Þjóðviljinn - 24.01.1970, Blaðsíða 7
Laugardagur 24. janúar 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA
Aiiir viijá sjá hangsa / Bogasalnum
Rækjuveiðar við fsafjarðardjúp
Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil aðsókn að sýningu í Bograsalnum á einum degri og að
sýningu náttúrugripasafns Húsvikinga á heimskautadýrum, sem opnuð var um síðustu helgi. —
Komu á sunnudaginn nær 1400 manns að skoða dýrin og l)á fyrst og fremst bjarndýrið úr
Grímsey, sem er einstætt í sinni röð, bæði hvað varðar stærð og útlit, — þyngsti hvítabjörn sem
veginn hefur verið i mlðsvetrarhári. — Að því er Benedikt Jónsson eftirlitsmaður sýningarinn-
ar frá Húsavik sagði blaðinu í gær hefur einnig verið talsverð aðsókn að sýningunni það sem
af er vikunnar og hafa komið bæði hópar af barnaheinjilum borgarinnar með fóstrum sínum og
heilir barnaskólabekkir og hafa forráðamenn sýningarinnar þá gefið hópafslátt á aðgöngumiðu-
unum. — Er ákveðið að sýningin verði einnig opin um næstu helgi, fram á sunnudagskvöld, en
á myndinni hér að ofan sjást nokkur dýranna, þ.á.m. bangsi sjálfur og tvær sjaldgæfar selateg-
undir, en Iengst til vinstri æðarkóngurinn og við hlið hans haftyrðill, sem fáir munu augum
hafa litið fyrr. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
William Heinesen
Framhald af 5. síðu
af hinum stórkostlogu kvæðum
sínuim um markleysu lífsdns.
Má vera það hljómi bæði
bairnalega og hefðbundið en
það er og verðuir minn hóg-
væri lífsiskilninaur, að þótt að
glöfcunin sé okkur vís, og þótt
sú von, sem við nærum vesæl-
air sálir oíkifcair með hljóti fytrr
eða síðar að bregðast, þá hef-
ur' hún i samt sdnn hrífandi
þrótt, sem hún miðlar af þvi
andairtaki sem við lifum.
Hvemig sem aht fer, erum við
og verðum ókvíðnir sipilarar
lifsins.
Það er auðvitað erfiifct að
halda allfcaf þesisari um-
burðarlyndu og fremur óvirku
lífsskoðun. Maður er settur
andspænis hlutum sem maður
getur ekki sætt ság við án þess
að finnast maður vera svikaxi.
Tii daemis andspæni® öflum,
sem hafa beinan hag af sfcríði
og óhamingju. Kaupmönnum
og bakhjörlum styrjalda — og
öllum þessum kór þjóðernis-
sinnaðra og trúaðra hræsn ara,
sem láta beizkju striðsins
renna. Færeyskir sjómenn
voru í ríkum mæli aðilar að
bairátfcunni, en uppi á landi
sátu aðrir og tóku gróða afi
framlagi þeirra. Blygðunar-
laust og í guðsótta. Þetta ér
baksvið næstu skáldsögu minn-
ar, „Den sorte gryde“.
Eina sögulega skáldsaigan
mín, „Det godie h&b“ gerisit
undir lok 17. aldar og aðal-
peæsónan er byggð á raunveru-
legri sögulegri persónu, þeim
lærða danska presti Lukas
Debes. Það er maður sem
stendur í einstökum hetjuljóma
i sögu Færeyja fyrir sakir
hugrakkrar firamgöngu sinnar
gegn hinum spilltu embættis-
mönnum danska lénsherrans
Ga'bels í Færeyjum. Hann tók
eindregna afstöðu með hinu
kúigaða fólki og tengdi örlög
sín við hina fátæku íbúa Þórs-
bafnar. I bók minni heiitir
hann Peder Börresen, og það
er ekki um að ræða söguritun
í sfcröngum skilningi. Sögu-
þráðurinn er spunninn frjáls-
lega.. En Peder Börresen í
minni bók og Lukas Debes sög-
unn.ar eiga það sameiginlegt,
að þeir ©ru fulltniar stríðandi
mannúðarstefnu. Börresen eir
ekki vígreif hetja, ekki maður
aithafn.arinniar fyrst og fremst,
en augliti til auglitis við órétt-
læti og valdsmennsku verður
hann furðu virkur og hættu-
legur. Með nokkrum hætti ó-
sigrandi. Það gerðist einnig í
raun og veru að hinum fá-
tæka og óþekkta presti, Lukas
Debes, tókst að steypa hinum
volduga Gabel. Að minnsta
kosti urðu afhjúpanir hans á
ástandinu í hinu fæireyska léni
Gabels sá dropi, sem fyllti
mælinn.
Ég held að Hans Kirk sé sá
rrv&ður, sem ég hef dáðst mest
að af öllum þeim sem ég hef
þekkt. Það er fátt saigt ef
menn kalla hann stoltan per-
sónuleika, vammi íirrtan eða
einhverjum öðrum hóstémmd-
um orðum sem tíðkasf í eftir-
mælum. Kirk var mjög mairg-
þættur maður, íhuigull með af-
brigðum og margfróður, en
lífsstíll hans var sá sami og
aiþýðumanna. Hann var mjög
gagnrýninn á sjálfan sig, næm-
uæ og umburðarlyndur gagn-
vart skoðunum annarra, en
andstyggð bans á óbiLgjörnum
arðránsöflum í þjóðfélaginu
vair óbifandi. Þau ofsótti hann
af ofsalegum dugn-aði. Þegar ég
skrifaði „Det gode háb“ huigs-
aði ég einmi-tt um áð H-ans
Kirk hefði hagað sér líkt og
Pedar Börresen hefði bann ver-
ið í hans sporum. Og nú eftir
að ég hefi lesið bréf Kirks frá
Horseröd-fangelsi og Vestire-
fangelsi er grunu-r minn orð-
inn að vissu.
Jörgen-Frantz Jacobsen var
náskyldur mér. Við íæddumst
báðir árið 1900 og vor-um óað-
skiiljanlegir frá bexnskuárum
allt þar til hann dó árið 1938,
væxum við ekki samvistum,
skrifuðumsít við á. Ég á meira
en .1500 þéttskriflaðar síður
frá bonum. Það var einkenn-
andi fyrir Jörgen-Frantz, að
hann hafði kort af Færeyjum
með sér hvert sem bann fór,
og það hékk yfir veggnum bjá
honum í mismunandi vinnu- og
sjúikraiherbergjum. Hann saigði
mér eitt sinn, að þeigar bann
lægi fyriæ og gæti ekki sofnað,
ímyndaði hiann sér gjarna að
væri um borð í vélbát við Fær-
eyjar og færi fram hjá ýmsum
plássolm á ströndinni, sem
h-ann hann þekkti, þar til h-ann
hafði loks siglt fleyi sínu tdl
Þórshafnax og varpað þar
akkerum. Þá gekk hann til
hvílu og lét fana vel um sig í
káetunni og heyrði öldurnar
gjálfra við súðina.
Ég er mjög glaður yfir því
tækifæri, sem ég fékk fyrdr
nokkrum árum, til að taka
saanan bréfasiafn Jörgen-Frantz.
„Det dyrebaire liv“ er sú úfcgáfa
sem mér finnst bafa farið mér
bezt úr hendi.
Já, ég hef þann heiður og
ánægju að vera meðlimur
Dönsku akademíunnar. Því
það er alltafi ánæigjulegt að
hitta andríka menn, skemmtl-
lega og lítt hátíðlega. Og það
er nytsamlegt sem þeir gera.
Það er bara næstum því sorg-
legt að við sitjum í Rungsted-
lund og missurn ösku á þessar
finu silkimublur barónessunn-
ar og setjum hvíta viskí-
hringi á fáguð mahóniborðin
hennar. Ég kem reyndar ekki
oft þangað. Ég bý héir í Þórs-
höfn og kem ekki nema einu
sinni á ári til K aupmann ahafn-
ar. Þega-r maður er sjötugur
finnsit manni það liggi á, ef á
að koma meiru í verk áður en
Ijósið slokknar. Ég staæfa yfir-
leitt að mörgum hlutum í ednu.
Það er minn vani — eða ár-
átta. Ég les líka mikið, en á
víð og dreif og hægt. Nema
þegar um edtthvað það er að
ræða, sem ég þa-rf að nota. Þá
les ég auðvitað af ofisia — og
svo þega-r um bækur er að
ræða sem hafa mdkl-a þýðin-gu.
Ég hef nýlokið við að lesa í
annað sdnn bók ausifcumríska
sálfræðingsdns d-r. Frankl um
dvöl hans í þýzkum fanigabúð-
um. Þetta er mjög hófsitillt
lýsing, án minnsta æsingaiblæs
— en mdkið er hægt að læra
afi slíkri bók. M-a-ður lærir að
horfa niður í helvíti og sjá,
að það e.r einnig þar haagit að
lifa — með mannleigum virðu-
leik. Auigliti til auiglitis við
óhæfuna og dauðann. Slík bók
er gjöf til hu-gsandi fólks.
Hræðileg gjöf, eins og allar
meiriháttar bækur raunar eru.
Því að lesandinn er hrakinn
út í sársaukafullan skilning á
lífinu. Og á sj-álfum sér. Út
á þau svið þar sem jafnvel
búmorinn hlýtur að þaigna —
eða taka á siig demónískan
sívip. Ein-s og í hdnum miklu
pí-anósónötum Beethovens,..
William Heinesen rís á fæt-
ur, gengur út að glugganum og
borfir hugsandi út yfir þenn-
an liitla vinalega bæ í rniklu
heimshafi. Lítinn bæ, sem
byggt h-efur fólk sem hann
hefur lýsit afi spaugvísi eða
demónískum krafti — en allt-
af með hlýju.
Hann opnar fyrir útvarpið.
■ Kl-ukkan er hálf eiitt, nú vérð1-
ur sva-rað þeirri s-pumirigu sem
oftas-t fer fyrst á þessum af-
skekktu eyjum: hveimig verður
veðrið á moirgun?
Framhald af 4. síðu.
sjávarúfcveigisimiálaráðherra bréf
og fórum fraim á það, að allar
takmiarkanir yrðu afniumdar
alls staðar, og allt gefið frjáls-t.
Eftirtaldir aðilar skrifuðu
ondir þetta bnéfi:
Niðiursiuðu & Hraðfrysti-hús
Langeyrar, Ole N. Olsen, ísa-
firði, Matv-ælaiðjain hf., Bíldu-
dafl, Rækjuverksmiðjan Hnífs-
dail, Niðu-rsuðuverksmiðjan h.f.
Isiafirði.
Hafi einhver yifir einhverju
að kvarta uim Eggert G. Þor-
steinsson, þá eruim það við, því
við höfum ekkert svar fengið.
Það er eklki til bóta, þegar
saimniniga-r standa yfir í þessum
raskjuveiðimálum að hefja
blaðaskrif um málin og segja
heldur ekki rétt frá.
Það vill oft skapa allskonar
misskitoimg, þegar átt eoi við-
töl í sfmia við menn úti á landi,
og viðfoomíiandi blaðaimianni mis-
heyrist og hann fer þar af leið-
andi ekki með rétt máll.
1 viðkcmandi gre-in er sagt,
að rækja sé handskelflett í
Súðavífo. Þetta er elkfoi rétt, og
er Guðnuundi Guðjónssyni full-
kunnuigt um það.
Eins og nefnt er hér að
fraimian, segir Guðmund-ur í
viðtali sinu, að ástæðan fyrir
afskiptum ráðherra sé þrýsting-
ur frá mér.
Þegar Guðmundi og félöguim
hans í simábáta-féHaginu „Hug-
inn“ tókst að fá s-jávarútvegs-
málairáðuneytið til bess, að
takmarfoa fjölda raskjubáta
við Isaf.iarðardiúp við27, höfiðu
nokforir fleiri formenn við ís-a-
fjarðardiúp ein-nig útbúið báta
sína til rækjuveiða, sumir
höfðu b-einllínis keýpt sér báta
í þessu skyni. Þessir menn
höfðu að siálfsögðu einni-gsótt
uim leyfi til rækjuveiða og
höfðu fulla ástæðu til að ætla.
að þeir fengju leyfi til veið-
anna eins og aðrir, því að fyrr
Leikir í Reyk|a-
nessriðli fslands-
mótsins í dag
1 dag, laugardaig, verður
haldið áfram foeppni í Reykja-
nessriðli Islands-meistairamóts-
ins í hainidknattleik. Leikið verð-
ur í íþró-ttahúsinu á Seltjam-
arnesi og hefst keppnin kl.
15,00. EftirtaHdir leikir fara
fram í dag:
2. fll. kv.: FH — Bredðahlik.
IBK — Stjarnan.
4- fH. k.: ÍBK — Stjaiman. Grófcta
Breiðalblik.
2. fl. k.: FH — Bredðablik. ,ÍBK
— Stjarnan.
1. ±U k. Haukar — Stjamain.
Grótta — FH.
Sl. lauigairdag urðu úrslit í
leikjum í Reykjanessriðli sivo
sem- hér seigir:
3. fl. fov.: ÍBK — Utmf.N. 2:2.
2. fl. kv.: U-mlf. N. — ÍBK 4:3.
2. fl. kv.: Stjaman - Grótta 9:3.
3. fl- k.: ÍBK — Haukar 13:6.
3. ffl. k. Grófcta — Stjaman 9:7.
2. ffl. k. Haufoar — ÍBK 18:14.
2. fl. k. Grótta — Stjaman 12:10
■II- deild: Þrófcfcur — Griófcta 24:24.
á áriniu 1969 hafði öðrum nýj-
u-m aðilum við rækjuveiðarnsr
verið veitt slík leyfi fyrirstöðu-
laust.
Menn-imir höfð-u því gert
alflar sínár ráðstafanir í góðri
trú. Ákvörðu-nin um takimörk-
un við 27 báta, og þar með
um neitun um leyfi til þess-
arra manna, var hinsvegar gerð
rétt í þann mun-d, er vertíð
skyldi hefjast, og þetta var
gert fyrir mdkinn þ-rýsting frá
Guðmun-di og félöguim hans.
Að sjálfsögðu hefði átt að
taka þessa ákvörðun m-eð næg-
um fyrirvara o-g tilkynna hana,
þannig að allir hlutaðeigandi
aðilar vissu hvar þeir stæðu í
þessu tilliti.
Hinsvegiar hafa alllir sann-
gjamir menn, þar á meðal
flestir rækjuveiðiimenn, verið
saimm-ála um, að meðferðin d
þess-uim mönnum næði emgri
átt, og það er af þessum á-
stæðum, og • vegna sóknar þess-
ara manna fyrir rétti sínum,
að ráðherrá breytti þessu og
veitti ffleirl veiðileýfi.
Guðimundur Guðjónsson hef-
ur laigt u-pp rœkju hjá mér á
Langoyri frá þvx að hann byrj-.
aði á rækjweiðum.
Þetta er einn af harðdugleg-
ustu mönnum, sem veiðarþess-
ar eða aðra-r vedðar stunda, og
hefur alltaf reynzt mér vel I
öllu-m okkar viðskiptum. Ég
varð því dálítið undrandi þeg-
ar Guðmundur fór að senda
mér hnútur í Þjóðviljanum.
Hvað Sigurjóni HalHigiríms-
syni viðkemur, bá er sama um
hann að segja, þetta er dugn-
aða-r- og atorkumaður. og var
ekkert óeðlilegt, að dagblaðið
reynd-i að ná í hann til að fá
fréttaefni í blað sitt, endasend-
ir hann fnér engar hnútur- Á
sínum tínja, þegar þedr voru
að byrja, gefok þeiim Guðmundi
og Sigurjóni eklki vél að fá
veiðileyfi og útvegaði ég þeim
þá leyfin. Þá vildu félagar
þeirra ekki, að þeir fcngju að-
vinna sér fyrir brauði.
Ég vo-na nú, að þassi rækju-
d-eila leysist edns og oft áður,
þannig að allir miegi vdl við
una, en mál þessd komast
aldrei heil í höfn fyrr en al-.
gjört frelsi er kómið á.
SÓLUN
Látíð okkur sóla hjól-
barða yðar, áður en þeir
eru orðnir of slitnir.
Aukið með því endingu
hjólbarða yðar um
helming.
Notum aðeins örvals
sólningarefni.
BARÐINN h\t
Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík
RT
Pí
'>-<
Q
O
E-*
pcj
'>-*
Q
O
E-
pci
'>-|
Q
O
ÓDÍRT — ÓDtRT — CDYRT —ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT —
Rýmingarsalan Laugavegi 48
Ódýrar peysur, kjólar, kápur, ungbarnaíöt.
Leikföng í miklu úrvali.
Vefnaðarvara í metratali, metrinn á 60—100 kr.
Karlmannaskór, 490 kr. parið.
Inniskór kvenna og barna í fjöibreyttu úrvali.
Sparið peninga í dýrtíðinni og verzlið ódýrt.
Rýmingarsalan, Laugavegi 48.
ÓDÝR
i
RT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT —ÓDÝRT — ÖDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝR'
1
ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝR