Þjóðviljinn - 27.01.1970, Blaðsíða 9
Þridjudaigur 27. jarvúar 1970. — ÞJÖÐVILJINN — SlBA 0
Mikill mannfjöldi skoðaði
Hekluna á sunnudaginn
Margir skoðuðu Heklu í fyrra-
dag við Grófarbryggju. Var stöð-
ugur straumur af fólki um borð
er átti þess kost að skoða skip-
ið hátt og lágt. Einhverjar
skemmdir urðu á taltækjum um
borð. Höfðu strákar fiktað við
þau.
Heklan leigigur af sitiað annað
kvöld í fyrstu strandferðina
aiuistur og norður. Hvað flytur
skipið í þessari fyrstu ferð
sinni milli hafna á ströndinni?
Á Hornafirðd er sikipað um
Skákmótið
Framhaild a£ 1. síðu.
unna^ stöðty, en þé voru báðip.
búííír' að koma upp drottningum.
Gaf Hecht sikálkina eftir að hafa
íithugað biðstöðuna skaimima hrið
en hún var þesisi: Guðmundur:
Hvítt: Kh2, Dh8, Bd4, Be6,
peð g2. Hecht: Svart: Kc6, Dal,
Rb2, Rc4, peð a4 og d5. Átti
svartur biðleikinn.
Friðrik vainm Björn Sigiurjóns-
son í 40. leik en aðrar skákir
fóru í bið. Maituilovic tapaði
snemma mainni í slkókinni við
Amnos og taGldi mest alllan títm-
ann manni undlr- Fór skákim í
bið en er unnin hjá Amios.
Ghitescu á einnig unna bið-
skák giegn Benóný og Freysteinn
unna bdðsikiák gegn Ólafi, hefur
2 peð yfir, Padevsiki á peð giegn
Vizanitiadas og líklega unnið'.
Björn horsteinsson hefur sikipta-
miun yfir gegn Braga en staák
þedrra, nafnanna Jóns Krisitins-
sonar og Jóns Torfasionar er
mjög jöfn að sjá.
borð 40 tonnum af gærum til
fluitnings til Akuireyrar og 20
tonnum af gærum £rá Djúpa-
vogi til sama staðar.
Eitthvað af hestum kemur þar
líka um borð.
Þá flytur Heklan 4 tonn af
heyi frá Homafirði til Norðúr-
fjarðar á Ströndum. Frá Reyð-
ðgæftasamt hjá
Eyjabátum í jan.
Vcstmanna<>yjum 26/1 — Ö-
gæftasamt hefur verið hjá bát-
um hér í jamiúar og á að heita,
að menn stundi línuróðra héðan.
í síáustu viku var flarið í tvo
róðra og fókk Sæbjörg um 6
tonn í róðri.
Allir troOilibátar ligigja inni og
enn er unnið að uindiirbúningi
fyTÍr loðnuveiðar. Einkum er
unnið að því að dýpka nætumar
og er unnið fralm á nætur við
þá iðju hjá nietaiverlkstæðum. Þá
enu dæilur settar um borð í
loðmuveiðdbátana.
Rak stýrið í
Árvakur er nú á leið vestur
og norður fyrir í strandfeirð. A
laugardagsnótt var skipið á
leið út um hafnarrásina í Pait-
reksfirði og rak þá stýrið í rás-
arbaikkann. Sat það faet 1 borði
sitjómborðsmegin. Skeði þetta
um kl. 2 um nóttina. Viitaskip-
ið Albert dró skipið til ísafjarð-
ar. Er ætlundn að gera við skip-
ið þar.
Bróðir okfear, mágur og frændi
ÞORKELL ÞÓRÐARSON, Njálsgötu 15,
andiaðist á Landspítalanum 2ö. janúar.
Sólveig Þórðardóttir.
Elinborg Þórðardóttir.
Vígberg Einarsson
og systrabörn.
Þökkium innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát
og jarðarfor ömmu okkar
BJARGEYJAR BENEDIKTSDÓTTUR,
Hallveigarstíg 6, Reykjavík.
\ 1 l
Hulda Hjálmsdóttir.
Hjálmur Geir Hjálmsson.
Ásgerður Hjálmsdóttir.
arfirði flytur Hekla 15 tonn af
kindiahausum til Reykjavíkur.
Frá Þórshöfn flytur Hekla 15
tonn af saltfiski til Reykjavíkur
og 10 t/onn af saltfiiski frá Rauf-
arhöfn og suður. Þá flytur Hekl-
an 4 trillur milli staða. Eina
trillu frá Vestm annaey j um til
Dalvíkuir. aðra firá Vopn.afirði til
Bolungarvíkur, þriðju frá Vopna-
firði til Reykjavíkur og fjórðu
trilluma frá Raufarhöfn til
Reykjavíkur.
Vélar úr fiskimjölsverksmiðju
flytur Hekla frá Sauðárkróki til
KefLavíkur — vélar og verkfææi
upp á 40 tonn. Þá 25 tonn af
kindiakjöti frá Þingeyri til Rvík-
ur. Slangur af bílum milli staða.
Svona mætti halda áíram að
telja. — Nóg er að flytja í
fyrstu ferðinni.
„Fái sð halda
áfram að þróa$r
1 gær fékk Þjóðviljinn sendar
„athugasemdir frá skólanefnd
Kvennaskólans", umdirritaðar af
Sigriöi Briam Tlhorsteinsson,
Ásfcu Bjömsdóttur, Halldóru Ein-
arsdöttur og Ósikairi J. Þoiflóks-
syni. I athugasemdum þessum
lýsir sköiameifndin „furðu sinni
yfir þeirri amdúö og hávaða, sem
Kvenhaislkióilafrumivarpið virðist
hafa vakið allra síðústu da.gana“,
og lýsir síðan í alllömgu móli
því sjónarmiði, að eölilegt sé „að
þessi gaimila og reynda meninta-
stofnum kvenna fai að haida á-
fram að þróast og uppfyflla þœr
kröfur siem nú etu gerðar til
framihaldsmenntunar kvenna.“
Þar sem athugasemidir skófla-
nefndar vdiru sendar Þjóðviljan-
um daginn eftir að þœr voru
birtar í tveim öðrum daigblöðum
sér blaðið eiklki ástæðú til að
endurprenta þaer í heild.
Kvennaskólamálið á Alþingi
Halda út á veiðar
Neskaupstað 26/1 — Börtour
héilt á loðnuveiðar í fyrradag
og hvert af öðru halda loðnu-
veiðisikipin héðam út næstu daga.
Unnið hefur verið að dýpkun
loðnunótanma um 15 til 20 faðma
til þess að geta famgaö loðmuna
á meira dýpi. Svo er um loðnu-
nætur aflflra báta Síldairvimmsri-
unmar hér. Bjartur átti að fara
út . í. kvöld, em seinkar brott-
för þamgað til á morgun. Birt-
ingur kom inn í dag. Hefur skip-
ið verið á togveiðum, en tekur
nú um borð loðnuveiðiútbúmað.
Magnús NK fer á loðnuveiðar
héðan. Sá bátur hefur ekki lát-
ið dýpka nótina hjá sér.
Verksmiðjur eru tilbúnar að
taka á móti loðnumni hér.
— R.S-
Akranesbátar
á loðnuveiðar
AKRANESI 26/1 — Heldur lé-
legar gæftir hafa verið hjá
línubáitum og dræmur afli í
hveirjum róðri — þetta 2 til 6
tonn. Hafa bátamir laigt lin-
una í Jöflcultumgunum og fengið
meira á línuna eftdr þvú sem
þeir hafa lagt dýpra. EUefu bát-
ar stunda línuróðra héðan. Einn
bátur stundiar trollveiðar og
heíur gengið diræmt til þessia.
Er það Fram AK.
Sex bátar héðan fana á loðnu-
veiðar fyrir auétan. Ætlar fyrsti
báturinn að legigja upp í kvöld
austur. Er það Jörundur II. A
morgun leggja af stað Óskar
Maigmússon og Höfrungur III.
austur. Höfrungur II. og' Har-
aldur hafa til þessa stundað
línuróðra, en fara austiur á
loðnuvedðar næstu daga.
Framihald af 12. síðu
væm greinilega ekki lengur fyr-
ir þingmenn og tæmdist salurinn
brátt. Einn stuðningsmanna
stúlknanna, nemandi í Háskól-
anum, komst svo að orði að
þingmenn hefðu verið hraktir úr
þingsölum vegna lélegra verka.
Stúlkumar hrópuðu á þing-
menn og skomðu á þá að koma
aftur inn í þingsalinn til umræðna
um kvennamenmtaskóla, en að-
eins fáir urðu við þessari áskor-
un, fimm þingmemn Alþýðu-
bandalagsins og einn Framsókn-
armaður. Las stúlkam aftur ávarp
sitt, þar eð þingmenn heyrðu það
áður ógjörla vegna frammíkalla
þingforsetans. Er nokkrar umræð-
ur höfðu farið fram m.a. um
„sérmenntun við hæfi kvenna“,
sagði Magnús Kjartamsson: — Við
emm á sama máli og þið og höf-
um einmitt notað sömu rök og
þið færið fram, í umræðum hér
á Alþingi. Sagði Magnús að flest-
ir þeirra þingmanna sem ræddu
um Kvennaskélanm hefðu verið á
móti fmmvarpinu, himiir hefðu
ekki komið fram með nein hald-
bær rök.
— Fást engir þingmenn til að
færa rak með frumvarpinu?
spurði þá ein Kvemnaskólastúlk-
anna og önnur skaut því inní að
„konumar þeirra þekkja Guð-
rúnu“ og vakti þessi athugasemd
almennan hlátur á áheyrendapöll-
unurn.
Ákveðið var að senda þriggja
stúlkna sendimefnd til að fá
þingmenn er styðja fmmvarpið
til umræðna. Tveir úr hópi stuðn-
ingsmanna Kvemnaskólastúlkna
fóm einnig niður, en lögreglu-
menn ætluðu að stöðva semdi-
nefndina. Fyrir tilstilli þimg-
Um 6000 manns
sáu hvítabjörninn
Ufn sex þúsund manns komu
í Bogasal Þj óðmin j asafnsins á
röskiri viku til.. þess að sjá
hvítabjörn þann, sem Grimsey-
ingaf lögðu að velii í fyrraivet-
ur en Húsvíkingiar keyptu og
verða ‘mun stolt og prýði nátt-
úmigripasafns þesis, sem þeir eru
nú að setja á fót, í þessari tölu
eru þó ótalin böm innan 7 ára
alduirs steim fengu ókeypis að-
gamg. Sýningin var opin um
tvasr heLgaf og var löng bdðröð
báða sunnudaigana.
manns sem þar var nærstaddur
varð þó efcki af því. Ekki bar
þessi för þó árangur; Sigurður
Bjarnason, þingforseti var sá eini
sen. raaddi við stúlkumar, en þó
ekki um Kvennaskólann! Hann
sagði að fundi hefði verið slitið
vegna þess að ekki hefði verið
tími til að taka fleiri mál til um-
ræðu. Bkki gat hanin þess, eð
hann var þegar byrjaður að ræða
um 7. mál á dagskrá þegar hann
sleit fundi, og 7. mál var engan
veginn afgreitt Hann sagði að
hverjum borgana væri heimilt
samkvæmt lögum að fylgjast með
umræðum á Albingi, en gaf jafn-
framt f skyn að vegna annríkis
kynni svo að fara að Kvenna-
skólamálið yrði að bíða um sinn.
Ýmislegt fleira bar til tíðinda
í Alþingishúsinu þessa þrjá tíma
sem skólafólkið dvaldi þar. Tveir
rektorar komu til að mynda upp
á áheyrendapallana, þeir Einar
Magnússon og Guðmundur Am-
laupsson. Mun þeim hatfa þótt
heldur fámennt f viðkomamdi
skólum, MR og MH. Einar Magn-
ússon sldpaði sínum nemendum
að fara tafarlaust upp í skóla,
en því var ekiki sinnt.
Nokkrir ljósmyndarar blaða Og
fréttamenn voru viðstaddir þessa
atburði en svo brá við að þegar
sjónvarpsmenn höfðu myndað
nokkuð á áheyrendapöllunum var
þcim vísað út úr húsinu af þflng-
verði, án viðhlítandi skýringa.
— RH.
AB á Akureyri
Framhald a£ 1. siíðu.
nefndar um slkipan ffaimiboðsllista
Allþiýðulbiandaflagsins í nœstu
bæj arstjiórnarkosimn.gum. Aðr-
ir sem ræddu um framlboðsmálin
voru Rósberg G. Snædal, Soffía
Guðmundsidlóittir, Jón Ingimars-
son, Loftur Meldal og Stefián
Bjarmiani, en að uimtræðum lokn-
um var listinn saimlþyiklkitur í
einu hljóði. Þá votnu kjömar
stefnusikrárnefnd og fjáröflunar-
nefnd, en að lokum ræddi Rós-
berg G. Snædal um félagBmál
og skýrði m.a. frá því að Al-
þýðubandaílagið myndi opna
skrifstofu og hefja sidpulegan
kosnin giaun di rbúning einhvern
næstu daiga. Lauk hann máli
sínu á heitri hvatningu lil
mianna að taka frá uppbafi þélt
í þedm störfiuim og giera hflut Al-
þýðuibandailaigsdns sem mestan.
G. Þ. G: spurður
Framihalld af 7- síðu.
er öll undir því komin, hiver
árangur og útkoma nemendia
verður á vori kamanda. Biðj-
um við þess vegna ráðamenn
menntamála, að stuðla að því,
að miál okkar verði tekið fyrir
sem fyrsit, og endanlegia gert
upp um það, hvaða réttindi og
hagsmuni við fáum, að námi
loknu.
Vlrðingairfyllst, fyrir hönd
nemenda í framihaildsdeildum,
Guðlaugur Arason, formiaður
nemendiaráðs Lindiargöixu-
skóla“.
Blaðburðarfólk
vantar í Háteigs-
hverfi og Hverfis-
götu, neðrihluta.
ÞJÓÐVILJINN
Sími 17500
m
stigahOs gólfteppi
HÚSEIGENDAFÉLÖG
1 janúar og febrúar er rétti tíminn til þess
að teppaleggja stigahús, stærri gólffleti og
ganga. — Þá er bezt að fá hagstæða skil-
mála í stórverk.
Q Leitið tilboða strax og gerið sam-
anburð á núverandi ræstingar-
kostnaði. — Það borgar sig.
ÁLAFOSS
Þingholtsstræti 2.
H. F.
— Sími 22090.
SÓLUN
Lótið okkur sóla hjól-
barða yðar, óður en þeir
eru orðnir of slitnir.
Aúkið með því endingu
hjólbarða yðar um
helming.
Notum aðeins úrvals
sólningarefni.
BARÐINN h\f
Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík
K&mm