Þjóðviljinn - 21.01.1970, Side 3

Þjóðviljinn - 21.01.1970, Side 3
 MiðvSkwdagUJ? 21. Janöar 1970 — ÞJÓÐVlEiJTNTí — SÍÐA J Hvert skyndiverkfallið af öðru skellur á í Svíþjóð STOKKHÓLMI 20/1 — Ekkert lát er á „ólöglegum" skyndi- verkföllum í Svíþjóð, en verkia- menn á ýmsum vinnustöðum haía að undanförnu náð fram kjanabótum umfram þær sem heildairsamningar við verklýðs- félögin gera ráð fyrir. Fyrir hádegi í dag lögðu 200 verkamenn í Electrolux-verk- smiðjunum í Marienstad niður vinnu og þóttu horfur á að verk- fallið myndi breiðast út til fieiri deilda fyrirtækiisins. Þetta verk- fall sem stóð ekki lengi kemur á óvart þar sem fulltrúar verka- manna á vinnustaðnum höfðu einmitt í dag komizt að sam- komulaigi við 'stjórn fyrirtækis- ins um bætt kjör félaga sinna. Fjöldi borgarfulltrúa í Reykjavík Frþmhald af 10. síðu. borgarfulltrúa er því prófstednn á afstöðu þeirra til lýðræðis- legra vinnubragða. Alþýðu- bandal'aigið hefiur fallizt á að standa að tillö'gu um 21 borgar- fulltrúa, en við teljum þó, sagði ræðumaður, að borgarfulltrúar maettu vera 27 eins og löigin um sveitarsitjórnir gera ráð fyrir. Að lokum benti Svavar á þá staðreynd að íhaldið hefði far- ið með völd í borginni j fimm- tíu ár. Starfsemi meirihlutans bæri því öll einkenni bins staðn- aða- og leiða. Borgarfulltrúar S jálfstæðisf lokksins eru orðnir svo leiðir á að gegna skyldu- störfum sínum að þeir hafa sent Heimdellinga út af örkinni til . þess að ræða við borgarbúa. Enda þó-tt íhaldið flíki ýmsum röiksemdum til andstöðu við fjölgun borgarfulltrúa, er þeirri< röksemd sem máli skiptir ekki flíkað, semsé þeirri, að með fleiri borgarfulltrúum eru meiri líkur á því að lýðræðislegur vilji almennings fái að koma rétt fr-am í borgarstjórninni. Það óttast meirihlutinn hins vegar og þannig sýnir Sjálfstæðisflokk- urinn enn einu sinni að hann er ólýði-æðisleguir í afstöðu sdnni til mála. Atkvæðagreiðsla íór síðan fram með náfnakalli. Já sögðu tíorgarfulltrúar minnihlutans, nei fulltrúar íhaldsins og féll því tillaigan um fjölgun borgar- fulltrúia með átta atkv. geign sjö. Framkvæmdastjóri RK í Genf: Miklu betra ástand í Biafra en haidii LAGOS 21/1 — Henrik Beer, fraimkvæmdastjóri Al- þjóðarauðakrossins í Genf, sem kominn er til Lagos úr ferðalagi um hin stríðshrjáðu héruð í austurhluta Níg- eríu, segir að ástandið þar sé miklu betra en menn höfðu talið. í viðtali við sænska útvarpið, sa,gði Beer að í .gusturhénuðun- um væru engin . mferki um hefnd- araðgerðir gegn íbóurn, hvað þá uim þjóðarmorð, og heldur ekk- ert seim benti til þess að sam- bandsstjórninni myndi verða veitt viðném með vopnum, en slík andstaða myndi geta tor- veldað hjálparstairfið. Sættir haifa tekizt málli þeirra seip áður börðust og einskis ótta verður vart- Það er furðuilegt, sagði Beer, að aðeins nokkrum dögum eftir stríðslokin getur fólk í þessu landd farið hvert sem þáð vill. Þannig hefurbað akki verið eftir lok annarra stríða. — Ástandiið er í meginatriðum betra en maður hafði haldið, en þó er miikil þönf fyrir aukna matvælaúthlutun, bætti hann við. Það ríður mest á því að hafa upp á þeiim sjúku, særðu og soltnu sem filúið hafa út í ó- byggðir, sagði hiann og kvaðst bera fullt traust tifl Kauðakross Nígeríu og vera þess fullviss að hamn væri fær um að stjóma h j álparstarf ihu. „Gengur að óskum“ Tailsimenn Rauðakrossins í Lag- os sögðu í dag að s'tarf hans að því að útvega 700.000 fómair- löimibum borgarastríðsins mat gengi að ósikum. Næigar miat- vælabirgðir v.aeru fyrir hendi, en mestu vandkvæðin væru að koma þeim þangað sem þörfin er fyrir þær. Eftir tveggja ára hlé: Viðræiur milli Kína \ og USA hafnar á ný VARSJÁ 20/1 — í dag hófust aftur formlegar viðræður ’milli sendiherra Kína og Bandaríkjanna í Varsjá. Fundur sendiherranna í dag var haldinn í kínverska siendi- ráðinu og mun ætlunin að þeir ræðist við til skiptis í þústöðuan sn’num, en áður fóm viðræðurn- ar fram í húsakynnum sem póQska stjórnin laigði til. E'kki var ákveðið hvenær næsti við- ræðufu'ndur þedrra yrði, en baindaríski sendiherrann, Stoess- el, sagði að séndiráðin myndu hafa samband sín á milli og samikomulag hefði verið um að viðræðunum skyldii hai'.idið álfram. Stoessel sagði að viðraföum- ar hefðu verið gaignlegar- og án allra útúrdúra og fréttamenn í Varsjá þykjast vita að fariðhafi betur á með sendiherrunum en þegar þelr bittust síðast. Ekkert verður látið uppi um hvað fjallað er uim í viðræðun- um, en menn bykjast hafa á- stæðu tiil að ætla að þær 'geti markað tímaimót í samiskiptum Kína og Bandarikjanna, enda muni báðir óska eftir að baeta sambúðina. Fréttaskýmndi brezka útvarps- ins sagði í dag að það gæfi betri vonir um árangur af viðræðun- um en ella hefði verið að Kín- verjar virtust í seinni tíðleggja minni áherzlu á kröfiu sína táfl Formósu (Taivans) en áður. Þetta kemur heim við það sem Sharp, ufcanríkisráðherra Kanada, saigði í daig, en hann skýrði frá því að búast mætli við saimkomulaigi stjóma Kína og - >Kan'ada ' um mieginreglur gaénkvæmar diplómartískar við- urkenningar ríkjanna Hann kvað kínversku stjórnina hafa fallizt á tillögu Kanada um hvemig samninigaviðræðum um viður- kennimgu skyldi hagað og hefði hún m. a. siamþyfclkt að Form- ósumállið skyldi látið liggjamiilili hluta í þeim viðræðum. Úrelt stefna Framhald af 10. síðu. Magnús tók allmörg dæmi um | stjórnleysið í skólamálum lands- ins og taldi brýna þörf á áætlun um skóllamólin og framkvæmdir á því swiði, og hlytu einstakar breytingar að markast af slíkri heildairáætlun. A öllum stigum skólakeirfisins væri á næstu ár- um þörf framkvæmda sem kosta mikið fé, ekki sizt ef vel yrði fraimikvæmd sú gerbreyting á menntaskólanámi sem fyrir- huiguð er með menntaskólafrum- jvarpinu, sem væntanlega verður afgreitt á þessu þingi. Öngþveit- 'ið í húsnæðismálum Háskólans væri öllum kunnugt. Og stórá- tak yrði að gera í iðn- og tækni- menntuninni ef nokkur alvara fylgdi talinu um að iðnvæða Is- land. Ein afleiðing af samþykkt þessa frumvarps yrði sú að byggja þyrfti hús fyrir tugi miljóna yfir Kvennaskólann í Reykjavík. Sjólfur skólastjóri Kvennaskólans heíði fyrir þrem- ur árum lýst húsnæði skólans nú, en skólahúsið var byggt 1909, sem algerlega ónothæfu. •k Konur andvígar frumv. Magnús lagði áherzlu á að víða heiði komið firam ■ opin- berlega frá kdnum og nemend- . um að það væri röng stefna að efna til sérstaiks menntaskóla fyrir konuir. Með því væri í reynd unnið gegn hinum upp- hafleiga tilgangi skólans að jafna aðstöðumun kvenna og karla til menntunar Aðstöðumunur karla og kvenna væri .stórt þjóðfé- lagsvandiamál og þyrfti enn margt að vinna þair til jafn- rétti, í launum og annarri að- stöðu, væri orðið viðuniandi. En þetta væri aftuirhalds- frumvarp, sem síður pn svo væri til gagns fyrir jafnréttisbairóttu kvenna á íslandi. Lagði Magn- ús til sem fynr segir að frum- varpið yrði fellt. Björn Pálsson (Framsókn) lýsti yfir andstöðu við frum- varpið, en 1. gr. þess var sam- þykkt með 26 atkvæðum gegn 9, og málinu vísað til 3. um- ræðu með 22:4 atkvæðum. NOKKRA FORD CORTÍNA BÍLA Á HINU ÓTRÚLEGA LÁGA VERÐI þús. i (Eftir niðurfellingu leyfisgjalds) Fulltrúaráðið .Framhald af 1. síðu. verið gert í miálinu á Vestur- landi. Að mestu er hér uim að ræða formishreytingar á sikápulaigi verkailýðsifélaiganma. Meginmun-' urinn er sá að svæðas'aimbaind á ,1-étt á hluta af sikattgreiðsiu verklýðsfélaiga til ASl endaWaldi svæðasamibandið starfsmenn. 1 TryggiS ySur FORD CORTÍNA á gamla verSinu UMBOÐSMENN ÚTI Á LANDI: Akranes: Vestmannaeyjár: Siglufjörður: ísafjarðarsýsla: Bergur Arnbjörsson Sigurgeir Jónasson Gestur Fanndal Bernódus Halldórsson Bolungarvík UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON LAUGAVEGI 105 — SÍMI 22466 Sverrir Þóroddsson CORTÍNAN 1970 V Sverrir Þóroddsson kappakstursmaður, reynslu- keyrði nýjustu Ford Cortinuna, árgerð 1970, sér- staklega fyrir Mótor. Sverrir hefur, sem kunn- ugt er, stundað kappakstur erlendis í nokkur ár og er manna fróðastur um allt, er viðkemur bíl- um. Að sjálfsögðu hefur hann einnig öðlazt þá reynslu í akstri og meðferð híla, að fáir eða eng- ir íslendingar stánda honum þar jafnfætis, enda sýndi hann slíkt öryggi og djörfung í þessum reynsluakstri, að flestum þætti nóg um. — Hér birtist úrdráttur úr grein hans í Bílablaðinu MÓTOR, en þar segir hann frá árangri reynslu- akstursins. — Sverrir segir m.a.: Ei'ginleifcair Coriinunnar á beygjum eru frábærir, miðað við venjulegan fólksbál. Ég hafði tækiíæri til að reyna bílinn bæði á 40 - 60 km. kiröpp- um beygjum og einnig á 90 - 100 km. Þessi prófun fóir. fram á Patterson-fluigvelli suðuir með sjó, langrt firá allri umiferð. Það kom í ljós að ógerlegt var að missa stjórn á bilnum, jafnvel þótt mjög óvarlega væri farið með benzíngjafann í miðri beygju. Enda þótt snögghemlað sé í miðri beygju. heldur hánn aðeins beint áfram. með hjól- in vísandi í öfuga átt. Þegar ég reyndi bílinn var mikið kuldiakast og gat ég reynt vel hina frábæru mið- stöð. Ég verð að segja að ég man ekki eftir neinum bil með betri miðstöð. jafnvel þótt leiit- að sé í miklu hærri verðflokki. Gírkassinn í þessium bíl er nýr, og hiafa Bretamir falið þýzku Ford-verksmiðjunum að sjá um smíði hans. Allir gír- ar eru samstiUtir og gírstöng í gólfi, sem að mínu áUti er mik- ill kostur. Fyirir 263 þúsund krónur held ég að erfitt sé að fá betfi bíl. Verðið virðist vera nálægt 20% undir venjulegu heims- markað'sverð'i. miðað við aðrar bílategundir. Vildi ég ósfca að önnur bílaumboð legðu eins bart að sér að „prútfca" við bílavérksmiðjurnar. Þá væri aúðveldara að eignast nýjan bíl hér á landi. Sverrir Þóroddsson. 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.