Þjóðviljinn - 27.01.1970, Blaðsíða 11
Þriðjuiðagiur 27. jatnúar 1970. — ÞJÓÐVJLJINN — SlÐA 11
frá morgni
til minnis
• Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• I dag er þriðjudagiur 27.
janúar. Joih. Christostomus.
Árdegisháflæði kl. 9.10. Sól-
arupprás kl. 10-38 — sölaulag
kl. 16.41.
• Kvöldvarzla í apótekum
Reykjavikurborgar viteuna
24.-30. jajnúar er í Apóteki
Austurbæjar og Hóaileitis
apóteki. Kvöldvarzlan er til
kl. 23. Eftir kl. 23 er opin
næturvarzla í Stórholti 1.
• Kvöld- og helgarvarzla
lækna heist hvem virkan dag
kl. 17 og stendur til kl. 8 að
morgni. um helgar frá kl- 13
á laugardegi til kl- 8 á mánu-
dagsmorgni, sími 2 12 30.
I neyðartilféllum (ef ekki
næst til heimilislæknis) er tek-
ið á móti vitjanabeiðnum á
skrifstofu læknafélaganna í
síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla
virka daga nema laugardaga
frá kl. 8—13.
Almennar upplýsingar um
læknaþjónusfcu í borginni eru
gefnar í símsvara Læknafélags
Reykjavikur. sími 1 88 88.
• Lækaavakt 1 Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar i
lögTegluvarðstofunnj simi
50131 og slökkvistöðinni. simi
51100. '
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra. — Sími 81212.
MælifeU er væntanllegt tíl
Zandvoorde, Bclgíu 29. þm.
• Skipaútgerð ríkisins- Hekla
fer frá Reyikjaivík á morgun
austur um land í hringtorð.
Herjólfur feir frá Vesitimainna-
eyjum kll. 21.00 í kvöld til R-
vfkur. Herðubreið er í Rivík.
Árvatour var á Isafirðd í gær.
flugið
• Flugfélag íslands. Guli-
faxi fór til Landon M. 9.30
í morgun. Vélin er væmtanleg
aftur til Keillavíkur M. 16.10
í kvald- Gullfaxi fer tiil Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
9.00 í fyrramiálið. Fokker
Friendship flugivél fólagsdns
er væntanleg til Reykjavikur
kl. 17.10 í kvöld frá Kaup-
mamnaíhöfn.
Inmanlandsflug.
í dag er áætllað að fljúga tii
Akureyrair (2 ferðir) til Vest-
manmaieyja, Isafjarðar, Pat-
reksfjarðar, Egilsstaða og
Sauðárkróks. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir) til Vestmannaeyja,
Raufarhafnar, Þórshafnar,
ísafjaröar, Fagurhólsmýrar,
Homafjarðar.
gengið
in
• Eimskipafélag Isl. Bakika-
foss fer væntanlega frá Ro-
uen í kvöld til Reykjavíkur.
Brúarfoss Sór frá Breaner-
haven i gær til Haimlborgar,
Fjafflfoss fór frá Akureyri
25. þm til Rotterdiam, Feiix-
stowe og Hamborgar. Guiifoss
kom til Kaupmannahafnar
13. þm frá Reykjaivik. Lag-
arfloss fór flrá ReykjavElc 17.
þm til Gfloucester, Oamlbridgie,
Bayonne og Nonflol'k. Laxfloss
flór flrá Bskifirði í gær til
Kungshaimm. Ljósafbss fór
flrá Reykjavik í gæikvöld til
: Keflavflkur, Aikraness, Vest-
mamnaeyja, Antwerpen og
Hamborgar- Roykjafoss fer
frá Hamlborg í dag tffl Kristi-
ansamd og Reykjavfflcur. Sel-
fosB flór flrá Seyðisfirði í giær
tffl Norðfjarðar, Eskifjarðar og
Faxaflóahaifina. Skóigafoss
; kom tdll StraumBVflkur 25. þm
frá Lervik. Tungufoss fór frá
Húsavík í gærkvöld til West-
on Poiinit, Antwerpen, Hull og
Tjeith. Askja flór frá Kaup-
manmahöfn 24. þm til Þórs-
hafnar í Færeyjum og Rvík-
j ur. Hofsjökufll flór frá Nor-
> folk 24. þm til Reykjaivilkur.
Freyflaxi flór frá Gdansk i
gær til Gdymia og Reykja-
vfkur. Utan skriffstofuttfma
eru skipafréttir lesmar í sjáilf-
virkan sflmisvara 21466.
• Skipadeild SlS- Amsinfteíl
fór frá Las Palmais 25. þm
til Mostaganem, Afligiers. Jök-
ulfell lesitar og losar á Norð-
urlandshöfnum. Dísarfell fór
í gær frá Akureyri tffl Vent-
spils og Svendiborgar. Litlar
feill flór 25. þm frá Svendiborg
tiH Reykjavíkur. Helgaflell er
væntanlegit tíl Akiureynar 28.
þm. Stapaftíll fer í dag frá
Reykjavfflc til Akureyrar.
1 Bandar. dollar 88,10
1 Sterlingspund 211,10
1 Kanadadoilar 81.90
100 Norskar krónur 1.232,60
100 Danskar krónur 1.175,30
100 Sænskar krónur 1.704,60
100 Finnsk mörk 2.097,65
100 frapskir frankax 1.580,30
100 Belg. frankar 177,30
100 Svissn. frankar 2.042.06
100 Gyllini 2.445,90
100 Tékkn. karónur 1.223,70
100 V-þýzk mörk 2.388,02
100 Lírur 14,07
100 Austurr. sch. 340,20
100 Pesetar 126.55
100 Reikningskrónur
VörusMptalönd 100.14
1 ReikningsdoUar
Vöruskiptalönd 88,10
1 Reikningspund
Vöruskiptalönd 211,45
minningarspjöld
• Minningarspjöld drukkn-
aðra frá Ólafsfirði fást á eft-
irtöldum stöðum: Tösflcubúð-
inni, Skólavörðustíg, Bóka-
og ritfangaveraluninni Veda,
Digranesvegi, Kópavogi ög
Bókaiveraluininmi Álflieimium
— og svo á Ólafsfirðl
félagslíf
• Tónabær. Félagststarf tíldri
borgara. Á morgum er opið
hús Crá M. 1-30 til M. 5 e.h.
Spil, töfll, daigblöðin, Vfflcam og
fll. bliöð liggja flramimi. ESnnig
veiður katflfidryfkkja, upp-
lýsingastarflsemi, kvikimynda-
sýning og bókaútlán.
• Vcrkakvennafélagið Fram-
sókn. Fjölmennið -4 spffla-
kvöldið n.k. fimimtudagstovöild
29. jamúar í Alþýðuhúsinu M.
8.30.
• Kvenfélag Kópavogs heldur
námisteeið í teikningu, kemn-
arl Sigfús Halldóa-sson, í fót-
og spjaldvafnaði, kennari Sig-
ríður Haiffldóirsdó'ttir, í tau-
þrykM, kenraari Herdís Jóns*
dóttir og í smelti kenmairi Sig-
rún Lárusdóttir. Upplýsingar
og inmritun frá M. 10-12 f.h.
hjá Hönnu Mörtu, sími 41285,
Stefiamfu, sfmd 41706, og Ey-
gló, sáimi 41382.
fil kvölcfs
ÞJODLEIKHUSIÐ
Sýning miðvikudag M. 20.
Aðeins tvær sýningar eftir.
GJALDIÐ
eftir Arthur Miller.
Þýðandi: Oskar Ingimarsson.
LeikS'tj.: Gisli Halldórsson.
Frumsýning fimmtudag kl. 20.
Önnur sýning sunnudag M. 20.
Frumsýningargestir vitji að-
göngumiða fyrir þriðjudags-
kvöld.
Félagar í Hjúkrunarfélagi Is-
lands vinsamlegast pantið
miða á aðra sýningu tímanlega.
Aðgöngumiðasalan opin frá M.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
SÍMI: 18-9-36.
6 Oscars-verðlaunakvikmynd:
Maður allra tíma
(A Man for all Seasons)
— ISLENZKUR TEXTI —
Ahrifamikil ný ensk-amerísk
verðlaunakvikmynd i Techni-
color Byggð á sögu eftir Ro-
bert Bolt. — Mynd þessi hlaut
6 Oscars-verðlaun 1967. Bezta
mynd ársins. Bezti leikari árs-
ins (Paul Scofield). Bezti
leikstjóri ársins (Fred Zinne-
mann). Bezta kvikmyndasvið-
setning ársins (Robert Bolt).
Beztu búningsteikningar árs-
ins. Bezta kvikmyndataka árs-
ins í litum. — Aðalhlutverk:
Faul Scofield.
Wendy Hiller.
Orson Welles.
Robert Shaw.
Leo Mc Kern.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
SÍMI: 50-2-49.
Karlsen stýrimaður
SAGA STUDIO PRÆSENTERER
DEN DANSKE
HELflFTENSFARVEFILM
STYRMAND
7 MARLSENI
nUor .ctvOmanp mm c trri timutd «
Hin bráðsikemimtilega mynd,
sem sýnd var hér fyrir 10
árum við feikna vinsældir.
Sýrad kl. 9.
ANTIGONA í kvöld.
TOBACCO ROAD miðvikudag.
Fáar' sýningar eftir.
IÐNÓ-REVÍAN fimmtudag.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin
frá M. 14. Sími 13X91.
SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50.
Playtime
Frönsk gamanmynd í litum.
TeMn og sýnd í Todd A.O. með
6 rása segultón.
Leikstjóri og aðalleikaxi:
Jacques Tati.
Sýnd kh 5 og 9.
SÉMI: 31-1-82.
Umhverfis jörðina á
80 dögum
Amerísk stórmynd 1 litum og
CinemaScope. — Myndin hef-
ur hlotið Oskarsverðlaun á-
samt fjölda annarra viður-
kenninga. — Gerð eftir hinni
heimsfrægu sögu Julcs Verne
með sama nafni.
— ISLENZKUR TEXTI —
David Niven.
Cantinflas
Sirley MacLaine.
Sýnd kL 5 og 9.
SÍMI: 22-1-40.
Sæla og kvöl
(The agony and the ccstasy)
Heimsfræg söguleg amerísk
stórmynd, er fjallar um Michtíl
Angelo. list hans og líf. Mynd-
in er í litum með segultón og
CinemaScope. — Leikstjóri:
Carol Reed. — Aðalhlutverk:
Charlton Heston.
Rex Harrison.
Hækkað verð. Islcnzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
SÍMI: 50-1-84.
Pabbi vinnur
eldhússtörfin
Ghita Nörby
Sýnd M. 9.
Sængrurfatnaður
HVÍTUR og MISLITUR
LÖK
KODDAVER
GÆSADÚNSSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
biði*
iNNM&MTA
löeFwsmtsr&ttF
Mávahlíð 48. Sími: 23970.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21
BENZ180
(Dieselbíll)
óskast.
Sími 31464 og
21492.
ÞÚ LÆRIR
MÁLIÐ
í
MÍMI
Sími 10004 (kl. 1-7)
úrogskartgripir
K0RNELÍUS
JÚNSSON
Radfórónn
hinna
vandlátu
Yfir 20 mismunandi gerBir
á verði víö allra hæfi.
Komið og skoðið úrvalið
i stærstu viðtækjavcrziun
landsins.
V^BÚÐIN
Klapparstfg 26, sími 19800
Undur ástarinnar
— ISLENZKUR TEXTI —
(Das Wunder der Liebe)
Övenju vel gerð, ný þýzk
mynd er fjallar djarfLega
og opinskátt um ýms við-
kvæmustu vandamál i sam-
lífi karls og konu. Myndin
hefur verið sýnd við met-
aðsókn víða um iönd.
Biggy Freyer
Katarina Haertel.
Sýnd M. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Smurt brauð
snittur
broucí bcer
VIÐ OÐINSTORG
Sími 20-4-90.
SIGURÐUR
BALDURSSON
— liæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGI 18, 3. hæð
Símar 21520 og 21620
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræö 4.
Sími: 13036.
Heima: 17739.
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGEimiR
■ LJÓSMYNDAVÉLA-
VIÐGERÐIR
FLJÓT AFGREIÐSLA.
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
MATUR og
BENZÍN
allan sólarhringinn.
Veitingaskálinn
GEITHÁLSI.
%
öönu i
HmSlGCÚS
stsnsmoBRmsoQ
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls
og menningar
%