Þjóðviljinn - 16.01.1970, Page 10

Þjóðviljinn - 16.01.1970, Page 10
Stálbátarnir: Enn þrjózkast StálsmíSjan Enn hefst Stálsmidjan elfki handa um simíði stál- báta og hefur þó fyrirliggj- andi hjá sér efrnvið á gömlu verðd í tvo 130 tonna stálbáta. Þ'á á fyrirtaakið jafnfratmt kost á bví að fá lán til smíðanna úr Eisik- veiðasjóði samkv. toreytt- um reglum, sem verklýðs- félögin knúðu fram á síð- ast'iðnu ári. ■ Stálsmáðjan smiíðaði á sfnum tíma Arnamesdð og hefur sá bátur reynzt glott sjóskdp og frábært aflasikip til bessa. Ástæða er til boss að spyrja forráðamienn fyrir- tækisins: Af hverju heldur fyrirtsekið að sér höndum um smíði bótanna með efnivið fyrtrJiggjandi á gömtu verði oig brýna börf fjmir fiskiskip af b«ssu taigi x dag? Þá er fnamiundan viaxandi atvinnuleysd hér í borginni í veftur. Eiga ekki aðrar sifcipa- smíðastöðvar orðið rétt á bessu stáli? Barnaheimilið að Silungapolli. Starfsemin að Silungapolli var lögð niður um áramót — flest börnin komiö á Hlíðarenda-he imilið □ Vistheimilið að Siiungapolli var lagt niður rétt fyrir áramótin en það hefur verið starfrækt á vegum Reykja- vífeurborgar í kringum tuttugu ár. □ Bamaverndarnefnd Reykjavíkur ráðstafaði þangað bömum um skemmri eða lengri tíma, sem áttu við erfiðar heimilisástæður að búa. Undir lokin voru þó aðeins örfá börn eftir á Silungapalli því að strax í fyrra var byrjað að flytja þau að Hlíðarenda við Sunnutorg. Þingsályktunartillaga frá fjórum þingmönnum Víðtækar ráðstafanir til að draga úr sígarettureykingum □ Fijórir alþimgismenn úr fjórum f'lofckum flytja á Al- þingi tilliögiu til þingsályktumr um vamir gegn sígarettu- reykingum. Flutnmgamennirnir eru Sigurður Bjarnason, Jón Skaftason, Eðvarð Sigurðsson og Benedikt Gröndal. sjónvarpi. líöfuðáherzla verði lögð á þær skyldur, setn ior- eldirar og kennairiair hafa. II. — 1 skólium verði bafin regliu- bundin kennsla utm heiisufars- legair hættur síigaretituireyk- inga. III. — Regiiuieg firæðsikxerindi (nárniskeið) verði baidin fyrdr kennlara og kennariaefni -um þessi mái. Tillagan er þanniig: Alþingi ályktar að sikoina á ríkissitjórnina, að eftirfarandi ráðstafanir verði gerðair tii þess að draga úr tóbakisireykinigum, og þá sérstaklega sígarettuireyk- inigum: I. — Víðtáek upplýsingasitairi- semi um skaðvænlegar afleið- ingar sígarettureykinga verði hafin í dggblöðum, hijóð- og Úrslit í húsgagnasamkeppni IR og FÍI verða birt i dag Fyrir nokkru rann út sikilia- frestar í húsgagnasamkeppni Iceland Review og Félagis ís- lenzkr.a iðnrekenda og báruisit yf- ir 30 tillögur. E? það mún meiri þátttaka en gert hafði verdð ráð Landsmót hesta- manna í Skógar- hólum í sumar Stjóm Eandssamibands hesta- tmannafélaga hefiur ákiveðið að Jandsmóit hestamiannia ve'rðd háð í SfcógiairlhóHiuím í Þingviaflla- sveit dagana 10. — 12. júllí í sumar,y en landsmót eru hóð fjótrða hvert ár og var það síð- asta á Höflum 1066. Búast miá við mtikdffi að- sóikn að mióiti þessu og ligigja þeigar fyrir miargar fyrirspum- ir um mlótið erlemdis frá. Sérstök netfind -ninidi'rbýr og stjóimar miótinu. og er formaður hennar Svednbjöm Dagtfinnsson hrl., en aðrir netfndarmeinneru: Bergur Magnússon, Reykjavflc, Haufcur Ragnarsson, Mógilsá, Pétur Hjálmsson, Maæfchoilti, Guðni Guðbjartss., Ljósafossi, Gunnar Einarsson, Sélfossi og Kristinn Jónsson, Sómsstöðum. fyrir. Er tilgangur' samkepptiinn- ar að laða fnam huigmyndir að húsgöignum, sem að eimhverju leyti beri íslenzk einkenni og séu fallin til sölu á erlemdium mark- aði. í dag kl. 5 e.h. verður niður- staða dómnefndar bint og jafn- framt fer firam verðlaunaafhend- ing. Br það að Laugavegi 18A í salarkynnum á 3. hæð. Verður opnuð þar sýndng fyriæ alrnenn- ing kl. 7. Dómnefnd var skdpuð 5 mönn- um, einium íuffltrúia frá hverjum aðila, Iceland Review, Félaigi ísl. iðnrekendia, Félagi húsgagna- arkitekita og Húsgagnameistara- féJagí Reykj.avíkur. Fimmitd mað- xxr í dómnefndinni var fdnnski hönnuðurinn Timo Sarpaneva sem er heimstfrætgur fyiúr hönn- un sína og hetfiur seitt mdk-, inn svip á finnska iðnaðarfram- leiðsflu á síðairi árum, einikum gieriðnað, vefnað og pappírsdðn- að. Hann hefur tekið þátt í fjöldia samsýninga v;íða í Evr- ópu, svo og vestanhatfs og hlot- ið fjölda verðJauna fyrir verk sín á afliþjóðlegum sýningum. Mörg verfca bans eru ennfrem- ur í eiigu iistasatfna viða um heim. Hann heíur doktorsnatfn- bót í hönmm frá Royai Cofflege otf Art í London og hetfur hlolið konun.glega heiðursniafnbót hjá Royal Society otf Arts í London. IV. — Stoínaðar verði „opnaæ deild-ir" (polykliniifc), sem stjórnað sé af sértfróðum læknurn, og þar gieti reykinga- menn fengið aðstoð til þess að hætta reykingum. V. — S'tofnað verði ráð lækna og leikra, sem bafi eftirf.ar- andi hlutverk: a) Að satfna upplýsingum um, hversu víðtækar reyfcingiar séu, t.d. meðal sikóiatoamia og unglinga. b) Að stjórna vísindalegum rannsóknum um áhrif reykiniga. d) Að vera yfirvöldum tdl ráðuneytis um þessi mál. — Kostnaður við startfsemi ráðs- ins verði greiddur úr ríkissjóði. í greinargerð segjia fluitninigs- menn irx.a.: .jMeðal flestra siiðmenntaðra þjóða eru nú gerðar víðtæfcaæ ráðstafianir til þess að diraga úr reykingum og þá fyrst og fremsit sígarettureykingum. Lækmaví&- indiin haifia sannað, aö _ heilsu manna stendur mikiffl báski af þessu nautmalyfii. Nokkrir lækmar hiaf.a beðizt liðsinnis fliutningisimannia þessr- arar tifflögiu um ráðstaf.anir gegn því hér á Jandi. Er það skoðun fJuitndngsmanna, að toxþ?n(a nauð- syn beiri til aðgerða á þessu sviði. Þess veign-a er þessi til- laga flutt“. „Það er von flutningsmanna, að þessari tillögu verði vel tek- ið á Alþingi og að 'hafizt verði Langt er síðan sú áfcvörðun var tekin aö toarnaheimilið yrði laigt niður sem vistheimili að vetri tifl, þagar tekin yrði í not- kum viðbyggingiar'áflima við vöggustofuna að Hlíðarenda. Koim þetta fraim í viðtafli við Sigurjón Bjömsson, borgarfull- trúa. Saigði hann að bömin hefðu verið flutt smiátt og smóitt af Silungapolili, þau fyrstu í fyrra, og eru þau nú flest kormin á nýja vistheimiillið á Hflíðaremda. Starfsfólkið á Silunigapoflld hætti þar sitörfum fyrir áramótin. Ástæðam fyrir því aö heiimdlið að Silunigapolli er lágt niður er fyrst og fremist sú að húsa- kynnin vom orðin- fremur léleg og þóttu ekfci henta fyrdr barna- heimili að vetri tfll m-a. vegna mikils upphitumankostnaðar og hve viðháld á húsdnu var orðið dýrt. Seigja mó að þrátt fyrir lélegt húsnæði halfi verið veitt góð þjónusta á Silumgapolld, en þar voru bömdm frá aldrinum tveggja ár,a og firam á skóJaialdur. Ekkd hefur verið fastákveðdð hivað gert verður við húsið en fcomdð hefur til tafls að bama- vemdamefnd Reykjaivíkur fái aðstöðu tifl að semda þangað börn til siumardivailiar. Föstudagur 16- jamúar 1970 — 35. árgangur — 12. töflublað. Harka að færast í ,mjólkursölustríðið' — dómur genginn í máli á Olafsfirði Stjórnarformaður og fram- kvæmdastjóri einkaverzlunarinn- ar Valbergs á Ölafsfirði hafa nú verið dæmdir fyrir sakadómi Ólafsfjarðar í fjársektir og varð- halda í stað sektar, verði hún ekki greidd innan tiltekins tíma. Ákæi'uvaldið höfðaði málið að kröfu þeirra aðila er fara með mjólkursölu á staðnum og var ástæðau sú að verzlunin keypti mjólk frá Akureyri í 10 lítra kössum og seldi Ólafsfirðingum, sem er sakhæft samkvæmt mjólkursölulögum. Verður mál- inu áfrýjað til hæstaréttar. Svo sem kummugt er hefur ver- ið skoðanaágreiningur mdffli Kaupmannasaimtakanrxa og Mjófllkursiamsölunna.r um dreif- ingu mijólkur, Boðuðu Kaup- miann'asiamtökdn blað'amemm á sdnn fund í gær og gerðu grein fyrir því áliti siínu að leyfla eigi mjólkursölu víðar en í mjóflfour- búðúim b.e. einnig í matvöru- verzlunum. Mjóilkursamisölu- menm hatfa m.a. það að athuga við þetta álit samtalkanna að ef úr yrði, að mrjólk yrðx selld' í öfll- um matvöruverzlunumi, hefði þaö þau álhirif, er fram í sæfcti, að ólagning á mijólík hælklkaðS til muna. En getfum forróðamönn- um KauiFímannaisamtafcanna orð- ið: Fyrir tæpum þremur áruim gerð'i stjórm Kaupmannasam- takanna svofelldia áflyktun varð- andi mijól'kursöflu: ,,Stjóm Kaupmannasamtafca Islands beinir þeirri ásfcörun til Fraimlleiðsluráðs landlbúnaðarins og mjóJkturs'aimlagia um Jand afflt, Rit um eignarnám til doktorsvarnar Bráðlega mun Gaukur Jörunds- son prófessor verja doktorsrit- gerð við lagadeiíd Háskóla Is- lands, en ritgerðin, Um eignar- nám, kom út í bókarformi í gær á forlagi Menningarsjóðs. Þetta er afflmikið rit, 422 síð- ur, og. er meginefni þesis skýr- ingar á eignarnámsákvæði 67. greinar stjórnarskrárinnar, í'ram- kvæmd þess og takmörkum. FjalJað er rækilega um kenn- ingar íslenzkra og erlendira fræðimanna, sem ritað hatfia um þetta ákvæði eða hliðstæð á- kvæði í stjómarskrám annarra ríkja, gerð er grein fyrir ís- nú þegar handa um þær raðstaf- ienzkiUm dónium, sem varða anir, sem læfcnar okfc'ab leggja til, að gerðar verði í þessu þýð- in'gairmdkla: heiltoriigðismáli“, MenntaskóUnsm- ar þinga i Rvík Landsþinig mienintaskólanem.a hefst í Menntasfcólaniuim í Rvíik í daig og stendur í þrjá daga. Þar mæta átta tfuOfljtrúar frá hiverjum menntasfcóflai á Jandiinu og er að- alxxmræðuefnið: skólamiáll »xg önnur ha'gsimiunaimiál nemer.da. Þetta er í þriðja skipti sem menntaskólanemar halda Jands- þing, eru þau árlega. eignarrétt og eigharnám. Einn fcafli toólkarinnar er um aí'stöðu eiignaimámsákvæðiis stjómar- skrárinnar til ým'isk.on;ar rétt- inda, svo sem afnotaréttindia, ítafcsréttinda, veðréttinda, höf- undiarréttinda, einkaleyfa otg vörumerkj'a. Mest er þó fj'afflað um eignamám sem bætfur skulu kom.a fyrir og um aðrar eign.a- skerðingar sem eru ekki toætt- ar, og leitast höfundur við að draga mörk milli þessa tvenns með hliðsjón af íslenzkri lög- 'gjöif og dómum. Gaukur Jörundsson Jauk lö'g- fræðiprófi við Háskóla Íslands árið 1959 og var síðan um þri'ggja ára skeið v'ið íram- haldsnám í Osló, Kaupmanna- höfn og Berlín. Hann var skip- aður prótfessor við Jagadeild Há- skóla ÍaLands á sl. bausti. að öllum matvöruverzlunumi, hvort sem þær em í eigu félaiga eða einstafoJinga, verði veittur hliðstæður mö'gufleiki til sölu og dreifimgu á mjól'k og mjíólfcur- afurðum, endia fiuillnægi hlutað- eigandi verzJanir þeim sfcilyrð- um, seim sett eru a£ hálfu heil- briigðisyfdrvaflida hverju sihni.“ Þessii ályfctun var send Fram- leiðsfluráði, stjórnum afllra mijólk- ursiaimlaga á Jandinu, oig enn- fremur svedtairstjómairfulltrúum í öllum þeim byggöiariöiguim, þar sem starfiandi eru mjólfcursam- flöig og saimitökin hafa farið fram á það við land'búnaðar- og við- sfciptaimiálaráðuneytið að þau beittu áhrdfum sínuim í þessum efnum. Það hetfur hinsvegar reynzt mjög torsótt fyrdr exnfca- verzlianir í Reyfcjavífc sem hafa ieyfii til að seflja mijóllk. Forráðamenn Kaupmannasam- takanna sögðu að almennustu sölulaun fyrir að selja mijólk væx-u 7-9%. Töfldu þeir að ef sná breyting yrði gerð að heimdla mijóllkursölu í ölfluim matvöi-u- verzlunum ætti Mjóflkursamsalan að sjá um dreifiingu á mjóllk til verzlana. Kaupmannasiaimtöfcxn telja að með því að firamfcvæma áflyktun þá sem áður er gietið um ynnist Frafihald á 7. síðu. Leiðréttingar Noktorar bagalegair prentvill- ur slaedduist í firumvairpið um eftirlaun aldraðs íólks í stétt- arfélögium innan ASÍ. Þeir sem vildu kynnia sér firumvarpið eft- ir birtingu blaðsins eru beðnir að fiæria inn þessar leiðrétting- ar: I 1. grein a að standa „úr ait- vinnuleysi'stryggingasjóði". 3. grein byrjar svo: „Faffli fé- Jagi frá etftir 31. des 1969 .. 4. gr. byrj'ar svo: „Til réttind'a- tíma félaiga skal einungis reikna þann tíma frá og með árinu 1955, sem hann hetfur verið að störf- um...“ Síðar í 4. greán á að standá „til 75 árq aldurs". í 6. grein á að stand'a „19 maí 1969 .. 90 manns atvinnu- lausir á Raufarh. □ Um 90 manns vonu skráðir atvinnulausir á Raufar- höfn um áramót fy>rir utan aldraða verkamenn er ganga um atvinnúLausir ag hafa ekki rétt til þess að fá atvinnu- leysisbætur, af því að tekjur þeirra á síðasta ári hrökkva ekki til þess að veita þei’m réttindi til slíkra þóta. Eru það kuldaleg sikil við þessa verkamenn er hafa þrælað í síldarverksmiðjiþini á staðnum áratugum saman. Svo til eniginn atfli hefur bor- izt til frystihússiims siíðain 3. nóvember. Hötfðu þá 30 stúlkur og 8 verkamenn hatft þar vininu í þi'já mánuði. Jökull hatfði bá fiskað um 600 tonn og liaigt upp til vinnsflu í firystihúsdnu. Síðan efcki siö'guna meir. Jöfoull tók þá að fisfca í si'g fyrir söflutúr til Vestur-Þýzfcaíainds- - För þangiað og sieldi heldur iffla. Núnia liggur báturinn við bryggju á Atoureyi-i og finnst mönnum kominn tími til þess, að' hann haldi út á veiðar till þess. að leggja upp fisik í firysti- húsið og skapa þar með verka- fölki hér atvinnu. Skipsihöfn.in á bátnum heflur reynzt samvalin og hetfur báturinn fiskað vel á þessu úthaldi meöan hiann var að. I suimar var nokfcuð um veiðar á trilluim og lögðu þær atflann upp hjá Einari ' Guð- mundssyni, síldarsialltanda, í salt- fdisfltisiveirlkuin, Þriátt fyrir viðivarandii atvinnu- leysi á umdamfiömuim árum hef- ur efckd mamgt ílóOlk flutt bui-t úr pláSíimu. Margir voru nýlega Frafmihald á 7» síðu. 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.