Þjóðviljinn - 24.01.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.01.1970, Blaðsíða 3
Baugardagur 24. Janúar 1970 ÞJÓÐVIliJINlN — SlÐA 3 Verkfaílsmenn hjá LKAB segja ríkisstjórninni: Skipta veriur um stjérnendur fyrirtækja sem ríkið eignast KIRUNA 22/1 — Miðnefnd verkamannanna hjá námufé- laginu LKAB í Norður-Svíþjóð sem átt hafa í verkfalli vikutn saman hefur sent sænsku ríkisstjórninni bréf þar sem er gagnrýnd m.a. sú ráðstöfun hennar að skipta ekki um stjórnendur félagsins þegar það komst í ríkiseign. Frá skipasmíðastöð Burmeisters & Wains í Kaup mannahöfn. Verkamenn þar hafa jafnan verið fremstir í flokki í kjarabaráttunni os tryggðu sér varanlegan sess í danskri sögu með verkfaili sínu sumarið 1044 sem varð upphaf að „þjóðarverkfallinu“ svonefnda, en þá varð jafnvel þýzka her- veldið að beygja sig fyrir samtakamætti fjöldans. Skæruhernaði haldið áfram á vinnumörkuðum Norðurlanda Verkamenn Burmeister & Wains eru enn í verkfalii — Samtök atvinnurekenda í Svíþjóð hafa í hótunum KAUPMANNAHÖFN og STOKKHÓLMI 23/1 — Verka- menn í skipasmíðastöð Burmeisteirs og Wains á Refshale- öen í Kaupmannahöfn samþykktu enn á fundi sánu'm í upphafi vinnutímans 1 morgun að halda verkfalii sínu áfram, enda þótt þeir eigi vofandi yfir sér sektardóma fyr- ir broLá vinnulöggjöfinni. Fleiri skyndiverkföll voru gerð í Svíþjóð í gær og samtök sænskra atvinnurekenda hafa hótað hverjum þeim félaga sínum fjársektum sem semur við verkamenn sína eftir „ólöglee11 skvndiverkföll þeirra. 1 bréfinu er m.a. komizt svo að orði: — Þegar það komst á dagskrá árið 1957 að LKAB yirði gert að ríkisfyrirtæki, héldu námu- mannafélögin í Malmberget og Kiruna fjölsótta fundi um mál- ið. Þeir voru aðeins örfáir sem voru andvigir því að LKÁB yrði gert að ríkisfyrirtæki. Hinn mikli meirihluti sem var samþykktur því var þess fullviss að eigendaskiptin myndu leiða til þess að ástandið á vinnustaðnum myndi batna, en það hefur hins vegar versnað með hverju ári frá því árið 1957. Ástæðan til þessa kann að véra sú að allir æðstu stjórn- endur þessa fyrrverandi einka- fyrirtækis héldu áfram störfum sínum í LKÁB eftir að rikið eignaðist 95% í því. Þessir menn Verkamenn í skipasmíðastöð Öbrméiáters & Wains sem eru um 3.000 talsins samþykktu eft- ir, aðeins stundairfjórðungs um- ræður að halda verkfalli sínu áfram með miklum meirihluta atkvæða. Þeir gerðu það enda þótt að- altrúnaðarmaður þeirra, Bent FjeUerad. hefði beðið þá að í- huga hve mikilvægur sá sátta- fundur myndi vera sem atvinnu- rekendur höfðu boðað til þtem- ur tímum síðar. með því skil- yrði þó að vinna hæfist aftur. Verkamenn virtu þá viðvö'run að vettugi, en ákváðu -að koroa aftuir saman á fund á vinnu- staðnum á mánudagsmorgun. — Það er erfitt fyrir okkur að gera okkur grein, fyrir hve mikið myndi vinnast við þenn- an fund (sáttafundinn) en það er skilyrði fyrir því að fundur- inn verði haldinn að vinna hefj- ist aftur, sagði Fjellerad. Lögfræðingar Hann kvaðst sjálfur ekki vera mjög bjartsýnn á að mikils árangurs væri að vænta af sáttafundi með atvinnurekend- um. Hann kvað þó ástæðu til að fagna' því að formaður málm- iðnaðarmannasambandsins, Hans Raismussen. hefði smám siaman : gerf sér ljósari ^rein fyrir sjón- armiðum skipasmiðanna. Fjellerad minnti félaga sína á að það gæti orðið þeim tals- vert dýrkeypt að halda verkfall- inu áfram. Enn hefðu verkfalls- menn ekkert hiaft upp úr krafs- inu, en hins vegar væri að því a.ð gæta að hræringa hefði orðið vart á öðrum vinnustöðum eftir að verkfallið hjá Burmeister & Wain skali á. Síðdegis í gær lögðu þannig verkamenn við skipasmíðastöð- ina í Svendborg niður vinnu og i öðrum skipasmíðastöðvum í Danmörku. t.d. í Nakskov, bafa verkamenn geirt kröfuir um kjairabætur sem þeir eru taldir líklegir til að fylgja á eftir með verkföllum. Framhald af 1. síðu laun, þannig að þeir þyrftu ekki i að sækja til aukastarfa til þess að framfleyta sér. Hann taldi að almenningur væri þeirnar skoð- un.ar að dómarar ættu að ein- beit-a sér að dómarastörfum og að allt yrði að gera til þess að koma j veg fyrir að þeir yrðu háðir öðrum aðilum í þjóðfé- laginu. Það skal tekið fram að kröf- ur Lögfræðingafélagsins ná einnig til syS'lumanna sem allra annarra löglærðra manna við réttargæzlu. Mun mikil eining ríkjandi innan félagsins um kjarakröfurnar. En þess má geta að innan þess eru alþingismenn í Sjálfstæðisflokknum og fram- kvæmdastjóri flokksins er for- mað'ur Lö'gfræðingafélagsins. Þeir lögfræðingar sem ekki starf.a hjá opinberum aðiíum, sem fulltrúair eða dóm-airar ein- hvers konar hafa með sér Lög- mapnafélag íslands. Þetta félaig setUr siálft taxta og spyr eng- an um leyfi til þess. Enda munu lögmenn margir með tekjuihæstu mönnum þjóðfélagsins. Ný verkföll í Svíþjóð Fleiri skyndiverkföll voru gerð víða í Svíþjóð í diag. Þriðj- ungur veirkamanna við Esab- verksmiðjuna í Luleá lögðu nið- u.r vinnu í klukkustund í morg- un. Vinna hófst aftur þegar fallizt va.r á samningaviðræður um kauphækkun. Um 300 verka- konur lögðu niður vinnu í morg- un í Lacour-sælgætisgerðinni. Þær héldu kyrru fyrir á vinnu- staðnum. Verkamenn í verk- Skákin Framhald af 1. síðu. Re3 Dd2t Kg3 He8 Hxg6t fxg6 Dxg6t Kf8 Df6t Kg8 Dg5t Kf8 Df4t Kg8 Rf5 Delt Df2 . De5t Kh4 Kh7 Rd6 Del Dxel Hxel c6 gefið smiðju fyrirtækisins L. M. Er- icssons í Hudiksvali stöðvuðu. vinnu í klukkutíma. Önnur sikyndiverkföll hafa borið þann árangur að viðræður um kja.ra- bætur umfram gildandi samn- inga eru hafnar. Samtímis þessu kom. stjórn samtaka sænskra verksmiðju- eigenda saman á fun.d í dag og siamþykkti þá að banna öllum ‘elö'gum sinum að semja við 'frkamenn sem hafið hefðu ,'.)lögleg“ verkföll. Þau fyrirtæki sem ekki virða siamþykktina munu dæmd í fjársektir. — Við 'ljum að þessi samþykkt muni binda enda á þessi ói’öglegu verk- ícll, sagði formaður vinnuveit- endiasambandsins, Tryggve Holm. W Enfl rn Valið hefur verið í Iandslið Xslendinga sem fer til Englands til að leika landsleik Englend- inga i London 2. febrúar n.k. Þessir verða í liðinu: Þorberg- ur Atlason (Fnam), Guðmundur Pét.ursson (KR), Jóhannes Atla- son (Fram), Þorsteinn Frið- þjófsson (Val), Ölafur Sigur- vinsson (IBV), Einar Gunn- arsson (ÍBK), Guðni Kjartans- son (ÍBK), Rúnar Vilhjálms- son (Fram), Eyleifur Hafsteins- son (ÍA), Magnús Jónatansson (ÍBA). Ásgeir Elíasson (Fram), Elmar Geirsson (Fram), Maitt- hías Haligrímsson (ÍA), Guðjón Guðmundsison (ÍA). Guðmund- ur Þórðarson (Breiðablik). Aðalfiairairstjóri veirður formgð- ur KSÍ, Albert Guðmundsson. Farið verður á föstudag og kom- ið aftuir á þriðjudag. Englendiingar endurgjalða svo heimsóknina í voir og leika hér landsleik 10. maí. hafa svo miklar tekjur að ástæða er til að ætla að þeir kaupi í gróðaskyni hlutabréf og þá sennilegast í námafélögum. Einkafyrirtækin verða að selja hlutabréf til þess að tryggja af- komu sína en hlutafjáreigendur verða þeirrar skoðunar að einka- rekstuir sé ákjósanlegastU'r. Í stuttu máli mætti segja að rnaðu.r sem starfar hjá ríkisfyr- irtæki en telur einkarekstur heppilegri muni vísvitandi eða ósjálfrátt reyna að sanna að svo sé. Þetta getur freistað þeirra sem vegna stöðu sinnar geta haft áhrif á rekstur ríkisfyrir- tækja. Námumenn eru enn þeirrar skoðunar að ríkisfyrirtæki sem lúti réttri stjórn séu alþjóð í hag. Annað mál er hvort marg- ir af stjórnendum LKAB eru sömu skoðdnar. Námumenn krefjást rannsóknar til að kom- ast að þessu, segir að lokum í bréfinu. Einstætt verkfall Hið langvinna verkfali námu- manna _ í Kiruna og grennd er merkilegt fyrir þá sök að það er ekkj háð fyrst og fremst til þess að tryggja betri kjör í formi kauphækkana eða ann- arra kjarabóta. heldur til þess að tryggja verkamönnum áhrif á stjórn fyrirtækisdns. sem þeir st-arfa hjá, og 'það í því skyni að auka sjálfsvirðingu þeirra og vitund um hvers virði störf þeirra eru. Það telja verkfalls- menn hins vegar nauðsynlegt til þess’ að tryggja að góður andi ríki á vinnustaðnum. Jafn- framt hefur verkfailinu verið beint gegn broddunum í verk- lýðsihreyfingunni sem taká á- kvarðanir í málum verkamanna án samráðs við fólkið á vinnu- stöðunum sem þeir hafa fjar- lægzt bæði i eiginlegum og óeig- inlegum skilningi. Læknadeild Framhald af 1. síðu. náms, þvi hámarkstíimd til að ljúka prófi 1. hluta er "iVi. árj Var mikii óánægja með þetta fyrirkomuilaig eftir prófin í fyrra, en þá náðu báðuim prófum að- eins 28 aif um 120 sikráðum og féllst læknadeiHd á að þeir sem tæk.iu þau upp. fengju að gera það í janúar í staðinn fyrir í : vor. ' ' Fyrra þrófið að þessu sinni var 8. janiúar í vefjafræðinni og gengust undir það 24 stúdentar, en úrslit prófsins toixj kynnt s.l, miðvikU'da.g og kom þá í Ijós, að aðein.s níu höfðu staðizt bað. Af stúdentunum • 24 voru 10 seim stóðust þetta saima nróf í fyrra. en af þeim sem náðu voru að- eins fimim sem náðu því aftur nú, þ.e. fimm féllu í prófi sem beir höfðu staðizt í fyrra, einn fékk m.a.s. 4-5! Halda stúdentar í iæknadeild því fram, að verk- efni nróifsins hafi greinilega ver- ið valið með það fyrir augum að ' 'kjmarka tölu þeirra sem gætu staðizt það, enda er faP.l-hlutfall- ið óneitanlega óeðlilega hátt, ekki síz.t þegair tekið er tillit til þess, að hér er prófað í efni sem stúdentar hafa lesið og end- urlesið a.m.k, 114 ár í stað eins. Síðara prófið. efnafræðiprófið, hefur verið boðað 30. janúar og er óvíst hve margir hinna 24 gangast undir það, þar sem aug- Ijóst er, að það kemur ekki þeim að gaigini sem þegar eru ; falllndr í hinu fyrra, þótt þedr standist hið síðara Sjómenn Framhald af 1. síðu. voru rýrð skiptakjör hlutarsjó- manna um þriðjung frá því sem gilt hafði um langt árabil. Fund- urinn telur óeðlileg afskipti rikisvaldsins af launakjörum sjómanna með siendurteknum þvingunarlögum“. Só/arkaffi fsfirðingafé/agsins í Reykjavík og nágrenni verður í Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 25. jan. kl. 8.30 e.h. Aðgöngiumiðar verða seldir í anddyri Súlnasals í dag og á morgun kl. 4-6 e.h. Jafnhliða verða borð tekin frá gegn framvísun aðgöngumiða. Stjórnin. Frá umferðar- skólanum Ungir vegfarendur Starfsemi umferðarskólans „Ungir vegfarendur" er að hefjast að nýju. — Eftirtalin sveitarfélög hafa gerzt aðilat að skólanum: Reykjavík, Kópavogur, Hafnarf jörður, Keflavík. Akra- nes. Sauðárkrókur. Akureyri, Húsavík. Vestmannaeyjar, Grindavíkurhreppur. Njarðvíkurlireppur. Seltjarnarnes- hreppur. Rorgarneshreppur. Ólafsvíkurhreppur. Hafnar- hreppur. (Hornafirði), Hveragerðislireppur. — Öll 3, 4, 5 og 6 ára börn í þessum sveitarfélögum innrituð og verða fyrstu verkefnin send innan 3ja vikna. UMFERÐARMÁLARÁÐ. Sænska óperusöngkonan Karin Langebo syngur í Norræna húsinu í dag kl. 16. — Uncfrrleik annast GUÐRÚN KRISTINSDÓTTIR. Allir- velkomnir meðan húsrúm leyfir. — Aðgangur ókeypis. NORRÆNA HÚSIÐ Glertæknihf. sími:26395 . Framleiöum tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningar á öllu gleri. Höfum 3ja, 4ra og 5 mm gler, útvegum opnan- lega glugga. — Greiðsluskilmálar. GLERTÆKNI HF. Sími: 26395. WWfW*' Ingólfsstrœti 4. »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.