algóðar eða alvondar líkt og í ævin- týmm, en þær em þó af holdi og bilóði og sum atriðin em ævinlega átakanleg. — Það er auðvitað cif snemmt að full- yrða nokkuð um nýja mynda- flokkdnn Bolphégor, en bó er augljóst að fransOdr hallda þama annam veg á málum en við hölfum helzt átt að venj- ast frá kunningjum þeirra handan við Ermiarsund og All- antshaf. Þetta virðdst ætlla að verða svolítið spennandi reyf- ari, og enn héfiur engin hetja birzt — ölllu heldur antihetj- ur. Fólki er ráðlagt að fylgj- ast með. Síðast á ménudag var ívan ívanóvitsj e.k, heimildarkivik- mynd bandairisk uim daglegt líf sovézkra hjóna og tveggja bama þeirra. Það er varlla hægt að segja annað en þetta sé heiðairileg mynd. Þama er hvarki tekin lágtekju- né há- tekjufjöllskylda. heldur þokka- leg mieöallfjölskyílda gróins iðniverkamanns, að vfsu nokk- uð mikið fyrirmyndartólk í breytni, sem vonllieigt er, en þó ekkert óalgiengt. Og lífislkjör- um mjö'g sfcilmiertdliega lýst: húsakynni þröng en rnaitur góður; fatnaður dýr en hús- næði ódýrt, matur dýr í búð- um en ódýr í mötuneytum, stoartgripir dýrir, en hljómplöt- ur ódýrar; innihaldslítill slag- orð á veggjum en fiólkið vel þenkjandi. Eigjn kynni og annarra styðja heldur þessa mynd, sem nota bene er þó úr borg en efkkii sveit. Á þriðjudaginn nefndist svo maður Jón Helgason. Þaö var ekki ófýrirsynju að þessi skandinavíska sjónvarpsstjama kæmd fram á skermii síns föð- urtands og það var ugglaust vél ráðið að láta Magnús Kjartansson ræða víð hann, bæði sakir langra og náinna kynna og nolkfcurs andlegs skyldleika. Jón hefði gletað orðið viðskotaverri við ein- hvem fréttasnápinn, — Og þó varð þetta samital kátnegt á ó- væntan hátt: Magnús óþairf- lega hátíðllegur, en Jón mieð eitthvert annartegt sjónvarps- bros, svo að helzt minnti á Kóniginn í New York hjá Chaplin, þegar búið var að lyfta svo andlitinu á honum á snyrtistofunni, aö hann gat ekki tekið brosdð af sér. Maö- ur á því elkfci að venjasit, aö munnviidn á Jóni snúi upp. Annars var þetta skemmtileg- asta tail, eins og vænita imátti, og gaiman aö fiá firá fyrstu hendi skýringu á tilurö kvæð- isins Lesitin brunar, siem þjóð- söigur rnunu haifa spunnizt um eins og reyndar hötfunddnn yfirlleitt. Þó verður það að segjast eins og er, að ólíkinda- liætin í Jóni eru að verð'a df- boðlítið útsilitin. Miðvikudiagsimiyndin Sagan af Jónatan bróður mínum var vel ásjáleg. A. Bj. Sjónvarpið næstu viku Sunnudagur 11. janúar 1970. 18.00 Helgisitund. Séra Gísli Brynjólfsson, fyrrverandi pró- fástur. 18.15 Stundin dkfcar. Sýndar eru myndir úr teiknimynda- samtoeppni Tómstundiaþáttar bama og unglinga og rætt við J'ón Pálsision oig Sassdlju \ Bjömsdótitur, sem vann fyrstu verðlaun í keppninni- Ævirutýri Dodda. Leikbrúðu- mynd gerð eftir sögum Enid Blyton. Þessi mynd nefnist „Kengúran bans Dodda“. Þýð- andi og flytjandi Helga Jóns- dóttir. Leirmótun og brennsla. Þórix Sigurðsson, kennari í Laugamesskóla, leiðbeinir níu ám drengjum. Góðir vinir. Teiknimynd um vinina Max og Murren. Þýð.; Höskuldur Þráinsson. (Nordivisdon — Finnska sjónvairpið) Kynrdr Kristín Ólafsdóttir. Umsjón; Andrés Indriðaeon og Tage Ammendrup. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir. 20.20 Áraimótaskaup 1969. Sjón- varpsihandrit og leikstjóm: Flosii Ólafisson. Magnús Inigi- marsson útsetti , og stjómar tónlist og samdi að hluta. Auk Flosa koma fram: Ámi Tryggvason, Bryndís Schram, Erlendur Svava,rsson, Gísli Al- freðsson, Helga Magnúsdóttir, Jón Aðils, Karl Guðmunds- son, Nína Sveinsdóttir, Pétur Einarsson, Sigurður Jón Ól- afsson, Þorgrímur Einarsson. Þórunn Sigurðardóttir, Brynja Nordtovist, Henny Henmanns- dóttir og fileiri. Áðoxr sýnt 31. desemlbar 1969. 21- 15 Ballí. Þýzk mynd um eyna Balí í Indónesíu, þar sem flóQk dýrfcar guði sína, góða og illa, af mitoifli innlifun með siöng, dansi, hljóðfæra,- leik og amnarri viðhöfn. Þýð- andi og þullur Bjöm Matthías- son. 21,40 Xiengi skal manninn reyna Sjónvarpsleákrit. Stjómandi Albert McCleery. Aðalhlut- verk: Jerry Pais og Frances HeOim. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Sonur iðnrek- anda nokkiurs heimsætoir stúltou, sem hann hyggur ást- miey föður súis, og býður henni allháa fjérhæð fyrir að flytjast á brott. Þetta verður söguleg heimsólkn. 22- 30 DaigsfcráriLok. Mánudagur 12. janúar 1970. 20.00 Fréttir. 20.35 Ásmundur Svednsson, myndhö'ggvari. Svipazt er um á vinnustofiu og á heimdli hans við Sigtún í Reykjaivík. Listamaðurinn ræðir um verk sín og viðhorf. Umsjónanmað- ur: Andrés Indriðason. Töm- list eftir Magnús Blöndal Jó- hannsson- 21.10 Oliver Twist. Framhalds- myndaflotokur gerður af brezlca sjómvarpdnu BBC eftir saimnefndri stoáldsögu Charies Dickens. 11. þáttur. Leikstj Eric Taýler. Persónur og leik- endur: Oliver Twist, Bruce Prochnik. Rósa Maylie, Gay Cameron. Harry Maylie, John Breslin. Monks: John Carson. Nancy: Oanmel McSharry. Fagin, Max Adriam. Bill Sdk- es, Peter Vaughan. Etfni síð- ustu þátta: Harry Maylie bið- ur Rósu, uppeldissystur 'sinn- ar, erf hún hafnar bónorði hans vegna þess að, hún veit ekki, hverjir foreldnar hennar em. Buible-hjónin sedjaMonks , nistið og gifitingarihringinn, og hann flleygir hvoru tveggja í Thamestfljóttð. Nancy Merar tal Monks og Pagins og segir Rósu firá því. Þegar hún ætlar að hitta Rósu atftur, bannar Bill Sdtoes henni það. En Fiagin er' fiairið að gruna margit . . • Þýðandi: Dóra Hatfsteimsdóttír. '21.35 Vor í Daghestan. Hátíða- höld í Sovétlýðvelldinu Dag- hestan. Þýðandi og þulur Silja Aðalstednsdlóittír. 22.05 Jonas Sailk-stoifnunin. Vís- indamaðurinm Jonas Salk hiaut frægð og frama fyrir mænuveikibóluetfni, sem við hann er toennt. Myndin fjall- ar um stofnun, sem hann hefur komdð upp tii þess að reyna aö finna vísindaþróun, inni siðférðdllega kjölfestu- Þýðandi Jón O. Edvald, lyifja- fræðinigur. 22.30 Daigsfcráriok. Þriðjudagur 13. janúar 1970. 20.00 Fréttir. 20-30 Setíð fyrir svöruim. 21.00 Beiphégor. Framhalds- myndafilokkur gerður af franska sjónvarpinu. 3. og 4. þáttur. Leikstjóri Claude Barma Aðalhlutverk: Juliette Greco, Yves Renier, René Dary, Christiane Delaroche, Sylvie og Francois Chaum- ette. Þýðandi Dóra Haf- siteinsdóttir. Efni síðustu þátta: Eftirlldtsniaður í Louvre- listasafninu í París segist hafa séð votfu á svedmd og skotið á bana. Honum er ekfci trúað, í fyrsitu, enda maðurinn dryklklfielldur, en áhugdnn vaknar þegar lík finnst í safninu- Ungur námsma.ður, André Beilegarde, lætur loka sdg þar inni og verður vof- unnar var, en hún toemst und- an. Dularfull kona kveöst hafa áhuga á mólinu og nær siterkum töfcum á honum. 21,50 Dagurilíö ömmu. Kamad- ísk mynd um dag í lítt rosk- innar konu, sem býr hjá syni sínuim og tengdadóttur. Þýðandi Ingdbjörg Jómsdóttir. 22.20 Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. janúar 1970 18,00 öskulbustoa — Ævintýra- mynd- Þýðandi: Ellert Sig- urbjömsson. 19,10 HLÉ. — 20,00 Fréttir. 20,30 Nýjasta tæfcni og vísdmdi: 1. Myndir frá Maxs. 2. Mynda- vélar á tunglimu. 3. Ledtaðor- saka tannholdssjúkdómia- 4. Afikastamikil viðarhöggsvél. — Umsjónarmaður: örnólflur Thorlacius. — 21,00 Lítil dæmisaga um vin- áttu. Teikniimiynd, sem lýsdr grundvallarhugsj'óin UNESCO, samvinnu þjóða í anda vin- áttu og bnæðralags. Þýðandi og þulur Höskuldur Þréins- son. 21,15 Miövikiuidagsimyndin: Dár- ar og dýrlingar. (Saints and Sinners). Brezk mynd gerð árið 1949. — Xæikstjóri Lesllie ArHdss. Iæikarar frá Abbey- leilkhúsinu í Dyfilini: Kieron Moore, Christine Norden og Sheila Maeahan. Þýðandi er Silja Aðalsiteinsdóittír. — Ung- ur íri kemiur hedm úr tveggja ára íanigélsd. Hann hafði ver- ið dasmdur fyrir þjóífnað, sem hann harðneitar aö hafa ték- ið þátt í. Hann á enga ósk hedtari en að sanna satoleysi sitt, þótt beita verði tíl þess ítrustu hugvitsBemi. — 22.35 DaigBtorárlok. — Föstudagur 16. janúar 1970 20,00 Fréttír. 20.35 Nýjárshétíð í Vínaxiborg. Þessi viðhafnardagskrá var sýnd í mörgium Evrópulönd- um uim áramótin. Þýðamdi: Björn Matthíasson. (Eurovis- ion — Austurrístoa og þýzka sjónvairpið). 21,50 Prækmir feðgar. Römm er sú taiuig • . . — Þýðandi er Kristmann Eiðsson. 1 22,40 Brlend máfetfmi. Umsjón- armaður er Ásgeir Ingöitfsson. 23,10 Dagstorártiok. Laugardagur 17. janúar 1970 16,00 Endurtékið etfni: I Nýja Islandi. Kvikmynd gerð af íslenzka sjónvarpinu í ná- grenni við Winnipegborg sumardö 1967. í myndinnderu m.a. viðtöl við noktora Vest- ur-íslendinga. Uimsjón: Mark- ús öm Antonsson- — Áður sýnt 29. desemlber 1967. 16,30 Afmælisboðið. — Leifcrit bygigt á tveimur ævintýrum eftír H. C. Andersen. Sjón- varpsihandrit: 31011 Hjartairsion. Leikstjóri: Guðrún Ásmunds- dóttír og laikur hún jafn- fraltnt eitt hlutvertoanna. Aðr- ir leikendur eru Softöa Jak- obsdóttir, Jón Hjartarson, Kjartan Ragnarsson, Þor- ^steinn Gunnarsson og Þóiruinn Sigurðardöttir. — Undirlledk annast Magnús Pétursson. — Áður sýnt 2. nóvemlber ‘69. 17,00 Þýztoa í sjónvairpi. — 12. kennslustund endurtekin. 13. kennsilusitund frumtflutt. Leiö- beinandi: Baldiur Ingólfisson. 17.50 íþróttir. M.a. feitour Stofce City og Liverpool í 1- dedld, ensku knattspyrnunnar. — HLÉ. — 20,00 Fróttir. 20,25 Apaspil. Bamaiópera e£t- ir Þorfcel Sigurbjömsson. — Höf. stjómar flutningi, en lcikstjóri er Pétur Ednarsson. Flytjendur: Júlíana Elín K j artansd., Kristínn Hallsson, Sigríður Pálmadlóttír, Hilmar Oddsson, böm úr Bamamús- íkskólanum og hljómsveit. — 20.50 Dísa. Nútímaikona. Þýð- andi: Júliius Magnússon. — 21,15 Þvert úr leið. Hollenzk mynd um skdpstjóra, sem sigjlt hefur ferju miiUi sömu hafnanna álllan sdnn starfs- feril. I síðustu ferðinni er það ómótstæðileg freistdng að bregða út atf vananum ogláta gatnlan draum rætast. Þýð- andd og þulur: Hösfauldiur Þráinsson. 21,40 Illur grunur (Shadow oí a Douibt). — Mynd frá árinu 1942 gerð etftir sögiu Gord- ons Mc Donmels. Leikstjóri: Alfred Hitchock- Aðalhlut- verk: Teresa Wright, Joseph Cotten og McDonald Carey. Þýöandi: Þórður öm Sig- urösson. — Maöur nofckur verður þess var, að grunsam- legir náurngar hafia gætur á homum. Hann hedmsækir ætt- ingja sína um langan veg, en brátt kemst ung firænka hans á snoðir um, að honum er enn veitt eftirtför. 23,20 Dagstorárlofc. — / t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.