Þjóðviljinn - 21.01.1970, Side 8

Þjóðviljinn - 21.01.1970, Side 8
 g SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 21. janúar 1970- I . ið í einhvern til að sjá lim þetta fyrir yður. — Og hvað á ég að gera á meðan? sagði Ourrency. — Ég stend alein uppi og ég á ekiki ainnað en fötin sem ég stend í og þvottavél að aiuiki. Þá fóru þeir að ræða onálin sín á milHi. Þetta voru góð- hjartaðir piltar. Og síðan sögðu þeir: — Við látum hattinn gianga. — Nei, alls ek'ki, sagði Curr- ency. — Ég á peninga. Þeir eru bara fastir í þvottahúsinu. —* Þér getið áreiðanlega fenig- ið vinnu í einhverju veitinga- húsinu, saigði einn mannanna. — Það vantar stúlkur til að dansa við karlmennina- — Nei, heldur flytti ég hinigað inn, þótt hann sé kínverskur, sagði Currency. Hún hafði það frá Móður Jerúsalem, að dans- stúlkur væru ómerkilegasta fyr- bri gði í hed mi. Við þetta ráku mennimir upp tröillahilátur og einn "þeirra sagði við þvot tamen n i n a: — Hér er nóg húsrúm', maður minn, nægur hálmur og fullt af teppurn, er það ekki? — Jú, jú, svaraði Willy Mc- Nab saikleysisilega. Reiði Currency hvarf jafn- skjótt og hún hafði komið. Þannig var hún gerð og nú stóð húm þarna skömimustuileg og nið- urdregin. — Þetta heifði ég ekki átt að segja, tautaði hún. — Mamma hefði lúskrað mér ef hún hefði heyrt þetta. Ég, ræð ekfei við tunguna á mér upp á síðkastið. — Það er ekikert að óttast, ungfrú i litla, sagði roskni gutl- grafarimn föðurlega. — Það myndi enginn hér villja gera yð- ur mein, er það, piltar? Eif þér viljið korna með mér yfir í „Allsleysi" þá skal ég sjá uim að þér fáið herbergi og almennileg- an mat. — Ég vildi síður að þér gerð- uð yður rangar huigmyndir um mig, sagði Curreney, breinsfcilin ein': og ævinlega. Þá skelltu þeir aftur uppúr og gen-gu sigri hrósandi alf stað með henni niður •götuna- Unigar kon- ur voru sjáldséðar hér, einkum ef * þær voru siðsamar líka, og meðan á ferð þeirra stóð var margt höfuðið rekið fram úr tjðldum og skúruim og kofuih. Alls staðar að heyrðust undrun- aróp meðan skarinn stikaði á- fram. Jafnvel önnum kafnir gullþvottamenn við vatnið.' litu upp til að sjá hvað væri á seyði. ruth park: gull í td 21 HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 Siml 42240. Hárgreiðsia Snyrtingar. SnyrtivöruT Éegrunarsérfræðingux á staðnum. Hárgreiðslu- og snýrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. hæð flyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistola Garðsenda 21 SÍMJ 33-9-68 Og eins og til að fullkomna m'jmdina af gullgrafaratoænum Calico, fóru tveir gullgrafarar ungir labbakúta-r, að syngja sönginn hans Jimima maðka- fluigu: Við eigum alltof lítið af úrvalsmeyjum. Við ætlum að grafa upp gull þar til við deyjum. Ég býð þér gull í poka og ást í marga daga, ef þú vilt sjóða graut og baka og staga. Currency roðnaði og hló. Og um aillan bæinn ómaði nú við- kvæðið: Ö, unga fagra úrvalssprund, undu með mér vetrarstund. Vefðu mig örmum í vetrarbyl — nú veitir gullið mér nægan yl. ^ — Currency, hróp»aði ég þegar halarófan kam á móts við hálf- byggt hnausahúsið okkar. Hún félil í fang ’mér og sagði: — Æ, Tatty, hún móðir þín haföi á réttu að standa. Herra Mc- Nab vill ekki viðurkenna krof- ur mínar. Ég fæ aldrei pening- ana mína aftur og hvað í ó- sköpunum á ég að gera við þvottavélina? Meðan ég reyndi að hugga hana horfðu gullgrafaramir á okkur með miklum áhuga og einn þeirra sagði: — Hún er spræk eins og stóðmeri! Og ann- ar sagði: — Þá vil ég heldur þessa með agataugun! Og að sjálfsögðu glöddu þessi orð mig, en ég hlustaði þó ékiki á þau nema með öðru eyranu- — Ég' hefði átt að .gera eins og Shannadore saigði mér í Dunedin og fara aftur til Vitot- oría meðan þess var kos-tur, sagði Ourrency. — Shannadore? spurði Alick frændi. — Er hann hér,í Calico? — Hvar ætti hamn annars að vera? sagði einn gullgrafa-ranna. — Það var reyndar hann sem fann guíll hér. Þekikið þér hann kannski? — Það getur veirið, sagði Alick frændi þurrlega. Hon-um var skemimt af einhverjum ástæðuim, það gat ég séð, og mér flaug í huga að hann hefði ef till viU þekkt manninn í Califomíu, en ég saigði etoki neitt, því að mér var efst í hu-ga að komast inn til mömmu með C-urrency, lá-ta hana iflá hrein föt og eitthviað að börða. — Við eigum sjáif heimia i .,AlIsleysi“ sagði ég vlð guHgraf- arana, — og við skulum annast um ungfrú MacQueen þangað til hún hefur fengið leiðréttingu máíla sinna. En okkuir þætti vænt um ef' þið viilduð giera svo vel að setja þvottavélina hér á lóð- ina okikar, svo að hún sé óh-uilt. Þötok fyrir. Aliok frændi leit niaumast á ungu stúlkuna. Hann hafði eng- an -áhuiga á ljóshærðum eða bjartl'eitum konum. En það kom fljótlega á hann merkissvipur. Ég sagði að Currency hefði þörf fyrir ráðleggingar hans á laga- sviðinu- Hann var ekki löglfræð- ingu-r í venjuliegum skilningi. En hann var furðufróður um mairga hluiti og auk þess hafði hann ó- slökfcvandi lön-gun til að reka lanigt nef ofaní alla hiluti. Við fórum aftur heirn í „Alils- leysi“ og heyrðuim úr fjgrlægð cminn af söngnum: Vefðu mig örmum í vetrarbyl — nú veitir gullið mér nægan yl. „Allsleysi“ hét í rauninni Hamborg eða eithvað þess hátt- ar en nafnið vair gleyimit ménuði eftir að staðurinn var opnaður. Gestgjafin-n var góðlynd-ur gam- all Þjóðverji að naifini Schmitt, sem var að blaupa undan sér fætuma af önnum og vegna þess að ha-nn gat ekki fengið næga aðstoð. Og viðkvæði hans var einfalt: — Svona, svona," filanaðu ekki að neinu, Schmitt! Húsiið var reist úr timbri sem rakið hafði að vaitnsbakkanum hinuim miegin og verið ferjað yfir tffl Caiico. Það var mikilfen-g- legasta bygg-ingin á staðnum. A neðri hæðinni var veitingastof- an og þar var einrii-g hægt að dansa, Aftast í sailnum hafði verið reist frumstætt leiksvið og þar skemmti Jimmi maðkafluga og litli Pig og aðrir flökkutrúð- ar. Uppi voru allmörg herbergi með skilveggjum úr stri-ga. Á millli var veggur úr bórujá-rni. Það lét í eyruim eins og þrum- ur, þegar hrotur næturgestanna endurköstuðust frá þessum þlikkvegg. Hér fór allveil urn oktour, þar til búið var að fullge-ra hús-ið otokar. Móðír míft’“tók á4 móti Currency MacQueen með opn- um örmum. Hún hafði fengið hagstætt á-lit á un-gu s-túlkunni í Dunsta-n. Hún var snoturlega vaxin, rétt eins og móðir mín. Og lengi býr að fyrstu gerð eins og allir vita. En öllum hlaut að þykja vænt um Currency. Ég he-f al-drei kynnzt jafnfullfcomíle-ga eðlilegri manneskju. Hún hafði verið lo-kuð inni í hinum litla heimi Móður Jerúsailem og hafði ekki látið hina stóiu veröld spilla sér, jafnvel erfitt lífið í Ástrallíu h-afði ekiki markað hana. Lygi var ekki til í m-unni he-nn- ar. Og ekkert gat h-indrað eðli- lega rás og þroska buigar hennar og hjarta. Gullgrafarar streymdu í sí- feillu ti'l Galico. Það var bein- línis ótrúlegt sambland a£ mönn- um. Ég man eftir hópi sjó- miannia, sem höfðu sett segíL á hjólbörur og ýttu þeim yfir fjalllvegina og sun-gu á meðan. Og svo voru aðrii- veslingar með blæðan-dd fætur, sem klútum ha-fði verið vafið um, en slífcur fótabúnaður gekk undir nafninu Prins Alberte-stígvél. Einu sinni sá ég gullg-rafara reykja úr holri ka-rtöfllu, sem han-n hafði rekið í eins kona-r pípuilegg; svo fátæk- ur var hann. En hann va-r ekiki búinn að miissa móðinn, síður on svo; hann gerði sér góðar von- ir um að geta kveikt í pípu s-inni með . tíupundaseðli i-nnan viku. Eða gefið hrossi kam-pa- vín að drekk-a eins og suimir gerðu í oflæti sínu. Furðu-legast af öllu var að lygilegu sögurnar sem sagðar höfðu verið um gu-il- m-agniið við Wafcatipufljótið, voru alve-g san-nar. Það var huigsan- legt að tveir menn giætu skóla-ð út fimm punda virði af gulli á einu síðdegi. Og á hverjuim degi sá ég Curr- ency horfa feimnisle-ga en þó opinsikóitt á alla sem komu, rétt eins og hún væri að leita að einhverjum sérstökuim sem kom etoki. — Að h-verju ertu að gá, vina mín? spurði ég og hún svaraði strax: — Shannadore! — En hann er við Shotover- fljótið, min-nti ég han-a á. Shot- over var aðeins nokkra toíló- metra frá Calico. — Það veit ég vel, en ein- hvem tíma hlýtur hann að þurfa að korna h-ingað að sækja b-irgð- ir. Fyrr hefði ég rifið úr mér tunguna en viðurkenna að ég he-fði áhuga á að sjá • tiítekinn kariman-n. Því að ég haifði ek-ki gert mér ijóst að þarna væri u-m annað en forvitn-i að ræð-a. En áður en Shanna-dore kom aftur inn í líf okkar, kom síð- asta persónan í sögu okkar. Hún hafði með sér áburðarhesta og hún var dálítil brúða sem nefnd va.r Kína Gracie. Litlu bræður mínir héngu fram á svalariðið i og skiptust á a-thugasemdum við ; gullgrafara-na sem dekruðu við þá á allan hátt, þegar ég heyrði Watty hrópa: — Hún er með alvö-ru bló-m í hattinum, já, og stóra rauða fjöður. O" þá hljóp ég auðvitað út líka- Það var verið að lyfta Kína- Griacie a£ hestinum og hún var sett niðu-r fyrir framan „Alls- leysi“ svo að allir gætu dáðst' að henni. Þótt hún líktist Kin- verja var hún þó hvít, að minnsta kosti aðhu-garfari, en að- eins að háiLfu leyti að uppruna. illUilliillllllllilll!l!illllilllll!IIIItU!lill!ÍIUl!il llllUlllllH! UlIlUliiUllUlilUlllli HIIUllililliiUIHUnUUIiiííiillliIll! HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR D TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 * SÍMl 83570 *T:TTTTT:::!||||||Í||||j||j|j||||||||jj|||||||ÍÍ|i||||||íi-rTTTrTrTrrr::::?TTTTT?TTTTTTTr GOLDILOCRS pan-cleaner pottasvampur sem getur ekkl ryOgaO llt HLRA m Dag- viku- og mána&argjald m ii Lældtuð leigugjöld 22*0*22 /77 jBÍJLA leiga n 'A TA It" RAUDARÁRSTÍG 31 Húsbygrgjendur. Húsameistarar. Athugið! ATERM0 ii rr — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. A T E R M A Sími 16619 kl. 10 -12 daglega. Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaönum. meö og án.kappa fjölbreytt litaúrval .-jsáýx. ZETA Skúlagötu 61 Sími 25440

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.