Þjóðviljinn - 24.01.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.01.1970, Blaðsíða 1
Sian enn þéttuð? Laugardagur 24, janúar 1970 — 35. árgangur — 19. tölublað. 15 af 24 féllu vii eudurtekiB upphafspróf í læknadeildinni ■«> • sunnudagsblaði V Meðal efnis í Þjóðviljan- um á morgun, sunnudag, verður greinin „tJtgerð Reykjavíkur í öldudal“ eftir Steindór Árnason skipstjóra. Steindór hefur áður skrifað í blaðið grein- ar, sem vakið hafa at- hy.gli, enda er hann jafn- an ómyrkur í máli og segir meiningu sína um- búðalaust- I grein sinni bendir Steindór á þá miklu þörf sem er á út- gerð hér í Reykjavík og segir m.a.: „1 mjög ná- inni framtíð verður Stór- Reykjavík að endurheimta sinn fyrri sess sem lang- stærsta verstöð landsins". ic Kvikmyndasíöa Þjóðvilj- ans á morgun fjallar um tvær frægar myndir sem sýningar eru nýhafnar á hér í Reykjavík og Skúli Guðjónsson á Ljótunn- arstöðum skrifar um út- varpsdagskrána um og eftir jól. -*• A opnu blaðsins eru um- ræður í nýjum stíl um menntamái. Birtast þar . valdir kaflar úr greinum í nýútkomnum Rétti, eft- ir Hjalta Kristgeirsson, Líney Skúladóttur, Stein Rafoss og Þröst Olafsson. ■fc Af öðru efni sunnudags- blaðsins má nefna bæj- arpóst, bridgeþátt, fræðslu- efni um körfuknattleik og sitthvað fleira. Friðrik tapaði 2 biðskákum Það var svartur dagur hjá Friðriki Olafssyni á skákmót- inu í gær og tapaði hann báðum biðskákunum, gegn Guðmundi Sigurjónssyni og Jóni Kristins- syni. Skák Freysteins og Mat- ulovic fór aftur í bið eftir 80 leiki, og hefur Freysteinn peð yfir. Úrslit annarra biðskáka urðu þessi: Matulovic — Padevskí 1-0; Guðm. Sigurjónsson — Björn Sigurjónsson 1-0; Padevskí — Ghitescu 1-0; Benóný — Bragi Kristjánsson V-i-Vi- Röð keppenda eftir 6 umferð- ir er þessii: 1. M'atulovic 4% og biðskák. 2. -3. Guðm. Sigurjónssion 4% 2.-3. Amos 4% 4. Padevskí 4 5. Jón Torfiason 3Vz 6. -10. Friðrik Ólafsson 3 Ghitescu 3 Björn Þorsteinseon 3 Hecht 3 Benóný Benónýsson 3 11. Jón Kristinsson 2V2 12. Freysteinn Þorbergsson 2 og biðsk'ák 13. -14. Óliafur Kristjánsson 2 Bragi Kristjánsson 2 15. Vizantiades 1 Vz 16. Bjöm SigUirjónsspn 1. Biðstaðan í skák Friðriks og Guðm-undiar var .birt í Þjóðvilj- anum í gær og tefldist hún svona (Guðmundur hefur hvítt): Hxcfi Dxc4 Dxg5t Bgfi Rxd5 De4f Kf2 Dd4t Framhiald á 3. síðu. Hér situr uppreisnarnefnd skipstjóra á fundi í gærdag að Bárugötu 11 að loknum fundi skip- stjóranna, sem hófst kl. 13 og stóð til kl. 14. Frá vinstri: Hörður Björnsson, (m.b. Þórður Jónas- son EA), Pétur Stefánsson, (m.b. Dagfari ÞH), Hrólfur Gunnarsson, (Súlan EA), Björn Þorfinns- son, (Fífill GK), Maríus Héðinsson, (Héðinn ÞH) og Sævar Brynjólfsson, (Örn RE). — Á mynd-1 ina vantar Ingimund Ingimundarson á Hilmi SU. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Mikill kurr er meðal lækna- stúdenta við Háskóla íslands út af endurteknum upphafsprófum sem fram fara í þessum mánuði og telja þeir mega marka af verkcfnavali prófsins og ein- kunnagjöf, að því sé fyrst og fremst ætlað að takmarlta tölu þeirra sem áfram komast í námi og síður að segja fyrir um raunverulega kunnáttu hvers og eins- Eru þegar fallnir í fyrra prófi af tveimur 15 af 24 sem undir prófin gengust að þessu sinni. Fyrsta árs- próf í læknadeild eru tekin í vefjafrseði eða al- memnri líflfærafræði annarsvegar og hinsvegar í efnafræði. Fal’ii stúdent í öðru hvoru prófanna getur hann fenigið að gangast undir þau að niýju, en aðeins mieð því rnóti, að hann endur- taki þau bæði. Hefur venjan verið sú, að prófin væru endur- tekin uimi vorið ári síðar og hafa þeir stúdentar sem þanin'ig hafa orðið að eyða tveimur árum tii upphafsprófanna þá aðeins átt eftir 1 Vz ár til lestrar annars náim'sefnis fvrsta hluta Isekna- Framhald á 3. síðu. Ríkisstjórnin sá sitt óvænna og lét undan með loðnuverðið Einbeittar aðgerðir starfandi sjómanna ná fram kjarabótum □ Samkomulag varð í fyrrinótt í deilu starfandi sjómanna á loðnuveiðiflotanum við stjórnar- völd. Fengu sjómennirnir skiptaverðið hækk- að í 98 aura á kg\ í staðinn fyrir 90 aura á kg., sem yfirnefnd hafði tilkynnt á mánudag sem loðnuverð á vertíðinni. □ Hér er um umtalsverðan sig- ur að ræða fyrir hina starf- audi sjómenn. Hafa þeir með baráttu sinni knúið fram um 56% hækkun á skiptaverð- inu í staðinn fyrir 30% hækkun, sem stóð til að sam- þykkja í yfirnefnd að ráði reiknimeistara í Efnahags- stofnuninni. □ Hækkar þannig skiptaverðið úr 63 aurum á kg. frá því í fyrra í 98 aura á kg. nú. Mikið sjónarspil fór fram í fyrrinótt í bækistöðvum L.Í.Ú. v/Trygigivagötu og skiutust þar á milli herbergj'a allskonar laumu- og valdamenn 'í þjóðfélaiginu, sem ekki máttu sjást formsins végna. Reyndásit .þetita. miikið fj’aðna- fok er lauk klukkan 4 um nó'tit- ina. Funduir . með deiiluaðiilum hófst kl. 9 um kvöld'ið og hafði upp- reisnamefnd skipstjóra verið boðið að senda tvo úr sínum hópi vegna fyrirsj áanleigs pláss- leysis. Reyndin varð þó . sú, . að fjórir . uppreisnarsikdpstjórar mættu til viðræðna. Bjöirn’ Þor- finnsson (Fífill GK), Hrólfur Gunnarsson, (Súlan EA), Mairíus Héðinsson, (Héðinn ÞH), Pétur Stefánsson, (Dagfiari ÞH). Af hálfu útgerðarmanna sátu fund- inn. Guðmunduor Jörundsson og Kristján Ragnarsson, fulltrúi L. í. Ú. Frá- stjómarvöldum var svo mættur sjálfur relknimeist- arinn Bjarni Bragi Jónsson í Efnahagsstofnuninni. Af hálfiu sjómanna Jón Sigurðsson og Tryggvi Helgason. Þá komu a-f hálfu verksmiðjueigenda Sveinn Benediktsson og Jónas Siigurðs,- son (Klettur), en uppi á lofti sátiu svo „fómarlömbm“ á skóf- stofu Ingvars Vilhjélmssonar og biðu dómsins. — Um 30 verk- sm.iðjuir munu bræða loðnu í vetur og voru marglr af þesisium verksmdðjueigendiuim á EfcrifstoiBu Ingvars. Höfnuðu tilboði 1 fyirradaig hafði uppreisnar- nefnd skipstjóra borizt tilboð um 5 til 6 aura hækkun á sikiipta- verðinu. Átitd' skiptaverðið þá að verða 95 eða 96 aurar. Þessu höfnuðu skipstjónarnir. Þedr stóðu Tengi vel við kröfu sána um að minpsta kosti eina krónu á kg. siem skiptaverð. Útgerðarmenn studdu skip- stjóirana af því að hæfcbun á skiptaverði hækkar Mba þeinra hlut samkvæmt löigum um að- stoð við sjávarútveginn. Þeir er stóðu á móti var auðvitað reiknimedstarinn í Efnahags- stofnuninni, sem var nú kom- inn með sikiptaverðið all miklu hærra en fyrirhugað bafð'i ver- ið. Aldfei vair ætlunin að fara hærra með skiptaiverðið en í 81 eyri eða 30% hækbun frá því í fyrra. (63 aurair). Hvernig leið lömbunum"? „fórnar- Þegar uppreisniarfundurinn var svo haldinn síðiastliðinn sunnudaig á Báruigötu 11 átti að reyna að stöðva þessa hreyfingu með því að gefia snarleiga út á- kveðið loðnuverð og stóðu vonir til þes’s að Hínir s'tarfandi: sjó- menn myndu láta sér riaeigja 90 aura sem skiptaiverð á kig. En hvað sögðu „fómarlömb- in“ uppi á lofti? Verksmiðju- eigeridur sáu fram á minnkandi greiðslu í' verðjöfnunarsjóð fisk- iðnaðarins. Útgerðarmenn græddu hins veigar tvo til þrjá auira á þessu samkomulagi. Þeir £á samfcvæmt löigum um aðstoð við sjávarút- veg 21% af 98 aurum í staðinn f3>rir 21% af 90 aurum á kg. Verksmiðjueigendur þvældust fyrir og vitnuðu í tilkynnt loðnuverð yfirnefndar, sem að vásiu bafði ekki' náðst að birta í Lögbiiirtingablaðinu vegna hinn ar hröðu atbuirðarásar undianf’ar- inna daga. Forystan vítt Kl. 13 í gaar var svo baldinn fundur hjá skipstjórum á loðnu- veiiðibáitum og þar var samþykkt að ganga að skiptaverði 98 autr- ar. Það var fundiur ebki .baldinn á vegum stéttarfélaigs þeirra heldur óformlegra samitaka þeirra og virðist það eitt gilda í svona átökum. Á þessum fundi voru sam- þykktar harðar vítur á for- ysitusauði þeirra og fara þær hé.r á eftir: „Fundur skipstjóra á loðnu- veiðiskipum haldinn föstudaginn 23. jan. 1970 átelur harðlega vinnubrögð fulltrúa sinna í Verðlagsráði sjávarútvegsins. Skorar fundurinn á forustu- menn í félögum yfirmanna, að úndirrita ekki samninga um næstkomandi áramót, fyrr en verðákvörðun liggur fyrir um verð á öllum tegimdum sjávar- afla. Sérstaklega vítir fuudurinn vinnubrögð oddamanns yfir- nefndar þar sem hann lætur pólitísk sjónarmið ráða ákvörð- unum sínum. Með lögum um aðstoð við sjávarútveginn vegna gengis- breytingar íslenzkrar krónu, Fr>amhiald á 3. siíðu. Yfirlýsing varðandi Kvennaskóhnn Þjóðviljanum barst í gær eftiní'arandi yfirlýsing: „Við undirritaðir viljum, að gefnu tilefni, ítreka á- Iyktun Landsþings mennta- skólanema 1969, varðandi Kvennaskólann í Reykja- vík. „Landsþing menntaskóla- nema 1969 lýsir yfir ein- dreginni andstöðu við þá hugmynd, að Kvennaskól- anum í Reykjavík verði veitt réttindi til að braut- skrá stúdenta og vísaríþví sambandi til álits nefndar þeirrar er vann að undir- búningi Menntaskólafrum- varpsins“. I framhaldi af ítrekun þessarar ályktunar hvetj- um við þá þingmenn hæst- virts Alþingis, sem stutt hafa þessa hugmynd, til þess að endurskoða afstöðu Reybjavik, 23. 1. 1970. Fyrir hönd Landssiam-, bainds menntaskólanema, Eiríkur Tómasson, forseti mieimendaráðBi Menntaskólans við Hamrahlíð, Davíð Oddsson, Inspector seholae Menntaskólans í ( Reykjavík“. Undirskriftir í MR og MT í gær fór fraim umdir- sikriftasötfnun í mennta- skólunum þremur í Rvik og lýstu þeir, sem skrifuðu undir, fullri andstöðu við fruimwarp það sem liggur. ^ fyrir Aliþinigi um hedmild fyrir Kvennaskóllann i Reykjavik til að útskrifa S’túdenta. Á þessum eina degi skrifuðu undir rúrralega 700 * nemiendur Menntaskólans í i Reykjaivík, en þar erunem- endur 960. 1 Menntaslból- / araum við Tjörnina sfcrif- * uðu undir 150 nememdur ^ af rúmlega 200 nemendum skólains. Undírsfcriftasöfn- uninni í Menntaskólanum við Haimraihlíð var ekki lobið í gær. * Lögfræðingar gera kauphækkunarkröfur: 40—110 þús. kr. á mánuði ★ Lögfræðingafélag Islands hef- ur að undanfömu átt í við- ræðum við dómsmálaráðu- neytið um kaup löglærðra starfsmanna opinbeíra aðila. Gerir Lögfræðingafélagið kröf- ur um 40.000 — 110.000 kr. mánaðarlaun tíl handa fé- lagsmönnum sínum. ★ Mun félagsistjóm lögfræðinga koma samian til fundar ídag, en formaður félagsins er Þor- valdur Garðar Kristjánsson, framkvæmdastjóri S jálfstæð- isflokksins og fyrrv. alþingis- maður. Formaður kj'aramálanefndiair Lögfiræðingafélagsins, Jónatian Þórmiundsson, fulltnúi, sagði blaðamanni Þjóðyiljans í gær- diag, að um miðjan októbermón- uð hefði nefndin sent félags- mönnum bréf oig gert þar gredn fyriir kjarafcröfum og starfi nefndarinnar. Hefðu hin ein- sitöku félög löigfræðinga, Dóm- arafélagið og Dómanafulltrúiafé- laigið fjallað ura málið. Allí. frá þessum ttoraá hafa svo kjaramál lögfræðinga verið í athugun og fengu fulltrúar kj aramál anef nd ari nnar viðt al við dómsmálaráðherra Jóhann Hafstein í þessum mánuði. Jó- hann er sem • kunnugt er sjálfur lö'gfræðingur að mennt. í áðu'rnefndu biréfi þar sem mótuð var kröfuigarð löigfræð- inga er farið fnam á að hæstu laun verði 110.000 krónur ; mánuði til handa forsieta hassta réttar, að aðrir hæstaréttardóm- ar»r fái 100.000 krónur á mán- uði, en hæstaréttarritari 60.000 kr. á mánuði. Gerð er krafa um að laun saksóknair'a verði 100.00.1 á mánuði. En lægsta krafan er um laun dómarafulltrúia og full- trúa saksóknara 40.000 krónur á mónuði. Hæsta'rétta.rdóm.arar munu nú hafa 32.000 til 33.000 krónur á mánuði. Jónatan saigði, að Lög- fræðingafélaigið vildi stefna að því að dómiarar og aðrir rétt- ángæzlumenn hefðu sóm'as’am]1- Etamlhiaid á 3. síð.i 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.