Þjóðviljinn - 24.01.1970, Blaðsíða 10
Hafa safnað á 6.
ralljón króna
Söfnunin til styrktar stækkun-
ar Fæðingar- og kvensjúkdómia-
deildar Landspítalans hefur sitað-
ið yfir firá því 19. júní í sumar.
Hefur sötfnunin gengið mjög vel
og hefur þegar safnazt á 6.
miljón króna.
Enn berast gjafir og er gjöf-
um veitt móttaka á skrifstofu
Kvenfélagasambandsins að Hall-
veigairstöðum. Framlög í söfn-
unina eru frádráttarbær til
skatts.
Laugardagur 24. janú’ar 1970 — 35- árgaangur — 19. töluiblað.
Hafnaði í Tjörninni að íok-
inni glannalegri ökuferð
Meðvitundarlðus
í heiía viku
. Vika er liðin síðan áttræð
kona lenti fyrir bifreið áSnorra-
braijit og var hún enn mieð<vit-
undarlaus í gærdag. Hún ligig-
ur á Landakotsspítafa og á
Landspftaílanuim liggur unigur
piltur, fæddur 1950, sem heifur
verið meðvituindarlaus sn'ðan á
aðfaranótt sunnudaigsíns. Hann
varð fyrir bíl á Hringbraut.
Telpan sem sllasaðist á Hlíð-
arfjalli og lá í nofckra daigameð-
vitundarlaus á sjúkrahúsinu á
Akureyri er hinsvegar komdn til
mieðivitund'air.
Hjálparstarf vegna Nígeríu:
Flughjálp dregur sig í hlé,
kirkjun reynir aðrur leiðir
□ Flu’gbrúin írá Sao Tomé til Ausitur-Nígeríu er nú
endanlega úr sögunmi og verður filuigivélum Flughjálpar
lagt í Skotlándi. Hjálparstofnun þjóðkirkjunnar íslenzku
mun leita eftir mögu'leikuim á þátttöku í hjáiparstarfi
eftir nýju’m leiðum.
Koim þetta fraim á blaða-
mannaifundi hjá bisikupi í gaer.
Mun kirkjan Dteita eiftir sam-
sitarfi við hvem þann aðila sem
aðstöðu hefur tit og var í því
samibandi tekið fraimi, aö það
yrði ékkert vandamál að koma
þeim maitvælum, sem eru nú á
Sao Tomé, til þurfandi fódks.
Kirkjan roun bæðd leitast við
að aðstoða að því er varðarmat-
vaélasendimgar til að bæta úr
brýnni nieyð og að fá úthlutað
einlhverjum - tilteknum verkefn-
um im uppbyggingu þeirra hér-
aða, senn verst hafa orðið úti í
stiyrjöldinni. Með því að ylfir-
völd í Ní’geríu vilja ekki hafa
'amstarÆ við Sameinuðu hjáDpar-
‘•ofnun kirkna er talið lí’kDegt,
1 aðilar eins og 'Ailkirkjuráðiö
,1 gærkvöld barst Þjóðviljan-
im eftinfarandi fréttatilkynning
firá vterðlaiglEráði egáwiarútivags*-
:ns:
Hinn 10. þ.m. ákvað yfimefnd
Verðliagsráðs sjávarútvegsins að
liágmiairkHverð á loðnu í bræðslu
frá byrjun loðnuvertíðar til 15.
maí 1970 skyldi vena 90 aurar
hvert kíló auk 5 auira í flutn-
ingsgjald í verksmiðjuþró. Verð-
ákvörðun þessá var háð því
'dlyrði að tiltefcin greiðsla yrði
; Verkalýðs-
málaráð
VeTkalýðslméiraróð Al-
þýðnbandialagsins: Fundur í
verfcalýðslmélaráði í daigkl.
2 í Lindarbæ uppi.
eða hjálpa.rgrtedn Lúterska heims-
samibandsáns, sem eddki hefuráð-
ur látið bednt að sér kveða í
hjálparstartEi vegna þess að íNí-
geríu var um/borigarasityrjöid að
ræða — vérði só vettvangur
sem sitarfað verður á, auik sam-
sitairfs við Rauða krossdnn og
aðna aðila. I
Meðan loftbrúnni frá Sao
Tomé var uppi haldið voru flutt-
ar yfir 60 þúsund smálestír af
matvsenum og lyfjum, og fllutti
Flughjól-p um þriðjung þess
maigns. Fluiglhjáilp á nú fjórar
flugvélar í Sao Toraé og verð-
ur þeim fllogið þaðan í næstu
vifcu og þeirn laigt' í Prastwicfc,
en þar er sú fimlmita, þegair. ís-
lenékiir flluigmenn em þegair á
heimleið. Ætlunin er aö Fllug-
tekin af loðnuafuirðum í Verð-
jöfnunarsjóð. Á fundi stjómar
Verðjöf rlun a>rsj óðs í diag var
tekin ákvörðun um læigri greið'siu
í sjóðinn, en gert bafði verið
ráð fyrjr. Með . tilliti tíl fram-
angreinds skilyrðis yfirnefndiar,
ákvað hún á fundi sínum í daig,
að lá'gmarksverðið skuJi sam-
kvæmt þessu heekfca í 98 auira
hvert k'íló.
í yfimefndinni álttiu sætí:
Bjami Bragi Jónsson, forstjóri
Efnahaigsstofnunarinniar, sem var
oddiamaður nefndarinnar. Jón
Sigurðsison, formiaður Sjómannia-
samibands ÍSlands, af háifu sjó-
rnanna, Guðmundur Jörundsson,
útgerðairmiaður, af hálfu útgerð-
airmanna og Guðmundur Kr.
Jónsson, framkvæmdastj óri og
Vil’hjálmur Ingvarsson, fram-
kvæmdiastjóri af hálfu loðnu-
kau'pendia.
Reykjavík, 23. j'anöair 1970.
Verðlagsrád sjávarútvegsins.
hjál'p verði áfram tiil og ráði
yfir tveimur fDu'gvélum, sem
hægt verði að grípa til, ef sitarf
í saimia formi verður nauðsyn-
legt.
Kirkjan mun skipuleiggja sér-
staka Níigeríusöfmun á föstunni,
en þegar hafa borizt til Hjálp-
arstofinunar hennar á fjórða
hundrað þúsund krónur, þar af
hefur uim 100 þús. veirið safnað
á Akranesi fiyrir tilstiDli sóknar-
prests.
Bistoup lagði á það álherzlu að
hörmiullegt neyðarástand ríkiti í
Nígeruu, „þó sumir reyni aðláta
í veðri vafka, að neyðin sé ekki
alvarleg", — en þess slkaD. getið
í því samlhen'gji, að slkýrslur frá
fulltrúum Alþj'óöa Rauða kross-
ins undanfama daiga hermia, að
ástandið sé betra en búastmœtti
við. í stoeyti frá Beer, fnamkv.-
stjóra RK, flrá (því í gær, seig-
ir að Rauði kross N'ígeríu Vinni
mjög výfct hjálpairstarf, jmát-
væDi séu nóg tíl tvegigja mánaða,
en flutninigaitæfci vanti til að
komia þeilm á vettvanigi, ogsölmu-
ledðis næigilega gott samband við
og yfirlit yfir svæði þar sem
neyðin er miest.
Tvö lík fundin
Lík tveggja af þremur slkip-
stjóruim S'em fórust í Stokks-
eyrarthöfn eru nú fundin. Fyrir
nofcfcru fannst lilk Geirs Jómas-
sonar og í gær flanmist líkið af
Arellíusi Öskarssy’ni. Enmiþá er
óflundið lík Jósefs Gedrs Zóp-
honíasisonar en leit er háDdiið á-
fram daiglega. Hafa frosfcmenn
úr síysavarnadeildinni Ingólfi úr
Reykjavíik leitað, svo og Stokks-
eyringar og menn úr siysavaima-
HEKLA
KOMIN
TIL
RVÍKUR
HIÐ NÝJA strandferðasikip
Skipaútgerðar ríkisins, Hekla,
kom tiil Reykjavíkur frá Ak-
ureyiri kl. 11 í gærmorgun. Á
næstunni verður sfcipið- í
hringferðum umihverfis land-
ið og er fyrsta áætlunarferð-
im á miðviDouidaiginn.
SKIPSTJÖRI á Heklu er Tryggvi
Blöndall, 1. sttoýrimaður er
Garðar Þorsteinsson, 1. vél-
stjlóiri er Bergsveinn Berg-
sveinss'om og bryti er Böðtvar
Stednlþórsson.
MYNDINA tók Ijósimyndari Þjóð-
vifjans, A.K., við Reykjavík-
urihöifn í gær.
Martomið með stofnun Virilds
hf. var 'annars vegar að vinna
ráðgjaiflatrstörf,! við stærri verk-
efnii innanlands og hinsvegar að
leita eftir veifcfræðiDegum venk-
efnum á erlendum markaði.
1 fréttatilkynndnigu 'frá Virki
hf- siegir að alkunnugt sé að
undiirbúningiur mairigra helztu
stórfraimtovæimida hérflendis hafi.
verið faDinn erDendum verk-
fræðifyrii'tækjum og hafi það
kornið í vQg fýrir að nægileg
Haft er eftir bílstjóra sem
fylgdi eftir Skodanum sem ek-
ið var í Tjömina í fyrrinótt, að
þetta hafi verið glannaleg öDcu-
ferð. Hann fylgdi bílnum eftir
frá LönguihMð. Þar var Skiodan-
um ekið út af götunni og inm á
Miklatún. Síðan út á MiikDu-
brautina aftur og yfir gangbraut-
ina. Var bíllnum ekdð á ^röng-
um vegairhelimdngi dágóðan spöl,
7. og 8. umferð
fefldar í dag og
á morgun kl. 2
I dag kl. 2 verður tefld 7. um-
feirð á Reykj aivíkurmótinu 1970,
sem háð er í Haigasikóla. Þá
tefla þessir siaman: Hecht og
Vizantiades, Bragi og Frey-
steinn, Padevskí og Benóný, ÖI-
afur og Ghiitescu, Bjöim Þor-
steinsson og Jón Torfason, Guð-
mundiur og Matulovic, Jón Krist-
insson og Bjöm Siigurjónsson,
Amos og Friðrik.
Á morgun. sunnudiag, verður
8. umferð teflld og hefst á sama
tíma. Þá tefla saman þessdr
menn: Hecht og Björn Þor-
steinsson, Braigi og Vizantiades,
Padevski og Freysteinn, Ólafur
og Benóný, Guðmundur og Jón
Torfasion, Jón Kristinsson og
Matulovic, Amos og Björn Sig-
urjónsson, Friðrik og Chitescu.
Frá úirsiitum biðskáfca og stöð1-
unni á mótínu eftir 6 umferðlir
er sagt á öðtrum sitað í blaðinu.
ÆF
Fundur er í ritnefnd Neista
kl. 2 í Tjamargötu 20.
verkfræðileg reynsla hafi safn-
azt imnanlands. Með þetta íihuga
hefur Virkd hf. að undanfömu
leitazt við að kynna þessi sjón-
armiið innanlands og einnigledí-
að fyrir sér rrueð • verfcefni á er-
lenidum vettvangi.
Samvinn'an sem náðst hafur
við E'lectro-Watt er að svo
komnu máli fjóirþætt. I fyrsta
laigi varðandi Siigöldu-virkjunina
sem áður var nefnd. Ef afverð-
ur, verður verkið að svo mitólu
leyti sem hægt er unniið af ís-
lenzfcum verkfræðinigum, en sér-
þekking Svisslendinga nýtt edns
og þörfl krefur Fói*u tveir af
stjórnarmiönnum Virkis hf. til
Zúrich í nóvember s,l. og var þá
genigið. frá samkomulagi um
þesisa saimvinnu oig um ledð út-
búið tílfooð til stjórna.r Lands-
virfcjunar uim hönnun Sigöldu-
virkjunar.
í öðru laigi hefur orðið sam-
komulaig um að Viifcir hf. taki
að sér hiönnun 'á hluta afl verk-
efni, sem Electro-Watt vinnur
að í Aflrír- Verður veifcefnið
unnið að mestu hór heiima en
undanfarnar viikur hefur verk-
fræðingur frá Viifci hf. verið í
en er á Hringbraiuf var komið
var bíllinn komdnn á réttan veg-
arhelminig. Við suðurenda Tjam-
arinnar ók maðurinn á ljésa-
staur, valt nokkrum sdnnum og
braut girðinigu áður en hann
hafnaðii á hliðinnd útí Tjöminni.
Geysdleg hálka var þegarþetta
gerðist og áttu allsigáðir öku-
menn fullt í flangi með' að stjóma
bifreiðum sínumi, hvað þá öku-
maður Skodabifreiðarinnar, en
hann var drufckinn. Hannhllaut
marga simásikurði á höfðd ogföt-
um og var gert að sárum hans
í þrjá Hukkutíimia á Slysavarð-
stofunni og þaðan var hann
fluttur á Borgarspítalann. Bif-
reið mannsdns var þannig útiít-
andi að rarmsóknarlögreglumað-
urinn sem blaðið hafðd tal af
komst svo að orði að það væri
„varla hægit að kalla þetta bdf-
reið lenigur“.
Karin Langebo
syngur í Nor-
ræna húsinu
Sænska óperusöngkonan Kar-
in Langebo heldur söngkonsext
í Norræna húsinu í dag og
hefst hann klufckan 16. Undir-
ledk annast Guðrún Kidstins-
dóttir.
Á efnisiskiránni verð® veirk
eftir Ingvar Lid'holm, Gunnar
de Frumerie, Algot Haigudnius,
Ture Rangsitröm og, WiIJhelm
Peterson-Berger. Er aðgangur að
tónleikunum ókeypis og öllum
heimiill meðan húsirúm leyfir.
Karin Langebo syngur sem
kunnugt er blutverk Súsönnu
í Brúðkaupi Fígarós í Þjóðledk-
húsdnu.
Zúrich og kynnt sér verkefnið.
Er þess vænzt að vinna við það
getí hafizt af fullum krafti í
lok þessa mánaðar.
I þriðja lagd steúdur Virki hf.
til boða að senda verkfræðinga
til eftirlits mieð fraimkvæmdum,
sem Electro-Watt hefur annazt
undárbúning að. Er hér um að
ræða Vz — 2gja ána dvöD er-
Iendis oig möigulei'kar eru á að
velja úr fleiri verlcum bæði í
Austurlönduim nær og í S-uður-
oig Mið-Amieríku,
Þá stantía Virki hf. tiD boða
nokkur liítil verkefni sem taka
4-6 vikur og verða þau ýmist
unnin hér hedima eða á aðal-
skrifstofu Electro-Watt í Zúrich.
Tilgangurinn með því að taka
þeim verkefnum sem síðast
voru nefnd er að gefa íslenzk-
um tæknirhöninum kost ó auk-
inni reynslu við lausn mismun-
andi verkefna, sem síðan komi
þeiim að gaigni í starfihérheima.
Er það von þeirrá sem standa
að Virki hf. að þeissd þróiun megi
haída áfram og hún geti á
sikömmum tírna vakið trú ís-
lenzkra ráðaimiannia á því að fs-
lenzkir veifcfræðingar séu jafn
veJ til þess falönir að leysa
tæknileg vandamál hér innan-
lands og erlendir starfsbræður
þeirra.
siveitinni á Selflossi.
Félagsfundur AB á Akureyri
ADþýðúbandailagið á Afcur-
eyri heldur féJagisfund í Al-
þýðu'húsiriu á moingun, sunnu-
dag, fcl. 2 e.h.
DAGSKRÁ:
1. Inntaka nýrra félaga,
2. Bæjarmál, framsögumað-
ur: Jón Ingimarsson.
3. Framboð Alþýðubanda-
lagsins við bæjarstjórnar-
kosningarnar. — Uppstill-
ingarnefnd skilar áliti.
4. Magnús Kjartansson al-
þingismaður flytur erindi.
5. Félagsmál og önnur mál.
Skorum eindregið á félags-
menn að fjölmenna á þeinn-
an fund.
— STJÓRNIN.
lágmarksverð loðnu
hækki i 98 aura kg.
íslenzkir verkfræðingar í
samstarfi við Svisslendinga
□ Viúkir h.f., S'amitök er stofn-uð voru í ]úlí sl. af nokkr-
um verkfræðistofum og einstaklingum, hefur náð sam-
vinnu við stórt svissneslkt verkfræðifirma, Electro-Watt.
M.a. hafa þessir tveir aðilar í samvinnu boðið þjónuS'tu
sínia við undirbúning að Sigölduvirkjun í Þjórsá.
>