Þjóðviljinn - 17.01.1970, Síða 7
J
laugairdagur 17. janúar 1970 — ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA
sé skattírjáls, ber að tólja
allar tekjumar hér.
13. Aðrar tekjur-
Hór skal tilfæra hverjar þær
skattskyldar tetkjur, sem áður .
eru ótaldar, svo sem:
1. GreiösTur úr lífeyrissjóð-
um (tilgreiraið nafn sjóðsins),
þar með talinn bamalífeyrir.
2. Greiðslur fró almanna-
tryggimguim, svo sem maka-
bastur, ekkjubætur, mæðrallaun
(etf efcki talin í tekjulið 10) og
bamalílfeyri, gredddur vegna
örorku eða elli foreidra (fram-
fiæranda).
3. Styrktarfé, gjafir (aðriren
tækifærisgjaör), happdrættis-
vinnimga (sem eklki eru skatt-
frjólsir) og aðra vinninga svip-
aðis eðlis.
4. Arð af eignum, töldum
undir eignarlið 11, skattskyld-
an sölluhagnað af eignum, stor.
DTlið bls. 4, affölTl af keyptum
verðbréfum og arð af hJuta-
bréfum vegna félagssMta eða
skattskyldira jöfnunarhtutabréfa-
5. Eigin vinnu við eigiðhús
eða íbúð, að því leytá, semhún
er skattskyld.
6. Bifreiðastyrki, þar með tal-
ið km.gjald og hverja aðra
beina eða óbeina þófcnun fyrir
notkun bifroiðar, risnufé og
endurgreiddan ferðakostnað,
þar með taildir dagpeningar. —
Sjá þó lið IV, töllulið 15, um
frádrátt.
IV. FRADRATTDR.
1. Kostnaður víð húseignir.
Um útfyllingu þessa liðarsjá
„Kostnaður við húseignir" sið-
ast, í leiðbeinin'gium um útfyll-
ingu eignarliðar 3. Fasteignir.
2. Vaxtagjöld.
Hér sbaJl flæra í kr. dálk sam-
talstölu vaxtagjalda slkv. Cnlið
bls. 3; Faera má alla sannan-
lega gneidda vexti af lánum,
þar með talda vexti af lánum,
sem tekin hafa verið og/eða
greidd upp á árinu.
3. Eignarskattur.
1 kr- 'dólk skal færa eignar-
skatt greiddan á árinu.
4. Eignarútsvar.
í kr. dálk skail færa edgnar-
útsvar greitt á árinu.
5. Iðgjald af lífcyristryggingu.
Hér slkal aðeins færa fram-
lag framteljanda sjálfs til við-
urkenndra lífeyrissjóða eða
greidd iðgjöld af lífeyristi-ygg-
ingu til viðurkenndra vátorygg-
inigarfélaiga eða stofnana. Nafn
lífeyrissijóðsins, vátryggingair-
fólagisins eða stofhunarinnar,
færist í lesmálsdiállk en upp-
hæðin í kr. dólk.
Reglur hinna ýmsu trygg-
ingaaðiila um iðgjöld eru mis-
munandi, og frádmáttarhætflni ið-
gjaldanna því einnig mismun-
andii, hjá framteljendum. Erþví
rétt, að framteljandi leiti upp-
lýsinga hjó viðkdmandi trygg-
ingaraðila eða skattstjóra, ef
honum er efcfci fuillkomiega
Ijóst, hvaða upphæð skuli færa
hér til frádráttar.
6- Iðgjald af lífsábyrgð
Hér skall færa greitt ið'gjald
af líftryggingu. Hámarksífrá-
dráttur fyrir þá, er gredða í
lífeyrissjóð og njófca frádrátt-
ar skv frádróttarlið 5. er kr.
6.000, en kr. 9.000 fýrir aðra.
7. Sjúkrasamlag.
Hér skal færa greitt sjúkra-
sa'mlagsgjaíl'd fyrir árið 1969,
eins og það var á samflagssvæði
framteljanda. Sjúkrasamlags-
gjald iðnnemia og sjómanna.
sem greitt er af vinnuvedtanda.
færist því ekki á þennan lið.
I Reykjavík var gjaldið kr
2,460 fyrir einhleypan og kr
4.920 fyrir hjón.
8. Alm. tryggingagjald.
Hér skal færa almanna-
tiryggingagjald álagt 1969
Fullt gjald var: Kr. 5.500,00
fyrir hjón, kr. 5.000,00 fyrir
einhl. karl og kr. 3.750,00 fyrir
einhl. konu.
Iðnnemar greiða ekki sjálfir
alm. tryggingagjald. Framtelj-
enduir yngri en 16 ána og 67
ára og eldri greiða ekki alm.
tryggingatgjald. Þessir aðilar
fæna því ekkert í þenna frá-
dráttiarlið.
9. Stéttarfélagsgjald.
Hér skal rita nafn stéttairfé-
laigs og árgjaldið í kr. dálk.
10. Greitt fæði á sjó ....
dagar.
a. Skipverjar á bátum 12
rúmlestir eða stærri.
Hér skal rita sama daga-
fjölda og Aflatryggingarsjóður
greiddi hlutdeild í fæðiskositn-
aði framteljanda. Síðan skal
margfalda þann dagafjölda með
tölunni 64 og færa útkomu í
kr. dálk.
Greiðslur Aílatryggingar-
sjóðs til útvegsmanna upp í
fæðiskostnað skipverja í báta-
flotanum skal fnamteljandi
hvonki telja til tekna né gjalda.
b. Skipverjar á bátum undir
12 rúmlestum.
Hér skal rita fjöldia róðrar-
daga fnam'teljandia. Síðan skal
margfalda þann dagafjölda
með tölunni 80 og fæna út-
komu í kr. dálk.
11. Slysatr. á islenzku skipi
vikur
Hér skal rita vikufjölda, sem
framteljandi er háður slysa-
tryggingairiðgjaldi sem lög-
skráður sjómaður á íslenzku
skipi. Ef framteljandi er lög-
skráður á íslenzkt skip í 26
vikur eða lengur, skal marg-
faldia vikufjöldann með tölunni
808 og færa útkomu í kr. dálk.
Sé framteljandi lögskráður á
íslenzkt fiskiskip skemur en 26
vikur, skal m-argfalda viku-
fjöldann með tölunni 116 og
færa útkomu í kr. dálk.
Hlutaráðnir menn skulu og
njóta sama fnádnáttar, þótt
þeir séu eigi lögskráðir, enda
geiri útgerðarmaður fulla grein
fyrir, hvernig hlutaskiptum er
farið og yfir hvaða timabil
launþegi hefur takið kaup eft-
ir hlutaiskiptum.
12. Skyldusparnaður.
Hér skal færa þá upphæð,
sem framteljandia, á aldrinum
16-25 ára, var skylt að spara
og innfærð er í sparimerkja-
bók órið 1969.
Skyldusparnaður er 15% af
launiatekjum eða samtoærileg-
um atvinnutekjum, sem unnið
er fyrir á árinu.
Sparimerkjakuup umfram
skyldu eru ekki frádráttarbær.
13. — a- 50% af launatekjum
konu.
Hér færist helmingur upp-
hæðar, sem talin er í tekjulið
12. Ef teknanna er aflað hjá
fyriirtæki, sem hjónin eiga,
annáð hvort eða bæði, eða ó-
fjárráða böm þeirra, skal frá-
dráttur ekki færður 'í þennan
lið, heldiur í b-lið þessa tölu-
liðar.
b. Vegna starfa konu við
atvinnurekstur lijóna.
Hér skal færa frádrátt vegna
starfa eiginkonu við atvinnu-
rekstur. sem hjónin eiga, ann-
að hvort eða bæði, eða ófjár-
ráða börn þeirra.
Meta skal hluta konunnar af
samedginlegpm hreinum tekj-
um hjónanna. miðað við beint,
vinnuframlag hennar við öfl-
un teknanna. Til frádráttar
leyfist 50% af hlut; hennair, þó
aldrei hærri upphæð en kr.
15.000,00.
14. Sjúkra- eða slysadag-
peningar.
Hér skal færa til frádráttar
sjúkra- eða slysadagi>eninga úr
almannatryggingum, sjúkrar
samlögum og sjúkrasjóðúim
stéttarfélaga. sem jafnfriamt
ber að talja till tekna undir
tekjulið 9.
15. Annar frádráttur.
Hér skal færa þá, frádráttar-
liði, sem áður eru ótaldir og
heimilt er að draga frá tekj-
um. Þar til má nefna:
1. — Affölil áf seldum verð-
bréfum (stír. A-lið 12. gr.
laga).
2. — Ferðakostnað vegna lang-
ferðia (sbr. C-lið 12. gr. laga).
3. — Gjafir til menningarmála,
vísindaiegra rannsóknarsitofn-
ana, viðurkenndrar líknarstarf-
semí og kirkjufélaiga (sbr. D-
lið 12. gr. laga). Skilyrði fyrir
frádrætti er, að frumtali fylgi
kvittun frá stofnun, sjóði eða
félagi, sem ríkisskattstjóri hef-
ur veitt viðurkenuningu, skv.
36. gr. reglugerðar nr. 245/
1063.
4. — Kostnað við öflun bóka',
tímarita og áhalda til vísinda
legira og • sérfræðilegra starfa,
enda sé þessi kostnaðarliður
studdur fullnægjandi göignum-
Tsbr. E-lið 12. gr. laga).
5. — Kr. 44.800,06 til frá-
dráttar tekjum hjóna, sem
‘ gengið hafa í lögmætt hjóna-
band á árinu.
6. — Fráidrátt v/bjöirgunar-
launa (sbr. B-lið 13. gr. laiga).
7. — Frádrátt einstæðs for-
eldris, er heldur heimili fyrir
börn sín, kr. 22.400,00, að við-
bættum fcr. 4.480,00 fyrir hvert
bam.
8. Námsfrádrátt, meðan á námi
stendur. skv. mati rikisskatta-
nefndar. Tilgreina skal nafn
skóla og bekk. Nemandi. sem
náð hefur 20i ára aldri. skal
útfylla þar til gert eyðublað
um námskostnað, óski bann
eftir að njóta réttar til frá-
dróttar námskostnaðar að námi
loknu sbr. næsta tölulið.
9. — Námsfcostnað, sem stofn-
að var til eftir 20 ára aldur og
veitist til frádráttar að námí
loknu, enda hiafi framteljandi
gert fullnægjandi grein fyrir
kostnaðinum, á þar til gerðum
eýðublöðum (sbr. E-lið 13. gr.
laga).
10. — Afskrift heimæðargjalds
v/hitaiveitu, heimtaugargj alds
v/rafmagns og stofngj alds
v/vatnsveitu í eldri byggingar
1Ö% á ári, næstu io árin eft-
ir að hitaveita, raflögn og
vatnslögn var innlögð (tengd).
Ofangreind stofngjöld vegna
innlagna (tenginga) í nýbygg-
ingar teljast með bygginlgar-
kostnaði og má ekki afskrifa
sér í lagi.
11. — Sannanlegan risnukostn-
að, þó eiigi hærri upphæð en
nemuf risnufé til tekna, sbr.
lið III, 13. Greinargerð um
risnukostnað fylgi framtali,
þar með skýringar vinnuveit-
anda á risnuþörf.
12. — Sannanlegan kostnað
vegna rekstrar bifreiðar í þágu
vinnuveitanda. trtfylla skal þar
til gert eyðúblað ..Bifreiða-
styrkur og bifreiðarekstur",
eins og form þess segir til um.
Ennfremuir skal fylgja greinar-
gerð frá vinnuveitanda um . á-
stæðuir fyrir greiðslu bifreiða-
styrksins. Till frádráttar kemur
sá hluti heildarrekstnarfcostn-
aðar bifreiðarinnar, er svarar
til afnota hennar í þógu vinnu-
veitandia, þó eigi hærri upphæð
en nemur bifreiðastyrk til
tekna, sbr. lið III, 13.
Hafi framteljandi fengið
greiðslu frá ríkinu árið 1969
fyrir akstor eigin bifreiðar
sinnar í þess þágu og greiðsl-
an var miðuð við gjaldskrá
fjármálaráðuneytisins fyrir
ekinn km., eða gireidd skv.
samningi samþykktum af fjár-
málaráðuneytinu, er framtelj-
anda heimilt að færa hér til-
frádráttar sömu upphæð og
færð var til tekna vegna þess-
arar greiðslu, sbr. III, 13., án
sérstakrar greinargerðar.
13.1 — Ferðakostnað og ann-
an kostnað, sem framteljandi
hefur fengið endurgreiddan
vegna fjarveru frá heimili sínu
um stundarsakir veigna starfa
í almenningsþarfir. Til frá-
dráttar kemur sama upphæð
og talin er til tekna, saman-
ber III, 13.
13.2 — Beinan kostnað vegna
ferða í annarra þágu, þó eigi
hærri upphæð en endurgreidd
hefur verið og til tekna er tal-
in, sbr. III, 13.
Aðra liði íramtals skal út-
fylla eins og eyðublaðið segir
til um, svo sem:
Á bls. 2 færist greidd heim-
ilisaðstoð, ólagður tekjusfcatt-
ur og tekjuútsvar svo og greidd
húsaleigd.
' Á bls. 4 í D-lið 'ber að gera
Framhald á 9- síðu-
Bréf til blaðsins
Alvöruspurningar um árumót
Það er „hrisitinn og íadlegur
siður“ að spyrja ýmtissa al-
vöruspuminga upp úr áramót-
unuim, þeigar höndlunaræói
jóflanina er farið að renna af
mönnum og allltoif margir kom-
ast að naiun um, að þeir hafa
eytt helzt til miklu fyrir og
uim jóílin. Ýmsir framómenn,
einkuim í peninigamólum hafa
verið spurðir um framtíðar-
horfur í þjóðarbúskapnum, og
þeir eru yfirleiitt bjartsýndr,
telja ástaindið amgott og. fara
bátnandi. Mig lengar til að
beina fáednum sipuminigum til
þessara framámianna.
Það er aitouinna, að öldruðu
fólki á íslamdi er greáddur elli-
lífeyrir firá almainnatrygging-
unum. Þessd lffeyrir nernur um
6500 krónum, sex þúsund og
fimm hundruð krónum fyrir
hjón, á mánuði, (þ.e. ef bæði
hjónin flá ellilífeyri). Ég held,
að öllum sem einhverja hug-
mynd hafa um verðHag á þó
efcld sé namia brýnustu lífs-
nauðsynjuim, hljóti að vera
Ijóst, hve fjarri lagi er, aðkalla
þesisa upphiæð lífleyri. Það lifa
engaur tvæir miamneskjur af 6500
krónum á mánuði á íslandi
núna. Ég þekfci a.m.k. enigan,
sem hefur getað sýinit mér flram
á hvemig það megi takast.
Kannski Jóihannes NordaiL ó-
krýndur Islandsimeisitairi í pen-
ingamálum hafi á takteinum
formúlu fyrir því hvers konar
liifnaðartoætti öldruð hjón á Is-
landi eigi að taka upp, til þess
að 6500-kaiMinn endisit þeim út
mónuðinn? Eða lumar trygg-
ingaimólaráðlherranh ef til vill
á ' einhverjum leiðtoeindngum í
þá átt?
Segjuim, að aflíluaða fólkið
hafi gert sér Ijósa tímatoundnu
erfiðfleiikana, sem forsætisráð-
herrann og flleiri átoyrgirstjám-
mólamenn fcoluðu mest um í
fyrra, óg reyni að lifla spart-
Segjuim að það spairi við sig
blessáðan kaffflisopanin ogbjarg-
ist við undanrennu ogsúrmóólk
í stað nýmjórkur, láti sér nægja
kjötflís einu sinni til tvisivar í
mánuði, en borði saltfisk að
staðaldri. Ein jafnvel þessir
lifnaðarhættir mundu duga
skammt til þess að Dáta 6500
krónurnar duga Undanrenna
og súrmaTófllk kosta neflnilega
tall&verða peninga, og söltuðu
þunnildin eru engan veginn
gefin, að dklki sé nú tallað um,
ef fflólk bruðlar með kartöflur
með trosimiu og notar feitmieit-
iskiínu út á það. Varlla fcoma
lífsnauðsynj'ar flófllkis, hvorki
umgs né aldraðs, til með að
lælkka í verði, þegar á þær
leggst söiliuskaitturinn, serp á að
vega upp tjónið, sem ríkiskass-
inn verður fyrir vegna tolla-
aifnámsins, sem fylgir því að
gerast þjóð oneðál þjóða í Efta.
Og vel á minnzt: Aldraða
flólkið kemst eklki hjá því (toér
á höfuðtoorgarsvæðinu) að nota
dálítið raflmaign. Og nú á raf-
maignið að snarhætoka til þess
að „lyftistömgin" í Strauimsvik
geti fengið sitt raifmagn á eins-
fconar undirmálsiverði. Þennan
lyftistan.garsfltatt verður gamla
fólkið aö fclípa af 6500 krón-
unum siínum.
Nú, þá er hitonarolían eklki
aldeilis gefin og jaflnvefl hita-
veitan kositar lika dálítið, og
aldraða fóMtíð er offlt svolítið
kulvíst, svo að það kynni að
vilja ylja upp hjá sér öðru
hvonu.
Já, guð hjálpi sex-þúsund-
og-fimm-hundruðunum þess.
Það er sízt furða þótt Jónasi
Harallz sýnist tojart fram und-
an í lífflsafkomuimálunum, En
ég vil spyrja í fyllstu alvöru:
Hvennig er því flótlki, sam' hef-
ur eMfíifieyri einan sér til
framdráttar, ætloð að draga
fram lífið á því Herrans ári
1970? Eða er máslfce ekkert
firekar ætlazt til, að það
Framhald á 5. . síðu
Þrengt að kvik-
myEtdahöfunáum i
Tékkóslóvakíu
PRAG 15/1 — Yfirmaður kvik-
myndagerðar í Tékkóslóvakíu,
Jiri Purs, gerði í dag grein fyr-
ir ráðstöfunum sem fyrirhugað-
ar eru til þesis að tryggja að
kvikmyndahöfundar fari í starfi
sínu eftir stefnu flokksins. Hann
sagði í viðtali við „RUde Pravo“
að kvikmyndir sem væru „ned-
kvæðar gagnvart sósíalismanum“
myndu ekki framar verða sýnd-
ar. Purs gagnrýndi m.a. unga
k vi km yndah öfun da tékkneska
fyrir að sækjast vísvitandi eftir
frægð og frama á kvikmynda-
hátíðum á vesturlöndum.
<S>-
Vinningsnúmerm í Happ-
drætti Þjóðviljans 1969
Dregið var í Happdrætti Þjóðviljans 1969 23. desember
si. hjá embætti borgarfógetans í Reykjavík og hlutu eft-
irtalin númer vinninga:
Nr. 26.134: Skoda 1000 MB, árgerð 1969, Srfcandaird. Verð-
mæti kr. 225.600,00.
Nr. 21.637: Bækur útgefnar af „Helgafelli" efltir eigm
vali að verðmæti kr. 15.000,00.
Nr. 7.002: Bækur útgefnar af Heimskringlu og Máli og
menningu eftir eigin valii að verðmæti kr.
10.000,00.
Nr. 13.015: Bækur útgefnar af Heimskringlu og Máli og
menningu eftir eigin vali að verðmæti kr.
10.000,00.
Nr. 7.818: Bækur útgefnar af Heimskringlu og Máli og
menningu éftir eigin vali að verðmæti kr.
10.0i00.00.
Handhafar vinningsmiðanna eru vinsamlega beðnir að
vitja vinninganna til framkvæmdastjóra Þjóðviljans á
skrifstofu hans að Skólavörðustíg 19, sími 17500.
Félag bifvélavirkja 35 ára
1 gærkvöld var 35 ára afmæl-
is Félags bifvélavirkja minnzt
á afmælisihátíð f Lindarbæ, en
félagib var stofnað 17. janúar
1935 í K.R.-húsinu við Votnar-
stræti. Á þeim flundi voru mætt-
ir 28 stofnféilaigar
Nokkur aðdragandi var að
stofnun félagsins. Á árunum
1933 og 1934 voru bifreiðavið-
gerðarmenn að vinna að því að
fá störf sín viðurbennd sem
iðmgrein. Það var samþykkt
1935 og 1936 fóru fram fyrstu
sveinsprófin í bifvélavirkjun —•
en svo var iðngreinin nefnd.
Félagið gekk í Alþýðusam-
band Islands 1937. Það ár vt>ru
fyrsut kjarasamningar gerðir
við atvinnurekendur eftir 5
vikna verkfall.
Félagið er aðili að Máflm- og
skipasmdðasambandi Isílands og
eitt af stofnfélögum þess.
Styrktarsjóður Félags bif-
vélavirkja var stofnaður 1939.
Hann fór hægt a/f stað, en er nú
mjög tráustur fjártoagslega.
Eftirlaunasjóður var stofnað-
ur 1958 til styrktar þeim félags-
mönnum, sem ekltí geta lengur
stondað vinnu fyrir aldurs sakir.
Valdimar Lconhardsson,
formaður félagsdns lengur en
nokkur annar eða í 20.
Sjóðurinn héfur nú náð því
marki að veita má úr honum.
Orlofssjóður félagsins var
stofnaður 1967. Á sl. ári var
samið um að atvinnurekendur
greiði 0,25% af kaupi bifvéla-
virkja í sjóðirm.
Félagið á hluta í orlofshúsi að
Illugastöðum í Fnjóskadal og er
nú að byggja orlofshús í ölfus-
borgum sem tilbúið verður á
næsta sumri.
Vinwudeilusjóðður var stofn-
aður 1968.
Unnið er nú að unóíri-iúningi
að stofnun lilfeyrisc1 ' sam-
kvæmt samningum beim sem
gerðir voru á sl. ári.
Formenn félagsins frá upphafi
hafa verið: Eiríkur B. Gröndal,
Valdimar Leonardsson, sem var
formaður í 20 ár og er nú heið-
ursfélagi. Lárus Guðmundsson,
Björn Steindórsson og Sigur-
gestur Guðjónsson, sem setið
hefur f stjóm féflagsins síðan
1935 og verið formaður þess sl.
10 ár.
Núverandi stjóm skipa: Sig-
urgestur Guðjónsson, formaður
Karl Ámason, varaformaður,
Ingibergur Elfasson, ritari. Eyj-
ólfur Tómasson, gjaldkeri og
Svavar Júflfusson, varagjald-
keri.
Félagið . hefur skrifstofu á
Skóflavörðustfg 16 f húsnæðið
sem það á f snmoign með öðruim
stéttarfélögum.
I
i