Þjóðviljinn - 10.01.1970, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINTí — Ljaugardagur 10. janúar 1970,
• Þau læra að láta þögnina tala
• Fyrir nokkru voru haldnar
tvær nemendasýningar í Lát-
bragðsskóla, er Teng Gee Sig-
urðsson rekur í Lindarbæ- Voru
sýningamar ætlaðar aðstand-
endum barnanna, en þau eru
á aldrinum 7-12 ára.
Látbragðsskólinn var stoín-
aður fyrir rúmu ári og hafa
ndkikrir nemendanna verið á
-<$
tveimur náimsikjeiðuim í 40 tfim-
uim, en aðrir á einu néimsfcedðd.
Voru þessdr tveir hópiar að-
greindir með mismiunandi bún-
inguim, en sjá mátti töluverðan
mun, á túllkun þedirra er lengra
eru Jcomnir, sem vonleigt er. At-
riðdn sem bömiin sýndiu voru
kynnt þannig: Handumar,
tízkusýning, í straetisvagni, fræ-
in og árstíöimar, brúður.
Teng Gee Sigurðssan er ætt-
uð frá ThailaMdd en hefur ís-
lenzfcia sitúllku sér til aðstoðar
við kennsluna. Teng Gee saigði
bOaðamanni Þjóöviljains að ödl
böm hefðu götit aif að læra lát-
bragðsleiík. eiklki sizt þau sean
haldin eru fedimni, þar eð þau
læra að tjá ság betur.
★
I naesitu viku hefst niýtt niám-
síkeið í skóttamum og neifina má
að nemendur skódans koma
fram í bamatálma sjlótrwarpsdns
á naestunni og sýma edtt atriði.
• Skipadur verði
sérstakur fulltrúi
bindindisfræðslu
• PuHtrúaiíiumdfur Landssam-
bandsdns gegn álfenigislböllinu
var haldinm. í deseimlber. Þar
flutti fonmaður, Páll V. Daní-
elsson, skýrslu uim stönf Lands-
samlbamdsins s4. starisár og
Kristinn Stafánsson áfengis-
varnarráðunautur fiLutti yfiriits-
erindá um áfengisrmáilin.
Aðalefnd fundarins var bind-
indisfræðsJa í sfcólum og flutli
Ólaifiur Hautour Ámason, deilld-
arstjóri, erindd um þau mál. 1
umræðum fcom mjög fram það
álit, að betur þyrfti að búa að
bindindisfræðislliunini í stkólum
landsáns og þá ekkd sízt það, að
kennaraskófcnn yki fraeðslu í
þedm efnum og þá einkum æf-
imgakennslu. Var meöfyigjandi
ályktun viarðandi bindindis-
firæðslluna samlþyMct einrótmia:
„Fulltrúafiundur Landssam
bandsáns gegn áfengásbölinu,
halldinn að Fnfkirkjuvegi 11 í
Reyfcjaivák 6. des. 1969, skorar
á fræðsllumáiastjómina að gera
ráðstafinir til þess, að fýfligt sé
fiast firam ákvæðum laga og
reglugerða um bindindisfræðslu,
m.a. moð því, að skipaður verði
sérsitakur fuliltrúi bindindis-
fræðslu.
Jafintfraimt verði eifnt til end-
urskoðunar gildandi reglugerðar
um bindindisfræöslu í því
skyni að hún geti orðið ræki
legri og haidkvæmari en verið
hefur. Sérstaklega er beint á.
aö í því efni miundi aúkin bind-
inddsfræðsla og æfingaikennsilr
í því samlbandi í Kennairaskóla
íslands verða mikils virði.“
Laugardagur 10. janúar.
7.30 Fréttír. Tónieikar.
8-30 Fréttór. Tómleikar.
9.00 Fréttaáigrip og útdráttur úr
fiorusitugreinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund bamanna:
Unnur Eiriksdóttir les sög-
uina afi „Lísu í Undralandd“
efitir Caroti (6). Tónleikar.
10.00 Fróttir.
10.10 Veðurfiregnir.
10.25 Óskalög sjúklliniga: Krist-
ín Sveinlbjömsdlóttir kynmir.
12.25 Fréttir og veðurfiregnir.
13.00 Þetta vii ég heyra. Jón
Stefiánsson sdnnir skrifileguim
ósfcum tónlistaruinnenda.
15.00 Fréttir. Tólnlleikiar.
15.30 Landsleiikiur í handfcnatt-
leik. Sigurður Siguirðsson lýs-
ir fcaippleik Isflendinga cg
Luxemlborgara í Laugardals-
höll-
16.45 Tónleifcar.
17.00 Fróttir. Tómstundalþáttu.r
bama og ungllinga. Jón Páls-
son fer með hfijóðnemann á
vettvamig í Tónábæ og lýsir
sýningu æsikulýðsráðs og
æskulýðsfiéflaganna ,í Rvík.
17.30 Á norðurslóðum. Þættir
um Vilhjáim Steiflánsson
landkönnuð og ferðir hans.
Balldur Pálmason filytur-
17.55 Sömigvár í íéttuim tón.
Digno Garcia og félagar hans
syngja og leika suður-amerísk
lög.
18.45 Veðurfiregmir. Daigskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19-30 Dagllegt lífi. Ami Gunn-
arsson og Valdiimar Jóhiann-
esson sjá um þáttinn.
20.00 Hljómplöturabb. Þorsiteinn
Hannesson bregður plötum á
fónámm.
20.45 Hraitt filýgur stund. Jómas
Jónasson stjómar þastti í út-
varpssal á Akureyrd. (Áður
útv. 6. des.)
22-00 Fréttír.
'2.15 Veðurfregnir. Dansiaga-
fónn útvarpsins Pétur Stedn-
grímsson og Jónas Jtónasson
standa við fóninn og símann
í eina klufckiustund. Síðan
önnur dansfcjg afi hljómplöl -
um.
23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlofc.
sjónvarp
Laugardagur 10. janúar 1970.
16,00 Endurtekið efni: Stilling
og meðferð sjónvarpstaekja.
Jón D. Þorsteinsson, verk-
fræðingur sjónvarpsdns. leið-
beinir. Áður sýnt 8. marz
1969.
16.15 Mallorca. Kvikmynd um
sænsteu eyjuna Mallorca í
Miðjarðarhafi, náttúru henn-
ar, sögu og þjóðlífiið. eins og
það kernur íslendingum fyr-
ir sjónir. Myndina gerðu Ól-
afiur Ragnarsson, Þórairinn
Guðnason og Sigfús Guð-
mundsson. Áður sýnt 23.
júní 1969.
17,00 Þýzkia í sjónvarpi. 11.
kennslustund endurtekin. 12.
kennsiustund frumflutt. Ledð-
beinandi Baldur Ingólfsson.
17,45 íþróttix.
HLÉ,
20,00 Fréttir. .
20,25 Heiðin og heimalöndin. I
mynd þessari, er Sjónvarpið
l©t gena s.l. sumar, er fylgzt
með ferð Kristleifs á Húsa-
felli og Ólafs í Kalmans-
tungu í Borgarfirði til sil-
ungsveiða á Amarvatnshedði,
og brugðið er upp myndum
afi fjárbústoap Guðmundar
bónd-a á HúsafieUi. Kvik-
myndun: Ernst Kettier. Um-
sjón: Hinrik Bjamason.
20,50 Sm-art spæjari. Heila-
þvottahúsáð. Þýðandi Rann-
veig Tryggvadóttir.
21.15 Tónlistin er mitt lif.
Ungversk mynd án orða um
ungan lástamarm, sem vegna
siyss verður að leggja firá sér
hljóðfæri sitt og bíða í ó-
vissu, unz í ljós kemur, hvoirt
hann geti nokkru sdnni leik-
ið á það aftur.
21.35 Rðmienó, Júlía og myrfcr-
ið. Leikrit eftir téfckneska
höfundinn Jan Otcenasek.
Leikstjóiri Áge Lindman. Að-
alhlutverk: Anitra Invenius
og Lars Passgár. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir. (Nord-
viston — Finnska sjónvarp-
ið). Þagar Gyðingaofsóknir
standa sem hæst í Prag árið
1942, hittir ungur piltur
stúlku af Gyðingaættum, sem
flytja á nauðumgarfiluitniingi
og reynir að fiorða bemnl ftá
því að lenda í klótmi nazáste.
23-20 Dagsikiráriök.
• Krossgátan
Lárétt: 1 fisks, 5 mannsmafini,
7 aiuli, 8 hvað? 9 meðaiumkun,
11 eins, 13 duigleg, 14 hiöfluð-
borg, 16 stríð-
Lóðrétt: 1 hlandþró, 2 bdrta,
3 ruddar, 4 á reikningium, 6
ormur, 8 byigigimg 10 rándiýr,
12 þref, 15 tótill.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 sónaita, 5 úri, 7 ár,
9 fnæs, 11 ilióia, 13 DIN, 14 imarai,
16 ma, 17 tug, 19 maðnam.
Lóðrétt: 1 sfcálma, 2 nú, 3 arf,
4 tincl, 6 asmamn, 8 róa, 10 æin,
12 arta, 15 ouð, 18 gr.
• Bruðkaup
• Á annan í jólium vom gefin samam í hjónaband í Akureyrar-
kiricju umgfflrú Mamgrét Njálsdóttír og Sigurjón Jónsson. Hedmili
þeirra verður að Víðivöllum 2, Akureyri. (Filmam, ljósmist. Atoureyri)
• Á gamlársdag vom gefin sam-
an í hjónaband í Akumeyrar-
kirkju umgfirú Ragnheiður Jóns-
dóttir og Eriing Aðalsteinsson
Heimili þeirra varður að Aust-
urbrún 4, Reykjavfik.
(Filmam, ljósmryndastafa,
Ateureyri.)
• Á nýársdag vom gefin samam
í hjónaband í Akurcyrarkirkju
ungfrú Hólmfríður Meldal,
Skarðshlíð Akureyri, og Sigurð-
ur Hrólfisson frá Reykjavík.
(Filmæ ' .yndastoCa,
Akiureyri.)
*