Þjóðviljinn - 24.01.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.01.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐÁ — ÞJÖÐVXLJTNN — Laiuigardagur 24- janúar 1970. SJÓNVARPSRÝNI SÁLRÆNIR HÖRGULSJÚKDÓMAR Ég liaf íengiö að sjá bréf til sjónvarpsins frá „Sauma- klúbbi sjö húsimeeðra“, 'þar sam einkum er andimealt ó- lundarskrifum mínuim um Corder lækni. í>eim finnst „dýrT.egast", að manngæzka laaknisins sikuli alveg ætla að fara með mig aumingjann, og þær gefa í skyn, að mann- gæzka þessi geti haft heiila- vænleg óhrif á óharðnaða unigHinga. Þær vonast til að fá að sjá þá þætti, sem eft- ir eru af „The Human Jungle“, meðan það efni þrýtur ekki: ,,Við vitum, að þessir þættir eru vinsæHir, víða horfir ö'll fjöiskyldan á þá. Þeir eru oft mjög spennandi þó þeir séu misjafnir. Síðustu þættimir hafa yfirleitt verið mjög góð- ir.“ — Þábendaþærméráþað ráð að skirúfa bara fyrir, ef ég fái gæsahúð. Og þær vilja fá að horfa á þá þætti, „sem kannske eru meira til afþrey- ingar og skemmtunar“ — en hvað? Þetta er einmitt það sem ég óttast: að það séu ekki ein- asta sjö, heldur sjöhundruð- sjötíuogsjö húsimœður, falleg- ar, góðar og líika þægar eins og Dimmalimm, sem njóti þess að áfergju, kannski með aliri fjölskyidu sinni, að horfa á þessa vefilu þétt eftir þátt. Ég her svo miíkið stoit í sefa fyrir hönd íslenzkra hús- mæðra, að mér rennur þessi ainidlega eyrnd til rifja. Það þarf heldur enginn að kenna mér að skrúfa fyrir sjónvarp. enda er ég ekki að hugsa uim eigin velferð, heldur einmitt hag þessara húsmæðra og bama þeirra. Afþreying er allra góðra gjalda verð, svo fremi að einhver mergur sé í heomi, en ekiki bara víta- miniaiust sull, sem vefidur hörgulsjúkdómi í sálinni- Ég hef þrátekið fram, að ég iít svo á, að sjónvarpið eigd öðru fremur að vera skemimitilegt menninigar- og uppeldistæki. Svo lengi lærir sem lifir, og hér á hið opinbera guiliö færi á að Mta gott af sér laiða. Ég vil spyrja þessar hús- mæður, hvort þær væru sátt- air við það, að eitt heizta les- efni bama þeirra í sikólum væri bækur á borð við Percv hinn ösigrandi eða Basil fursta? Þegar ég nefhdi ,,/mann- gæzku“ um daginn, talaði ég líka um „óskeikulleika". Og óg vair á niótx hvorutveggja, vegna þess að þetta er ósönn manngæzka, óeðiileg og yfir- lætisleg. Sáílfræðin er auk þess mijög gnunnfærin. Ó- skeikulleikiinn er þó enn verri. Hvorsvegna mistekst manninum aldrei? Eða er þetta eklki miaður? Hvað er spennandi við þetta? — Það sem hér hefur verið sagt, á að breyttu breytanda einnig við xim Dýrling, Harðjaxl, Kimlbil og annan ófögnuð. Það er aðeins stigimunur, að Corder notar hvorki hnefa né byssu. Ég fellst hiklaust á, að skemmtileg vitlejrsa, sem ekk- ert slkilur aftir.l geti verið holi afþreying. En hún verð- ur þá að korna manni á ó- vart. Anmiars erum við orðin samvaxin þessum leigjanda. Ég hef þegar viðurkennt, að mér þótti nokífcud gaman að 2-3- fyrstu þóttunum. Síðan varð þetta leiðigjarnt eins og margar kökusortir úr saima deiginu- En hvermiig hefur þetta bakkelsi fairið með sál- artetrið í sjö húsmœðrum? ..Síðustu þættimir hafa yfir- leitt verið rnjög góðir“, segja þær. — (Kannski ætti maður annars ekkert að vera að kvarta. Það er varla mikil hætta á, að þœr verði nokikru sinni leiðar á eiginmamni sínum, sem geta bcfað Cord- er lækni tiil lengdar). * Af efni síðustu viku er annars fátt að segia, af tæknilegium ástæðum. Apaspíl Þorkels er mjög svo skemmti- legt óperukríli og mœtti sjást oftar. — Hitchcoek-myndin Illur grunur var fyrir ofan hans meðaUag og likllega bezta mynd, sem hann gerði í Ameríiku á stríðsárunum — í góðu tómi virtist girein- argóð svipmynd frá sýning- unni í Tónabæ, þótt það segi ekkert um ágaeti sýningar- inar sem sflfkrar. Og nú virð- ist komið á daginn, að bann- settur hljómsveitarhávaðinn sem ég hef aflltaf verið að bölva, fer ekki bara í eyrun á mér, héldur líka beim sem framleiða hann. Verði þeim að því. — Á öndverðum meiði var með flriðsamlegra móti, en mörg atriði urðu ljósari en áður. Hefldur verður að haflfl- ast að skoðun frú önnu, og telja það huigmyndasloort á skipulagssviði, að mjófllkin þurfi endilega að verða dýr- ari, þótt hún fáist viðar. — Belphégor lét ekki að sér hæða enn- Finnst sjö hús- mæðrum e.t.v. skorta þa.r á manngæzku og ósflíeikuilleika" Það skortir víst ekki í Gust), sem bömum er sýndur á mið- vikudögum. Þar sigrar alltaf hið góða, að vísu stundum með ba.rsmiíðum og byssukúi- um, en hvað gerir það til’ Átti ekki hið góða lika að sigra í Víetnam með nap- allmsprenigjuim og eiturgasi? A. Bj. Á mánudagskvöldið verður sýndur lokaþáttur framhaldsmynda- flokksins um Oliver Twist. Er nú heldur tekið að halla undan fæti fyrir Fagin og hyski hans. Myndin er af Max Adrian í hlutverki gyðingsins. Sjónvarpið næstu viku Sunnudagur 25. janúar 1970. 18.00 Hellgistunid. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, Hailflgríms- prestakalli. 18.15 Stundin okkar. Ævintýri Dodda- Ledkbrúðumynd gerð eftir sögiuim Enid Bflyton. Þessi mynd nefnist „Doddi fer í skóiLann". Þýðandi og þulur Helga Jónsdióttir. Mag- dalena hýena, teáknimynd. Þulur Róbert Amfinnsson. Þýðandi HöskulJdur Þráins- son. (Nordvisáon — Finnska sjónvarpið) Báldur Georgs sýnir töfrabrögð og spjafllar við Kcxnna. Kynnir Kristín ■ ólalfsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammen- drup. 19.05 Hlé. 20-00 Fréttir. 20.20 Nepal. Mynd um simó- rikið, Nepal i Himalayafjöll- um, vaxandi samsfcipti þess við uimheÍTninn, stjórnmála- þróun, trúarbrögð o.íl. Þýð- andi og þulur Bjöm Matt- flúaisson. 20.50 í kröggum. Sjóravairps- lleikrit. Ledikstjóri Allaert Mc- Cleery. — Aðalhlufcverk: Don Keefer og Consitance Ford. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Ungur maður liættir í skóla og tekur við illa stöddu fyrir- Sljórnarkreppu afstýrt á Italíu? RÓM 22/1 — Meiri lókur em nú taldar á því en áður hefur ver- ið að stjórraairkreppu verði a£- stýrt á Itaflíu. Það hefur verið talið víst að minnihiutastjárn Kristiilegra demókrata myndi hrökklast frá völdum í lokmán- aðarins. Leiðtogar flolckanna fjögurra sem stóðu að síðustu meirihlutastjóm fliaifia setið á fiunduim síðan á þriðjudag og þedr ákváðu í dag að halldavið- raéðunum um myndun nýrrar miðvinstristjómair áfram eftir helgina. taski föður síns og reynir að bjarga því. 21-40 Listahátíð í Berflín. Kom- ið er víða við á listaihátíð í Berlín, m.a. á tónleáflaim hjá Karajan, óperusiýnánigu á Val- kyrjum Wagners og ýmsum leiJcsýrairaguim, þeirra á mieðal „Die Sofldaiten“ og „Heddu Gabfler", sem Ingtmar Berg- mian stjómar. Meðal þeirra, sem tootmia fraim em Piccoilo Teatre di Milano og Valen- tína Cortese, Nóbelsverð- launafliöfunidurinn Asturias og Kabukileitearar frá Japan, auk þess sem sýradur er ind- verskur leikdans, atriði úr ballettinum Þymirósu og sitt- hvað ffleára. Þýðandi Bjöm Mattháass.. Þullur GyflE Páls- son. 22.25 Dagskráriök. Mánudagur 26. janúar 1970. 20-00 Fréttir. 20.35 „Vorið gðða“ Dönsk teiknimynd. 20.45 Undraljósgjafinn. Mynd úr flokknum 21. öldin um leysigeisla (laser-), eðfli þeirra og notkun við rannsó'kinár, mælingair, ljósmyndun ojm.fl. Þýðandi og þuflur Þorsteinn Viilihjálirnssan, eðlisfræðingur. 21.10 öliver Twist. Frarmhald.s- miyndalfloikkur gerður af brezka sjómwarpinu BBC, efft- ir siamnefndri sflcáldsögu Ohariles Dicfloens- Ivoikaþáttur. Leilfcstjóri Eric Tayler. Per- sónur og leiikendur: Gliver Twist, Bruce Procflinik. Brownlow, George Curzon. Rósa Mayflie, Gay Cameron. Monflcs, John Carson. Fagin, Max Adrian. Bill Sikes, Pet- er Vaughan. Efni 12. þáttar: Oliver vísar Harry á felustað Fagins. Brownflow nær i Monks, sem reynist vera hálfbróðir Olivers. Lögreglan handtekuir Fagin, og hringur- inn þrengist um flokk hans. 21-35 Hfljómsveit Elfars Bergs. Hljómsveitina sfldpa auk hans: Berti Möller, Garöar Karlsson, Guðmar Marelsson og Mjöll Hólm. 21.55 Maðurinn og vísindin. Nóbelsverðlaunahafar ársins 1969 ræða samian um gilldi visindanna og rök tilverunn- ar. Þýðandi Jón O. Edvald. (Nordvision — Sænslka sjón- varpið). 22.40 Dagskrárlok. Þríðjudagur 27. janúar 1970. 20-00 Fréttir. 21.25 Bækur og lesendur. Uim- ræðuþáttur í Sjlónvarpssal uim nýjar bækur, bókaútgáfu og lestrarálhuga Isflendinga á tímum margbreytilegrar fjöl- miðlunar. Lesendur úr ýms- um áttum spurðdr álits. Um- sjónarmiaður Markús örn Antonsson. 20.30 Belpihégor. Framhaflds- mynidafllokikur gerður áf fransika sjónvarpirau. 7. og 8. þáttur. Leikstjóri Claude Barma- AðalMutverk: Juli- ette Greco, Yves Renier, Re- raé Dary, Christiane Delar- oche, Sylvie og Franciis Cliaumette. Efni síðustu þátta: Beiphégor kemst und- an. Bellegairde og einn safn- vörðurinn finna leynigöng, sem liggja úr Louvre safn- inu undir Signu tiíl felustaðar Belphégors. Fylgjást þeir með því, þegar Beflphégor er vakinn upp, og eflta hann að styttunni í saflninu sem fær á sig dularfullan ljóma. Leyni- göngin fyllast af vatni 'eftir að Bellgarde fer niður í þau til rannsóknar. Þegar hann birtist aftur nokikrum dög- um -seinna, verst hann alllra frétta. 22.10 Sumartónar. Sinfóníu- hfljómsveit sænska útvarpsins fflytur á sumirin lótta tónleiflca við allra hæfi. Stjómandi að þesisu sinni er Sergiu Cele- bidache og ein.leikari á flðflu Ida Haendel. Þýðandi Rann- veig Tryggvatióttir. (Nord- vision — Sænsflca sjónvairpið) 22.55 Dagskrérflok. Miðvikudagur 28. jaií. 1970. 18-00 Gæsastúfllkain. TEvintýra- mynd. Þýðandi Efllert Sigur- björnsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Piflrfcoló. Frönsk teikni- mynd. 20.40 Um skattana, Rætt um sflcattamálin við raoikkra aðila, sem með þau sýsfla, Umsjón: Eiður Guðnason. 21.20 Miðvilcudagsmynidin: Á- fram Kleópatra. (Carry on Cleo) Brezk gaimianmynd fré árinu 1965. Leilcstjóri Gerald Thomas. Aðallhlutverk: Am- anda Barrie, Kenneth Willi- ams og Sidney James. Þýð- andi Hersteinn Páflsson. Mjög frjálsleg og lítt þgkkjanleg útfærsla á leikritumum ,,Júl- íus Sesar“ og Antóníus og Kleópatra“ eftir Shakespeare. 22.50 Daigstkrárflok. Föstudagur 30 janúar 1970. 20-00 Fréttir. 20.35 Munir og minjar. Askar og spænir. Umsjónármaður Þór Magnússon, þjóðminja- vörður, 21.10 Fræknir feðgar. Meinleg örlög. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Erflend málefni. Umsjón- armaður Ásgeir Ingóllifsson. 22.30 Dag.sikrárloflc. Laugardagur 31. janúar 1970. 15.40 Endurteflcið efni: Óðlmenn. Islen2kur skemmtiþáttur. Hljómsveitina skipa Jóhann G. Jóhannsson, óflafur Garð- arsson og Finnur Stefánsson., Áður sýnt 5. ókitóher 1969. 16.10 Ivam Ivamiovicfli. Banda- risk mynd gerð árið 1966 um daiglegt flíf sovczkra hi^na og tveggja barna þeirra. Þýð- andi og þulur Gylfi Páflsson. Áður sýnt 5. janúar 1970- 17.00 Þýzka í sjónvarpi.........14. lcennslustund endurtelkin. 15. kennslustund frumflutt. Leið- beinandi Baldur Lraeólfsgab. ^ 17.50 Iþróttir. Leikur ur fjoröu - umferð enisku biikarkeppn- innar í lcnattspymu. Lands- leikur Svíþjóð-Danmörk í handboflta (No'idvision — Sænsika sijó'nvarpið) Uansjón- armaður Sigiuirður Sigurðsson. Hlé. 20.00 Fréttir- 20.25 Dísa. Stjörnubirta. Þýð- andi Júlíus Magnússon. 20.50 Dagur í Skopje. JúgósHav- nesfc myrad. Þegar jarðskjálft- in,n miikfli varð í Skopje í Júgóslavíu árið 1963, gaf maður einn á Norðurlöndum þangað hús til minningar um kcnu sfna. Ári síðar kemur hann í heimsiókn þangað, m.a. til þess að forvitnast um, hvaða gaign gjöf hans hafi gert og hvernig íbúum hússins vegni. Þýðandi Sigur- laug Sigurðardöttir. 21.15 Caiflýpsó. Hlj'ðlmsveitin The Sunjet Steelbard frá Trinidad leikur tónflist úr ýmsuim áttum, og La Tropic- ale Dairacers sýna Limibó og fleiri dansa, (Nordvision — Norslka sjóravarpið). 21.45 Feneyia.r í hættu. Smám saman sígur hin femfræfía „Peria Adríáhafsins" í sjó meðan undirstöður borgar- innar gliðna og tærast upn af ýmsum orsökum. Ýmsar flxifllalegginigar eru uppi uim það, hvemig nfstýra méfíi eyðiflegigingu . borgarinnar. Þýðandi og þuflur Gyflifi Páls- son. 22.05 1 skuggianum. Frönsk kvikmynd, gerð árið 1036 eftr ir sögu Maxims Gorkís. Teik- stjóri Jean Renoir. Aðaflhlut- verk: Jean Gaibin. Suzv Prim og Louis Jouvet. Þýðandi Dóra Hafeteinsdóttir 1 húsi svíðin.gs nolckurs í skugiga- hverfi hefst við aflflskonar lýður, sem húsgip;’>-''Tinn lifi>- á að mergs.iúpa. Hann vii’l ná tangarhaldi á emhættis- mianni nokkrum. með bví að gefa honum mógkonu nauðuga- 23.35 Dagskrárlok. . Hljómsveit Elfars Bergs skemmtir sjónvarpsáhorfendum með söng og hljóðfæraleik á mánu- dagskvöld. — Á myndinni eru, talið frá vinstri: Elfár Berg, Berti Möller, Mjöll Hólm, Guðmar Marelsson og Garðar Karlsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.