Þjóðviljinn - 24.01.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.01.1970, Blaðsíða 5
TÆjigjarrfagjiiir 24. janúar 1970 — 'tÞJÓÐVIUTNN — SÍÐA J William Heinesen Fyrir nokkrum dögum varð færeyska skáldið og sagna- meistarinn William Heinesen sjötugur. Hann þarf ekki að kynna Islendingum. Ymis helztu verka hans hafa verið gefin út á íslenzku eða flutt í útvarp — þótt enn sé beðið eftir hinni miklu skáldsögu hans „Ded gode háb“. Hér fer á eftir nokkuð stytt samtal Heinesens við danskan blaða- mann, Hartmann-Petersen, þar segir Heinesen frá aeviferli sinum, uppruna og starfi, frá vinum og skáldbræðrum sem hvöttu hann til að skrifa, urðu honum dýrmætir förunautar og jafnvel fyrirmyndir að sögupersónum. ★ Með nokíkrum hætti er hér um að ræða tvo gerólíka heima, siem hafia maetzt og lent í ednni bendu, segir Wiihiam Heinesen, þar sem við sitjum í þokkiafuilu timbuirhúsi hans og horfum yfir Þórshöfn. Ann- arsvegar fæTeyskur heimur næstum því afitan úr miðöldum og hinsvegar Kaupmannahafn- ar núitímii. Það er þessi afflt að því fárántegi árekstur tveggja tímia, tveggja menninga, sem einkennir það .umhrverfi, sem ég er kominn frá. Hér í Þórishöfn er ég fæddur og upp alinn. Héma voru að- eins 2-3 þús. íbúar, þetita var Itdð þorp með bikuðum torf- þekjubúsum, þröngum og þröttum götum. Menn gengu'í fomnoræænum vaðmálstreyj- um og skinnskóm. Mestmegnis fátækt fólk lifði af útræði og salitfiskvinnslu á byrjunarsti.gi — en þessir menn voru duigteg- ir við jarðyrkju og ruddu móa hér í kxing og gerðu úr þeim fegurstu tún. Þegar óg hugsia til æsiku minnar finn ég fyirst og fremst ilm a£ heyi og mó- WILLIAM HEINESEN VARÐ SJÖTUGUR Hinn hrífandi kraftur vonarinnar skólanum átti hugmyndma að því að leita bann uppi og það tóksit vel. Hann kom mér í kærleika við stórskáld tímans, Johannes V. Jensen, Thöger Larsen, Sophus Claussen, Norð- mianninn Alf Larsen og Svíann William Ekelund. Ég lifði lengi í skáldttegium töfrahedmi og hyrjaði sjálfur að yrkja fyrir uppörvun Gelsteds. Ég var aðedns 21 áns þegar fyrsta ljóðasafn mdtt, „Adtotiske Elegier" toom út. Nú gat ég sýnt fjölskyldu minni það swart á hivíitu, að ég væri skáld — og næata áratuig orti. ég kynstr- in öll, og fyrir milligöngu Otto Gelsteds toomu tovseðin út í vönduðum litlum toverum hjá Munkggárd. En af þessari iðju var ekfci hægt að lifa og losa sig þar með vdð ósjálfstæði gagnvart toaupsýslunni. Þá byrjaði ég að storifia óbundið mál. Fyrstu sfcáldsögu mina, „Blaesende Gry“, mikinn doðr- ant sfcrifaði ég í þedm heið- artega tilgangi að vinna fyrdr mér sjálfur. En það tó’kst ekki. Ég hélt þó áfram. Á fjórða reyk. Endur og hænsni, kindur og geitur gengu um götur eins og þau lysti og á sum'arkvöid- um baiuliuðu kýrnar við girð- inigarhliðin. En auðvitað var þetta öðru- vísi á veturna. Þórshöfn ligg- ur fyrir opnu hafi og vamar- garðar voru engir, og í sunn- anstooni hivaxf bærinn í löðri og brimróti. Það kom fyrir, að skip rak á land og lömdust þaiu sundur rétt við húsglugg- ana. ★ Faðir mdnn var soniúr óðáls- bónda í Vogey. Hann fór ungur á sjó, en kom svo til Þórsbafnar tii að ganga á sjó- mannaskólia. En þar hittd hann móður rnína, toaupmiannsdóttur, og hann tók við verzluninni eftir diauða tengdaföður síns. Hiann var gríðartega sterkur máðuir. Þegar hann þurfti að tovedkja upp á morgnanna Idauf bann etotoi smáspýtur í ró og nœði eins og aðrir menn, held- Ur trampaði hann sundur um- búðatoassa af hjartans lyst. Hann söng oít gamlar vísur, skemmtivísur, sálma líka. Hann vann upp þessa litlu verzlun og varð simám saman eigandi margra fiskiskipa — og foormaður í bankaxáði. Það var mjög fínt. Hann toomst lofcs svo hátt, að hann hafnaðd tiiboði um að verða ítalsfcur toonsúll. Því nennti bann blátt éifiram ékM. Hann var mjög fastheld- inn á fé, en taldi það einnig skyldu sína að situnda góð- gjörðir og gat stundum verið mjög örlátur. Móðdr mín var danskrar ætt- ar. Hún var mjög músíköisk og hafði gengið í allstrangan skóla í panóledk. Þegar ég var litill spdlaði hún mest Chopin, en síðar tók hún til við sónöt- ur Mozarfcs og Beethovens. Það var yfiiriteiitt allifcafi tónlist í húsinu. Bróðir minn, Stig, var kliarinetfcteikiari í toonunglegu kapellunni. Hiann ætlaði að verða bóndi, en góðviljaðir menn fengu hann til að fiara til Kaupmannahafnar til náms. Því miður dó bann ungur. Að því er mína skóliagöngu varðar var ég yiíst firemstur í eftirtekitarleysi. Samt er há- tíðabdrba yíir henni í vitund minni og maður lærði a.m.k. nóg í ensku og þýztou tii að geita þýtt sjálfsitætt siðar. Eg náði nokfcum vegdn sómasam- legu miðskólaprófi og ég fór síðan til Kaupmannaihaifnar. Eg var ekki sérlega hrifinn afi toaupsýslu, og móðir mín taldi að ég ætti að læra að tedkna, en fiaðir minn fékk mig með lymsku í gamla verzlunarskól- ann við Fiolstræde. ★ pn þá hiitti ég Otto Gelsted árdð 1019. Vinur minn á ánaitugnum storífaði ég sitoáld- sögu, sem fiorlagið baibt mikl- ar vonir við, en ég tók hana afifcur, af því ég var ekifci á- nægður með hiana. Svo kom „Nóiaitún“ út árið 1938. Henni var vel tetoið í Danmörku og erlendis — en svo kom striðdð og þar með voru allar sam- göngur rofnar mdliLi Færeyja og Dammerkur. Ég storifiaði „De fortaibte spillemænd" á stríðsárunium. Sagan var að vissu leyti við- hrögð vdð þeim hræðilega þrýstingi sem styrjöld teggur á mann. Hún tjáði einnig viss- an lífsfilóitta, þörf fyrir að fiást við hluti, sem voru handan við þetta fáránlega og heimsku- lega stríð, sem lét, vel á minnzt, heldur betur aif sér viiba hér heima í Færeyjum. Nú; en ég sikrifaði semsagtum þessa spiliara firá tiitölutega farsælum tíma fyrir heimsi- styrjöldlna fyrri, og eirindi bókardnnar er það, að þótt al|t_ fiari að lotoutm úrskeiðis og endi illa, þá á ekki aðeins að meta mannsævina efitir lotoa- • niðurstöðu hennar, heldur ’"r þeirri heild, gerðri af góðu og illu sem hún er. Bókin er í reynd frásiöign um hamingju í því smiáa og nafinliaiusa, en þó mannlega bamingju, í ásit, í listrænni tjáningu, og félags- skap. Ég á sem sagt við ham- ingju þrátt fyrir allt það fiáránlega, sem bíður ailltaf á næstu grösum og hótar að hrifisa til sín síðasta orðdð. „Tennur dauðans á bartoa okk- ar er sá vísdómur sem varð okltoar“ segir Alf Larscn í ednu Framihald á 9. síðu. ÚTFLUTNINGUR BÓKMENNTA Það er aililitaf gaman að fiá viðurkenningu, ekM stoal ég lasba hana, sagði Klaus Rifbjerg, þegar hann heyrði um úthlutun bótomenntaiverð- launa Norðurlandairáðs, og bráðum kemiur þessi danski þúsundþjalasmiður hingað til að tatoa við þeim og vonandi verða allir glaðir. Eða hvað? Það heyrist alltiaf öðru hvoru toviarfcaið yfiir þvá, að illa gangi ototour Íslendingum að toomast nálægt þessum verðliaunum og ýmsu toennt um: erfiiðteik- um i sambandi við þýðingiar, sem eru að vísu raunveru- liegiir, eða þá ofríM Svía, ímynduðu. Deiðintegaist er, þegar menn taia eitthvað í þá áitt, að þesisi verðiaun eigi að naiba hingað heim efitir einskonar skiptairegiu, að ein- hwerntímia „toomi að okkur“, hivart sem þefita sfcafiar nú af ofimaiti á íslenzkum bók- mienntum samtímans eðia ein- hverjum misskilningi öðrum. Saifct að segja er variia hægt að eánbedta sér nema að einu í saanbandi við þessa ágætu nonrænu verðlaun og það er að tooma þeim bótoum, einni eða tvedm á áird, á íramfæri í sámiasamtegum þýðingum, sem í raun og veiru eru full- trúiar þess bezfca sem hér er skrifað. Allur samanburður á þroska ototoar bófcmennta og t.d. annarra Noríurianda- þjóða er erfiiður og eí til viii óþarfur; hitt er miMð nauð- synjiamál að við gerum okk- ur etoki laitoari en efni standa til. Það hefiur verið saigt áð- ur hér og annarsstaðar og verður nú endurtekið afi illri nauðsyn, að val fulltirúa otokar í norrænu verðlauna- nefndinni, Helga Sæmund®- sonar og Steingríms Þorsteins- sonar, er oft hæpið, sfcundum stórhneyksld. Og ekki vænk- ast þeirra hagur. I sl'ífcum málum er ofit erfitt að greina áitoveðnia stefnu, er í þessu tiivikd virðist ljóst, að það sem mesfcu ræður um val tví- menningann.a sé andúð eða tortryggni á því sem er ný- stárlegt eða róttækt, nema hivorttveggja sé. Þesisvegna defctur þeim ekM í hug Jak- obína Siguirðardótjtir eða Thor Vilhjálmsson, svo dæmi séu teMn af því bókmennta- ári sem nú er á Satt er það, margt er kynd- uigt í miiMIilá bjiairtsýní ým- issa manna á útfikiitningi ís- lenztora bókmennta. En ekM er síður undarieg sú böilsýni, sem kemur firam í girein sem Hannes Pétursson skrifiaðd í Vísd á dögunum einmdifct þeg- ar norrænu verðlaunin voru í nánd. Hians kenning eir sú í stytztu máli, að íslenztoar þióklmlenntir eigi haria lítið er- indi út fyrir landsteinana af því að í þeim „býr engin sjálfstæð lífssýn“, við hugs- um engar „nýjiar hugsanir“ sem rísd undir nafini, séum ófrumlegir. Nú er vitiasknld filjótlegt að sýna firam á það, að sú „stoapandi huigsun" verði ekki til á Isiandi á sviði heimsi>eki, stjórnmála, félatgsfiræða, sem haiggi nednu til eða frá á öðrum stöðum, mörg svið viritorar menning- ar hafia hér verið vanræfct, og þebba befur á mangan hátit toomið niður á bókmenntun- um. En ég fæ reyndar ekM skdlið, hvers vegna það hljótó að knma í veg fyrir firumleik íslenzkra bókmenniba, þótt þær sæki miairgt tii erlendra huigsuða. Hér virðist faxa einskonar ofuntnannleg torafia um firum- leik, sem gerir filest það lítils virði, sem storáð er á bækur í ftestum löndum — um leið og elcki eru diregin nógu skýr mörk milli bóikmenntastarfs og annannar andlegtrar §itarf- semi. Ef um er að ræða bæk- ur sem einbverju „hiagga til eða frá um firamvindu skáld- stoapar“, þá er hætt við að upptalningin verði á hverjum tíma haria stintit, og þá kem- ur lítoa margt annað til skjal- anna en „frumleikinn“, ný- stárieiMnn einber. Það liggur í augum uppi, að meiriháittar skáld stórþjóð- ar hefur vegnia bakihjiaris síns, stómar menninigtariheiild- ar, útbreidds tungumáils, allt aðra Mutiæga möguledka til að gieria sáig „firutm|liegain“ víða um lönd en meiiriháifctiar höf- tmdur af sanárri þjóð. Það er nefnitega anzi hæpin kenning sem Hannes Pétursson heldur fram, að „varkin bjaxigd sér sjálf eigi þau raiunveruleigt erindi út fyrir þjóðlifdð“. Að- stæður þær sem trygigja höf- undi orðstír og áhrif eiru því miður mifclu filókniari en svo — það styður við sunaa að þeir storiía á hedmsmáli, aðr- ir kunna sjálfisaigt mangar sögur afi því, að margskonar viðLeitni aðra en að sfcrifia þarf tii að til þeiirra heyrisit, og þeirra á meðal Halldór Laxness, svo dœmi sé nefint. Hér er ekkd verið að haldá þyí finaim, að áhóður eða aug- lýsdng eða lobbíismi geitd komið í stað sannra verð- ledfca, en aðeins minnt á að siíMr verðleikiar fiara sjialdian einir sér þegar það ræðsit, hvaða höfiundiar „eiigi erindi“ út fyrir sína landsteina. Það er sjálfisagt eflaimál að íslenzkar bófcmennitir Bvairi meiriháttar spurningum fyr- [PQSBTQILIL ir aðrar þjóðir. Þó treysti ég mér t.d. til að nefna ýmsar þjóðir sem eru í þedonri að- stöðu, að verk eins og ís- landsfctukkan gaeti baft um- talsverð aihrif þeirra á meðal. En toannsM er hlutverk bók- mennta orðið minna í þeim efnum en áður með því að umræðuvettvangur hefiur færzt til — en það er önnur saga. „Frumteiki" ísitenzkira bófcmennta og þar með er- indi þeirra hlýtur fyrst og firemst að byggja á því, að þær miðli með fullgildum hætti reynslu sérstæðs sam- félags, sem er í sj álfiu sér ekki mertoari éða ómertoari en íbúa Færeyja, Guatemala eða Kntar. Meðan við eigum nototora menn á hiveirri öld sem það gefca, þótt svo þeir verði taldir á fingrum ann- anrar bandar, er ástæðulaust að ætla að okkur sé bezt að sitja heima og fara hvergi. Arni Bergmann. i i 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.