Þjóðviljinn - 16.01.1970, Side 4

Þjóðviljinn - 16.01.1970, Side 4
SÍÐA — WÖÐVHiJI'NN — Föstudagur 16. janúar 1070. — málgagn sósialisma, verkalýðshreynngar og þjóðfrelsis — Lltgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Bður Bergmann. Ritstjórar: ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Ölafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavðrðust. 19. Sími 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Um tvennt að velja t gíðustu misseri hefur verið varanlegt atvinhu- leysi í Reykjavík og ástæðan er fyrst og fremst sú að borgaryfirvöld undir forustu Sjálfstæðis- flokksins hafa ekki haft rænu á því að hafa neitf frumkvæði í atvinnumáluim auk þess sem borgar- yfirvöld hafa í hvívetna beygt sig undir stjómar- stefnuna. Stjóm Reykjavíkurborgar viðurkennir aðeins einn hvata í atvinnulífinu — gróðann. Þeg- ar stefna einkagróðans ræður lögum og lofum í verðbólguþjóðfélagi leitar fjármagnið því vitan- lega þangað sem mestan gróða er að hafa, í milli- liðina og braskið. Þegar svo kemur að því að þjóð- artekjur fara niður í eðlilegt mark úr hámarki, standa aívinnufyrirtækin eftir slipp og snauð og þeir landsmenn, sem hafa haft atvinnu við þjón- ustustarfsemi, missa atvmnuna. Af þessuim ástæð- um er Reykjavík ver sett en mörg önnur byggð- arlög á atvinnuleysistímum. þessar staðreyndir vill borgarstjórnarmeirihlut- inn í Reykjavík ekki viðurkenna í verki. íhald- ið í borgarstjórn hefur staðið gegn togarakaupum til borgarinnar vegna þess að einstaklingar hafa ekki treyst sér ’til þess að leggja út í togaraútgerð. Borgarstjórinn hefur gengið frá manni til manns og beðið þá um að efna til útgerðarfélags um fog- ara, en svarið er alls staðar það sama: Við skulum því aðeins taka þátt í útgerð togarans að við fáum hann gefins — þó með skilyrðum. Hið sama er að segja um þurrkví í Reykjavík, en Alþýðubanda- lagsimenn hafa að frumkvæði Guðjóns Jónssonar flutt tillögur um gerð þurrkvíar í borginni, enda nauðsyn þess fyrirtækis og kosfir almennf viður- kenndir. En þar strandar á því sama. Einstakling- amir neifa að vera með nema þeir þurfi ekki að að taka þátt í stofnkosfnaði. Og meðan borgarstjór- inn kveður dyra hjá völdum hópi flokksgæðinga í Reykjavík og biður auðmjúklega um hjálp í nauð- um íhaldsins, eru hundruð manna afvinnulaus í borginni. Þessu atvinnuleysi mætti þegar í sfað útrýma með því að borgin sjálf hefði frumkvæð- ið. Það vill borgarstjórnarmeirihluti íhaldsins hins vegar ekki — enda þótt það sé deginum ljósara að einkaframtakið hefur brugðizf. Þess vegna eiga Reykvíkingar um tvennt að veljja: Vonlausa stefnu einkagróðans eða stefnu félagslegs fram- taks. Staðreyndirnar hafa þegar skorið úr um hvor leiðin er skynsamlegri og launafólki heillavæn- legri. — sv. Náttúruvernd er allra hagur Ávarp í tilefni frá Samtökum Stjóm Samtaka um náttúru- vernd á Norðurlandi hefur sent Þjóðviljanum tdl birtingar svo- fellt AVARP í tilefni af evr- ópska náttúruverndarárinu 1970. „Sú deild Evrópuráðáins, sem fjailar um auðlindir náttúrunn- ar og vexndun þeirra, hefur samþykkt að helga árið 1970 n áttúruvemd arroálum og mælzt til þess að'svo verði gert í öiU- um aðildarríkjum ráðsins. Af þvi tilefni senda Samtök um náttúruvernd á Norðurlandd út eftirfarandi ávarp. 1. Náttúruvemd miðar fjrrst og fremst að varðveizlu hinna lífrænu auðlinda náttúrunnar og skynsam- legri og hóflegiri nytjun þeirra, svo að þær geti hiald- ið áfram að vera arðgæf- ar um alla framtíð. 2. Náttúruvemd er mótfallin rányrkju í hvaða mynd sem hún birtist, og vill leitast við að endurskapa þau verð- mæti, sem fairið bafa for- görðum vegna óhyggilegrar notkunar. 3. Tilvera lífsins á jörðunni er undir þvi komin að þetta heppnist. Náttúruvemd er þvi ailra hagur og allirætbu að geta sameinazt um hana, hvar í flokki sem þeir standia. Náttúruvemd er framtíðarstefna, stefna lifs- ins á jörðunni. n. 1. Fáir spilla náttúrunni af ásetningi, heldur er oftast skammsýni eða hugsunar- leysi um að kenna. Með upplýsingum og fræðslu má oft ná miklum árangri. 2. Stundum eru þó siterkir haigsmunir annars vegar. I slíkum tilfellum þarf að leita aðstoðar laganna. Góð náttúruverndarlög eru þvi mikilvæg, en íslenzk lög um náttúruvernd earu nú í end- urskoðun. 3. Með vísindalegri rannsókn roá oftast sjá fyrir afledð- ingiar bvers konar ígripa í náttúruna. Hver sem frem- ur slíkt ígrip er þvi ábyrg- ur gerða sinna. HI. 1. Náttúra er flókið samband af óteljandi þráðum og þáttum, einkum þó hinn lif- andi hluti hennar.. Á bverj- um st-að og tírna skapast jafnvaegi miRi þessara þátta. I>ar sem maðiurinn kermir við sögu bætdst við • nýr þábtur og ruiglar jafn- vægið. 2. Jafnvægi náttúrunnar verð- ur ekiki skdlið til hlítar, nemia með nákvæmri og ýt- ariegri rannsókn. Rannsókn náttúrunnar er því nauðsyn- legur undianfari náttúru- vemdiar. IV. 1. Ýmáss konar tilbúin eitur- efni og úrgangsefni frá hús- baldi og iðnaði, ógna nú nú öllu lífi á jörðunni. Þau berast með vindium og haf- straijmium heimslhomanna S milii og menga loft, vatn og sjó. Ekkert land sleppur við þessa ógnun. 2. Þessi hætta er nú orðin mörgum mönnum ljós, og víða bafa verið gerðar ráð- stafanir til að minnka hana. Þó er talið að hún aukist stöðuigt, og eru margir ugg- andi af þeim söikum. Hér hafa náttúruvemdarmenn mikið verk að vánna. V. 1. Náttúruvemd viðurkennir rétt mannsins tii að bygigja af evrópska náttúruverndarárinu 1970 um náttúruvernd á Norðurfandi landið og bagnýta sér gæði þess, svo framarlega sem það leiðir ekki til varan- legra skemmdia á landi eða lífi. 2. Þar sem menn hafa búið um aldaraðir og nytj<að nátt- urugæðin hófsamlega, hef- ur fyrir löngu skapazt nýtt jafnvægi, sem miaðurinn er sjálfur þáttur í. Jafnvel hús og önnur mannvirki heyra því til. Þetta jafnvægi ber að varðveita, og stefna að því hvarvetna, þar sem land er byggt. 3. ,Hæfilega byggt land er oft fegurra en óþyggt, ednkum ef landið er annars vel fall- ið til búsetu. En það er efcki sama hvemig landið er byggt. Hús, brýr og vegi þarf að gera svo úr garði, að ekki valdi stórum spjöll- um á landslagi eða heildar- mynd byggðarinnar. 4. Ýmiss konar menningar- og aitvinnusöguiegar mdnjár em víða orðnar óaðskiljan- legur hluti náttúrunnar. Stuðla ber gð varðveizlu siíkra minja og heimilda, sem þeim eru tengdar. 5. Ailir menn hafa einhverja þörf fyrir samvistir við ó- spillt náttúrufar og sumum er það hrein lífsnauðsyn. Náttúruvemdin vill vinna að því að tryggja öllum þennan rétt, skipulega og án þess að leiði til örtraðar á því landd, sem þeim var ætlað að njóta. VI. 1. Tæknin gerir nú manninum Meift að komast til hinna afskekktustu og fjarlægustu staða. Enginn blettur a jörðunni eða næstu jarð- stjörnum er því óhultur fyr- ir honum og ígripum hans. Því ber brýna nauðsyn til að vemda viss óbyggð svæði með meira eða minna fuilkominni friðlýsingu. 2. Slíl: friðlýsing gegnir því hlutverki, að varðveita sýn- ishom þeirrár náttúru, sem nú er tdl á jörðunni, til skoðunar og rannsókna, ynd- is og ánægju þeim sem síð- ar lifa á jörðunni. 3. 1 sama skyni ber að foxð- ast að útrýmt sé tegundum dýra eða plantna, eða þeim 6Ó fækfcað svo að hætta sé á útrýmingu. 4. Náttúrufyrirbæri, sem eru sérstök eða einkennandi fyrir eitthvert land eða landsWuta. ber að sjálf- sögðu að varðveita, og sama er að seigja um fyrirbæri sem eru að flesfcra dómi ó- venju fögur. eða hiafa mik- ið vísdndalegt gildi fyrir rannsókn landsins. 5. Aliar skemmdir á náttúx- unni ber að íorðast, hvar og hvenær, sem þær eru framkvæmdar. Beri brýna nauðsyn til að valda skemmdium á henni, þairf að athuiga vandlega hvort meira vegi, skemmdioiar og afleiðingar þeárra, eða það hagræði sem menn telja sig ná. 6. í slíkum tilfellum verður að hafa í huga', að skemmd- ir á náttúrunni verða sjald- an bættar svo að gaigni komi. Þær eru því ævar- andi skaði, en hagræðið oft stiundarhagnaður. VII. 1. Samtök um náttúruvemd á Norðurlandi voru stofnuð til að vinna að framigangi náttúruvemdar í fjórðungn- um. eftir þeim rrnarkmiðum, sem hér hafa verið talin. Samtökin eru óbundin og óháð öilum öðrum sjónar- miðum en þedm, sem á hverjum tíma teljast aðál- inntak náttú ruverndar. 2. Samtökin eru byggð upp af áhugafólki um allt Norður- land, og eru öllum opin, siem vilja vinna með þeim að náttúruvemd í þedm anda er að ofan greinir. Fé- lög og. íyrirtæki geta gerzt styrktaraðilar samtakanna. , 3. Samkvæmt lagauppkasti, sem iagt verður fyrir næsita aðalfund, kjósa félagiar í hverju héraði þrjá menn úr sínum hópi í fuilltrúiaráð. Aðalfund skal halda árlega, til skiptis í héruðunum, og er öllum félögum heimi],t að sækja bann með fullum réttindum. Aðalfundur kýs fimm mftnna stjóm, eftir tillögum fuHtrúaráðs. Heim- ilt er að stofna deildir inn- an samtakanna. 4. Næsiti aðalfundur og fram- haldsstofnfundur samtak- anna verður baldinn á Ak- ureyri næsta vor. Auk aðal- fundarstarfa verður þar f jölbreytt kynningardagskrá, með erindum, myndasýn- ingum og skoðunarferðum. 5. Náttúrugripasafnið á Akur- eyri hefur látið gera vegg- myndasýningu um náttúru- vemd á Norðuriandi, og hefur hún þegar verið sýnd á Akureyri við góða að- sókn Næsta vor og sumiar verður hún væntanlega sett upp á ýmsum öðrum stöð- um á Norðurlandi. vni. 1. Sarotök náttúruverndar- manna á Norðurlandi eru enn of fámenn og fátæk aí fjárhlut. Styrkux þeirra er undix því kominn, að sem allra flestir sem hlynntir éru þessium málum, sam- einist þeim og sem víðast í fjóxðungnum. 2. Ekki verður til þess ætlazt, að allir félagsmenn hafi jiafn mikinn áhuga á öHum þeim málaflokkum, sem náttúurvemdin hefur á stefniuskrá sdnni. Minna má þar duiga. Þrátt fyrir það ættu þeir að geta samein- azt oktour og unnið þannig að framgangi áhugamála sinna. 3. Náttúruvernd kostar einnig fé. Þrátt fyrir það, að ali- ir trúnaðarmenn samtak- anna vinni störf sán ólaun- uð, er þó jafnan einbver kostnaður í sambandd við ferðir, fundi, samskipti við önnur félög, kynningu, eft- irlit o.s.frv. 4. Þess er fastlega vænzt, að miargir verði til að ganga í samtökin á þessu ári, og að ýmis félög, fétagasiambönd, fyrirtæki og stofnanir, telji sér málefní samtakanna svo skyld, að þau vilji gerast styrkjendur þedrra. 5. Heimilisfang samtakanna er fyirsit um sinn Náttúrugripa- safnið á Akureyri, Pósthólf 580, Abureyri. Gleðilegt náttúruvemdarár. Tjörn í Svarfaðardal, 7. janúar 1970. Hjörtur Eldjárn Þórarinsson, Tjöm Helgi Hallgrímsson, Víkurbakka Arni Sigurðsson, Blönduósi Egill Bjamason Sauðárkróki Jóhann Skaptason, - Húsavík. Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsMingCompanyhf Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sfmi 1 73 73 Tapazt hefur rétt fyrir áramótin á leiðinni frá Skipholti 26 að Skólavörðus'tíg 19 lítið, brúnt seðla- veski með ca. 5-6 þúsund krónum. Skilvís finnandi er vinsamlegast beðinn að hringjá í síma 24725. Heimilistækjaviðgerðir Gerum við allar tegundir heimilistækja: KITCHEN AID — HOBART - WESTINGHOUSE - NEFF Mótorvindingar og raflagnir. — Sækjum sendum Fljót og góð þjónusta. Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs Hringbraut 99. — Sími 25070.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.