Þjóðviljinn - 17.01.1970, Page 6

Þjóðviljinn - 17.01.1970, Page 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJIISrN — Laugardaigur 17. janúar 1970. LeiSbeiningar rikisskaffstjóra - / Hvernig á að telja Janúar er mánuður j skattframtala og að venju birtir Þjóðviljinn leið- beiningar þær sem ríkis- skattstjóri og ríkisskatta- nefnd hafa sent frá sér um útfyllingu skattfram- talseyðublaðsins og skatt- mat. Leiðbeiningar þessar eru mjög ítarlegar og ( lengri en svo að unnt sé 5 að birta þær i einu Iagi. ? Þessvegna er það ráð tek- i. ið að skipta efninu i tvo • , hluta og birtist sá fyrri | í blaðinu í dag, en annar 1 hlutinn, um skattmatið, síðar. Eru lesendur beðn- ir um að halda blöðunum til haga og hafa við hönd- ina þegar framtalseyðu- blaðið er útfyllt. L EIGNIR 31. DES. 1969. 1. Hrein eign samkvæmt meðfylgjandi efnahagsreikningi. í flestuim tilfelluim er hérum atvinnurekendur að ræða. Þessi liður er því aðeins útfylltur, að efnahagsreikningur fylgi framitaili. 2. Bústofn skv. landbúnaðar- skýrslu o.g eignir skv. sjávar- útvegsskýrslu- Þessi liður er því aðeins út- fylltur, að landbúnaðar- eða sjávarútvegsskýrsla fylgi fram- taii. 3. Fastoignir. ,í lesmálsdálk skai færanafn og númer fasteignar eða fast- eigna og fastedgnamat 'sfcv. gildandi fasteignamati í kir dálk. Ef framtelljandd á aðeins í- búð eða hluta af fasteign, skal tilgreiina, hve eignarhluti hans er mikiQI, t.d. 1/5 eða 20%. Lóð eða land er fasteign. Eignair- lóð eða -land færist á sama hátt og önnur fasteign, en fast- eignamat leigulóðar ber að færa í lesmálsdálk: IjI. kr...... Margföldun fasteiginamatsins með 9 eða 4%, eftir því sem við á, verður gerð a£ skatt- stjórum- Hafi fraimteljandi keypt eða selt fasteign á árinu, ber að útfylla D-lið á bls. 4, eins og þar segir til um. Ef framteljandi á hús eða í- búð í simiíðum, bar að útfylla húsbyggi ngarský rslu og færa nafn, og númer húss undir eigna- hð 3 og kostnaðarverð í kx. dálk, hafi húsið ekki verið tekið í fasteignamat. Sama gildir um bflskúr, sumarbústaði. svo og hverjar aðrar bygging- ar. Bezt er að ganga um leið frá öðrum þeim liðum fram- talsins, sem fasteign varða, en þair eru: Húsaleigutekjur. Tekjuliður 3, bls. 2. í a-lið skal færa till tekina einkaafnot af húsi eða íbúð Sé húsedgnin öll til eigin nota, skal eigin húsaleiga til tekna reiknast 11% af fasteignamati húss og lóöair, eáns þó um leigulóð sé að ræða. Ef hús- eign er útleigð að hiuta, skal reikna eigin leigiu kr. 2.064,00 á ári, þ-e. kr. 172,00 á máin- uði, fyiir hvert herbergi. Sama gildir tuim eldhús. Víkja miá þó fré herbergja- gjaldi, ef húseign er mjög gömul og óifiullílikiomiin eða her- bergi smó eða húsaleiga í við- komandi byggðarlagi sannan- lega lægái. Enn tfremiur má vfkja frá fiullu fásteignamati lóðar, þar som mat lóðar er ó- eðlilega hátt miðað við mat hússins. Ef þessar heimaldirum frávik óskast notaðair, skiuiu skýringar gefnar t.d. í G-lið framtals eða á fylgisikjali með því. . 1 ófullgerðum og ómetnum íbúðum, sem tekmiar hafa ver- ið í noiibun, skal eigin ledga reiknuð 1% á ári af kostnað- arverði í árslok eöa hlutfalls- lega lægri eftir því, hveinœr húsið var tekið í notkiun á ár- inu. f b-lið skai færa redknaða leigu fyrir eigin atvinnurekstur og í c-lið skail færa húsa- leigutokjur fyrir útledgu. Til- grei-.a skai stærð húsnæðisxnsí fermetrum og herbergjafjölda. Kostnaður við húseignir. Frá- dráttarliður 1, bls- 2. a) , Fasteignagjöld: Hér skal færa fasteignaskatt, brunabóta- gjald, vatnsskatt, o.fl. gjöld, sem einu nafni eru nefndfast- eignaigjöld. Enn fremur skal telja hér með iðgjöld af vatns- tjóns-, gler-, foik-, sóitifiafls- og i nnb rotst ry ggingum, svo og brottflutnings- og húsakýgu- tapstryggingum. Heáildarfjór- hæð þessara gjalda færist í kr. dállk. b) Fyming: Fyming reáknast aðeins af fasteignamati^húss- ins eða húshlutans sjálfs samkv. þeim hundraðshluta, sem um getur í framtali. Af lóð eöa landi reiknast ekki fyming. c) Viðhald: Tilgreina skal. hvaða viðhald hefur verið framlkvæmt á árimu. í liðónn „Vinna sikv. launamáðum“ sfcai færa greidd laun, svo og greiðsllur til verktaika c*g verk- stæða fyrir efni og vinnu skv. launamdðum. f liðinn „Efni“ færist aðkeypt efni til við- halds annað en það, sem inni- failið er í greiðslum skv. launa- miðum. ' Vinna húseiganda við viðhald fasteágnar færist ekfci á við- haldskostnað, nema hiún sé þá jafnframt færð til tókna. 4. Vélar, verkfæri og áhöld. Hér skail færa landbúnaðar- vólar og tæki, þegar frá em dregmar fymingar skv. land- búnaðarskýrslu, svo og -ýmsar vélar, verkfæri og áhöld ann- arra aðila. Slíkar eignir keypt- ár á árinu, að viðbættri fyrri eign, en að frádregimmi fyrn- ingu, ber að færa hér. Um hámiarksfymingu sjá 28. gr. reglugerðar nr. 245/1963, sbr- reglugerð nr. 79/1966. Það athugist, að þar greindir fyrn- ingarhundraðshlutar miðast við kaup- eða kostnaðarverð að frádregnu 10% niðurlagsverði. Sé fymingin reiknuð að kaup- eða kostnaðarverði, án þessað niðurlagsverðið sé dregið frá, skal reikna með þeim mun lægri hámarksifymingu. Sé fyminigin t.d. 20% skrv. 28. gr. regdugerðarinnar, þá er há- marksfyrninjg 18% af kaiup- verði, ef 15% skv. 28. gr. reglLu-' gerðar, þá 13V2% af kaupverði o.s.frv- Haílda má áfram að af- skrifa þar til eftir standa 10% af kaupverðinu. Eftirstöðvarn- ar skal afslkrifa árið, sem eign- in verður ónothæf, þó* að frá- dregnu því, sem fyrir hana kynni að fást. Bf utm er að ræða vðlar, verkfæri og áhöld, sem notuð eru til tekjuöifllunar, þá sfcal færa fyminiguna bæði til læitok- unar á eign undir edgnarlið 4 og til frádráttar tefcjum undir frádráttarlið 15. Sé eignin efcfci notuð til tekjuöflunar, þá færist fym- ingin aðeins til læktouniar á edgn. Haifi fraimitelljandi keypt eða selt vélar, verkfæri og áhöld á árinu, ber að útfylla D-lið á bls. 4, eins.og þar segir til utn. 5. Bifreið. Hér sfcal útfylla eins og eyðutolaðið segir til um, og færa kaupverð í kr. dálk. HeimiiHt er þó að lætoka einka- bifreið um 13%% af kaupverði fyrir ársnotkun- Leigu- og vörubifreiðir má fyma um 18% af kaupverði og jeppabifreiðir um 13%% af toaupverðd. Fyming kemur aðeins til lækkunar á eignalið, en dregst etoki frá teikjum, nema bifreið- in sé notuð til tókjuöflunar F’yrning til gjaida stoal færðá rekstrarreifcning bifreiðarinna.r, Síá nánar um fymingar í tölu- lið 4, hér á undan. Hafi framteljandi keypt eða selt bifreið, ber að útfylla D- lið á bls. 4 eins og þar segir til um. 6. Peningar. Hér á aðeins að færa pen- ingaeign um áraimiót, en. efcki aðrar eignir, svo sem víxla og verðbréf. 7. Inneignir. 1 A-lið finamtalsins, bls. 3, þarf að sundiurliða, eins ogþar segir til um, inneignir í bönlk- um, sparisjóðum og inmláns- deilduim, svo og verðbiéf, sem skattfrjáíls eru á sama háttskv- sérstökum lögum. Síðan skal færa saimitalsitölur skattskylldra inneigna á eignarlið 7. Undanþegnar fraimtalsskyldu og eigmarsltoatti eru ofanncfnd- ar innstæður og verðbréf, að því leyti sem þær eru umfram skuldjir. Til sikulda í þessu sambandi tóljast þó eklki fast- eignaveðlán, tekin til 10 ára eða lengri tíma og sannanllega notuð til þess að aflla fasteign- anna eða erudurbæta þær. Há- miark slíkra veðskuida er kr. ■200.000,—. Það sem umfram er, telst með öðrum skulduim og skerðist skattfrelsi sparifjár og verðbréfa, sem því nemur. Á- kvæði um fastedignaveðskuldir náer elklki til féllaga, sjóða eða stoínana. Víxlar eða verðbréf, þótt geyrnt sé í böntoum eða eru þar til innheimtu, tólijast elklki hér, heldur undir tölulið 9 8. Hlutabróf. Rita skal nafn félags í les málsdállk og nafinverð biéfa í kr- dáik, ef hlutafé er óskert, en anmars með hlutfiallllslegri upphasð, miðað við upphaflegt hlutafé. Hafi framteljandi keypt eða selt hlutalbiréf á áfrinu ber að útfylla D-lið á bls. 4, eins pg þar segir til um. 9. Verðbréf, útlán, stofnsjóðs- innstæður o. fl. Útfyflla sltoall B-lið bfls. 3 eins og eyðublaðið segir til um og færa samtallstölu á eignarlið 9. Hafi framtefljandi keypt eða sielt verðbróf á árinu, ber að útfylla D-lið á bls. 4 eins og þar segir til um. 10. Eignir barna. Útfylfla sikal E-lið bls- 4 eins og eyðublaðið segir tifl um og færa samtalstöluna, að frá- dregnum sfcattfrjáflsum inn- stæðum og verðbréfúm (sbr. töflplið 7), á cignarlið 10. Ef fraimiteljandi ósfcar þess, að eignir baims séu ekki taildar með sínum eignium, skal efcki færa eignir bamsins í eignar- lið 10, og geta þess sérstafcflega í G lið bls. 4, að það sé ésfc framteljenda, að bamið verði sjálfstæður sfcaittgreiðandi. 11. Aðrar eignir. Hér slkafl færa ýmsar eignir (aðrar en fatnað, bæikur, hús- gögn og aðra persónulega miuni), svo sem vöru- og efinis- birgðir, þegar eikiki fylgirefna- hagsreikningur, hesta og annan búpening, sem ekki er talinn á landbúniaðarskýrslu, báta, svö og hverja aðra sfcattskylda eign, sem ótalin er áður. II. SKULDIR ALLS. Otfylfla skal C-lið bils. 3 eins og eyðublaðið sogir til, um og færa samtaflstölu á bennan lið. III. TEKJUR ARIÐ 1969. 1. Hreinar tekjur samikvæmt meðfylgjandi rekstrarreifcningi. Liður þessi er því aðeins út- fylltur, að rekstrarreikningur fylgi framtafli. . 2. Tekjur samkv. landbúnað- ar- eða sjávarútvegsskýrslu. Liður þessi er því aðeins út- fylltur, að lanidbúnaðar- eða sjávairútvegsskýrslla fylgi fram- tafli. 3. Húsaleigutekjur. Um útfylflinigu þessa liðarsjé „Húsafleigutefcjur" í fleiðbein- ingum um útfylflimgu eignar- liðar 3. Fasteigpir. 4- Vaxtatekjur. Hér sfcall færa sfcattskyldar vaxtatekjur samkvæmt A- og B-lið bls. 3. Það athugist, að undaniþegnir framitaflsslkyfldiu og tókjusfcatti eru allir vextir af eignarskattsfrjálsum innstæðuim og verðbréfum sbr. töfluflið 7, I. um eiignir. 5. Arður af hlutaibréfum. Hér sfciafl færa arð, sem fram- teljandi fékk úthlutaðan á ár- inu af hlutabréfuim sínum. 6. Laun grcidd í peningum. í lesmiálsdálk skal rita nöfn flaunaigredðenda og launaupp- hæð í lcr. dálfc. Ef vinmutímiaibiíl framtóljanda er aðeiins hluti úr ári eða árs- flaun deðlilega lág, skal hann geifa sflcýringar í G-flið, bls- 4, ef ástæður flcoma ekki fram á annan hátt í framitalinu, t. d. vegna néms, afldiuirs, veikinda, vitað uim kostnaðarverð flilunn- indainna, sfculu þau teljast tifl takna á því verði. c) Patnaður eða önnur hflunn- indi: Til tókna skal fiærafatn- að, sem vinnuveitandi lætur framteljamda í té án enduir- gjalds, og er reikn- að til teikna mieð í öðrum launum. Tilgreina skal, flwer fa/tnaður er og útfæra í kr. dáilk, sem hér segir: Einkennisföt lcarla kr- 3,500,— EinfcannisÆöt kvennakr. 2.400,— Eink.frailtlki lcarla kr. 2-700,— Einkenniskápa kv. kr. 1.800,— Einkennisfatnað flugáhafna skal þó telja sem hér segir: Einkenmisföt karia kr. 1.750,— Einkennistfötkvennakr. 1-200,— Binkennisfr. karla kr. 1.350,— Eink.kápa fltvenma kr. 900,—. Fatnaður, sem ekki telst ein- Itoennislfatnaður, slcal taflinn til takna á kositnaðarverdi. Sé greidd álcveðin fjárhæð í stað fatnaið;ar, ber að tójahama til tókna. önnur blunnindi, sem látin eru í té fýrir vinnu, ber að meta til peningaverðs etfitir gangverði á hverjum stað og tímna og reilcna til teflcna. Fæði, húsnæði og anmað framfæri framtefljenda, sem flaýr í forefldrahúsumi, teflst ekfei til tekna og færist þiví ekki á þennan lið, nema forelldri sé atvinnurelcandi og telji sér nefinida liði til gjalda. 8. Elli- og örorlculífcyrir. Hér skafl telja eQlli- og ör- orkuildfieyri úr aflmannatrygg-' ingum, þar onieð örorflcustyrk og ékfcjiulífeyri- Upphæðir göta veriðmismiun- andi aif ýtmsíufm ástæðum-. T.d. greiðist ellilífeyrir í fyrsta lagi fyrir næsta mánuð eftir að líf- eyrisþegi varð fufllra 67 ára. Heimilt er að fresta töfcu elli- lífeyris og fá þá þeir, sem það gera, hælckandi flífeyri, eftir því sam lengur er frestað að talka flífeyrinn, Aflmennur ellilífeyrir afllt ár- ið 1969 var sem hér segir: lesimiáflsd'áflk orðunumm: ,/jg mæöralaun". Annairs sflculu mæðraflaiun færð til tekna und- ir lið 13 „Aðrar telkjur“. Fjölskyldubætur á árinu 1969 voru kr. 4.356,— fyrir hvert barn á framfæri allt árið. Margfalda sfcal þá upphasðxneð barnafjölda og færa fliiedldar- upphæð fjölskyldubóta í kr. dálk. Fyrir böm, sern bætast við á árinu, og börn, sem ná 16 ára alldri á árinu, þarf a@ redkna bætur sérstafldega. Ifjöflsikyldu- bætur fyrir barn, sem fæðist á árinu, eru greiddar frá 1. næsta mánaðair eftir fæðingu. Fyrir barn, sem verður 16 ára á árinu, em bætuir greiiddar fyrir a/flrnælismánuðinn. Fjölslcyldubætur árið 1969 voru kr. 363,— á miánuði- Mæðraflaun em greidd elkkj- um, ógiftuim mæðmm og frá-' sflcildum komum, sem hatfabörn undir 16 ára á framfæri sínu. Á árinu 1969 vom mæðra- laun sem hér segir: Fyrir 1 bam kr. 3.780,—, 2 böm kr. 20.496,—, 3 txSnnj og fleiri kr. 40.992,—. Ef bam bœtisit vdð á árinu eða börnum fælkkar, verður að reiflcna sjálfsitætt hveirt tímabifl, sem mióðir nýtur bóta fyrir 1 barn, fyrir 2 böm o.s.frv„ og leggja saman bætur hivers tímabils og færa í einu laigi í kr. délk. Greiðsllur á árinu 1969 voru sem hér segir: Fyrir 1 bam: Kr. 315, — á mánuði. nan bbro-m Fyrir 2 böm: Kr. 1.708,00 á mánuði. Fyrir 3 börn og fl.: Kr. ’3,416,— á mánuði. 11. Tekjur bama- Útfyflla skal F-lið bls. 4 eins og eyðublaðið segir tifl um. . Samanlagðar tefcjur bama, að ‘ undanslkildum sfloattfrjállSum vaxtatefcjum (sbr- tölulið 4, III.), Skafl síðan , færa í tor. dáflk 11. teflcjuliðs. Fyrst tekinn Eínstaklingar Hjón 67 ára aldri kr. 43.044 — kr. 77.484,— þ. 68 — — — 46-716,— 90% alf lffeyri 69 — — — 52.104,— tveggja eimstak- 70 — — — 57.480,— ‘ linga, sem basði 71 — — — 64.560,— tófcu líifieyri frá 72 — — — 71.928,— 67 ára aldri. o. fl. 7. Laun greidd í hlunnindum. a) Fæði: Rxta skafl daiga- fjölda, sem framteljandi (og fjölsfcylda hans) hafði frítt fæði í mötuneyti, matstofueða á heimiili vinnuveitanda síns og reddcnast það -til tekna kr. 90,00 — á dag fyrir karlmann, tor. 72,— fyriir kvenmiann og kr. 72,— fyrir böm yngri en 16 ára, miargfailda síðan daga- fjöfldann mieð 90 eða 72, eftir því sem við á, og færa útkomu í kr. diálfc. Frítt fæði sjómanna er und- anþegið Skatti og færist þvi ekflci hér. Séu fæðishlunnindi látin end- urgjafldsflaust í té á annan hátt, sflculu þau teljast tifl tekna 'á lcostnaðarverði. -b) Húsnæði: Haifi framteilj- andi (og fjöilSkylda hans) liaft afnot af húsnæði hjá vinnuveit- anda sínum endurgjaldsflaust, slkal rita hér fjöldia herbergja og mánaða. Afnot húsnæðis í eigu vinnu- veitanda reiknast til teflcna kr. 165,— á mánuðd fyrir hvert herbergi í kaupstöðum og flcaup- túnum, en kr. 132,— á mán- uði í sveitum. Mairgfalda skal herbergjafjöflda, þar með talið efldhús, með 165 eða 132, eftir því ?i0m við á, og þá upphæð síðan mieð ménaðafjöflda og færa útkomu í lcr. dálk. Sama sflcal gilda um hús- næði, sem eflctoi er í eigu vinnu- veitanida, en hann læturfram- 'teljanda í té án endurgjailds, ðf upplýsingar fliggja ekki fyrir um verðmæti KLunnindanna. Sé Ef hjón, annað eða bæði, frestuðu tölcu lífeyris, hæikkaði -l'ífeyrir þairra um 90% afald- urs'h'aeilclkun einstatolinga. Ef t.d. annað hjóna fres,taði tölku líf- eyris til 68 ára aldurs, en hitt til 69 ára 'aldurs, þá var líf- eyrir þeirra árið 1969 90% af kr. 46.716,— ± kr. 52.104,— eða kr- 88.938,—. öryrkjar, sem hafa örorku- stig 75% eða meára, fengu sömu uppíhæð og þeir, sem byrjuðu að tatoa elfl.ilifeyri strax frá 67 ára aíldri. Færa. skal- í lcr. dálk þá upp- liæð, sem framteljandi fékk gtreádda á árinu. 9. Sjúkra- eða sflysabætur (dagpeningar). Hér skal færa sjúkra- og sflysaidagpeninga. Ef þeir eii.i frá aflmannatryggingum, sjúkra- samllöguim eða úr sj.úkraisijóðum stéttarfélaga, þá koma þeir einnig til frádráttar sbr. frá- dráttarlið 14. 10. Fjölskyldubætur (og mæðralaun). Greiðsflur úr aflmianniaitrygg- ingum vegna barna (aðrar en barnalífeyrir og meðlag) nefn- asit fjöflskyldubætur og mæðra- laun. Fjölsfcyflduibætur sflculu færðar til tetona uindir lið 10 Einnig má færa þar mæðra- laum og Skal þá bæta við í Ef bam (börn) hér tilgreint stundar nám í framhaldsskóla, skial færa námsfrádrátt skv. mati ríkisskattanefndar í kr. dáflk frádrátbarliðs 15, bls. 2 og í flesmáflsdélk skal tiflgreina nafn bamsins, skóla og bekk. Upphœð námsfrádráttar má þó eflcki vera hærtri en tekjur bamsiins (ibamanna hvers um sig), sem færðar eru í tekjulið 11. Hafi bam hroinar tekjur (þ.e. tókjur þess Slcv. 11* töflulið, að frádregnum námskostnaði skv. mati rífldsskattamefndar) um- fram 22.400,—, getur framtelj- andi óslcað þess, að bamíð verði sjálfstæður framteljandi og sflcal þá geta þess í G-lið bls. 4. Sé svo, skuflu tekjur barnsins færðar í tekjuflið 11, eins og áður segir, en í frá- dráttariið 15, bls. 2 færisitekki námsfrádráttur, heildur sá mis- mumur, sam . er milli tekna bamsins skv. 11 tölíluið og kr. 22.400,—, (þ.e. tekjúr að frá dregnum kr. 22-400,—). 12.Launatekjur konu. Hér slcal færa flaunatekjur eiginkonuf 1 lesmálsdálk skal rita nafn flaumagreinanda og launauppfliæð í kr. dálk. Það athugist, að þótt 1 helmíngur af launatekjum giftrar lconu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.