Þjóðviljinn - 10.01.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.01.1970, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVELJINN — LaiugaiKiaigur 10. jamúair 1970, — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag ÞjóSviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Bitstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. * Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Glansmynd stjómarhlaBanna Overnig yrði myndin af ástandinu í efnahags- málum og atvinnumálum á íslandi ef engin heimild væri til um það nema skrif stjórnairblað- anna? Höfundar ritstjómargreina þeirra hafa í allan vetur sagt atvinnulífið á uppleið, nýtt blóma- skeið sé að hefjast, nú séu þrautirnar yfirunnar og bjart fraimundan, efst í huga atvinnurekenda og þá sérstaklega iðnrekenda sé bjartsýnin einskær og traust á framtíðina. Allt er harla gott. Þúsunda manna atvinnuleysi á vetrarmánuðum, varanlegt atvinnuleysi allt árið, og landflótti þúsunda virð- ist ekkert tmfla velmegunarmynd ritstjóra stjórnarblaðanna. j áramótagrein sam Lúðvík Jósepsson, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins, ritar í „Aust- urland“, ræðir hann nda atvinnuleysisins og minnir á að það er bein afleiðing stjórnarstefnu íhaldsins og Alþýðuflokksins, og segir þar m.a.: „Helztu ráð ríkisstjórnarinnar við þeim vanda sem upp er kominn eru þau að drífa ísland inn í Efta, — Fríverzlunarsamtök Evrópu. — Með aðild Is- lands að Efta er að því stefnt að fella niður á 10 árum alla innflutningstolla af þeim tegundum iðn- aðarvara, sem búnar eru til innanlands, þ.e.a.s. þó því aðeins að slíkar vömr séu fluttar inn frá Efta- löndum. Þetta þýðir t.d. í reynd að niður verða felldir innfluttningstollar af innfluttum húsgögn- um, tilbúnum fatnaði, hreinlætisvörum, prjóna- yömm, skófatnaði, sælgæti, kexi o.fl. o.fl. séu þess- ar vömr keyptar frá Eftalöndum. Þessar vömr ættu því að lækka í verði, en þó er þess að geta að jafnhliða tollalækkuninni kemur mikil hækkun á söluskatti á allar vörur og í heild mun því vöm- verð hækka en ekki lækka. Breytingar verða á verðlaginu Mglaunafólki í óhag. Almenpar nauð- synjavömr hækka allar, en einstaka vömr sem áð- ur vonl hátollaðar lækka e.t.v. eitthvað. Aðildin að Efta hlýtur að koma þungt við ýmis innlend iðnfyrirtæki. Varla er't.d. við því að búast að inn- lend húsgagnaframleiðsla sem no'tið hefur 90% vemdartolls geti keppt við erlenda framleiðslu þegar tollurinn er að fullu lagður niður og svipað má segja um ýmiskonar fatnaðarframleiðslu. Hætt er við að enn dragi úr atvinnu við ýmiskon- ar iðnaðarstörf og atvinnuleysisvandamálið fari vaxandi. Ríkisstjómin gerir sér vonir um að ut- lendingar vilji fremur reisa hér fyrirtæki og halda hér uppi atvinnurekstri ef ísland gerist aðili að Efta. Hún virðist ekki sjá aðra imöguleika út úr því öngþveiti í atvinnu- og fjárhagsmálum sem hún hefur leitt .yfir þjóðina en að treysta á for- sjá erlendra auðfélaga“. J^úðvík minnir því næst á afstöðu flokkanna á Al- þingi til Efta-málsins og dregur m.a. af því þá ályktun, að „reynslan hafi enn einu sinni sýnt að Alþýðubandalagið er eini flokkurinn sem íslenzk alþýða getur treyst, hvort heldur sem um er að ræða baráttn í kiaramálum eða baráttu fyrir sjálf- stæði landsins.“ — s. Landsleikurinn fsland — Lúxemborg Að hvetja lið sitt til dáða Vetrarmót KRR Járniðnaðarmenn Viljum róða rennismið og vélvirkja. Aðeins vana fagmenn. Skrifstofa ríkisspítalanna. Staða kirkjuvarðar í dag, laugardag, kl. 15.30 leik- ur íslenzka iandsliöið í hand knattleik sinn 67. Ieik og and- stæðingurinn cr landslið Lúx- emborgar. I>ar sem svo stutt er þar tii landsliðið akkar fer í lokakeppni heimsmeistarakeppn- innar, má fullvist tclja, að 1 marga fýsi að sjá liðið nú Icika, og enn einu sinni er full ástæða til að minna fólk á að hvetja íslenzka landsliðiö. i Engin ástæða er til að van- meta Lúxemborgarmenn, þótt ef til viU sé lið þeirra ekiki eins sterkt og okikar. Þeir hafa leik- ið nokikra landsileiki í vetur með ágætum árangri og eru því tU alls vísir. Það sem af er þessu keppnis- tímabili, hefur landsliðið í hand- j knattleik leikið 6 landsileiki. Þar af haifa 3 leikir unnizt, 2 tap- Nú er það orðið tU siðs að leika knattspymu hér hjá okk- / ur allt árið. Gömlu mótin stóðu allt framundir jól, en þá tóku vetraræfingar landsliðsins við, síðan vetrarmót 2. deildarliða, sem KRH gengst fyrir, og nú er enn eitt vetrarmótið að fara af stað, vetrarmót KRT> ~ --ri menn svo, að ekki sé gr'í ilcnzku knattspymulífi. Þetta vetrarmót Reykjavikur- félaganna hefst á morgun M. 13'.30 á Melavellinum, með ledk milli Þróttar og Víkings. Strax að honuan loiknuim léika KR og Ármann, en það skal tekið fram, að einungis verður leikið í 2x30 mínútur í stað 2x45 mínútur eins og venjulega. Þetta stafar af því hve skammt nýtur birtu og leika þarf tvo leiki á hverj- um sunnudegi. VÉLSMIÐJA NJARÐVÍKUR H.F. Símar: 92 - 1750 — 6022. Magnús Kristinsson. Vlö unga fólkiö Sýning á starfi Æskulýðsráðs og æsku- lýðsfélaga í Reykjavík 9. -15. jan. í Tóna- bæ. — Opið: laugardag kl. 14 - 22. — Kl. 20,30, kvikmynd. Komið og kynnizt tómstundastarfi unga fóiksins. — Aðgangur ókeypis. ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR. azt og cdnuim lauk með jafn- teíli, og er þetta ágætur árang- ur. Undirbúningur liðsins und- ir iokaátok heimsmeLstara- kepþninnar hefur verið mjög góður að undanförnu, oig má því búast við að liðið sé urn það bdl aö komast í sitt bezta „íorm“. Þaö má glöggt kenna á þeim mönnium sem ineð lands- liðinu æfa, að þeir eru í betri æifingu en félagar þeirra, þeg- ar þeir leika með sínum félags- liðum. Oft hefur það raunar verið svo á undanfömum árum, að landsi iðsmennimir væru i betri æfingu en hinir, en sjaid- an hefur munurinn verið jafn mikill og nú. Við skulumn svo vona að li.ð- ið okkar sigri með som mestum mun i dag og að áhorfendur geri sitt til að svo megi verða. S.dór. Greinilegt er af að tala við þf er gerst þykjast kunna skil 1 á knattspyrnu, að ekiki eru ailllir j sammála um ágæti þessara vetr- j aræfinga. Suimdr segja, aðótækt sé að gefa ekkert hlé leik- mönnum til hvfldar eins og nú hefur skeð, og þeir halda því fram, að of mdkið sé hægt að fá af knattspyrnu eims og öðru. Hinir em fleiri sem segja vetr- aræfingamar nauðsyn, ef við j ætlum að ná auknum árangri í j knattspymunni og benda á þær framfarir er ílestir þóttust merkja hjá okkur áliðnusumri. og þakka þær aefingunum í fyrravetur. Sjálfsagt geta allir orðið samimála um það, að fyrst vetraræfingarnar eru stað- reynd, þá er þetta vetrarmót KRR sikemmtilegt uppátæki. S.dór. Þessi mynd er úr landsleik milli Sviss og Lúxemborgar og sýn- ir einn af yngri og efnilegri leikmönnum Lúxemborgar, Schult- heiss, brjótast inná línu og skjóta. Meinatæknir óskast Vífilsstaðahælið vill ráða meinatæikni strax til af- leysinga í veikindaforföllum (oa. 2-3 mán.). Upplýsingar í síma 42805 virka daga milli kl. 11 og 12. í Neskirkju er laus til umsóknar. — Um- sóknarfrestur til 10. febrúar. Staðan veitist frá 1. imarz. — Alger reglu- semi er áskilin. Umsóknir sendist í pósthólf 1208. SÓKNARNEFNDIN. Óskum eftir að ráða verkamenn í ýmiss konar störf við Áliðjuverið. Um íramtiðar- störf er að ræða. Þei'm sem sótt hafa áður er vin- samlega bent á að hafa samband við starfsmanna- stjóra. Umsóknareyðublöð fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Olivers Steins/ Hafn. arfirði. Umsóknir skulu sendast eigi síðar en 16. janúar í pósthólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVÍK.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.