Þjóðviljinn - 27.01.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.01.1970, Blaðsíða 4
4 SÍBA —. Þ'JÓÐVHsJIiNN — Þriðtjudaigur 27. janúair 1)970- Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.). Magnús Kjartansson, Sfgurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Rítstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Ólafur lónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sím! 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Tveir þættír sömu baráttu r [ blöðum ríkisstjórnarinnar er nú tekið að hóta dögum oftar gengislækkun ef [til komi nokkrar kauphækkanir að róði. Ætla mætti að þeim valda- mönnum væri varla sjálfrátt sem þegar eru farn- ir að ráðgera enn eina kollsteypuna, enn eina gengislækkun í náinni framtíð. Það kom þó skýrt fram í gögnum Efta-málsins að með þeirri breyt- ingu sem fyrirhuguð er og að er stefnf með aðild íslands að Fríverzlunarsamtökum Évrópu eru lík- indi til að gengislækkunum verði beitt enn frem- ur en hingað til sem „hagstjómartæki“ til að ræna alþýðu ávinningi af kjarabaráttu verkalýðsfé- laganna. Enda má heita að þetta hafi verið stjóm- arstefna ríkiss'tjórna Alþýðuflokksins og Sjálf- stæðisflokksins undanfarinn áratug. Gengislækk- anirnar fjórar hafa ekki sízt haft þann tilgang. Stundum hefur það beinlínis verið viðurkennt, eins og í hefndargengislækkun íhaldsins og Al- þýðuflokksins 1961. Það er haldlaus og tilhæfu- lapg áróður þegar reynt er að skella skuldinni á verkalýðshreyfinguna, að samningsárangur henn- ar hafi verið þann veg að hann hafi sett efna- hagskerfið úr skorðum svo gengislækkun hafi ver- ið óumflýjanleg. Þetta er fjarstæða, og t.d. í þvi dæmi sem nefnf var, lýsti einn ráðherra Alþýðu- flokksins sem enn kemur við sögu, Gylfi Þ. Gísla- son, því yfir opinberlega í aðalmálgagni Al- þýðuflokksins, Alþýðublaðinu, að ávinningur verkamanna og annarra launþega í nýgerðum samningum hefði ekki verið meiri en svo að allt hugsanlegt yrði að gera til að afstýra því að hann yrði af þeim tekinn með verðhækkunum. En prentsvertan var varla þurr á þessum fallegu um- mælurn fyrr en ríkisstjómin, að þessum ráðherra meðtöldum, hafði skellt á gersamlega tilefnis- lausri hefndargengislækkun, ný verðhækkana- skriða hófst í þeim yfirlýsta tilgangi að gera á- vinning verkamanna af kjarasamningunum ný- gerðu að engu. jþessar staðreyndir og aðrar álíka ætfu að kenna verkamönnum og öðmm launþegum að með ríkisvaldið í höndum braskaranna, með meirihluta Alþingis á valdi íhaldsins og Alþýðuflokksins, er enginn ávinningur verkalýðsfélaganna ömggur. Þessir flokkar ómerktu 1968 oneð fáeinum handa- uppréttingum á Alþingi ákvæði allra kjarasamn- inga sjómannafélaganna á landinu; þeir hafa hvað eftir annað misnotað meirihlutavald sitt gegn verkalýðshreyfingunni, og þeir virðast staðráðnir í að halda því áfram svo lengi sem þeir hanga í völdunum. Þess vegna er ekki nóg á næstu mán- uðum og ámm að verkalýðsfélögin sigri í samn- ingamálum. Jafnframt verður að efla áhrif hinn- ar róttæku verkalýðshreyfingar í valdastofnunum þjóðfélagsins, hnekkja hinum ósvífna og kæm- lausa, dáðlausa og ráðlausa meirihluta íhaldsins og Alþýðuflokksins á þingi þjóðarinnar. — s. Beðiö e(tir aö rásmerki verði gefiö. — (Ljósm. Þjóöv. A.K). 6. ÓlafuT Ingvarsson 3,40 7. Matthias Hjálmtýsson 3,41 8. Sigurður K. Þórisson 3,55 9. Egill Ó. Helgason 3,58 10. Sigurður Asgeixsson 4,05 Piltar f. 1960 mín. 1. Guðjón Guðmundsson 3,06 2. Ólafur G. Magnússon 3,25 3. Oddur Gunnarsson 3,29 4. Jóhann Vilbergsson 3,30 5. Sigurður Haraldsson 3,43 6. Erlingur Ó. Aðalsteinss. 3.46 7. Höarður Hinriksson 3,49 8. Grétar Erlingsson 3,50 9. Jóhannes Sigurðsson 3,55 10. Þórarinn Sigurðsson 4,01 Piltar f. 1961 mín. 1. Magnús Haraldsson 3,52 2. Sveinn F. Jónsson 4,01 3. Leifur H. Möller 4,02 Piltar f. 1963 min. 1. Viðar Þorkelsson 4,31 ★ Stúlkur f. mín. 1. Elín Erná Markúsdóttir 4,03 2. Þuníður Éj örnsdóttir 4,55 Stúlkur f. 1957 min. 1. Auður Gunnarsdóttir 3,50 2. Hildur Magnúsdótitir 4,06 Stúlkur f. 1958 mín. 1. Guðbjörg Sigurðard. 3,31 2. Guðbjörg Guðmundsd. 3,36 Stúlkur f. 1959 mín. 1. Auður Guðmundsdóttir 3,41 2. Anna Haraldsdóttir 3-44 3. Krdstín Róbertsdóttir 3,46 4. Þóra' K. Einarsdóttir 3,48 5. Vaidís Krisrtjánsdóttir 3,54 6. Kristirún Ingvarsdóttir 4,02 6. Asa Margrét Jónsd. 4,02 8. Auður Sigurðardóttir 4,31 Stúlkur f. 1)962 min. 1. Laufey Gissurardóttir 4,05 Sveinar og drengir 2 hringir: Fæddir 1952 mín. 1. Agúsit Ásgeirsson 5,06 2. Hjörtur Aðalsteinsson * 5,12 Fæddir 1953 mín. 1. Sigurður Þórðanson 5,23 Fæddir 1954 min. 1. Steinþór Jóhannsson 5,09 2. Þórhallur Ásgeirsson 5,27 3. Emil Auðunsson 5,47 Eldri, tveir hringir: mín. l.' Sigfús Jónsison ’'4,34' Mikil þátttaka í 1. Hfjóm- skálahðaupi ÍR sl. 1K efndi til fyrsta Hljóm- skálahlaupsins á þessu ári á sunnudaginn og var þátttak- an mjög mikil. — (Trslit urðu sem hér segir: Úrslit 1. Hljómskálahlaups IR 25/1 1970. Piltar, f. 1955 min. 1. Agúst Böðvarsson 2,44 2. Sigurður Kristjánsson 2,51 3. Hafliði Loftsson 2,53 Torfi Kristjánsson 2,53 5. Adólf Eiríksson 3,15 Piltar f. 1956 mín. 1. Guðm. Þorvaldsson 2,54 Magnús G. Einiarsson 2,54 3. Lýður Friðjónsson 3,03 4. Pétur Ásgeirsson 3,19 5. Hjalti Ævarsson 3,29 Piltar f. 1957 mín. 1. Elías Guðmundsson 2,51 2. Balldór Arason 3,06 3. Magnús Gíslason 3,07 4. Sigurbj. A. Guðmundss. 3,19 5. Elvar Ólafsson 3,23 6. Jón Magnússon 3,33 7. Þórir Óskarsson 3,34 sunnudag Piltar f. 1958 mín. 1. Þórir Flosason 3,10 2. Gunnar Orrason 3,13 3. Garðar Vilbergsson 3,21 4. Magnús Skúlason 3,23 5. Ársæll Hafsteinsson 3,31 6. Ólafur Haraldsson 3.31 7. Ólafur Halldórsson 3,56 Piltar f. 1959 mín. 1. Snorri Gissurarson 3,09 2. Guðmundur Baldursson 3,12 3. Jón Bjömsson 3.13 4. Eiríkur R. Þorvaldsson 3,19 5. Gýlfi Þ. Orrason 3,34 framkoma 1 æfingaledk mffli lands- liðsins í knattsipymu og Vfkings í síðustu viku skeðd það aitvdk að ednn leikimanna Víkings barðd einm áihorfanda og lentd höggið á barka mannsins og var svo fast að hann höfur ekki náð sér ennþá. Þetta aitvikaðist þannig að uimræddur leikmaður hugð- ist sækja boltann út fyr- ir hliðarllínu en áhorfand- inn spymti þá boltanum framihjá leikmianninum sem reiddisit og sló manriinn mieð áðurlýstum aflleiðing- um. Maðurinn sem fyrir högginu varð átti í fyrstu erfitt með andardrátt og einnig hefur hiann étt erfitt með að neyta maitar og að sögn mun hann ætla að kæra þetta atvik til saka- dóms og yrði það þá í fyrsta sirm í sögu knatt- spymunnar sem leikmaöur yrði kaerður til saikadóms fyrir framkiomu á leikvelli. Þessi framkoma leik- mannsins er honum til skamimar og setur blett á félag hans og knattspymuí- þróttina. S.dðr. -<$ Handknattleikur Mættu ekki tíl leiks og létu engun vitu Þaö var ekki kurteisinni fyr- ir að fara hjá 2. deildarliöi iBK i handknattleik s.l. sunnu- dag, er þeir mættu ekki til leiks gegn Armanni og létu ekki svo lítið að tilkynna, að þeir gæfu leikinn. Svona framkomia er vítaverð og sýnir h'tilsvirðinigu fyrir í- þróttinni. Það getur að sjálf- sögðu ailltaf komið fýrir að lið þurtfi að gefia leik, en þá er það lágmarkið, að tillkynna - andstæðinigunuím eða móta- netfnd það, svo að Oið mótherj- anna þurfi eklkd að bíða í lamgan tíma í von og óvon um hvort leikurinn fari fram. Það hefur komið fyrir, að lið ÍBK hafi komið einni klukkustund otf seint til leiks, vegna þessað bifreið þeirna bdlaði á leiðdnni til Reykjavikur og að sjálf- sögðu gátu Ártmenningar, sem voru andsfeeðingar þeirra að þessu sánni, álitið að eitthvað svipað hefði kamið fyrir nú. Því tfór aðedns ednn leikur fram í 2. dedldarkeppninni að þessu sinni, en hann var á milli lA og Gróttu. Grótta vann með 26:16. Annars hafa þeir Teikir sem farið hjafa fram í 2. deild endað þannig: lA — IBK 19:18, Bredðaiblik — Þróttur 17:24, ÍR — Ánmiann 27:19, IBK — Breiðaiblik 17:17, IR — Þróttur 23:14, Ármann — Grótta 27:16, lA — Breiðablik 17:16 ÍR — ÍBK 34:21, ÍBK — Grótta 17:25, ÍR — ÍA 33:23, Anmann — Þróttur 19:17. Breiðahlik — ÉR 26:10, Grótta — Þróttur 24:24. Staðan í riðlinum er því þessi: 1R 5-5-0-0 143.87 10 Ármann 4-3 0-1 65:60 6 Grótta 4-2-1-1 91:84 5 ÍA 4-2-0-2 75:93 4 Þróttur 4 1-1-2 79:83 3 Breiðablik 4 0-1-3 60:84 1 ÍBK 5-01-4 73:95 1 S.dór. ■J m s ■ ■ ■ ■ ■ : ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.